Tíminn - 09.01.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.01.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 9. januar 1968. Jörð til sölu Góð bújörð í Rangárvallasýslu, fæst til kaups nú þegar. — Veiðiréttur. — Nánari upplýsingar gefur ÞORSTEINN SIGMUNDSSON, Rangá, Djúpárhreppi, sími um Meiri-Tungu- ÁÆTLUNARBIFREIÐ Viljum kaupa áætlunarbi’ífeið 25—35 manna, helzt með drifi á öllum hjólum. Tilboð, ásamt upp- lýsingum um tegund, árgerð og sætafjölda, send- ist fyrir 1. febrúar 1968 í box nr. 82, Garða- hreppi, eða á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Áætl- unarbifreið". Flutningaskipið „ÍSBORG" er til sölu og sýnis, þar sem það nú stendur uppi hjá Slippfélaginu í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor, Björn Ólafs hdl., sími 16312. SEÐLABANKI ÍSLANDS Við sendum öllum, nær og fjær, sérstakar þakkir fyrir hjálpina, sem okkur var veitt í sambandi við heybrunann í haust. Gleðilegt nýár! Gæfuríka framtíð! Heimilisfólkið Litla-Vatnshorni og Smyrlahóli. Systir okkar Kristín Sigurðardóttir frá Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu, Freyjugötu 7, andaðist 7. janúar. Halldóra SigurSardóttir, Lingný Sigurðardóttir, Guðný Si§urðardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför frænku okkar, Láru Guðmundsdóttur frá Ofanleyti, Ingótfsstræti 7. Halldóra Magnúsdóttir, Gyða Sigurðardóttir, Ingólfur Sigurðsson. Alúðar þakkir flytjum vlð öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Árna Ólafssonar, Framnesvegi 55. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunarliði lyfja. deildar Landsspítalans fyrir alúð og gmhyggju honum veitta. Guðný Guðjónsdóttlr, Hlynur Árnason. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hjálpfýsi og samúð við andlát og jarðarför Guðleifar Guðmundsdóttur, Stóru-Mörk. Börn, tengdabörn barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Helgu Jakobsdóttur á Laugavöllumft Aðalsteinn Aðalgeirsson, börn og tengdabörn. Tapaður hestur . Grár hestur, mark, sílt hægra, taapSist í Mosfells sveit í október. Finnandi hringi í síma 12327. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land í hring ferð 15. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, — Breiðdalsvíkur, Stiöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfj., Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórsihafnar, Kópaskers, Ólafsfjarðar, Blönduóss, Hólma vikur, Norðurfjarðar, Ingólfs- fjarðar og Bolungavíkur. M s Esia fer vestur um land í hring- ferð 18. þ.m. Vörumóttaka dag dega til 16. þ.m. til Ijestfjarða- hafna, SiglufjarCar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Tottenham-Burnley frestað. Wolves-Everton 1—3 2. deild. Aston Villa-Derby County 2—1 Blackiburn-Middlesbro 3—0 Blackpool-Hull City 3—1 Cardiff-Portsmouth 3—0 Carlisle-Bristol Cyty 0—0 Oharlton-Millvall 1—0 C.Palace-Preston frestað Huddersfield-Bolton 1—1 Ipswioh-Birmingham 2—1 Plymouth-Norwioh frestað. Q.P.R.-Rotherham 6—0 Staðan birtist á morgun. HREINDYR Framhald af bls. 1. um. Frost komst hér yfir 20 stig í gær, en í dag hefur dreg- ið úr frosti. Hiti mun ver.i hér nægur í húsum, enda eru þau hituð með hráol'íu. Olíubirgðir munu vera einhverjar eins og stendur. Rólegt var hér um jólin og áramótin, og gamla árið var kvatt með brennu og áramóta dansleik í Valaskjálf. Á þrett- ándanum gekkst kvenfélagið Biáklukkan fyrir barnaskemmt un, en það hafa kvenfélagskon- ur gert um mörg undanfarin ár. Menn eru nú farnir aö hugsa til Þorraiblóta, sem eru uppistaðan í skemmtanaiií'inu hér á Héraði á þessum tíma árs. FH — SPOJNA Framhaio ai ois 13. við á markatöflunni, þegar Kar1. Jóhannsson flautaði til leiksloka. Eftir frekar daufan og leiðin- legan leik lengst af björguðu FII- ingar málinu með hinum glæsi- lega 'índaspretti, sem hafði næst- um fært þeim sigur. Það var greinilegt, að Pólverjarnir bjugg- ust ekki við þeásu, og loksins þeg ar þeir áttuðu sig á þeirri stað- reynd, að FH gat leikið góðan handknattleik, áttu þeir ekkert svar. Staðan í hálfleik var 10 : 8 og lengst af í síðari hálfleik höfðu Pólverjarnir . þrjú eða fjögur mörk yfir. Það átetti svip sinn á þennan ^ leik, að Birgir Björnsson, fyrir- j liði FH, lék sinn 300. leik. í því tilefni var Birgir heiðraður marg- víslega, fékk gjafir frá félagi sina fyrir leikinn og í leikslok gekk menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason út á völlinn og bað I- horfendur að hylla Birgi. Þótt Birgir sé hálfgerður stoppkrani á hratt spil FH, var hann mjög drjúgur í þessum leik og skoraði 4 mörk, þ.á.m. fyrsta mark leiks- ins. Páll skoraði 5 mörk, Geir 4, Örn 2, Auðunn og Árni 1 hvor. Leikinn dæmdi Karl Jóhanns- son mjög vel, nema hvað hann var of fljótur á sér í tvö skipti og kostaði það FH mark á þýð- ingarmdklu augnabliki. CHARLTON Framhald .i ois. 13. ur úr liðinu hans vegna, skoraði eftir 3. mín. Leeds hafði mikla yfirburði í London gegn Fulham. Greenhoff skoraði þrer^u. og Jo- nes tvö mörk. Þá er sigur Manch. City í Nottingham mjög athyglis- verður. Annars urðu úrslit þessi. BYLUM FÆKKAR Framhald af bls. 16. 1966, er njóta framlags samkvæmt jarðræktarlögum Nokkrir helztu liðirnir eru: Nýrækt 4057 ha eða 19,6% minna en 1965 Endurræktun túna 316 ha eða 6,0% meira en 1965 Grænfóðurakrnr 909 ha eða 6,2% minna en 1965 Plógræsi 3018 km eða 16,2% minna en 1965 Girðingar 722 km eða 5,0 minna en 1965 Þurrheyshlöður 170.671 rúmm. eða 19,0% minna en 1965 Súgþurrkunarkeríi 37.0009 ferm. eða 18,9% minna en 1965 Vélgr. skurðir 3967988 rúmm. eða 2,2% minna en 1965. Mikið hefur að venju verið unn ið að byggingaframkvæmdum í sveitum á árinu 1967 Ekki !iggja þó fyrir upplýsingar um tegund og gerð bygginga, en lánveitingar úr Stofnlánadeild Búnaðarbankans gefa vísbendingu um hve miklar framkvæmdir haia verið. Veitt voru úr Stofnlánadeild 1153 A-lán, þ. e. lán til útihúsabygginga, drátt arvéla, ræktunar, vinnuvéla og til Vinnslustöðva landbúnaðarins, -að heildarupphæð kr. 110,796,000, sem er tæpum 8 milljónum kr. lægri upphæð en 1966. Af þessari heildarupphæð gengu kr. 9.633 þúsund til mjólkurvinnslustöðva, til vinnuvéla ræktunarsambanda o. fl. kr. 8.020 þúsund og til dráttar vélakaupa kr. 18.911 þúsund. Þá voru á árinu veitt 193 B- lán til íbúðabygginga í sveitum að upphæð kr. 23.405 þús. Er það um hálfri miljón kr. lægri upp- hæð en B-lánin 1966. Af þessari upphæð voru kr. 16.065 þúsund veitt til 123 núbygginga. Úr Veðdeild voru veitt 111 lán að upphæð kr. 12.015 þús. Er það kr. 8.875 þús. hærri upphæð en lánað var úr Veðdeild 1966. Á árinu 1967 var flutt inn minna af landbúnaðarvélum en árin þar á undan. Nú voru fluttar 'nn 452 hjóladráttarvélar, þar af 11 not- 1. deild. aðar, en árið áður voru fluttar inn Coventry-Arsenal 1—1 713 hjóladráttarvélar. Nú "oru Fulham-Leeds 1—5 flutt inn 190 ámoksturstæki en Liverpool-W.B.A. 4—1 451 í fyrra. 1967 voru fluttar inn Manoh.Utd.-West Iíam 3—1 452 sláttuvélar eða svipuð tala Nottm.For-Manch. City 0—3 og 1966. Nú voru fluttar inn 109 Sheff. Wed.-Sheff. Utd. 1—1 mykjudreifarar en 148 í fyrra, Southampton-Cbelsea 3—5 54 mjaltavélar voru fluttar inn Stoke-Newcastle 2—1 1967 en 112 árið áður og nu voru Sunderland-Leicester 0—2 fluttar um 613 snúningsvélar og 156 múgavélar samanborið við 1023 snúningsvélar og 310 múga vélar 1966. Verulegur hluti af véla og verkfærainnflutningnum er aðeins til endurnýjunar eldri tækja, sem ganga nú stöðugt úr sér. BÍLAR ÚTAF Framhald af bls. 16. í lítilli brekku og beygju, rétt fyrir neðan veitingastofuna i Svinahrauni fór Rússajeppi út af veginum og féll niður vegkantinn tvo til þrj'á metra. Kom bíllinn niður á hjóiin oe skemmdist lítið sem ekkert, ea töluyert erfitt mun hafa verið að ná honum upp. Var bíllinn skili.nri þarna eftir í nótt. Ökumaðurinn mun ekki hafa áttað sig á hálkubletti þarna í brekkunni, þegar hann ætlaði að beyg’ja. Á nýja Svínahraunsveginum eru glitmerki á vegarbrúninni, en ekki á þeim kafla, þar sem bílarn- ir fóru út af, og má hiklaust telj* að þarna hefðu glitmerki getað verið ökumönnum til mikillar 'hjálpar í skafhríðinni, þar sem glampar á þau þótt nokkur hríð sé.r Á Þrengslaveginum var gengið frá Rússajeppa, sem hafði drepið á sér í hríðinni. en töluverður þæfingur var á kafla á Þrengsla- veginum og keðjulausir litlir bíl ar komust þar alls ekki í gegn. FAKTURUFALS Framhald af bls. 16 E. Knudsen, áfram rannsókninni á íslandsviðskiptunum, ásamt mörg um endurskoðendum. Danska blaðið Politiken skýrir svo frá, að í haust hafi Danirnir sent öll sín gögn til Reykjavíkur. Hafi þau vegið 28 kíló og fjallað um viðskipti uppá þrjár milljónir danskra króna — tæpar 23 milljón ir íslenzkar á núverandi gengi — og segir Politiken, að Páll Jónas son og samstarfsmaður hans sé grunaðir um að hafa gefið of lágar faktúrur fyrir mestum hluta þessara viðskipta. Politiken segir siðan: — Talið er, að þetta stóra innflutnings- og útflutningsfyrirtæki ('þ. e. fyrir tæki Páls Jónassonar) hafi með þessum hætti (notkun falskra fakt úra) — ef til vill með aðstoð eins eða fleiri tollemibættismanna — svindlað íslenzk tollyfirvöld um mjiljónir króna (danskra), sem margar þær vörur, er hér um ræðir, eru með 110% toll.“ Segir blaðið, að danska rann- sóknarlögreglan telji sig hafa sann að, að fyrirtækið með viðskiptum sínum við Elmo Nielsen einan dreg ið undan tolli sem nemur 600 þúsundum danskra króna, eða rúmlega 4,5 milljónir íslenkar á núverandi gengi. Þórður Björnsson, yfirsakadóm ari, hefur sjálfur annast rannsókn miálsins hór á landi, og m. a- farið til tDanmrekur vegna rannsóknar innar. Um tíma var Páll Jónasson og einn samstarfsmaður hans, í gæzluvarðlhaldi vegna málsins, og eins voru tveir toll’emibættismenn settir í gæzluvarðhald um stuttan tíma á síðasta ári. Politiken segir svo frá, að beir tveir dönsku rannsóknarlögreglu- menn, sem væntanlegir voru til íslands í dag, — þeir Börge Le- vald og Edwin Jensen, eigi að að- stoða við lokarannsókn, og búa málið til dóms. A UIDAVANGI Framhald at bls 5 krafan fyrst og fremst að stjórn völdum landsins, að koma hik- laust með þau úrræði, sem hún vill beita, svo að óvissan sé úr sögunni, og er þess að vænta, að stjórnin láti fund þann hinn mikla, sem boðaður mun hafa verið uin þessi mál á morgun. fá hrein rvör um þáð, hvar hann stendur i vonum sínum um úi ræði úr þci;'ri £&.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.