Tíminn - 06.01.1968, Page 16

Tíminn - 06.01.1968, Page 16
Dr. Bjarni Benediktsson forsætisráSherra varS MYNDAKONGUR ÁRSINS í VIKUNNI G-ÞE-Reykjavík, föstudag. I manni, og er hann eftir þvi að . I daama settur skör hærra en leiS VLkan hefur gert á því könn- tagar Sósíalistaflokksins og Al- lun, hverjir okkar framámanna I þýguhandalagsins. Tíminn birtir Móðir og dóttir hittast á ný Anna María Grikkjadrotning hefur átt erfiSa daga að undanförnu, fyrst varð hún að flýja land með manni sfnum og tveimur börnum, sið- an missti hún fóstur, og hefur orðið að liggja rúmföst þess vegna síðan fyrir áramót. En á miðvikudaginn kom Ingiríð Danadrottnlng móðir Önnu Maríu í þriggja daga heimsókn til hennar, þar sem hún dvelzt nú I Róma- borg. Þetta er I fyrsta sinn, sem Ingirið drottning fær tækrfæri til þess að sjá yngra barn Önnu Marlu, Pál litla prlns, sem nú er reyndar orðinn sjö mánaða, og ekkert ungabarn lengur. Myndin af mæðgunum var tekin þegar þær brugðu sér saman I heimsókn ttl Beatrice Torlonia, prinsessu, sem er afkomandi spönsku konungsættarinnar. SAMYRKJUBÆNDUR í NÁND VIÐ ODESSA Fundu 2500 ára gamla smápeninga NTB-Moskvu, föstudag. Bændur á samyrkjubúi í grennd við Odessuborg fundu síðastliðið haust stórkostlegar fornminjar í jörðu, fjölda grískra peninga, sem eru hvorki meira né minna en tvö þúsund og fimm hundruð ára gamlir. Fundur þessi erjá árunum fyrir Krists- einstæður í sögu fornleJfa- burö. Vitað er að mynt þessi var eins kanar alþjóðagjaldeyrir Bændumir á samyrtkjubúinu voru stendur Odessuborg á strönd hvattir til að láta þá peninga, Svartaihafsins. sem þeir vissu um, af hendi, og| Fornleifafræðikennari við að nokkrum dögum liðnum höfðu j Odessuiháskóla skýrir frá því í 59 málmkringlur bætzt í hópinn. j Pravda, að handbragðið á mynd- Þeir 73 peningar, sem til þessa! unuim, sem á peningunum eru, hefur tekizt að safna saman, eru j geri ef til vill myntirnar að merk aðeins hluti þeirra, sem í katl- j aáta listaverkafund'i mannkynssög inum voru. Myntirnar eru gerðar j umnar. úr blendingi gulls og silfurs og; slegnar í grísku borginni Kizikj Þrisvar áður hafa Kizik-myntir fundizt, þar af tvisvar í Sovét- fræðinnar og hefur geysi- mikla vísindalega þýðingu. Féð fannst með þeim hætti, að fimmtián samyrkjubænidur voru að grafa grunn fyrir nýja bygg- ingu skammt frá þorpinu Orlovka. Þeir komu þá ofan á koparketil, mjög fornfálegan. En þeim til sárra vonbrigða var ekkert férnætt ; kat.linum, aðeins „kringlótt ryðguð málmstykki, með myndum af mönnum og dýrum“. Þeir gáfu því börnunum í þorpinu málm- bútana til að leika sér að, og ketillinn hafnaði með aflóga bús- áhöldum. En nokkrum vikum síð ar kom einn bændanna á lögreglu stöði-na og afhenti þar fjórtán málmkringlur, því að þrátt fyrir allt hafði hann grun um að þeir kvnnu að hafa vísindalegt gildi. rórnieifafræðingur var kallaður á vettvang, og hann gat samstund- is kveðið upp þann úrskurð, að fundurin-n væri einstæður í sög- nnni og vísindunum ómetanlegur. í löndunum kringum Miðjarðar- haf, og þó sér í lagi í Svartahafs- löndunum. Eins og menn vita, ríkjunum, en allar bafa þær orðið styrjaldarupplausn og ránum að bráð og glatazt. Orlovka-myntirn- ar eru því þær einu sinnar teg- undar í heimin-um ,svo til sé vitað. árinu 19 myndir af Bjarna for prýði oftast síðnr dagblaðanna. Var í þessu skyni flett öllnm eín- tökum dagblaðanna frá siðasta ári, og kom í Ijós, að Bjarni for maður BenediktsSon er myndsæl- astur ísl. manna árið 1967, en alls birtust af honum 154 myndir, þar af voru 81 í Morgunblaðinu. Vísir, Tíminn og Þjóðviljinn birtu álíka margar myndir af foi-sætis ráðherranum, eða rúmlega 20 hvert blað. Alþýðublaðið reyndist liins vegar býsna spart á myndir af Bjama, en hann prýddi sfðnr þess eiirungis 7 sinnum. Á Iista þeirra Vi’kumanna, rek ur lestina Nóbelsskáldið, Hall- dór Ki'Ijan Laxness ásamt Tómasi Karlssyni ritstjórnarfulltrúa. Dag Ibiöði-n birtu alls 31 mymd af þeim, Það vekur athygli, að Þjóð viljinn sér aðeins þrívegis ástæðu til að brrta mynd af Laxness á þessum sáðustu og verstu tímum, en Morgunblaðið hefur tekið við sér,og á heiðurinn af 13 mynd -um af skáldinu. Aff forseta íslands, herra As- geiri Ásgeirssyini birtust alls 115 myndir á árinu, og er hann næst ur í röðinni á eftir Bjarna. Þá kemur Gylfí Þ. Gíslason, mennta málaráðherra og Emil Jónsson, utainrikisráðherra, en nr. 5 er Valur Gíslason leikari, en sam- tals birtust af honum 87 myndir á árinu. Ilins vegar eru aðeins 52 myndir birtar á árinu af Geir Hallgrímssyni borgarstjóra, og að sjálfsögðu langflestar í málgögn um Sjáifstæðisflokksins. Á iistan um eru svo til eingöngu stjórn- miálamenn, leikarar og íþrótta- garipar. Svo sem fyrr segir, birtir Morg unblaðið 81 mynd af dr. Bjaroa Benediktssyni, og til samanburð ar má geta þess, að í Alþýðublað inu eru 63 myndir af Gylfa Þ. Gislasyni, í Þjóðviljanum eru að- eins 18 myndir af Einari Olgeirs syni og 17 af Magnúsi Kjartans syni, en i sama. blaði birtust á Frambald á bls. 15. UMFERÐARNEFND REYKJAVIKUR ANNAST ■ s w HLUTA UNDIRBUNINGS AÐ H-DEGINUM I lllll llllllll—■llil'Illlliii ■»I—1WII Vegna umfe'ðabreytingariniiar hér á landi 26. maí í vor. gengst Framkvæmdanefnd liægri nin- fcrðar fyrir mjög aukinni um- ferðari'ræðslu um iand allt. á þeim tíma sem nú er fram að breytingunni. Samkomulag hefur orð!ð nailil Umferðarnefndar Reykjavifcui og Framkvæmdanefndar hægr' um- ferðar, um að Umferðe refnd IReykjavíkur taki að sér vissa þætti í undirbúningi fvrir breyt inguna yfir í hægri jmíerð. og taki ennfremur að sér vissa þætti í sam-baudi við breytinguna sjálfa og hafi með höndum leiðbeining arstarf eftir að hægri jmferð er hafiii hér á landi 26. mai n. k. M-un umferðarnefndin einkum vinna að bessum málum í Reykja vík, eu væntanlega m*m starf semin n-á til alls höfuðborgarsvæð isins. Veg-na þessa samkomulags mur starf Umferðarnefnda- Revkja víkur aukast mikið frá þvj sem verið nefur að undanförnu. og er þar einkum um að ræða aukn ingu á upplýsinga- o-g fræðslustarf semi. Verður þar annars vegar um að ræða almenna fræðsh; um umferðarmál. og síðan fræðsln i sambandi við hægrj umferð sér staklega. Þá tekur Umfarðar- Framhald á bls. L5. Yfirnefnd- in fékk frest til sunnudags EJJteýkjavik, föstudag. Sanmingafundur var í dag milli útgerðarmanna og sjómanan, og síðam hófu und imefndir störf. Hefur aæsti samningafundur verið boð aður á morgun, laugardag. Ennþá er beðið eftir fisk verði-nu, en nú í kvöld átti yfirneffnd Verðlagsráðs sjávarútv-egsins að sitja á fundi. Hefur yfirnefndin fengið frest til sunnudags að skila úrskurði sínum 15 millj. af Kefla- víkur- veginum EJ-Reykjavík, föstudag. Keflavíkurvegurinn skil- aði um 15 milljónum króna í umfcrðaskatt á síðasta ári, og er það um einni miliión króna meira en árið á und an. Á síðasta ári fór-u 272 þús und 564 bifreiðar um Kefla víkurveginn ög greiddu toi’ í tollskýlinu við Straum er- árið 1966 voru bifreiðarnar 249.839 talsins. Hefur urr ferðin þvi aukizt t árinu 1967 um 23.725 oUreiðar. Brúttótekjur af um-ferð- irnni voru á síðasta ár' ríim ar 15 milljónir krona og er það um einni miiljón hærri upphæ'ð en 1966.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.