Tíminn - 28.01.1968, Blaðsíða 7
7
SUNNUDAGUR 28. janúar 1968.
Orðsending til valda-
manna þjóðarinnar
Hvorir eru siðíerðislega sekari,
óvitar og andlega veiklað fólk,
sem neytir „réttanna af borðum
yðar“ og verður að svara til átorifa
þeirra og afleiðinga og geldur oft
með ætfilangri ógæfu, eða þér, sem
gefið fordæmið með eigin lítfs-
venjum og skópuð lögin um
áfengis og tóbakssölu sjálfs ís-
lenzka Lýðveldisins, veitið vín-
sölul-eyfin og berið áfbyrgð á and
legri fæðu Ríkisisjónvarpsins.
fiskyggilegur fjöldi unglinga
teygar sigarettur og áfengi j'öfn-
um höndum. Siígaréttu-auglýsingar
fylla út í öll hor.n breiðtjalda bíó-
anna, Ríikissjónivarpið hellir and-
legu eitri yfir þjóðina í glæpa-
myndum beint inn á heimilin, svo
segja má, að glœpimir gerist inn-
an veggja heimilanna, kornlbörnin
sofna út frá þeim í kjöltum mæðr-
anna og vakna til þeirra aftur, og
þeir eru með því fyrsta sem þau
sky.nja þegar þau vitkast, eldri
börnum og unglingum eru þetta
kvöldbænirnar og boðorðin fyrir
næsta dag.
Allt eru þetta ráðstafanir ábyrg
ustu aðila þjóðfélagsins.
Þótt þér vegna menntunar og
hagstæðra lífskjara séuð það sið-
ferðilega sterkir, að þér fremjið
ekki afbrot, þótt þér skerðið vitið
með áfeingi og sjóið glæpamynd-
ir, þá er yður skylt, að taka það
tillit til lítilmagnans, að gera ékki
vellystingar yðar að hans ógæfu.
Alla leið frá hæsta embætti
þjóðarinnar seitlar áfengisómenn-
ingin niður öll þrep þjóðfélagsstig
ans, alþingi, ríkisstjórnir, borgar-
stjóraembættið, emibættismanna-
stéttina og mikið af menntamanna
stétt landsins líka, og millistéttirn-
ar og minna en hálfþroskaðir ungl
ingar dansa þennan hrunadans.
Mennnigarvitarnir svokölluðu
og 60-m,enninga undrið, hafa farið
að eins og Katanesskrímslið og
vofur á miðilsfundi, horfið spor-
laust, eftir að liafa flutt glæpa-
myndirnar úr Keflavikur.sjónvarp
iinu í Ríikiissjónvarpið.
Svo standa þessir söfnuðir agn-
dofa og alls óviðbúnir, eins og
sakleysið sjálft, þegar menn eru
myrtir og týndir og konur eru
slegnar og stungnar af unglingum,
næstum til ólífis.
Afnemið áfengið á íslandi, það
er auðsætt, að þjóðina vantar
andlegt jafnvægi til að geta um-
Jóhann M. Kristjánsson
gengizt það. Víikið til hliðar glæpa-
myndunum úr Sjónvarpinu, setjið
í staðinn það bezta sem kostur er
á af menningararfleifð kynslóð-
anna.
22. janúar
Jóhann M. Kristjánsson.
VOGIR
jg virahlutir 1 vogir
avallt tyrirliggiandi.
Rif og reiknivélar
Scnv 82380.
ÍjKllENN!
Litið stdlc i tíma.
Hjólastillingar
iVtótcrstillingar
Ljósastillingar
Fljót op örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúiagötu 32
Símt 13-100
■ :"y'
þol- og Uappakstwske
Ppnum
á FORD CORTINA... til
vorsins
Bílaskipti: ViS vekjum athygli á þeirri þjónustu sem
við veitum viðskiptavinum okkar með því að taka not-
aða bíla upp í nýja. Þér getið komið strax með gamla
bílinn og fengið metið fast verð fyrir hann — og gert
þá þegar samning um að láta andvirðið ganga upp í
kaupin á nýjum.
Þrátt fyrir verðhækkanir höfum við samið við FORD-
vehksmiðjurnar í Englandi um að fá hingað ákveðinn
fjölda bíla á föstu verði til afgreiðslu í marz, apríl og
maí. Þeir bifreiðakaupendur sem vilja tryggja sér Ford
Cortina á kinu hagstæða verði, eru vinsamlega beðnir
að setja sig í samband við okkur sem fyrst.
Mér kornu ekki á óvart
hinir einstæðu aksturseigin
leikar og viðbragðsflýtir
Ford Cortina, eftir að hafa
ekið bifreiðinni nýlega. Ég
hefi fylgzt með góðum á-
rangri Ford bifreiðanna í
helztu þol- og kappaksturs-
keppnum víða um heim
hin síðustu ár. Hafa Ford-
verksmiðjurnar auðsjáan-
lega notfært sér þá dýr-
mætu reynslu, í smíði
hinna venj»legu fram-
leiðslu bifreiða. Miðað við
verð tel ég því vafalaust,
að einhver beztu bílakaup-
in í dag séu Ford Cortina.
Sverrir Þóroddsson.
CORTINAN er metsölubíll hér sem annars staðar og hefur
fengið fráhæra dóma. Verð á 2ja dyra Cortina de Luxe er
það sama og áður kr. 195.800,00. — Innifalið í því verði
er m.a.: Hlífðarpanna undir vél og benzíntank, stærri
rafgeymir og stærri hjólbarðar, miðstöð, rúðusprautur,
loftrær '’kerfi m. lokaðar rúður, vélarstærð 63 hestöfl.
Leiðarbók fylgir hverjum bíl.
^ Viðgerðarþjónusta okkar í Iðngarðahverfi,
UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI:
AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON
BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON
SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL
VESTM.EYJAR: BÍLALEIGAN A.S.
UMBOÐIÐ
LAUGAVEG 105