Alþýðublaðið - 08.07.1989, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.07.1989, Síða 11
Laugardagur 8. júlí 1989 11 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR % STÖÐ2 Tf STOÐ2 0 STÖÐ 2 0900 16.00 íþróttaþáttur- inn. Svipmyndir frá iþróttavióburðum vikunnar og umfjöll- un um íslandsmótið I knattspyrnu. 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir um- breyttu. 11.15 Fjölskyidu- sögur. 12.05 Ljáðu mér eyra. 12.30 Lagt i’ann. 13.00 Ævintýra- steinninn. 14.40 Ættarveldiö. 15.30 Napóleón og Jósefina. Lokaþátt- ur. 17.00 íþróttir á laugardegi. 17.50 Sunnudags- hugvekja. Björg Ein- arsdóttir rithöfund- ur flytur. 09.00 Alli og ikornarnir. 09.25 Lafði lokka Prúð. 09.35 Litli folinn og félagar. 10.00 Selurinn Snorri. 10.15 Funi. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Drekar og dýflissur. 11.30 Kaldir krakk- ar. 11.55 Albert feiti. 12.20 Óháða rokkið. 13.15 Mannslikam- inn. 13.45 Striðsvindar. 15.15 Framtiðarsýn. 16.10 Golf. 17.20 Listamanna- skálinn. 17.50 Þvottabirnir (5). Bandariskur teiknimyndaflokkur. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Áskorunin. Endursýning. 1800 18.00 Dvergarikið (3). Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi besta- skinn. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Háskaslóðir. 18.00 Sumarglugg- inn. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.05 NBA-körfu- boltinn. 18.15 Litla vampiran (6). 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 1919 19.30 Hringsjá. 20.20 Ærslabelgir. — Svindlarinn —. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. 21.10 Á fertugsaldri. Nýr, bandariskur gamanmyndaflokkur um nokkravini sem hafa þekkst síðan á skólaárunum en eru nú hver um sig aö basla í llfsgæða- kapphlaupinu. 21.35 Fólkið i land- inu. 22.00 Fyrir vestan Paradis (West of Paradise). Ný bresk sjónvarpsmynd frá 1986. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. 20.25 Stöðin á staðnum. Stöð 2 á Fáskrúðsfirði. 20.40 Ruglukollar. 21.10 Friða og dýr- ið. 22.05 Leynilög- reglumæðginin. 19.00 Shelley. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétaskýringar. 20.35 Öld vatnsber- ans. Nýr þáttur i umsjón Kolbrúnar Halldórsdóttur. 21.15 Vatnsleysu- veldið (Dirtwater Dynasty). Áttundi þáttur. Ástralskur myndaflokkur I tfu þáttum. 22.05 Brúðarbrenna (Sati — The Case of Roop Kanwar). Bresk heimilda- mynd um þann ind- verska sió að brenna ekkjur lif- andi á gröfum eigin- manna sinna. 22.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 19.19. 20.00 Svaöilfarir i Suðurhöfum. 20.55 Stöðin á staðnum. Neskaup- staöur sóttur heim. 21.10 Lagt i’ann. Skroppiö til Vest- mannaeyja. 21.40 Tilkall til barns. 23.20 Að tjaldabaki. 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. Bandariskur mynda- flokkur um líf og störf á dagblaöi. 21.20 Úr fylgsnum fortiðar — islenskar uppfinningar — 21.30 Dýrkeypt hefnd (The Fruit at the Bottom of the Bowl). 21.55 Allt á fullu (Completely Pouged). Breskur tónlistarþáttur með irsku rokksveitinni The Pouges á hljómleikaferð í Lundúnum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. 20.30 Stöðin á staðnum. Eskifjörö- ur sóttur heim. 20.45 Kæri Jón. 21.15 Dagbók smalahunds. 22.20 Dýrarikið. 22.45 Stræti San Fransiskó. 2330 23.45 Allir vegir færir (Willa). Bandarísk sjón- v varpsmynd frá árinu 1983. Ung og metn- aðarfull kona ákveð- ur að gerast flutn- ingabílstjóri til að sjá börnum sinum farborða. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.35 Herskyldan. 00.25 Eltirförin. 02.00 Dagskrárlok. 23.45 Orrustuflug- mennirnir. 01.25 Dagskrárlok. 23.35 Fjandvinir. Spennumynd. Bönn- uð börnum. 01.05 Dagskrárlok. SMÁFRÉTTIR Úr KB-bónus, hinni nýju afsláttarverslun kaupfélagsins. Jörð úr ægi í anddyri Norræna hússins er þessa dagana sýning sem er haidin í tilefni af 100 ára afmæli Náttúrufræðistofnun- ar íslands. Sýningin lýsir myndun Surtseyjar og ham- förunum í Heimaey, sem eru á margan hátt táknræn fyrir myndun íslands. Sýndireru helstu sjófuglar eyjanna og algengar háplönt- ur. Einnig er lýst landnámi líf- vera í Surtsey. Sýningin verður opin fram til 24. ágúst og opin kl. 9—19 nema sunnudaga frá kl. 12—19. Fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.30 verður opið hús, dag- skrá fyrir ferðamenn frá Norðurlöndum, í Norræna húsinu. Þá talar Heimir Páls- son um íslenska menningu og bókmenntir síöastliöin 1100 ár og sýnd verður kvik- myndin „Eldur á Heimaey". Heimir flytur erindi sitt á sænsku, en eins og áður segir er dagskráin aðallega ætluð fyrir gesti frá Norður- löndunum, en íslendingar eru að sjálfsögðu einnig vel- komnir. Ný afsláttar- verslun hjá Kaupfélagi Borgfirðinga Föstudaginn 23. júní sl. opnaði Kaupfélag Borgfirð- inga nýja afsláttarverslun „KB-bónus“ I Vöruhúsi Vest- urlands. Þes'si tegund versl- unar er samkvæmt erlendri fyrirmynd sem hefur rutt sér mjög til rúms i nágrannalönd- um okkar. í þessari verslun er lögð höfuðáhersla á lágt vöruverð og takmarkað en hnitmiðað vöruval. Hið lága vöruverð byggist auk þess á að veita viðskiptavinum tak- markaða þjónustu, vera með skemmri afgreiðslutíma en almennt gerist í verslunum og viðhafa staðgreiðsluvið- skipti. A boðstólum eru allar helstu nauðsynjavörur sem hvert heimili þarf að nota, aðraren mjólkurvörur, kjöt, brauð, ávextir og grænmeti. Þær vörur ásamt fjölbreyttu úrvali af öllum öðrum kjör- búðarvörum eru á boðstólum í Kjörbúð KB á efri hæð Vöruhússins. í Vöruhúsi Vesturlands eru einnig sérvöruverslanir svo sem vetnaðarvöruverslun, búsáhalda- og gjafavöruversl- un, raftækja- og sportvöru- verslun og byggingavöru- verslun. í öllum þessum verslunum er fjölbreytt og gott vöruúrval á hagstæðu verði. Þá má einnig benda á að mjög góð bilastæði eru neð- an við verslunarhúsið og þar hefur nýtt anddyri verið tekið f notkun sem auðveldar við- skiptavinum alla umferð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.