Tíminn - 06.01.1968, Síða 11

Tíminn - 06.01.1968, Síða 11
LAUGARDAGUR 6. janúar 1968. TÍMINN 11 Með morgun kaffinu ■M • Ég verð nú að segja, að ég vil heldur eyða sumarfríinu uppi í fjöllum. Þá parf ég ekki alltaf að vera að draga inn magann. Frostaveturinn 1918 var víða mikill húskuldi. Einkum var kalt á mörgum bæjum til sveita, þar sem upphitun var áifátt. Fólkið leitaðist þvi við að færa sig sem mest saman innan bæjar, til þess að geta hMð betur að sér. Á bæ einum í Borgarfirði var dóttir bóndans heitbundin FLÉTTUH OG MÁT Á meistaramátl Rihodesíu 1967 urðu M. Hope og M. Levy jafnir og efstir. í hinni þýðing armiklu skák þeirra á mótinu kom fram eftirfarandi staða. i rnmxm ■ ■ mm.M m i Ww m m mím\ " np ^ was>.f f n iíi Levy (hvitt) lék Rg5xe6 og ætlaði sér að ná þremur peðum fyrir riddarann. Fórnin virðist í fljótu bragði vænleg, en hvers vegna stóðst hún ekki? — Svar á morgun. manni, sem var þar á sama bæ. Viidu þau gjarnan njóta hlýjunnar hvort' áf öðru og ganga í sömu sæng, enda þóxt þau væru enn ógift. Bóndanum, föður stúlkunnar fannst þetta hyggilegt, en þó vildi hann ekki leyfa slíkt, nema samþykki fengist til þess frá æðri stöðum, enda var hann trúrækinn og siðavandur. Hann fór því á fund sóknarprests síns og bað hann leyfis, að þau mættu sænga saman, hjóna efnin. Prestur kvaðst ekki geta tek ið á sig þá ábyrgð að leyfa þetta, en ef bónda væri þetta mikið áhugamál, yrði hann að leita til biskupsins- Bóndi brá sér þá á næstu simstöð. Hann náði sambandi við biskupinn, en ekkert vildi hann sinna þessari miálaleitan og þvertók fyrir að veita leyfi sitt Nú voru góð ráð dýr, en stöðvarstjórinn á bænum hitti þó á ráð, sem dugði. Hann vissi að bóndi hafði mjög miklar rnætur á Magnúsi Einarssyni, dýralækni og virti hann einn mest allra manna. Nú sagði stöðvarstjórinn, að hann skyldi bara síma til Magnúsar dýra læknis og vita hvað hann segði um þetta. Þetta fannst bónda heillaráð, og var nú náð í Magnús. Dýra læknirinn sagði, að sér væri hjartanlega sama, þó að strák urinn væri látinn sofa hjá stelpunni. Þótti bónda petta vera góð málaiok. Fór lika svo, að allir málsaðilar urðu harla ánægðir og síðar blessaðist hjónaband þetta prýðilega- Uss, hafðu ekki hátt. Hann sefur! SLÉMMIIH OG PÖSS Lausn á bridgeþraut í blað inu f gær: Suður spilar spaða D og vinnur með K I blindum, spilar litlum sPaða og trompar með 10. Litla trompinu er nú spilað og Austur er inni- Hann verður að spila laufi og Vestur er í kastþröng í öðrum iaufa slagnum. Hkvrinaar: Lárétt: 1. Sofa 5. Þýfi 7. Öfug staf rófsröð 9. Slæma U Ferðaiag 18 Draup 14- Bandaríki 16. Eins bók stafir 17, BUða 19 ílát. Krossgáta Nr. 2 Lóðrétt: 1. Lagfærður 2, Varðandi 3. Maður. 4. Kirnu 6. Rís af bluijdi 8. Sorg 10- Söngvari 12, Málfræðingur 15. Spyrja 18. Fisk. Skýringar á 1. gátu: Lárétt: 1. Asbest 5 Æti 7 Sá 9. Arno 11. Ælt 13. Sæl 14 Flak 16. LL. 17. Kodda 19- Mallar. Lóðrétt: 1. Andæfa 2, Bæ 3- Eta 4. Sirs. 6, BoUar 8, ÁU 10. Nælda 13 Taka 15. Kol 18. DL. GEIMFARINN E. Arons I ii , 17 lagi. Tíminn var líka af skorjivun skammti. Hann sneri sér við og hélt lengra inn í skóginn. Hann komst ekki langt. Steinn valt undan fæti hans, og hann fann að hann féll sjálfur. Særði fóturinm slóst við eitthvað og kvalirnar blossuðu upp eins og kvein færi um taugar hans. Hann gat ekki haldið niðri i sér lágu ópi. Nú sá Adam að hann var allt í einu kominn fra m a gjárbrúniina og hallinn niður var hátt fall í stórgrýtta urð. Hann missti jafnvægið, féll á hnén og reyndi að stöðva sig. En hann hafði ekki mátt til að halda sév. Andartak hékk hann í lausu lofti og golan þaut í furunum eins og máttvana sogið í andardrætti hans sjálfs. Hann klóraði í moldina í dauðans ofboði, greip í tómt Sivo féU hann. Sjötti kafli. Stundir liðu í Vínarborg, þá hri'ngdi síminn aftur. Durell opnaði augun. Loftljósið í herbergi hans á Hótel Bristol logaði enn og ýmist drógst sam an eða víkkaði út í marglita geisla hrin^i. Hann deplaði augunum og leit upp á ný. Nú var það betra. Hann sá skýrar og leit ti! hlið- anna og enn upp í loftið, Ennþá hringdi síminn. Hann settist upp, fann til verkj ar í hnakkanum, o^ Kvalasting þegar hanm' reis ann. Hann dró andann spöggt öú staulaðist á fætur, reikaði frarn á mitt gólf eins og drukkinn mað ur. Allt var kyrrt, Dyrnar fram í gaingimn voru lokaðar. Ljóshærðs stúlkan Mara Tirana og NCV maðurinn Kopa. voru bæði horf- in. SJÓN VARPIÐ Laugardagur 6. 1. 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsfns Walter and Connie Lelðbeinandl: Heimir Áskelsson 7. kennslustund endurtekln 8. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Helg eru jól, sem fluttur var á aðfangadagskvöld. íþróttlr. Efni m. a.: Arsenal — Chelsea. 20.00 Fréttir. 20,30 Riddarinn af Rauðsölum, Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 4. þáttur: Eiginmaðurinn. íslenzkur texti: Sigurður Ing- ólfsson. 20.55 Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir. Þetta er annar þáHurinn, sem sjónvarpið hefur gert með hljómsveitinni. Söngvarar eru Helena Eyjólfs déttir og Þorvaldur Halldórs- son. 21,20 Framandl mannlíf Lýst er áhættusömu lifl fólks, sem býr I skipskláfum I Hong Kong. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi marsson. 21,45 Stjarna fæðist Bandarisk kvikmynd. (A star is born) Aðalhlutverk: Judv Garland og James Mason. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 23.15 Dagskrárlok. Lán, að hann skyldi þó vera lif andi, hugsaði hann. Hvers vegna hafði Kopa ekki gefið sér tíma til að skjóta hannV Það var þó eitt af markmiðum KGB, það vissi Durell. Að minnsta kosti hefði þó Kopa getað pínt, eða reynt að pína út úr honu.rn einbverjar upplýsingar. Hvers vegna hafði hann ekki lokið ætl- unarverki sínu? Kainnski hafði siminu truflað hann. Hann hélt áfram að hringja kallaði á hann, neitaði honum um að setjast við borðið og hvíla ruglað höfuð sitt. Hann gekk yfir að skrifborðinu, þar sem allt var í óreiðu, og tók símann. En heyrn artólið féll úr hendi hans og hann varð að lúta varlega niður til að taka það upp. —Já? — Berra Durell? Það var Ottö. — Eruð þér heill á húfi? — Já, en ég skil ekki hvers vegna. Þau gengu af mér hálf dauð um fyrir drykklangri stundu. Ég hafði mann í herberg- i>nu við hliðina á yður- Það var afsökúnarhreimur í rödd Ottós. — Fyrirgefið mér, en ég hélt að þa? væri ráðlegt.. Hann hafði fyrir- mælj um að kaila á lögregluna, ef hann yrði var við nokkurn óróa í herbergí yðar. —Hvar er maður þessi nú? — Farinn é eftir Kopa og kven manninum. En ég er hræddui um að þau hafi bæði komist unuan Og hann gerði þó stna skyldu, finnst vður i ekki? Hann hrihSdi rétt ‘aúifá úfvöðrum síma- -»oíra kaffihúsi á Marienstrásse — þav er staupasala. Kopa og stúlkan flýðu úr herbergi yðar. Maðurinn leit á yður, en aðeims til að culi- vissa sig um að þér væruð lif- andi. Svo elti hann þau. En hann telur sig hafa týnt slóð þeirra. — Allt í lagi. Getið þér útveg- að mér upplýsingar u mþau bæði? Mér skjátlaðist með þau. Ég hélt að þau væru bara frá gæzlutleild KGB, En Kopa hlýtur að hafa gervinafn. Vitið þér um nafn hains eða stúlkunnar sem kallar slg Mara Tirana? — Ég get útvegað þau. Herra Durell, mér finnst þér ættuð að hafa vitneskju um það, að Ottó þagnaði við. — Eruð þér viss um að þér séuð heill heUsu'' — Ég hefi aðeins höfuðverk. Hvað er það? — Afsakið. Ég vildi bara við hafa gát. En Harry Hammett er farinn. Hann hitti ungfrú Padgett og tók hana með sér. Durell dró audann þungt og sárt. — Hvert? — Til stefnumótsins. Mér fannst þér ættuð að vita það. — Kærar þakkir. DureU hleypii brúnum og hristi höfuðið - Heyrið mig, getið þér flutt mig til mótsstaðarins? — Jah, ég. , já, ég get það Ég held þér ættuð að fara. Það er ekki rétt af Hammett að taka stúlkuna með sér Hún átti aðems að fara raeð bifreiðina til baka skiljið þér. Það er sem Hama- ett segir mér. En hún hefir ekk- ert að gera í þessu máli, jg mé: er ekki trúað fyrir neinu, svo mér datt í hug að láta yður vita um þetta. — Hvar getum við hitzt? Otó gerði sér upp afsökunar- Guðjön Styrkárssok HaSTAKtTTARLÖCMADU* AVSTUUTRATI « SÍMI ItJf hósta. — Ég gerði meir en það. Það kom áríðandi símkvaðning frá Washington tu yðar. Þér átt- uð þegar í stað að hafa samband við Dickinson McFee hershöfö- ingja, Símarnir hér í húsi míny eru fullkomlega öruggir. Þér ætt uð helzt að koma hiingað. -— Þá það. svaraði Duerll. — Eftir tíu mtnútur. — Munið að gæta fyllstu varúð ar. Það geta fleiri njósnarar frá gæzludeildinni verið í stórfum hér á hótelinu. — Ég gæti mín. — Gott. Ég vonast eftir yður. 'Durell lagði heyrnartólið og varp öndinni þmngt, Herbargið gekk í óskipulegum öldum um- hverfis hann Hann hristi höfuð- ið og gekk inn í baðherbergið, tók af sér hálsbindið, fór úr skyrt unni og fyllti handlaugina af köldu vatni. Því næst hélt hann höfðinu undir svalancji bununni og leið betur. Hann hefði gjarna kosið að fá sér í staupinu, en átti ekkert áfengi í herberginu, Hann horfði á sjálfan sig í spegl- inum og fann ókennilegan fölva á holdskörpu amdliti sírfu, kviða- svip svo megnan, að blá gugu hans urðu dekkri, næstum svört. Þetta var ekki allt með felldu. Hann lét ískalt vatnið renna yfii vatnið renna yfir úlnliði sj'na, rannsakaði sárið á olnboga sinum og sá að það var aðeins djúpt hrufl. Þegar hann hafði klætt sig á ný, leitaði hanin,.að skamnvbyss- unni sem Kopa hafði slegið úr hendi hans. Hún lá undir rúminu, þar sem hún hafði staðnæmzt. Að öllum líkindum hafði maður Ottós í her bergimu við hliðina, gert þvflíka háreysti, að Kopa hafði ekki gef- ið sér tíma til að taka hana upp. Hann leit á armbandsúr sitt. Kiukkan var fimm minútur yfir Hanm gætti allrar varúðar, þeg- ar hann fór úr gistihúsinu. Hanm motaði stigann í staðinn fyrir lyft una, gekk um eldhúsið og bak Ú T V A R P I Ð Laugardagur 6. (anúar. Þrettándinn 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga Krlstin Sveinbljömsdóttir kynn- Ir. 14.30 A nótum æskunnar. Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustq dægurlögin 15 00 Fréttir 15.10 MtnnisstæOur bókarkafli Þórar. inn Guðnason læknir les sjálf. valið efni Ið 00 Veðurfregnir rónlistamaðui velur sér i.'lóm- flötur Skúli Halldórsson tón skáld 17.00 Fréttlr lirnatími iólalokin- Ólafur Guðmundsson stjómar ia00 Lúðrasveit Hafnar fiarðar leikur lólalög Stjrtrnandi- Hans P Pranzson 18 25 Tilk '8 45 Veðurfreenir 19.00 Fréttir 19 20 Tilkypningar 19.80 Söngleikur inn „Meyjaskemman“ Tónlist eft Ir Franz 9chubert Texti eftir Willner og Roichert. Þýðandi; Björn Franrson Stiórnandi: Magnús B1 Jóhannsson Leik- stjóri- Ævar R Kvaran Sinfón. 'iihlióm'vpit (oi-nrtc leiVur 22.00 Próttir ne veðiirf-pvnir 22 15 Jfli in dönsuð út M a hlimsveit Hauks Morthens. 01.00 Dagslcrár lok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.