Tíminn - 25.01.1968, Side 3

Tíminn - 25.01.1968, Side 3
FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 TÍMINN ÁSTIR SAML YNDRA HJÓNA HLUTU „SILFURHESTINN" AK—Reykjavík, miðvikudag. — f dag fór fram afhending „silf urhestsins" bókmenntaverðlauna dagblaðanna í Reykjavík, og hlaut að þessu sinni Guðbergur Bergsson fyrir skáldsöguna Ástir samlyndra hjóna, er út kom hjá forlagi Helgafells nú í haust. Afhendingin fór fram að Hótel Sögu, og veitti Ragnar Jónsson verðlaununum viðtöiku fyrir hönd hö'fundarins, sem dvelst á Spáni um þessar mundir. Auk hans voru viðstaddir ásamt bókmenntagagn rýnendum blaðanna Bjarni Bergs son, bróðir höfundar og Jó'hannes Jóhannesson, listmálari, sem gerði verðlaunagripinn. Árni Bergmenn, blaðamaður við Þjóðviljann ,hafði orð fyrir nefna armönnum að þessu sinni, en auk hans eru í nefndinni Ólafur Jóns son fyrir Alþýðublaðið, Erlendur Jónsson fyrir Morgunblaðið, Ei- ríkur Hreinn Finnbogason fyrir Vísi og Andrés Kristjánsson fyrir Tímann. Árni minnti á, að þetta væri í annað sinn, sem verðlaun þsssi voru veitt. í fyrra varð samkomu lag milli dagblaðanna um að veita þessi verðlaun í upphafi hvers árs< og koma þá til álita bækur, er komið hafa út árið á undan. At- kvæðagreiðslu er hagað þannig, að fulltrúi hvers dagblaðs tilnefnir á atkvæðaseðli þrjár bækur. Fær hin fyrsta 100 stig, önnur 75 stig og hin þriðja 50. Bók Guðbergs, Ástir ÍSLANDSKLUKKAN FRUM- SÝND í NÆSTU VIKU FB-Reykjavik, miðvikudag. Fruimisýnimg á íslandsklukk unni verður í Þj'óðleikhúsinu á miðvikudaginn í næstu vifcu, eða 31. janúar. En meðifyligj andi mymd af Snæfríði og Jóni Hregigviðissyni, tók ljósimyinid ari blaðsins GE á búningaæf- ingu í dag. Með helztu hlut- iverk fara: Ró'bert Airnifimns son leikur Jón Hret??viðsson Rúrik Haraldsson leikur Arn- as, Sigríður Þorvaldsdóttir er Snæfríður íslandissól, Gunn ar Eyjólfsson er Jon Marteins son, Jón Júliusson er Jón Grimdvikensis, Valur . Gísla son er Eyjalín lögmaður. Leik stjóri er Baldvin Halldórsson, 'og Gumnar Bjarnasoin gerði leiktjöldin. íslandsklukkan var sýnd við opmun Þjóðleikhússins, og hefur engin sýning orðið vin- sælli. Sýningar urðu þá 83 talsiins, og uppselt á þær flest ar. Vona því leikhúsmenn, að leikritið fái ekki síðri mót- tökur að þessu sinni. KONAN ER A BATAVEGI OÓ—iReykjavík, miðviikiu- dag. Konan, sem stungin var tveim hnífisstungum aðfara nótt suinnudags s. 1. er nú við sæmilega heilsu. Er hún enn á Landsspítaiaeum en hefur fótavist hluta úr degi. Dýpri hnífsstu!ngan var 7 sentimetra djúp og var álitið að húm hafi snert amnað lunga konunnar. Stúlkan sem verknaðinn framdi er enn í varð'haidi. -»—l .......... Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi í Vestmannaeyjum ÁTELUR ÁKVÚRÐUN UM FISKVERÐIÐ EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á aðalfundi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í Vestmannaeyjum á sunnudaginn var gerð ályktun um fiskverðið, þar sem átalin voru harðlega þau vinnubrögð, er viðhöfð voru við ákvörðun fiskverðs nú í janúar. í ályktuin fundarins segir, að vitað sé, að „vinmslustöðvar þær, sem haifa búið við eðlilega hrá- efmiisöflun, hafa lýst þvi yfir, að þær hafi greitt verulegar upp- bætur á það verð, se.m verðlags náð hafi ákveðið. Nú hefur verið hafður sá hátt ur á, að fjölgað er þeim fyrirtækj um, er tekin eru inn í grumdvö'1'1 inn. Mörg þessara fyrirtækia. se.m tekin eru til úrvinnslu. hafa mjög takimarkað hráefni, og vininsla verður því aðeims stuttan tíma ár hvert. Með því, að taka til greina þessi fyrirtæki, er minmst an vinnsluitima hafa, verður geta st'öðvanna ti.l kauoa afar bágfbor inn“, segir í ályktuninni. KBG-Stykkishólmi, miðvikud. í gærkveldi kom hingað vél báturinn Eyifellingur VE 206 en hann hefur nú verið keypt ur himgað af hlutafélagimu Veri. Þetta er 83 smálesta bátur m.eð 500 hestafla Caterpillar vél, smíðaður á ísafirði árið 1061. Þá er rætt uim fjölda fiskvinnslu stöðvamn,a og segir þar, að þess verði að krefjast, að „ekki séu reknar fleiri vinnsliustöðvar en eðlilegt má telja miðað við þá hráefnisöflun, sem fyrir hendi er Framhald á bls. '4. Lítið hefur verið hér um at- vinnu að undanförnu. 2 bátar hafa byrjað róðra, en afli hef Uir verið tregur um 3—4 lest- ir á bát. Nýlega hefnr skipa- smíðastöðin Skipavík h. f. gert samning um smíði á tveim 45 t. báturn og muin það verða mik iil atvinnu'bót. Framhald á bls 14 Guðbergur Bergsson Nýr bátur til Stykkishólms Er ofnotkun tilbúins áburðar ógnun við lífið á jörðinni? EJ—Reykjavík, þriðjudag. Bandarískur vísindamaður hefur bent á mikla hættu af völdum of mikillar notkunar tilbúins áburðar. Telur hann, að þetta hafi mikil áhrif á köfnunarefnissambönd og geti jafnv. leitt til þess að líf í vötn um deyi út, og — sé ekkert gert til mótvægis — jafnvel að plánetan verði óhæf mönn um tU búsctu! Það er bandaríski próifessor inn Barry Commoner, yfirmað uir Washinston University's Centxe for the Biology «f Natural Systems" sem liefur varað við því, að fyrir hendi séu flókinar og ógnandi breyt inigar í köfnunarefnissamibönd um jarðvegs lofts og viatns. Telur prófessoirinn, að ástæð an sé geysifeg auikning 1 notk ■un tilibúinis áburðar, er geti leiitt til líffræðilegrar byltimg ar. Segir hann, að þessar breyt ingar geti leitt til skyndilegr ar og geysimikillar mengunar vatna og vatnsbóla: til hættu fega míkils magns köfnunar- efnissambanda í matvæluim, og tii nauðsyinar á slíkri takmörk un á notkun köfnunarefnis- áburðar. að valda myndi gjör- byltingu „aftur á bak" í land búnaði. Commoner segir, að of mik ið nj'tnati í matvælum væri sérstaklega hættufegt börn- um. Nitrat er sjálft skaðlaust, ein getur breytst í innyfilum barnsins í nitrite, sem er eiitr að. Hefur könnun, er gerð var i Missouri, sýn.t t. d. að nitrat-innihald spínat-dósar, sem ætluð var u,ngbörnum, reyndist fjórfalt það ma@n, sem talið er eðlilegt. Þetta mikla nitrat á m. a. rætur sínar að rekja til of miikiliar notkunar á tilbúnum áburði. Prófessor Commoner bendir á þessa hættu af nitrati sem eitt dæmi, er styðji þá kenn ingu sína, að heimurinm stefni í móti mikilli hættu vegna áhrifa tækninn'ar og borgarþró unar á niáttúrulögmiál, er við vitum enn mjög lítið um. Hann héit ræðu í skóla bandaríska landbúnaðairráðu- neytisins á dögunum, og sagði þar, að ef „við byirjum ekki nú að vega upp á móti tækni þróuninni með dýpri skilningi á jiafnwægi nátitúrummar, eig um við á hættu að eyðileggja þessá plámetu sem mannabú- stað“. Prófessor Commoner er full trúi í nýrri, þýðingarmikilli nefnd, sem skipuð var af „Armerican Assosiation for the Advanoemeimt of Science", og hefur því hlutverki að gegna að kanna sifellt og ná- kvæmlega áhrif mannsins á umhverfi sittt. Áður en nútíma landibúnað ur hófst, og st'órborgiirmar f-óru að gefia frá sér mikið magn úngangsefna, var mestur hluti köfnumarefnis jarðarinnar ann að hvort bundið í rnálmum, í iífrænum samböndum (én það eir þýðingainmikill hluti pró- teins) eða laust sem gas í andrúmsloftinu. En í dag finnst sívaxandi magn af nitrati. Commoner bendir á, að ánið 1942 haifi Bandaríkin notað tæplega 500 þúsund tonn af nitrat-áburði en á síðasta ári sex miLljóinir tonna. Magnið hefur því tífaldazt á 25 árum. Þetta hefur að sjálfsögðu leitt til aukins uppskerumagins og það i mjög stórum stfl. En samtímis hefur jarðvegsbygg inguinni hrakað, nitratið nýtist verr, og sívaxandi magn þessia áburðar fer með rigningar- vatni og leysingum í ár og vötm.. Nitrat mymdast einnig í hinum mikla úrgangi, er kem ur frá stórborgunum. Þetta nitrat getur valdið skyndifeg um vexti vatnagróðurs, algae, í vötnum. Þessi gróður rotnar síðan og mengar vatnið. Hætt ur á þessu í stórum stíl í vafcn Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.