Tíminn - 06.01.1968, Síða 12
12
TÍMINN
LAUGARDAGUR 6. janúar 1968.
Sjónvarpsdagskrá næstu viku
Sunnudagur 7. 1. 1968.
18.00 Helgistund
Séra Þorsteinn Bjömsson, frí-
kirkjuprestur.
18.15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjaj-nason.
Efnl: 1. Valli víkingur, mynda
saga eftir Ragnar Lár. 2.
Fraenkurnar syngja. o. fl.
Hlé
20fi0 Fréttir
20.15 Myndsjá
Sitt af hverju um áramótin,
nýja áriS fortíðina og framtíð-
ina. Umsjón: Ólafur Ragnars
son.
20.40 Maverick
Þessi mynd nefnist: Leynivopn
ið. AðalWutverk leikur James
Garner. íslenzkur textl: Krlst
mann Eiðsson.
2140 Hversdagslegur sunnudagur
(Sunday out of season)
Aðalhlutverkin leika Lynn
Redgrave, lan McKelian og
James Hunter.
fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22,20 Einleikur á hörpu
Charlotte Cassadamme leikur
á hörpu fantasíu í C-moll op.
35 eftir Spohr. (Þýzka sjónvarp.
ið).
22,35 Dagskrárlok.
é
Mánudagur 8. 1. 1968
2040 Fréttir
20,30 Stundarkorn
í umsjá Baldurs Guðlaugsson-
ar. Gestir m. a. Aðalheiður
Nanna Ólafsdóttir, Edda Levy,
Magnús Tómasson og Sigurður
Örlygsson.
21.15 Queen Mary
Greint frá aðdraganda að smíði
hins fræga hafskips, Oueen
Mary, rakinn ferill þess í
stríði og friði allt til síðustu
ferðar skipsins yfír Atlantshaf
ið s. I haust.
ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Harðjaxlinn
Þessi mynd nefnist: Svarta bók
in. Aðalutverk leikur Patrick
McGoohan. íslenzkur texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 9. 1. 1968
20,00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni
Umsjón: Markús Örn Antons-
son.
20.50 Tölur og mengi
14. þáttur Guðmundar Arn-
laugssonar um nýju stærðfræð
ina.
21,10 Námumaðurinn
Myndin lýsir lífi og starfi námu
verkamanna í Kanada, kjörum
þeirra og síaukinni vélvæðingu
við námugröft. íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
21.25 Um húsbyggingar
Umsjón með þættinum hefur
Ólafur Jenson, fulltrúi.
21.45 Fyrri heimsstyrjöldin
(18. þáttur)
Rússnseka byltingin.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Thorarensen.
22.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 10. 1. 1968
1^.00 Grallaraspóarnir
Teiknimyndasyrpa gerð af
Hanna og Barbera.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi
ísi. texti: Guðrún Sigurðardótt-
ir.
18,50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Steinaldarmennirnir
ísi. texti: Vilborg Sigurðardótt.
ir-
2045 Hóf og letkhús
í mynd þessari segir frá hof
um og leikhúsum Forn-grikkja
og sýndar eru margar og merk
ar mlnjar um gríska menningu
og Hst.
Þýðandi og þulur: Gunnar
Jónsson.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið)
21.25 Kulingen og frændur hans
Mynd um sænska skopteiknar
ann Engström og persónur
hans. Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson. (Nordvision,
sænska sjónvarpið).
21.55 Guilvagninn
(Le Carrosse dor)
Frönsk-itölsk kvikmynd gerð
af Jean Renoir. Aðalhlutverkin
leika Anrra Mangani og Dunc
an Lamont.
fsl. texti: Óskar Ingimarsson.
Myndin var áður sýnd á jóla-
dag 1967.
23.35 Dagskrárlok.
Föstudagur 12. 1 1968
20,00 Fréttir.
20.30 í brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
20.55 Hljómsveit i upptökusal
Sænska sjónvarpið gerði þenn
an þátt með hljómsveit Man-
fred Mann og er þátturinn
sérstæður að þvi leyti að sýnt
er um leið, hvernig upptakan
fór fram, en ýmsar nýstárleg
ar tæknibreHur voru notaðar
við það tæklfæri.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
21,20 Kastalaborgin Kreml
Farið er f heimsókn í Kreml
og skoðaðar byggingar og
Hstaverk allt frá 12. öld og
fram tll vorra tíma.
Þýðandi er Valtýr Pétursson
og er hann jafnframt þulur.
(Rússneska sjónvarpið)
21.50 Dýrlingurinn
Aðalhlutverkið leikur Roger
Moore.
ísl. texti: Ottó Jónsson.
22.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 13. 1. 1967
17,00 Enskukennsla sjónvarpsins
Walter and Connie
Heimir Áskelsson leiðbeinir. 7.
kennslustund endurtekin. 8.
kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni
Að Gunnarsholti.
Dagskrá sem sjónvarpið hefir
gert i tilefni af þvi, að á síðasta
ári voru liðin 60 ár frá setningu
laga um landgræðslu á íslandi.
Umsjónarmaður: Magnús Bjam
freðsson.
Myndin var áður sýnd 13. 12.
1967.
18,00 íþróttir
Efni meðal annars: Tottenham
Hotspur og Burnley.
Hlé
20.00 Fréttir
2040 Riddarinn af Rauðsölum
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu Alexandre Dumas.
5. þáttur: Monard.
ísl. texti: Sigurður Ingólfsson.
20.55 The Joy Strings leika.
Htjómsveitin er skipuð fólki úr
hjálpræðishernum f Bretlandi.
21,20 Þegar tunglið kemur upp
(Rising of the Moon).
Þrjár írskar sögur:
1. Vörður laganna
2. Einnar mínútu bið
3. Árið 1926.
Myndina gerði John Huston.
Kynnir er Tyrone Power.
Aðalhlutverkin leika Cyril
Cusack, Denis 0‘Dea og Tony
Quinn.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
IÞRÓTTIR
fcomið 1 óefni, kom hanm til skjal
anna og tryggði íslandi öruggan
Tr.
áttunda sæti er Jón Þ. Ólafs-
son, ÍR, hinn kunni hástökkvari,
og í nínnda sæti er „skíðadrottn
ingin“ fró Siglufirði, Árdís Þórð
ardóttir. f 10. sæti er svo Örn
HaUsteinsson, FH, hiinn kunni
Ihandknattleikstnaður, bróðir
Geirs. Er þetta í fyrsta sinn, sem
tveir bræður ern á lista yfir 10
beztu Jþróttamenn ársins.
Ank þessara 10 íþróttamanna,
sem hér hafa verið nefndir, hlutu
©tfiriarandi íþróttamenn einnig
atfcvæði:
lOÍj^
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL.
K0RNELÍUS
JÓNSS0N
SKÓLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588
Óskar Sigunpálsson, Á, lyfting-
ar, Guðjón Jónsson, Fram, hand-
knattleikur, Guðmunda Guð-
mundsdóttir, Selfossi, sund, Gunn
ar Guinnarsson, HR, körfuknatt-
leikur. Kristinn Benediktsson,
Hnótfsdal, skiðaíþróttir, Hrafnhild
ur Kristjánsdóttir, Á, sund, Her-
mann Gunnarsson, Val, knatt-
spyma, Þorsteinn Bjömsson,
Fram, handknattleikur, Kristín
dóinsdóttir, Breiðalbliki, Kópa-
vogi, frjálsíþróttir, Kollbeinn Páls
son, KR, körfukn'attleikur, Helgi
'Númason, Fram, knattspymá, Sig
urður Dagisson, Val, knattspyma,
Leifcnir Jónsson, Á, sund, Sigrún
Guðmundsdóttir, Val, handknatt
leifcur, Gunnlaugur Hjálmarsson,
Fram, handknattleikur, Reynir
Brynjólfssoin, Afcureyri, sfcíða-
fþróttir, Ingólfur Óskarsson,
Fram, handknattleikur, Jón Áma
son, TBR, badminton, Einar Bolla
son, KR/Þór, köriutonattleikur.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reyikjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fara fram
án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða
gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum,
matvælaeftirlitsgjaldi, og gjaldi til styrktarsjóðs
fatlaðra, söluskatti af skemmtunum, svo og ný-
álögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita og
sikoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1968, almenn
um og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg-
ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af
skipshöfnum, ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
5. janúar 1968.
WALTER OG CONNY
Framhald af bls. 2.
hún er, og fyrsta hlutverkið
sem hiúrn fékk var eiginlega
grínihlutverk. Nú mun hún
brátt leika í nýjum mynda-
flotoki, sem heitir Tvei- á
tovisti, og talið er. að þar fái
hennar beztu hæfileitoar vel
að njóta sín.
Fyrir skömmu tók Connie
sér frí frá störium, og þegar
hún kom aftur fram á sjónar-
sviðið bafði hevmi fæðzt sonur,
sem skírður hefUír verið Nieol
as Brutus. H'ún segir, að fjöl
skylda sín sé mjög hriifn af
rómönskum nöfnum, m. a. heit
ir bróðursonur hennar Markús
Antóníus.
Walter hiefur haslað sér
völl á fleiru en einu svíði.
Hainn hefur nú nýlega gefið út
bók eftir sig, sem m. a. hefur
komið út í dansikri þýðingu og
heiitir hún Fjandinn er laus.
Þetta er æðisleg glæpasaga,
aðalpersónuioar eru hjóna
korn nofcbur, sem ílækjast í
áiíka mörg ævintýr og þau
Walter og Conmie í sj ónvarps
þáttem sínum. Tildrög bókar
þessarar voru þau, að þýzk
ur kvikmyiidaframleiðandi fór
þess á leit við Waiter, að hana
skrdfaði handrit að glæpakvik
myind, sem hano hugðist tafca,
með þau Walter og Conmie í
aðalhlutverkum. Handritið varð
aldrei fullgert, en þess í stað
kom heil bók, og nú hafa ensk
ir kvi kmy ndafr amle ið endur
fengið áihuga á henmi.
Walter hefur þó ekki sagt
skilið við kvikmyndirnar. M.
a. vinmur hann nú að kennslu
kvikmyndaflokki fyrir sjón-
varp, og hefur mörg járn í
eldiwum. Haam hefur komið
fram í Dýrlimgskvikmynd, og
lék þar glæpamann, og slóst
við Simon Templar. en þar
varð hamm auðvitað að láta í
mimmi pokanm. Eins og íslenzk
»m sjónvarpsáíhorfendum er
kunnugt, kemst hann oft í
hamm krappamn í enskukennslu
myndunum, sem alls eru 78
talsins, og hatfa mörg hættu
spilin orðið honum ofviða, svo
að hann hefur fengið stað
gengla.
Walter er kvæntur yadis-
legri stúiku, sem aldrei hef
ur komið nálægt leifcList, eða
yifírleitt verið í sviðsljósimu.
Húrn er ekkert afbrýðisöm út í
Oonnie. Þau fullyrða bæði,
Walter og Connie að satmband
þeirra eintoemnis ai djúpsíæðri
vináttu, og eagin rómamtíto sé
þeirra í millum.
BORMANN
Framhald af bls. 2.
árunum. Er þetta vegna stourð
aðgerðar, er gerð var á andliti
hans í Buenos Aires árið 1947,
en hún mistókst herfilega og
er andlit hans að notokru leyti
,vvanskapað“ af þeim sökum.
Hitt er, að Biormaam er deyj
andi rnaður. Hann þjáist af
magatorabbameini á háu stigi.
Wiedwald gefur einnig upp-
lýsingar um aðra stríðsglœpa-
menn. Hann fuHyrðir, að Ric-
hard Gluecks, hershötfðimgi, ec
áður bar álbyrgð á útrýmingar-
búðum mazista, sé í Ghile, á
búgarði við Ranco-vatn. Á þess
um stað mun Bormann hafa
búið í ein tvö ár.
Þá segir hann, að Heinrich
Múiller, vtfirmaður Gestapo hér
áður fyrr, búi ásamt ítalskri
stúlku í úthverfi Natal-borgar
í norðaustar hluta Brazilíu, en
þar rekur hanm verzlun. Bn
Mengele, lœkairinn, er myrti
óteljandi fanga I Auswitch á
sínum tíma, er nú herlæknir
í Paraguay.
Hvort reynt verður að finma
Bormanm í Kolonie Waldmer
555, er óvíst. fsraelsmena, sem
ákafast leita stríðsglæpamianmia,
hafia t. d. milfclú meiri áhuga á
Mengele.
A VIÐAVANGI
Framhald af bls. 5
ýmissa fiskveiðiþjóða og stand
arhagsmunir hafi enn þá kom-
ið í veg fyrir setningu slikra
reglna.
Skipulagning
veiðanna
íslendingar eiga þjóða mest
undir því komið, að vel takist
til í þessum efnum. Þeim ber
því skylda til þess að ganga á
undan með skipnlagningu veið
anna í eigin fiskveiðilandhelgi.
Reglur, er miðuðust við há-
marksarðsemi veiðanna án þess
að ganga of nærri fiskistofn-
unum og þá að sjálfsögðu ung.
fiskinum fyrst og fremst,
mundu einnig duga okkur vel
í baráttunni fyrir rýmri fisk-
veiðilandhelgi, sem okkur er
lífsnauðsyn að fá fram sem
fyrst. Reynslan af fyrri út-
færslum fiskveiðilandhelginnar
sem allar byggðust á lögunum
um vísindalega verndun fiskh
miða landgrunnsins frá árinu
1948, sannar það vel.
FYRIR 50 ÁRUM
Fromhald af bls. 8.
í nóvember dundu ena
meiri hörmungar yfir. Þá geis
aði Spánska veikin í Reykja
Vito og víðar og lagði mikinn
fjölda manna í gröfina. Er
lítolegt að margir hafi verið
illa undir þessa erfiðleika bún
ir eftir veturina áður.
En árið bar einnig gleðitíð-
indi í skauti sér. Heimstj’rjöld
inmi fyrri lauk í nóvembei.
Loks var hinn langþráði frið
Ur kominn á. Og 1. desember
rana upp einn af stærstu dög-
um í sögu íslenzku þjóðar
innar, að undangegngnum samú
ingafund um sumarið. Sam-
bandslögin gengu í gildi og ís
laad varð frjálst og fullvalda
ríki. S.J.