Tíminn - 05.01.1968, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 5. janúar 1968. TIMINN
Þjó&leikhúsi&:
eftir Shakespeare í þýðingu He’ga Hálfdánarsonar. — Leikstjóri: Benedikt
Árnason. — Leikmynd: Una Collins.
Vafasamt er, að nokkur klass-
ískur ritihöfuiKÍur sé eins lifandi
með hverri nýrri kynslóð ^em
William S'hakespeare. Aðrir fræg
ir og ódauðlegir höfundar eru
þrtátt fyrir allt bundnir við sinm
tíma, sína öld. En það er sem
hver kynslóð, hver öld geti með
eihhverjum hætti fundið sjálfa
sig, sitt eðli, sín vandamál að
einhverju leyti í verkum hans,
ætíð skynjað þau sem maninlegan
tímahæran 'boðskap. Vafalaust á
það sinn þátt i þessu langlífi, að
listform leiksins er öðrum skip-
um haiffœrara í tímans sjó.
Tuttugasta öldin hefur fundið
margvislega sálfræðilega og
stjórnm'áialega svörun við sínum
spurniingum í verkum hans, svör-
un, sem vafasamt er að Sihake-
tpeare sjálfan hafi grunað, og
næstu kynslóðir munu vafalaust
finna þar sitthvað, sem hefur
tímaibært gildi í þeirra augum,
þótt okkur mundi fSinnast slfkur
úrlestur f jarri lagL
Þessi töfratök Shakespeaires eru
vart fólgin í mikilii heimspeki
hans eða drjtúpri sálfræðilegri per-
sómuþekkingu. Ef svo hefði verið,
væri hann 'bundnari sínum tíma.
Áihrifiamáttur hans á hverja kyn-
sióð öld eftir ald stafar af því,
hwe dýrðtegt sfcáld hann var.
DBfamn gat sagt það, sem hvert
mBransbarn veit, með fyindnari,
skýrari og fegurri hætti en aðr-
fe, og þamnig skynjað Iífíð í nýju
vehli. ÍHlaiKi var hinh fuillkomni
sögnmaðuT.
Besst Bjarnason
Þrettándakvöld eða Hvað sem
þið viljið er talinn síðasti ómeng-
aði gaman- eða gleðileikurinn frá
hendi Shakespeares, saminn og
frumsýndur árið 1600 eða ári síð
ar. Nafnið er iíklega ekki höfund-
arins, heldur mark síðari tíma,
sem aðrir hafa á hann sett. Höf-
undurinn mun hafa nefnt leikinn
oftir einni aðalpersónu hans,
Malvólíó. Nafnið er ekki talið
skipta máli sem leiðbeining um
efni og inntak.
Ef nefna ætti leikinn eftir efni,
er hann völundarhiús sjálfsblekik-
ingarinnar, myndir hennar í marg
víslegri niðurlægingu og smámann
legri streitu og sjálfsfróun. Á yfir
borði er allt glens og gaman,
jafnvel kátína og ærsl, en undir
niðar þyngri straumar, og höfund
urinm strýkir jafnvel sj'álfslblekk-
ingarþrælana óvœgilega með háð-
vendinum. Og enn er aðalsmark
iShakesipeares hið sama og fyrr
— að segja þetta allt, sem við
vitum um og þekkjum úr eigin
fari og annarra með skýrari,
fyndnai-i og fegurri hætti en við
getum sjálf. Það er skáldskapur-
inn, sem glitrar og ljómar.
Efnisgrindin skiptir harla litlu
máli — hún er gamalkunnar leik
flækjur — dulbúningar, prettir,
mi'sskilningur, hégómaginnd
manna, ást og hatur, auður og
fátækt, og á allt þetta fjölbreyti-
lega nótnaborð teikur höfundur-
inn af list sinni. Leikurinn gerist
í Hiríu — einihverju ótilteknu
allramiannalandi, þar sem örlaga-
flækjurnar eru jafnhversdagsleg-
ar og annars staðar. Orsínó her-
togi, ungur vei'kgeðja, óramaður
heldur sig þjást af ást til fagurr-
ar og auðugrar greifaekkju, Ólivíu
og sendir Víólu, unga stúlku úr
hirð sinni á hennar fund í karl-
manmsgervi með ástarjátningu,
en greifafrúin fær þegar ást á
þessum unga manni. Malvólfó,
hirðbryti Ólivíu verður leiksopp-
ur Töbíasar Búika og hirðar hans,
sem leika sér að því að bera eld
að sjálfsblekkingarolíu hans, svo
að upp úr logar. Bn raunar greið
ist úr öllu undir lokin. Þegar
sj'álfshlekkingin hefur fuðrað
upp, finna menn sjálfa sig í ösk-
unni. Það er hinn sígildi boðskap-
ur Shakespeares — hinn jákvæði
lífsstraumur.
Þrettándakvöld iðar allt og
sindrar í bjartri fyndni, beisku
háði, skáidlegum orðræðum og
hraða atvikanna. Þýðing Helga
Hálfdanarsonar er vafaiaust meist
araverk, að minnsta kosti þjónar
hún skáldskapnum í fullri 'auð-
mýkt og reisn. Rauimáir má furðu
gegna, að Þjóðleikhúsið skyldi
ekki ’taka Þrettándakvöld til sýn-
ingar fyrr á árum, því að löngu
er fyrnd flestum leikhúsgestum
þessara ára Iðnó-sýningin fyrir
þremur áratugum. Til hennar
hefði átt að stofna með nokkrum
aðdraganda góðrar fyrirhyggju og
yfirvegunar, jafnvel helzt að fá
til þess enskan Shakespeare-leik-
stjóra að annast sviðsetningu.
Því er ekki að neita, að brotalam-
ir verulegar eru sjáanlegar hverj-
um leikmanni á þessari sýningu,
þó að margt sé þar frábærlega vel
g'ert. Hæst ber vafalítið verk Unu
Collins í ieiktjaldagerðinni, ein-
faldri, áhrifasterkri og hagkvæmri.
Þar er atriðum og sviðum skipt
með táknrænum víraviriristjöld-
um. Næst kemur frammistaða
einstakra leikara. En samræmi
vantar og virðist margt bera til.
Val leikenda í hlutverfk hefur ekki
verið nægilega grumdað, enda ef
til vill ekki auðvelt um vik í mamn
fæð okkar. Heildarstjórn á sýn-
ingunni engan veginm nógu góð.
Lerkurinm og atriði hans virðast
misæfð, svo og leikarar. Sumir
hafa mótað túlkun sína fast, lært
texta vel og vandað sig. Aðrir eru
með hlutverkin aftan við bakið.
Manni virðist helzt sem ekki vanti
nema örlítil leikaraskipti og
nokkrar æfingar með strangri
gagnrýini til þess að ná heildar-
samræminfu. sem vantar.
Iitum á leíkarana og Mutverk
þeirra. Erlingur Gístasom leikur
Orsínó hertoga í Hiríu. Hanm túl'k
ar ipjög vel hinn hugdapra deyf-
ingja með tilfimmiingalíf sitt umdir
fargi sjálfsblekkingar og uppgerð
ar sem leiðist í óra. Hanm fer að
venju afiburða vel með texta, en
þega-r hann finnur sj'álfan sig í
leiksiok, sést engim breytimg.
'Eriingur er enginn hamskipta-
maður. Þarna vantar einhvern
herzlumun, sem er býsna örla-ga-
ríkur um hughrifin af leiknum.
'G'ísli Alfireðs-son leikur Seibas-tíain
liðlega og með gerðarfasi, en í
meðferð hans vantar einhverja
persónulega túlkun, sem gœti
snert áhorfandan-n. Furðulegast
finnst manmi þó að sjá Gunnar
Eyjólfsson alveg áhugalausan um
að lrfga skipherrann svolítið upp.
Þeir Jón Júlíusson og Guðjón Ingi
Sigurðsson leika hirðmenn her-
togains shyrtilega með góðum
hrey'fingum og orð-litlu I'ífi. Þá
erum við komin að herra Tobíasi
Búlka, einu gerðarmesta gaman-
blutvenki Sihakespeares. FIosi hef-
ur engin vettlingatök á túlkun
sinni og sýnir okkur girófgerð ærsl
á fleygiferð, kveður fast að mann
gerðinmi, en lítið fer fyrir yfir-
iborðshefð o-g sléttari áferð, sem
tilsvör og ta-1 þessarar -persónu
virðist eiga að búa yfir, eða þeim
tvíleik, sem þessi maður ætti að
bregða fyrir sig. Þótt Bessi Bj-arn-a
son dragi ekkert af skoplei-knum
í hlutverki Andrésar Agahlýs,
verður hann á einhvem hátt
mannlegri, en Bessi verður að
gæta þess að láta ekki hlátur
áhorfen-da leiða sig leingra út í
afkánaærsl. Margrét Guðmundsdótt
ir lej-kur stallmey Ólivíu af léttu
fjöri, kátínu og kvenlegri kímni,
og þrátt fyrir allt verður þetta
triíó m-eiri burðanás leiksins á
sviðinu en eðlilegt er sakir fjörs-
ins í leifc þess og út af fyrir 'ig
eins konar leikur inna-n í ieifcn-
um.
Eftirmi-nnilegasta og bezta leik-
inn sýnir Rúirifc Hanaldsson í hlut-
verki Malvólíusar, og hefði hann
-brugðizt í því hlutveriri, hefði
þessi sýnitng mi-kils mi-sst. Rúrifc
sýnir okkur heilsteyipta og sannar
lega mannlega persónu, þó að
hún sá ýkt. Þó að hann sé skot-
spónninn í leifcnum og eigi að
sýna hróplegu-stu mynd sjá-lfs-
blekkingarinnar, er hann mann-
I-egur og lífstrúr og nær að heyja
sér í eimu samúð áhorfenda og
aðhlátur, en það er aðall gaman-
leikarans. Fjasti hirðfífl, spegill
leiksins, orði.nn ónæmúr fyrir
sj-álfs'blekkingunni, er í Ihöndum
Ævars R. Kvarans, stílhreinn og
gerðarlegur em með frosinn safa í
orðum og tilsvörum. Það var sem
Ævar hefði lítt sinnt því að æ-fa
eða móta þessa persónu, sern
ha-nn hlýtur þó að geta gefið líf
og lit. Þetta var brotalöm á frum-
sýningu. gæti batnað til muna.
L'árus Pálsson , leiikur prest í einu
smáatriði, og menn muina eftir
'honum að venju, og Valdimar
Lárusson fyllir vel sitt rúm sem
skipstjórinn,, vinur Ólivíu.
Óliví-u greifafrú leiikur ung leik
kona, og má segj-a, að þetta sé
frumraun hennar á ísienzku sviði,
Jónina Ólafsdóttir. nýkomin fTá
leiklista-rná-mi erlendis. Þetta er
há og gervi-leg stúlka og li'kleg
til góðra taka á þeim hlutverkum
sem hæfa henni betur en -þetta.
iFramsögn hennar var ánægjulega
skýr og ekkert vantaði á hefðar-
fa'sið og góðar sviðsihreyfingar, en
hún sýndi rauinar aldrei, ekki einu
sinni í loki-n, þann málm, þá eðli-
legu konu, sem undir sjálfsblekk-
ingunni og grímunni á að búa.
iHúm sýndi áhorfendum aldrei, að
ihún hefði fundið sjálfa sig. í því
átti hú-n og Erlingur einkennilega
sammerkt.
Kristbjörg Kjeld leikur Víólu,
systur Sebastíans, sendiboða her-
togans, í karlmannsg-ervi. Sá leik
-ur bar sýninguina að verulegu
leyti uippi til mótvægis við ærsla-
tríóið. Kristbjörg fór með texta
af myndarska-p og innlifun, fram-
sögn hennax var sterk og drama-
tísk sem hæfði, af henni stóð ætíð
sá gerðanþokki, sem er mestur
-persónustyrkur hennar í leik. Bn
það var sem hún ætti í vandræð-
um í lokin, fengi ekki eðlilega
leiksvörun og drægi þá af sér.
Hljómlist Leifs Þórarinssonar
var leikmanninum mild og létt í
eyrum, seiddi til hvíldar og hug-
aiihægðar eins og þægilegur bak-
grumnur. B-úningar voru skrautleg
ir mjög og margir fallegir. Þótt
ýmislegt megi að sýningu Þjóð-
leikhússins finna, er hún leiklist-
arviðburður, sem vert er að þakka
og meta mikils. Hún ætti að
verða fjölsótt. Þangað má sækja
góð kynni og aukinn skilning á
meistara Shakespeare og njóta
skemmtilegs kvölds. — AK.