Tíminn - 19.01.1968, Side 13

Tíminn - 19.01.1968, Side 13
FÖSTUDAGUR 19. janúar 1968. TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Danir missa beztu knattspyrnumenn sína í atvinnumennsku .. ......... 1 111' ..............— —............ 1 ÞEIR HVERFA, EINN AF ÖÐRUM Finn Laudrup hefur undirritað samning við Wiener SC. Finn Laudrup, danski lands. ógnvaldur íslenzka landsliðsins > liðsmaðurinn, sem var einn mesti hinum fræga landsleik á Idræts- Það næstbezta aóga gott...? Nokkrir aðilar hafa hringt til knattlcikssambandsins, en ég íþróttasíðunnar út af viðtalinu, hef orðið fyrir vonbrigðum. sem birtist við Axel Einarsson Landsliðið er að fara i erfitt formann Handknattleikssam- keppnisferðalag og tveir eða bands íslands. í blaðinu í gær. þrír leikmenn eiga í erfiðleik- E’*n þessir aðilar á öndverðum um með að fara vegna fjárhags meiði við formanninn og hefur örðugleika. Það er lélegt. cf íþróttasíðunni meira að segja jafn stóri sérsamband og HSÍ borizt bréf út af þessu frá er, getur ekki kippt svona smá handknattleiksunnenda, sem munum. sem þó skipta miklu M nefnir sig PS. Birtum við glefs máli fyrir landsliðið, i lag. S ur úr þvi. Glaður myndi ég kaupa niig B I ........Ég hélt. satt að inn á ágóðaleik, þó ég þyrfti f B segia, að þessi nýi formaður að borga 150—200 krónur, ef | ■ HSÍ, yrði stórhuga, myndi veita ég vissi, að það væri til að |! I nýju blóði í starfsemi Hand. Eramnnir = ms n parken s.l. sumar, hefur nú undir ritað samning um að gerast at- vinnumaður hjá austurríska knatt sipyrnufélaginu Wiener SC. Það er langt síðan að til tals kom, að Laudrup myndi gerast atvinnumað ur. Það var austurríska liðið Rapid frá Vín, sem reyndi fyrst mikið til að fá Laudrup, en án árang- urs. En það var svo s.I. laugardag, að annað Vínarlið náði samningum um við hann. Laudrup fékk upphæð. sem svarar 1,6 millj. |ísl. króna fyrir að undirrita tveggja ára samning. Auk þess fær fcann 35 þúsund krónur á mánuði og frítt uppi- hald. Sem sé, dálaglegur skild- ingur. Laudrup mun leika sinn fyrsta leik með Wiener 15 marz í vináttuleik gegn tékkneska lið- inu Slova frá Bratislava. Að Finn Laudrup skyldi undir- rita þennan samning við hið ausf urríska félag. er enn eitt áfal> \ fyrir danska knattspyrnu. Þeir hverfa einn af öðrum toppmenn- irnir í danskri knattspyrnu yfir í raðir atvinnumanna í' fjarlægum Finn Laudrup — gerist atvinnumaður löndum. Ekki er langt síðan að 5 danskir landsliðsmenn undirrit- uðu samning um að gerast atvinhu menn í Bandaríkjunum. Staðan í Danmörku 1. deildar keppnin í handknatt- leik í Danmörku stendur nú sem hæst. Um tíma hafði HG tryggt; sér örugga forystu og var 4—5 stigum fyrir ofan næsta lið, en nú skilja aðeins tvö stiga á milli HG og Árhus KFUM. Eftir síð- ustu leiki er staðan þessi: HG 12 293—215 19 Árhus KFUM 12 247—212 17, MK31 12 239—236 141 HIF 12 226—233 13 Stjemen 12 237—245 11 Framhald á bls. 15. Firmakeppni Skíðaráös Rvíkur háð um helgina Hin árlega firmakeppm Skíða- ráðs Reykjavikur, verður haldin við Skíðaskálann í Hveradölum um helgian að öllu forfallalausu. Um 100 firmu taka þátt í keppn inni, en undanrásir keppninnar verða á laugardag kl. 2 og sunnu dag kl. 11 f.h. Aðalúrslit verða kl. 2 e.h. Skíðaráð Reykjavíkur og skíðadeildir Reykjavíkurfélag- anna eru mjög þakklátar þessum fyrirtækjum fyrir velvild I sinn ómetanlega aðstoð. skíðamönnum garð Á s.l. starfsári gerði þessi ómetanlega aðstoð skíðamönnum kleift að senda keppendur á mót út um land. Ennfremur að styrkja unga upprennindi skíðamenn til þjálfunar. Firmakeppnin um hr|g ina er forgjafarkeppni þar sem sniöllustu skíðamenn bæjarins fá viðbót við sína tíma Þess vegna hafa ailir keppendur, sem ræstir verða. sama tækifæri til að vinná sigur Keppnin hefst stundvfslega á auglýstum tímum Mótstjórn ann ast Sigurjón Þórðarson. Lárus Jónsson og Halldór Sigfússon. Ástæða er til að hvetja Reyk- vikinga og aðra að fylgjast með keppninni. sem getur orðið spenn andi. en það fer auðvitað eftir veðráttu og snjólagi. Endur- greiðir nú met- upphæðina Martin Chivers. 125 þús- und punda leikmaðurinn hjá Tottenham, er þegar far inn að endurgreiða upphæð ina að nokkru. í fyrsta leik sínum með félaginu, gegn Sheff. Wed. á miðvikudag, skoraði hann sigurmark Tott enham þremur mínútum fv: ir leikslok. Þessum leik var frestað á laugardag — en veður er nú orðið skaplegt á Englandi aftur og voru nokkrir leikir háðir á mið vikudaginn. Leikur Slieff. Wed. og Tottenham var háður á Hilts bourough, leikvelli Wednes day i Slieffield. og þetta er fyrsti sigur Tottenham þar * í 30 ár. Lokatölur voru 2-1. Fantham, innherji hjá Sheff. * Wed., sem leikið hefur í enska landsliðinu, skoriði j fyrst í leiknum, en síðan jafnaði Jimmy Greaves fyr- ir Tottenham eftir sendingu frá Chivers, sem svo »koraSi sigurmarkið eins og áður ség ir. Þá voru leikirnir i undan úrslitum bikarkeppnj ensku deildaliðanna háðir. Arsenal i sigraði Huddersfield 3-2 a Highbury í London, en Leeds vann Derby County í Derby 1-0. Þau úrslit gefa ranga hugmynd af gangi leiksins því Derby var miklu meira i sókn, en að venju sterk og Iteppin t. d. var bjargað á marklínu. Derby átti auk oess stangai skot. Eina markið skoraði írski landsliðsmaðm^in Gil- es f.vrir Leeds úr vitaspyrnn. Arsenal lék einn sinn Framhald á bls. 15. Tveggja dómara kerfið staðreynd í ísl. handknattleik Dómurum gefin línan Aif—Reykjavík. — Tveggja dómara kerfið er orðið að stað reynd i íslenzkum handknatt- leik. Að vísu eru leikirnir i 1. deild og öðrum flokkum en 2. deild. dæmdir samkvæmt eins dómara kerfi. en þegar er byrj að að dæma 2. deildina eftír hinu nýja kerfi — og mjög sennilega verður tveggja dóm. ara kerfið tekið upp á breiðari grundvelli á næsta ári. Handknattleiksdómarafélae Revkjavíkur og Dómaranefnd HSÍ hafa nú sent út bréf til dómara og fleiri aðila 'til að kynna þeim rækilega hið nýia kerfi Birtist bréfið hér á eftir en leikmenn oe aðrir áhuga menn um hgndkr.attleik ættu að kynna sér efni bess en í upphafi þess er getið um hlut- verkaskiptingu dómaranna. „Dómari A: Markteigsdómari. Dómari B: Leikvangsdómari. Hlutverksskipti, sem ganga til skiptis eftir þvi hvort liðið er í sókn. Hlutverk dómara A. 1. Hafi umsjón með leiknum við markteiginn, bæði að þvi er snertir varnar- og sóknar- leikmenn. 2 Vaka yfir marklínunni og skera úr i vafasömum tilvikum. fc.vort um mark er að ræða eða ekki 3 Dæma hornköst. útköst og setja leik i gang á ný ~ftir að skorað hefur verið Hlutverk dómara B er: 1 Hafa umsjón með öllu sem skeður á leikvanginum milli markteiganna. 2 Staðfesta öll greinilega skoruð mörk CÞar sem vafi er f samráði við A.). Ef dómarar eru ekki sam- mála. t.d. annar dæmir auka- kast, en hinn vítakast, þá gildir ávallt strangari dómur- inn. Verði um gagnstæða dóma að ræða, þá gildir ávallt úr- skurður leikvangsdómarans. Dæmi: Leikvangsdómari dæm ir varnarliði aukakast. en mark teigsdómari dæmir sækjendum aukakast. Þá gildir úrskurður leikvangsdómara. og varnarlið- ið fær sitt aukakast. Sá dómari. sem staðsettur er fyrir aftan þann aðila sem á að framkvæma vítakast eða auka- kast, gefur merki um að kastið skuli framkvæmt. Stjórn HKDR og Dómara- nefnd HSÍ leggja mikið upp úr þvi. að dómarar leggi sig, alla fram til þess að þessi til- raun megi takast sem bezt Staðsetningin of rétt við- brögð dómara hverju sinni til þess að vera ávallt á réttum stað á réttum tima er mjög þýðingarmikið atriði og gerir jafnvel enn meiri kröfur en áður til dómaranna um að vera i góðri þjálfun. Þrátt fyrir þá verkaskiptingu sem getið er um hér að fram- an, skal á það bent, að báðir dómararnir hafa heimild til þess. og beinlinis er til þess ætlazt, að þeir dæmi á leik- brot sem þeir telja ástæðu til að stöðva leikinn út af. oó brotin eigi sér stað á svæði samdómarans. Hins vegar breytir þetta 2ja dómara kerfi engu um það. að leikirnir eigi að dæmast ná kvæmlega eins og áður, þvi reglurnar sjálfar hafa ekkert breytzt. Nú reynir á. að dómarar túlki reglurnar báðir eins þannig, að fullt samræmi verði f afskiptum þeirra af leikn- um. Nauðsynlegt er þvi fyrir v__y ' JTf .Myndin hér að ofan sýnir. hvemig ætlast er til, að dómar ar hafi hlutverkaskipti. b c. sén ýmist markteigsdómarar eða leikvangsdómarar en bað eru þeir til skiptis i rveggja dómara kerfinu. dómarana að tala sig saman og rabba um þau1 atriði. sem þeir telja sjálifr að misjafn- lega geti orðið tiúlkuð. Við treystum þvi að dómar ar geri þetta**.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.