Tíminn - 05.01.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.01.1968, Blaðsíða 9
"T' K r ,r | í^p m 6 I 5Ö'Ö I 8% i\i 9 F^STUDAGTJR 5. janáar 1968. Utgefandi: FljtAMSOKNARFLOKKURINN Framkvíemdast.ión Krtstián Benediktsson Kitstiórai Þorannr Þórarinsson <ábi Andrés Kristiansson lón Helaason oe Indnði G Þorsteinsson Fulltrúr ritstjórnar fómas Karlsson Aug lýsingastjóri: Steingrimui Gislason tíitsti skrifstofut < Gddu búsinu. símar 18300- 18305 Skrifsofur Bankastræti 7 A1 greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrai skrifstofur sími 18300. Áslkriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA ti 1 Rétta stefnan í áramótagrein Eysteins Jónssonar, formanns Fram sóknarflokksins, var sýnt fram a með glöggum rökum, hvemig stjórnarstefnan hefði leitt til glundroða og ófamaðar í efnahagsmálum þjoðarinnar. Jafnframt rifj- aði hann upp meginkjarna þeirrar stefnu, sem Fram- sóknarmenn hafa beitt sér fyrir. Eysteinn sagði m.a.: „Meginkjarni þessarar stefnu er samstarf ríkisvalds, eihkaframtaks, félagsframtaks og launþegasamtaka um atvinnu og kjaramálin. Samstarfshópar þessara aðila kryfji sameiginlega og með varaniegu samstarfi til mergj- ar málefni hverrar starfsgreinar og samstilli kraftana til þess að vinna að þeim. Á þessu samstarfi verði byggð- ur áætlunarbúskapur og í því sambandi svæðaáætlanir, sem era annað og meira en nafnið tómt og miða að því að efla jafnvægi í byggð landsins. Tekin verði upp stjórn á fjárfestingunni og því komið tram fyrir, sem þýðingar- mest er fyrir atvinnulífið og nauðsynlegustu þjónustu- framkvæmdum svo sem íbúðum. skólum, spítölum, veg- um, höfnum o.s.frv., f stað þess stjórnleysis og þeirrar botnlausu sóunar, sem nú ríkir. Snúið verði alveg við blaðinu í lánamálum og tekið atvinnugrein njóti sín sem bezt: vélar tæki, hagræðing, markaðir, rannsóknir, skipulag, rekstrarfé, stofnlán, sam- göngur o.s-frv, Síðan verði ríkisvaldi og bankavaldi beitt í samstarfi við einkaframtak og félagsframtak til þess að koma því í framkvæmd, sem þýðingarmest er, svo að sem beztur árangur náist í framleiðslu og þjónustu í hverri grein. Snúið verði alveg við blaðinu í lánamálum og tekið hæfilegt tillit til þess, hversu rmkið peningamagn þarf að vera í umferð til þess að atvmnufyrirtækin hafi lífs- nauðsynlegt rekstrarfé í stað þess að herða að lána- starfsemi eftir formúlum, gevðum aí handahófi, sem banna mönnum nálega allar bjargir í atvinnurekstrinum. Endurskoða verður allt skatta- og tollakerfið með það *yrir augum að létta álögur á atvmnulífinu og yfirgefa í því sambandi ofsköttunarsceínuna, sem átt hefur að vinna gegn verðbólgu, en orðið tiecur atvinnulífinu fjötur um fót og átt drjúgan þátt í að skapa þá ömurlegu sjálf- heldu, sem atvinnu- og kjaramáhn eru komin í. En í þessa stefnu heldur ríkisstjórnin sl’ku dauðahaldi, að hún stórhækkar nú skatta á fasteignum o.fl.. þótt ríkissjóður fái mörg hundruð milljóna króna tekjuauka umfram útgjaldaauka af gengislækkumnni“. Þetta er í stuttu máli sú efnatiagsstefna. sem Fram- sóknarflokkurinn hefur beitt sér fyrir. Þetta er svipuð stefna og fylgt hefur verið í flestuœ nágrannalöndum okkar. En ríkisstjórnin lokar augunum fyrir því. Hún heldur dauðahaldi í glundroða > fjárfestingarmálum, lánsfjárhöft og ofsköttun. Ohæfur ræðismaður Það hefur að vonum vakið mikla furðu, að ríkis- stjórnin hefur nýlega skipað i ræðismannsstöðu í Suður- Afríku íslenzkan mann sem sam'i» cæmt viðtali, er nýlega birtist í Vísi, ber íslandi og tsiendingum hina ömur- legustu sögu. Sennilega hefur þetta viðtal farið framhjá ríkisstjóminni. En hvort sem pvi er til að dreifa eða ekki, er það sjálfsögð krafa. að ræðismannsumboðið verði tekið af umræddum manni. enda satt að segja næsta lítil þörf fyrir íslenzkan ræðismann t Suður-Afríku. Geri ríkisstjórnin þetta ekki. er framkoma hennar í þessu máii orðin algert hneyksli. Þórannn Þórari-nsson: „ÞID ERUÐ HRESNT EKKERT BETRIEN BJARNIVAR 1958“ Ég hitti nýlega á götu kunn- mgja minn úr Sjálfstæðis- flokknum. Hann hefux nokkurn atvinnuiekstur með höndum, og oarst tal'ð að efnahagsmálum og horfum í þeim efnum. Hann virtist ekki sérlega bjartsýnn eftir all? „viðreisnina“ og allt góðærið. Talið barst m.a. að kaupgjaldsmálum, og tók hann að ásaka Framsóknarflokkinn í þe.m einum. Orð hans féllu eitt hvað á þá leið, að flokkar létu það ráða alltof miklu um gerðir si’.iar, hvort þeir væru í stjórn eða stiörnarandstöðu. Til frek- ari áherzlu sagði hann: Þið eruð hreinl ekkert betri en Bjarni var sumarið 1958. I liiefni af þessu þykir mér reit að rifja upp söguna frá 1955. Eins og menn vafalaust muna, tor ríkisstjórn Framsókn arflokksins Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins (vinstri s: ornn, síðari) þá með völd, en Sjáifstæðisflokkurinn var í stjórnai andstöðu. Ffnahagslögin T95R Það var ljóst vorið 1958, að óm; akvæmilegt var að grípa til mejihattar efnahagsaðgerða, ef a • innulifið átti ekki að stöðv- ast. Árin á undan höfðu verið óhagstæð útflutningsframleiðsl- B u.ini og hafði því orðið að grípa til útflutningsuppbóta í sívax- andi mæli. Tekna var aðallega at'Iað með háum tollum á minna nauðsynlegar vörur. Þegar það oæilis* við. að árið 1957 var enn ó.iagstæðara en hin fyrri, varð eicki kornizl hjá því að gera nýjar ráðstafanir tii hjálpar út- flu .ningsframleiðslunni. Fram- sóknaimenr. töldu málum svo al- variega komið. að ekki yrði kom izt hjá gengisfellingu, en vegna afstööu samstarfsflokkanna var heidui valin óbein gengisfelling. þ.c. að iagt var á 30—55% yfir færslugjald á nær allan seldan gjaldejrr: Þetta fé var notað til útílutningsuppbóta. Þótt í staðinn væru felldár niður nokkrir eldri innflutningstollar, leiddi þetta að sjáiifögðu til verulegra verð næickana. Ti3 að koma í veg fyrn k;,araskerðingu, var sú leið farin að hækka strax allt kaup am 5% en fella niður auknar vísilölubætur. nema verðlhækk- un.n vrði meiri en 5% (9 visitöiustig. en vísitalan var þá 19' síig.. Það skyldi strax greitt sem yrð* umfram þessa 5% verð nækkun f reynd þýddi þetta, að menr urðu ekki fyrir neinni skerðmgu á vísitölubótunum, naidui fengu þær greiddar fyrr en ena Lög um framangreindar efna- nagsráðftafanir voru sett í mai 1958 Auk Sjálfstæðismanna greiddt atkvæði gegn þeim Elnai Oigeirsson í neðri deild og Egger’ Þorsteinsson i efri deild. Sást á því. að Sjálfstæðis flokkurmn átti stuðningsmenn i iveimui stjórnarflokkunum. Vprl'fmannaWaSi?! Sira> eftir að eínahagslögin v.jru seil ■ mai 1958, hóf Sjálf- c‘æðisíiokkurinn mikla baráttu gegn þeim undiT forustu þáver- andi aðalritstjóra Morgunblaðs- I ms ð.iaina Benediktssonar. Bar átta þessi fólst fyrst og fremst í þvi að fá verkalýðsfélögin til að knýja fram grunnkaupshækk an, ti' viðbótar vísitöluuppbót- uium. Fyrst var aðalsókninni Demt að Dagsbrún og reynt að ta hana til að ríða á vaðið. Svo hart var þetta sótt, að þegar Dagsbrún hélt félagsfund 19. júni. gaf Sjálfstæðisflokkurinn út sérslakt blað, Verkamanna- blaðið, i nafni lýðræðissinnaðra vaikamanna. Þar sagði m.a.: .Dagsbrúnarstj'órnin virðist vera þeirrar skoðunar, að fresta ólÞun aðgerðum í kaup. og kjara malum verkamanna. Verkamenn eru hins vegar þeirrar skoðunar að eí eitthvað á að gera á þessu ári til þess að vega upp á móti rýrnandi kaupmætti launa þeirra bá beri að gera það nú þegar, en ekk' í haust eða fyrri hluta veirai. bví reynslan er sú, að haustið og tíminn fram að ára- mátum hefur ávallt reynst versti tí.iiinn ti’ þess að knýja fr'am eudurbatur á samningum". ó Dagsbrúnarfundinum var svo fluttur samskonar boðskap- ur af hálfu þeirra Sjálfstæðis- manna og Alþýðuflokksmanna, er oar iétu heyra til sín. Grunnkaupshækkanir Srnúðar fram Þráti fyrir þessar og aðrar ögranir tókst ekki að fá Dags- brún tii að gera verkfall. Sjálf- ■> æðisuokkurinn sneri sér þá að Oðcm verkalýðsfélögum, sem nanr >-eði yfir, ásamt hægri krötum Rafvirkjafélagið og Sjó .nannaféiag Reykjavíkur voru láítn hefja verkföll i lok júní- mauaðar Þá var einnig leitað liðvcizlu Einars Olgeirssonar, en nann hafði veruleg ítök i félög- um lárniðnaðarmanna. Félög iárniðnaðarmanna hófu einnig vex'kiali um þessi mánaðamót.. Þessum verkföllum lauk svo, að knúin iar fram 6—7% kaup- nækkur til viðbótar þeirri 5% sauphækkun, er fólst í efnahags íögunum í júlímánuði fékk tðja einnig verulega kauphækk- an. Dagsbrún fér sér hins vegar gætilega og vék Mbl. hvað eftir annað að því f Mbl. 8. ágúst ou-tisl tii dæmis gremjufullur leiðari er bar fyrirsögnina: S.ttxiaieikurinn með Dagsbrún. Þu- var stjórn Dagsbrúnar afel'.d fyrir aó hafa ekki látið til skar- ar jkiíáa Viðræður voru þó hafn ar mul Dagsbrúnar og atvinnu- rðicenda og lauk þeim með sam xoniutag um miðjan september Samkvæmt þvi hækkaði kaup Dagsbrunarmanna um 9%, tii við oo.ai þeim 5%, sem fólust í efna aagslöpunum í kjölfar þessara camninga fór svo hliðstæð kaup aæekur um land allt. Geta má oess. að þetta mun eina verulega írunnkaupshækkunin. sem at-.' /■anurcKendur hafa veitt Dags- Oxtm. an verkfalls Sjálfstæðis fljÁkurinn sá um, að atvinnurek e.iouf orugðust nú betur við en endranæi Að samningum lokum, hóf x\fLu. vamt mikil skrif um, að o'i.ð væi’i að leggja alltof bung ar byröar á atvinnuvegina með ae.tsurr kauphækkunum! VitnisburSur Einars f i amangreindar grunnkaups- næKkanir leiddu til þess, að efnahagslögin frá vorinu 1953. misstu marks og nýir erfiðleikar íeiddu til falls vinstri stjórnar- innar. Eitt fyrsta verk þeirra floKka, sem þá tóku saman hönO' um, Sjalfstæðisflokksins og Al- þýðufl., var að lækka allt grunn kaup um 6% í ársbyrju 1959. í þingræðu, sem Einar Olgeirs son héui 15. desember 1960, rifj- að' nann upp samstarfið frá ju.nrinu 1958 og sagði m.a.. „Ég átti einu sinni dálítið saman við Sjálfstæðisflokkinn að sæida þetta sumar (sumarið 1958). . . • Sjálfstæðisflokkurinn studdi almennar launakröfur, sem aimenningur var með þá, og virtist ekki sjá nein vand- kvæði á, að ríkisstjórnin og pjoðarbuið gæti vel borið 'aunatcröfurnar, og mér þótti mjcg vænt um, að Sjálfstæðis- flokkurinn væri þessarar sömu sk.jðunar, og ég vona, að það hafi ekki verið nein hræsni hjá ájálfstæðisflokknum. Ég vona, að hann hafi ekki verið að stuðla neitt að þvi að setja þjóð arbuið á höfuðið, og ég vona, að pei) menn úr Alþýðuflokkn- um. sem stóðu þá með því, að laimahækkanir væru mjög nauð synlegar hafi verið þeirrar skoð unar ,að þjóðarbúið bæri þetta vei“ Bjarir Benediktsson lét höfuð ið síga ir.eðan Einar lýsti þannig samstarfi þeirra sumarið 1958. 1.1. * pögninni játaði hann, að oað \ u rétt, sem Einar sagði. T ✓ennt ólíkt Þá er að víkja að lokum að pean aourði kunningja míns úr Sjá.fstæðisflokknum, að Fram sóknarílokkurinn hafi breytilega aísiöðu i kaupgjaldsmálum eftir þvi. hvort hann er í ríkisstjóm eða utan. og hann minni að því .eyti á framkomu Bjarna Bene- diktssonar sumarið 1958. Þessu er síður en svo þannig i'arið. Fiamsóknarflokkurinn hef ur dag, þegar hann er í stjórn arandstöðu, nákvæmlega sama viðhoríið og hann hafði sem stjórnarfiokkur vorið 1958, þeg ar efnahagsráðstafanirnar voru gerðar þá. Hann beitt sér þá fyrn því, að launþegar fengu t'uliar vísitölubætur, en grunn- a.aapshækkanir taldi hann ekki tímabærar að sinni. í dag beitir úann sei fyrir því, að launþegar fái íullar vísitölubætur, en hann hcfur exki hvatt og hvetur ekki til að "erkalýðshreyfingin hefji oarattu fyrir grunnkaupshækkun um að sinni. Bjam Benediktsson taldi, þeg ar hapr. var í stjórnarandstöðu sumarií 1958 að launþegar ættu eicki aðeins að fá fullar dýrtíðar oætur heldur einnig verulega gríiurköupshækltun. Nú þegar nann e. i ríkisstjórn undir svip aðum kringumstæðum, telur nann a. iaunþegar eigi hvorki að fa dý’tlðarbætur eða grunn- •caupshækkun, AfstaÓE Framsóknarflokksins andír oáðum þessum kringum- sCæðuir markast af ábyrgðartil- finnmgu og sanngirni. Afstaða Bjama var ábyrgðarlaus 1958. »n er ósanngjörn nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.