Tíminn - 06.01.1968, Qupperneq 15

Tíminn - 06.01.1968, Qupperneq 15
LAUGAKDAGUR 6. janóar 1968. TÍMINN 15 PUNDIÐ Á KR. 160,00 Fraannais aí ois i. foorg, en t. d. í Hambros ban'ka verður að greiða 151 krónu fyrir pundið. Áður en gengi krónunnar var lækkað tók Hamforos- foanki 126 krónur fyrir hvert pund,_en þó síðustu mánuð ina lál krónu. Hefur því gengisforeytingin ekki haft neiu ólhrif á göluna í Bret ladni, nema til hins verra, Ihvað hlutfall snertir, þvl Mutfallið á milli gildandi gengis og þess sem greiða þanf fyrir pundið í dag er hieldur verra nú en fyrir gengisfellingun a. VELKOMINN TIL ÍSLANDS Framhald af bls. 3. imgsveiðar. Kort er að fs- landi, yfirlit um hótel og veitingaihús, sagt frá sendi- ráðum og ræðismannsskrif- stofum, Finnur Guðmunds- son skrifar um fuglalíf á ís- landi, Mats Wibe Lund jr. um Bessastaði, Geir Hall- grímsson um Reykjavík, Þor vaMur Alfonsson um Iðnað inn á fslandi og að lokum er Grænlandsfrásögn og Bjöm Þorsteinsson skrifar um Færeyjar. I ÞRÖTTIR Framhald af bls. 13. jamúar og fimmtudagkm lil. janó ar eftír kl. 8. Innritun fer eitrnig . fram á rákarastofu Signrður Her h»w.«an. Strandgötu 41, Hafnar- örðL Nlánari uppíýsingar verða veittar í Bfennm 14364 og 40768. 5.4. 1968. Taftfélag Beyfcjavíkur. i ...........—............- J ÍÞRÓTTIR Framfoaki af bls. 13. i góðan handknattleík. i Á morgun, sunnudag, leíka Pól í verjamir gegn F(H, einnig í ; LangaTtialshSninni, en halda til ; Afctrreyrar á mánudagBmiorgun og Jeifca sama kvöM gegn Haukum I Sþróttastoemmiunui á Akureyri. Á þriðjudagskvöld leika þeir sinn sffiasta leik, eimnig á Akur eyri, og mæta þá heimamönnum. UMFERÐANEFND — Framhald af bls. 16. neflnd Reykja/vtkur að sér að hlut ast til um, að umferð á lóðum fyrirtækja og stofnana breytist með tilliti til hægri umferðar. Góð samvinna hefur þegar tek izt á milli Umferðarnefndar Reykjajvtfcur og Ulpplýsnga- og frœðslumiðstöðvar H-umferðar, um útgáfustarfsemi og annað sem þessir tveir aðilar vinna sam eiginlega að. Mun Umferðamefndin _ m. a. annast útgáfu korts, er sýni all- ar einstefauakstursgötur í Reykja vík eftír H-dag, og þá er fyrirhug að að Umferðamefndiin gangist fyrir umferðarsýingu í Reykja- vfik í vor. Framkvæmdanefnd hægri um (erðar mun greiða hluta þess áukna kostnaðar, sem leiðir af ihinu aukna starfi Umferðarnefnd arinnar, en til þess að annast þessa auknu starfsemi hei ’.r Um ferðamefndm sett á stofn Upp lýsinga- og fræðsluskrifstofa í húsakynnum íþróttafoandalags Reykjavfikur í Laugardal. MYNDAKÓNGURINN Framhald af bls. 16. 54 myndir af formanni Framsókn tarflokksins, Eysteini Jónssyni. Þjóðviljinn reynist mjög fús á birtingar mynda af listamönn um, þar er þó Laxness undanskil inn. Efstur á blaði hjá Þjóðvilj anum er Arnar Jónsson leikari. — 20 myndir. Lárus Pálsson fær af sér fleiri myndir í Þjóðviljann en Lúðvik Jósefssom og Sigurð ur Karlsson, ungur leikar, c-r oftar sýndur á blaðsíðum Þjóð- viljans en Hannibal Valdimarsson formaður Alþýðufoandalagíins og forséti Alþýðusamibands íslands. Tirnimn lætur hins vegar þmg menn sína og aðra stjórnmála- menn sitja í fyrirrúmi, og þar eru frestir í flokki Eysteinn Jóns son og Einar Ágústsson alþingis mernn. Enginn listamaður er ofarlega á blaði í Tímanum. Morgunblaðið og Allþýðufolaðið birta einnig lang oftast myndir af sínum forystu- mönnum, en Vísir er mjög frjáls lyrndur í þessum efnum og birting ar mynda af leikurum eru þar mjög tíðar. Bölvaður kötturinn Bráðskemmtileg Disneygamanmynd i lituim íslenzfcur texti. Kl. 5 og 9 T ónabíó Siml 31182 fslenzkur texti. Viva Maria Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Birgitte Bardot, Jeaime Moreau. Sýnd kl. S og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simt 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægiieg ný, amerisk gamanmynd 1 lit- um og Cinemascope. íslenzkuT texti ■I<tck Lemmon. Tony Curtis Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) 18936 Ástin er í mörgum myndum (Love has many faces) íslenzkur texti. Spennandi ný amerísk litikvik- mynd um ást og afbrýði. Lana Tumer, Cliff Robertson, Hugh 0‘Brian Sýnd kl. 5, 7 jg 9. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 Dulmálið ULTRA- IV10D MYSTERY OREBORY SDPHIft PECK LOREN A STANLEY DDNEN prddociidn ARABESQUE y 7ECHNICDL0B* PANAVISION* Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siml 41985 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) Sími 11544 Að krækja sér í milljón (How To Steal A Million). íslenzkir textar. Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carró Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Richard Burton Clarie Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bókafélaginu. Bráð snjöli ný dönsk gaman- mynd i litum Gerð af: Erik Blling Úrvals leikarar, Sýnd kl. 5 og 9 Simj 50249 Njósnari í misgripum Snilldar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný dönsk gaman mynd 1 litum. Dirch Passer Karin Nellemose Sýnd kl. 5, 7 og 9 Auglýsið í Tímanum Víðfræg og glæsileg gaman- mynd 1 Utum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra WilUam Wyler. Audrey Hepburn Peter 0‘ Toole Sýnd kl. 5 og 9. SÍHPS ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 Galdrakarlinn í OZ Sýning sunnudag kl. 15. jeppi á Fialli Sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið Lindarbæ: Biijy lygari Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í dag kl. 16. Uppselt Sýning sunnudag kl. 15 Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning sunnudag kl. 20.30: Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. Sími 50184 Dýrlingurinn Jean Maris sem Simon Templar í fuUu fjöri. Æsispennandi njósnamynd i eðlilegum Utum Jean Maris Símon Templar i fuUu fjöri. 1 Sýnd kl. 5 7 og 9 íslenzkur texti. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerisk gaman mynd i Utum með James Garner og Dick Van Dyke íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.