Tíminn - 06.01.1968, Page 10

Tíminn - 06.01.1968, Page 10
10 ... T? TÍ8VBINN í DAG LAUGARDAGUR 6. janúar 1968. DENNI D/tMALAUSI — Ég mætti nýja stráknum í hverfinu. Hann kann alls ekki aS taka gríni. f dag er laugardagur 6. jan. Þrettándinn. lung) í hásuðri kl. 17,55 Árdegisflæði kl. 9,51 Hftilsugæia SlyiavarSstota Heilsuverndarstöð innl ar opln allan sólarhrlnglnn, tim' 21230 — aSeins mottaka slasaOra NeySarvaktln: Siml 11510 opiS hvarn vlrkan dag frá kl »—12 oo 1—5 nema >augardaga kl 9—12 Upplýsingar um LæknaþlOnustuna borgtnnl gefnai slmsvara ,-ækna félags Revklavlkur • sima 18888 Köpavogsapótek: OpiS vlrka daga frð kl. 9 — / uaug erdaga fré kl. 9 — 14. Helgidaga frá 1(1 13—15 Næturvarzlan i Storholti er opln fré ménudegi tll föstudags kl 21 é kvöldln til 9 é morgnana. Laug ardags og helgidaga tré kl 16 é dap Inn til 10 á morgnana BlóSbanklnn- SlóSbankinn rekur a moti oioð gjöfum daglega kl i—4 Kvöldvarzla apóteka til kl. 21 á kvöldin 6 jan. — 13. jan. annast Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apótek Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugaudag til mánudags annast Eirikur Björns son Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Haínarfirði aðfara nótt 9 jan. ánnaót Bragi Guðmunds son, Bröttukinn 33, sími 50523. Næturvörzlu í Keflavík 6. 1 annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflaví'k 8. 1. og 9. 1. annast Arn- bjöm Ólafsson. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 19.00 í kvöld Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11.30 í dag. Væntanlegur aftur til Keyikjavíkur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Gla®g. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárlkróks Siglingar Hafskip h. f. Langá er væntanleg til Hafnarfjarð ar í dag. Laxá er á leið til Aikur eyrar. Rangá er á ieið til Akureyrar. Selá er í Stykkishólmi Mareo fór frá Gdansk 31. 12. til Rvíkur Skipadeild S.f.S. Arnarfell lestar á Ausitfjörðum. Jök ulfell fór 3. þ. m. frá Camden til íslands, með viðkomu á Nýfundna landi. Dísarfell er væntanlegt til Þorlá'kshafnar á morgun Litlafeil er í Rvík. Helgafell fór í gær frá Hull til Þorlákshafnar StapafeU fór 4. þ. m. frá Reykjavík tii AuRstfjarða Mælifell er á Akureyri. Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík á mánudag inn austur um land til Akureyrar Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur Heruðbreið fór frá Reykjavík kl 17.00 í gær vestur urn iand til Akur eyrar Grensásprestakall; Breiðagerðisskóli. Fjölskyiduguðs- þjónusta kl. 10,30. Börn og ungling ar hvattir til að fjöimenna. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Áre líus Níelsson Guðsþjónusta kl. 2. Vonast til að sjá við messuna sem flest fermingarbarnanna og foreldra þeirra. Séra Sig. Haukur Guðjónsson Dómkirksan: Messa ki. 11. Séra Ósikar J Þorláks son. Háteigskirkja: Messa kl 11 Séra Arngrímur Jóns , „ , ,,,,„Jí, v ,, ,,,, Þetta er tiginn piltur en hann rennir sér nú á sleða eins og aðrir dreng- ir. Snáðinn heitir Carl-Christian og er sonur Jóhannns Georgs von Hohenzollern prins og Birgittu prinsessu frá Svíþjóð. Þarna er hann staddur hjá afa sínum Gústaf Adolf í Drottningarhólmskastala i Svíþjóð. son. Barnasamkoma kl. 10. Séra Jón Þorvarðsson. Árbæjarhverfi: Barnamessa í Barnaskólanum við Hlaðbæ kl 11. Séra Bjarni Sigurðsson. EIIiheimil ið Grund: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Lárus Halldórsson messar: Altarisganga. Heimilispresturinn. Kópavogskirk ja: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Gunn ar Ámason. — Vlð þurfum að sjá um greftrun hans. Ég ætla að fara f klúbbinn núna. — Já, ég skal hjálpa til. — Þarna kemur Gila. — Ég held ég hafi heppnina með mér. — Látlð skepnuna fá ptáss. — Hvernig Ifður þér, Gila. Ég vona að þú hafir nóga peninga núna. — Hérna er taskan. Ertu vlss um að allt I élnu? — Og okkur þykir leitt að þú skulir þetta gangi. — Starfi okkar er lokið hér. Við förum fara Díana. — Já farangur hennar fer ekki í gegnum á annan stað. — Vinur minn, gleymdi þessari tösku. toll. — Ó, mér þyklr lelðinlegt að fara héð- Viltu taka hana með þér. — Hvers vegna eruð þlð að fara svona an — Geturðu ekki sett hana i póst? Neskirkja: Barnasamlkoina kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Framk M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavars son. Hallgrímskirkja: Barnasamlkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Sameiginlegur fundur bræðafélags og kvenfélags verður í Safnaðarheim ilinu mánudaginn 8. jan. kL 8,30. Kvenfélag Langholtssafnaðar: Sam eiginlegur fundur Kvenfélags og Bræðrafélags verður í Safnaðarheim ilinu mánudaginn 8. jan. kl. 8,30. Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói kl. 1,30. Bama samkoma kl. 11 sama stað. Séra Grírnur Grímsson. rélagslíf Húnvetningafélagið og Átthaga- félag Strandamanna: halda sameiginlega skemmtun i Sigtúni föstudaginn 12. jan. kl. 8,30 Ýmiss góð skemmtiatriði. Kátir félag ar leika fyrir dansi. Skemmtinefndir félaganna. Æskulýðsstarf Neskirkju; Fundur fyrir stúlkur og pilta verð ur í Félagsheimilinu mánud.kv. 8. jan. opið hús frá kl. 7,30 Kvenfélag Kópavogs: Frúarieikfimi byrjar aftur mánudag 8. jan. n. k Upplýsingar I sima 4083» Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Áramótafundur verður haldinn mánudaginn 8. Jan. kl. 8,30 Spiiað verður Bingó Stjómin Tekið á móti tilkynningum »dagbókina ki in_i2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.