Tíminn - 25.01.1968, Side 9

Tíminn - 25.01.1968, Side 9
’Jjfs'b 'T * !TV,> •,* *. r ■' V' M : FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 TÍMINN fnmm Útgefandi: FRAMSÖKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: KristjáD Benediktsson Ritstjórar: Þórartan Þórarinsson (áb) Andrés Krlstjánsson, Jón Relgason og tadrið) G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karisson Aug- lýsingastjóri: SteingrimuT Gislason Ritstj.skrifstofUT i Eddu bústau. símar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræt) 7 Af- greiðslusimi: 12323 Auglýslngasimi: 19523 Aðrar skrifstofur. sími 18300. Ásikriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Dönsku kosningarnar Meiri breytingar urðu í dönsku þingkosningunum en menn áttu von á. Að vísu var alltaf búizt við því, að sósíalisku flokkarnir myndu glata hinum tæpa þingmeiri- hluta sínum, en smáflokkarnir gátu samt haft þau áhrif, að borgaralegu aðalflokkarnir þrír fengu ekki starfhæf- an n\eirihluta. Úrslitin urðu þau, að sósíalisku flokkarn- ir biðu mikinn ósigur og borgaralegu aðalflokkarnir þrír fengu mjög ríflegan meirihluta. Smáflokkarnir þurkuð- ust alveg út. Aðeins fimm flokkar eiga nú fulltrúa í danska þinginu og hafa þingflokkar ekki verið svo fáir í Danmörku um margra áratuga skeið. Reynsla Dana af þeim er líka allt.annað en góð. Því hafði alltaf verið spáð, að Radikalir myndu auka fylgi sitt. Fylgisaukning þeirra varð hinsvegar miklu meiri en búizt var við. Þeir fengu nú nærri þrisvar sinn- um fleiri þingmenn en í haustkosningunum 1964, en þá fengu þeir aðeins 10 þingmenn kjörna. Flokkurinn hefur bersýnilega fengið mikið af fylgi, sem áður hefur kallazt að sósíalisku flokkunum, einkum Sósíaldemóikrata, en þeir hafa tapað 13 þingsætum síðan í kosningunum 1964. Foringjar Radikala munu vafalaust gera sér ljóst, að hið nýja fylgi er ekki allt traust og stjórnarsamstarf þeirra við íhaldsmenn og Vinstri menn verður allt annað en vandalaust, ef til þess kemur, eins og nú þykir liklegast. Ósigur Sósíaldemókrata varð mikill, þegar þess er gætt, að þeir töpuðu einnig verulega í næstu kosningum á undan, haustið 1966. Vafalaust veldur það hér miklu að þeir eru búnir að vera aðalstjórnarflofckurinn í 14 ár samfleytt. Óneitaniega hafa þeir gert margt vel, en samt eru menn orðnir þreyttir á hinni löngu stjórnarforustu þeirra og vilja breyta til. Flokkur Aksels Larsen hélt allvel velli, þegar þess er gætt, að hann hafði orðið fyrir miklum klofningi. Vafa- laust naut flokkurinn hér mest vinsælda Larsens. Fram- tíð hans er því vafasöm eftir að Larsens hættir að njóta við. Athyglisvert er, að klofningsflofckurinn úr flokki Larsens, Vinstri sósíalistar, komu engum að, þótt þeir virtust hafa góðan byr í fyrstu og tefldu fram mörgum ungum álitlegum mönnum. Kommúnistar fengu engan mann kjörinnf Ekki heldur Óháði flobkurinn, sem stóð lengst til hægri. Danir virðast ekki hrifnir af póli- tískum öfgum. Þrátt fyrir mikinn ósigur sósíalisku flokkanna juku borgaralegu flokkarnir tveir, fhaldsmenn og Vinstri menn, ekki verulega fylgi. íhaldsmenn bættu við sig fjórum þingsætum, en Vinstri menn rétt stóðu í stað- Danskir kjósendur hafa bersýnilega ekki viljað snúast til hægri stefnu, þótt þeir breyttu um stjórn. Þessvegna snúast þeir, sem yfirgefa sósíalisku flokkana, fyrst og fremst til fylgis við Radikala flokkinn, en hann er lang- samlega frjálslyndastur borgaralegu flokkanna þriggja og er á mörgum sviðum erfitt að finna stóran mun á honum og Sósíaldemókrötum. Þegar þetta er ritað, er helzt búist við ríkisstórn borg- aralegu flokkanna þriggja. Fróðlegt verður að fylgjast með því, hvernig sú stjórn hleypur af stokkunum og hvernig henni reiðir af. Ekki sízt verður athyglisvert að fylgjast með stefnu hennar í. utanríkismálum, en þar hefur Radikali flokkurinn sérstöðu. Hann var í upphafi andvígur NATO, en leggur nA megináherzlu á að reynt verði að tryggja þannig öryggi Evrópu, að bæði Altants- hafsbandalagið og Varsjárbandalagið hverfi úr sögunni. Þangað tij því marki er náð, mun afstaða hans til NATO ráðast af því, hvort breytingar verða á störfum þess og stefnu, í þá átt sem hann álítur æskilegast. ERLENT YFIRLIT Áhrif Breta verða mikil, þótt heimsveldi þeirra sé úr sögunni Afstaða de Gaulles hefur orðið þeim til ávinnings. ÞAÐ EiR haift öf tir frönskum stjórnmálainianni, sem er ná- kominin de Gaulie, að sá tími eigi esfitir að koma, að Bretar verði de Gaulle þakklátix fyr- ir að hafa tafið rangöngu þeirra í Efnaihagsbaindalag Evrópu. Þessi töf hafi orðið til þess, að Bretar hafi farið að huigsa ráð sitf betur og geira sér betur grem fyrir hvar þeir ra-unverulega stæðiu. Þegar stuimdir liða fram, muni þetita reynast Bretum til góðs. Sennilega á þeitta eftir að reynast naer lagi en margir aatla nú. Það, sem de Gauile hefur verið að rejoa að gera Bretum ljóst, hgfur öðru frem ur verið það, að til iþess að @eta niálgazt Evrópu fulílkiom- lega, yrðu þeir að hætta að leika heimsveldi, sem væri hlaðið hwers konar skuldibind- ingum við þjóðir utan Evrópu. Þeir yrðu m. ö. o að fara að líkt og Frakkar hefðu orðið að igena. Það voru Fröikkum þuing spor að hverfa frá Alsír. En sökum þess, að þeir stigu það spor, er staða þeirra í heim- inum bæði efniaihagslega og pólitískt oirðin miklu stenkari en áður. Styrjöidin í Alsír var þeim baggi. sem þeir gátu ekki risið undir, hvorki efnahags- lega né pólitisfct. ÞAÐ ER LJÓST ciú orðið, að Bret-ar hafa eftir síðari heims- styrjöldina verið að söfefcva í efnahagsleigt fcvifcsyinidi. Að eim- hverju leyti hefur þetta stafað af því, að iðnaður þeirra heifur dregizt aftur úr á ýmsum svið- um. Meiginíástæðan h-efur þó verið sú, að þeir hafa með herséta og síríðsbíttföku víða um heim lagt á sig meiri fjár- hagslegar byrðar en þeir gátu risið undir. Þeir hafa haft fjöl menmf lið í Suðaustur-Asáu. á Araibíuisfcaga og ýmsum stöðum öðrurn. Fyrir heimsstyrjöMina gátu þeir látið nýlenduirnar borga slifcaa herfcostnað, en uú voru þær farnar. Brezka þjóð- in varð að taka þenimain kostn- að á eigin herðar. Bretar héMu áfram'að eyða miklum fjármun um í það að leifca heimsveMi, þótt umdirsfaða þess, nýlemd- urnar, væru úr sögummi. ÞOTT furðulegt sé, gierði stjórn Wilsoas sér þetta hvergi mærri Ijést, þegar húm kiom til vaMa fyirir þremur árum. Húm hélt áfram öllum hiinum dreifðu berstöðvum. Wilson talaði um það sem eimhverja lausn að efia brezka samnveldið, en þessi herkostnaður var ekki sázt réttlættux með þvi, að hamm væri í þágu samveldisims. SamveMislöndin geagu viitan- lega á lagið, því að þetta létti af þeim útgjöMum. En Bretar fengu ekki neitt .í staðinm. Eftir að Wilson var orðið það Ij'óst, hve erfið fjárhagsleg staða Bretlands var orðim, hugðist bann leysa vandamn með inngöngu í Efnahagsbamda- iag Evrópu. Þátttakan í því Wilson og De Gaulle mymdi styrkja Bretíamd efma- hagslega. En þar rak hann sig á óvimnandi þröskuM, þar sem de Gaulle var. De Gaulie sagði ákveðið, að áðuir en Bretland femgi imngöagu yrði það að gerast Bvrópurífci og hætta að leika heimsríki með alls koinar skuldbimdimgum, sem væru því samfiara og það gæti ekki risdð umdir. TvímæLalaust hefur þessi af- staða de Gaulle átt meginþátt í að flýta þeirri Óhjáfcvæmilegu áikvörðun. sem stjórm WMsoms tók nú eftir áramótin, þ. e. að Leggja niður aLLar brezkar her- stöðvar austan Súezskurðarias, nema í Hönigkomg, fyrir ársiok 1071. Með vissum rétti má segja, að þessi ákvörðuin brezku stjórnarimnar sé heimssöguleg. Hún markar í raun réttri loka- þáttinn í sögu bmezka heims- veldisins. Eftir að hún er kom in til fullrar fraimfcvæmda, verð ur Bretland Evrópurífci ein- göngu. Og semnilegf er, að það gamgi í Efn'ahagsbamdalagið ekki síðar em lýkur umræddum skuldbindingum þess austan Súezskurðar. BN ÞÓTT sögu brezka heims veMisins ljúki þanmig, er með öllu rangt að draga þá álykt- un af því, að áhrifum Bret- lands ljúiki. Það er miklu frek ar ástæða til að ætla, svo ólífc- lega sem það hljómar, að ábrif Bretlands verði meiri eftir en áður. Fjárhagsliegir erfiðieikar Bretlands hafa orðið til þess, að það hefur ekki getað beitt sér eims mikið og ella. Það hefur m. a. af þeim ástæðum orðið fjiárhagslega báð Bamda- ríkjuinum, eins og hefur sézt glöggieiga á utanríkisstefnu rík isstjórnar Wilsons. Efltir því, sem Bretland verður fjárhags- lega sterkara að nýju, getur það frekar fylgt sjálfstæðri utaaríkisstefnu. Og hvað sem um Breta má segja, verður það ekki haft af þeim, að stjórn- málamenm þeirra búa að meiri reynslu og maninilegri þeibkingiu en fiestir eða allir stjómmiála- menn aðrír. Reymsla og stjórn- málahyggindi Breta mun geta notið sín í rikara mæli, þegar þeir eru ekki háðir skuld'bimd- in.gum og tillitum hér og þar, heldur geta starfað óbáðir á traustum efnahagslegum giruind veili. Slík staða mun veita Bret um aðstöðu til að leggja meira jákvætt til mála en þeir hafa átt kost á að undanförn'U. vegna erfiðra fjárhagsáítæðna og úr- eltra skuildbindinga. Brezka heimsvcfdið er endan lega að hverfia úr söguami, en Bretliaind lifir o^ þó umfram a'Ht: Brezkur andi mun halda áfram að lifa. Hann mun fá óþvingaðri og betri skilyrði til að njóta siín en áður. Þess vegna skyldi enginn spá því, að hrezk áhrif séu úr sögunai, þótt brezka heimsveldið sé horfið af sviðimu. Þ. Þ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.