Tíminn - 28.01.1968, Blaðsíða 11
SUNNTJDAGUR 28. janúar 1968.
n
TÍMINN
Á fögru vorkvöldi fyrir noikkr
um árum gekik eldri maður,
með silfurgrátt hár, beint út í
Ihringiðu umferðarinnar á Fifth
Aivenue í New. York. Aðvörun-
arfhróp heyrðust; vörmbíll kom
æðandi eftir götunni. Bílstjór-
inn þeytti hom sitt, en grá-
hærði maðurinm virtist hvoriki
heyra né sjá. Allt í einu heyrð
ist ískur í hemlum og urghljóð
í hjólbörðum, sem drógust eft-
ir götumni.
Daginn eftir komst heil þjóð
í uppnám við fréttina um það,
að Fritz Kreisler, frægasti og
dáðasti fiðluleikari veraldar-
innar þá, lægi milli heims og
helju í sjúkraihúsi einu á Mam-
hattan. Kreisler, sem þá var
66 ára gamall, lá meðvitumdar
laus með sprungna höfuðkúpu
og læknarnir gerðu sér litlar
vonir um, að honum batnaði-
Nokkrum dögum síðar, þeg
ar hann fékk meðvitumd kom
nokkuð í ljós, sem vakti mikla
undrun. Kreisler hafði tapað
minninu og gat aðeins talað á
grísku og latínu, en um ferm
ingaraldur hafði hamn lært
bæði þessi mál, og nú hálfri
öld síðar, hafði hann snögglega
gleymt öllum öðrum málum en
þessum.
Og það var anmað, sem olli
Læknum sérstökum áhyggjum.
Þeir óttuðust að miðstöð tón
listargáfunmar í heila Kreislers
hefði skemmzt eða eyðilagzt
Væri svo myndi mefetarinm
aldrei framar geta leikið á
fiðlu sína. Kona Kreislers, sem
óttaðist hið sama, lét hann ekki
verða varan við grun sinn. í
stað þess beið húm þar til
Fritzy — eins og hún nefndi
hann — var á batavegi. Þá tók
búm fiðlu með sér að sjúfcra
rúmi hans.
Það verður gaman, þegar ung
frú Guðmunda fer að útskýra
þessa.
Hive longi ég hef haft vehki og
svima, læknir? — Síðan þér
urðuð læknirinm minn.
— Fritzy, sagði hún, ég hef
alveg gleymt upphafinu á fiðlu
sónötu Mendelsohns. Viltu leika
hana fyrir mig?
Kreisler tók við fiðlunni og
stillti hana. Augnabliki siðar
hljómuðu upphafstónar af
þessu ódauðlega tónverki um
stofur og ganga sjúkrahússins.
Læknar og hjúkrumarbonur
námu staðar við störf sin og
hlustuðu. Já, það var meistar-
inn. Hin göfuga gyðja tónlistar
innar hafði ekki yfirgefið hann.
FLÉTTUR
OG MÁT
Á svæðamótinu í Sousse
1967 kom eftirfarandi staða upp
í sbák Cuellar (hvítt) og Reshev
sky. Hinn heimsfrægi, banda
ríski stórmeistari Reshevsky
hafði leikið í 41. leik hrók sín
um á e2. — Em hverju lék
Cuellar, sem hafði I för með
sér að Reshevsky gafst upp.
Svar á bls. 15.
Krossgáta
Nr. 21
Lóðrétt: 1 Þvílíkan 2 Fersk
3 Haf 4 Álas 6 Stormar 8.
Und 10 Auðri. 12 Svara 15
Keyrðu 18 Samtenging.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 Þundur 5 Níl 7
Ö1 9 Stóð 11 Nám 13 USA
14 Grát 16 Af 17 Sauðá 19
Lausir.
Skýringar:
Lárétt: 1 Raula 5 Flauta 7 Freri Lóðrétt: 1 Þrönga 2 NN 3
9 Espaði 11 Bókstafa 13 Óm 14 Dís 4 Ultu 6 Óðafár 8 Lár
Fljót 16 1500 17 Gera mark 19 10 Ósaði 12 Mása 15 Tau
Þvoir. 18 Us.
GEIMFARINN
E. Arons
36
leagra og litasf um, amzaði Dur-
eM.
Enn var Mara ólöguleg og lítt
smyrt að sjiá í ódýxu kápunni og
hælalágum skóm. Mihaly hafði
bensýnilega elcki verið í hópi
himina ungu manma, sem nýbomm
ir voru út úr húsimu. Mara var
í vafa að sjá, gekfc nokkur súcref
í ótt tifl kaffihússims eins og hún
ætlaði að spyrja piitama. Þá smeri
hún aftur að hormimu, en þaðan
gat hún fylgzt með því er fram
fór við aðalimmgang leikskólans.
Gígja beit á vörina. — Örvæmt-
ingdm skín úr svip henmar. Þú
ættir kanmski að bíða hór, meðan
ég geng til henmar. Engimn ber
kemnsl á mig. Ef mér verður
blandað imm í eitthvað . . . mú,
jæja, Mara sagði. að Kopa hefði
SJÓNVAR P IÐ
Sunnudagur 28. 1. 1968.
18.00 Helgistund.
Séra Árelíus Níelsson, Lang-
holtsprestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Efni: 1 Drengjahljómsveit
Varmársikóla leilkur undlr
stjóm Birgis Sveinssonar.
2. Rannveig og krummi stinga
saman nefjum.
3. Ævintýraferð til Hafnar. Tvö
börn, MaTía Jónsdóttir og
Ingólfur Arnarson, hlutu verð-
laun í samkeppni barnablað-
aijpa ityeggja, Æskunnar og
VóniiW^VerðlaunÍnVvoru fjög-
urra daga ferð til Kaupm.h.
Sjónvarpið gerði kvikmynda-
flokk um ferðina með ofan.
greindu nafni. Myndirnar eru
þrjár, og nefnist hin fyrsta:
MeS Gullfaxa til borgarinnar
við Sundið.
1905 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsiá.
Kvikmyndir úr ýmsum fittum,
m. a. um hesta, löggæzlu, bfla,
olíusklp, vetur og kulda.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
20.40 Maverick.
Minnlsgripurinn góði.
Aðalhlutverkið leikur James
Gamer íslenzkur texti: Krist-
mann Eiðsson.
21.30 Sunnudagsheimsókn.
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverkin leika Wendy
Hiller, John Stride, Sheila Reid
og Michael Turneer. íslenzkur
texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.20 Sónata i A-dúr eftlr Corelll.
Sónata í A-dúr eftir Corelli fyr
ir 2 fiðlur, viola de gamba og
cembalo.
(Þýzka sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 29. 1. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Spurningakeppni sjónvarps.
ins.
í þessum þætti keppa lið frá
Landsbankanum og Útvegs-
bankanum.
Spyrjandi er Tómas Karlsson.
21.00 Phoebe.
Kanadisk mynd um vandamál
þau, sem steðja að sextán ára
stúiku, er hún verður harnshaf
andi. íslenzkur texti: Dóra
Hafsíteinsdóttir.
21.25 Bragðarefirnir.
Ævintýri f Boston Aðalhiut-
verkið leikur Gig Young ís-
lepzkur texti: Dóra Hafsteins.
dóttlr.
22.15 Dagskrártok.
flagt hér gildru fyrir hana, en
ebki só ég nein merki til þess.
— Hún ar þó hér, eigi að aíð-
ur, sagði Durell. — Ég fjnn það
á mér.
Hann virti fyrir sér breiða göit-
una og dúfiurnar, sem spígspor-
uðu um styttu SteÆáns helga.
Hfljiómlist heyrðist innan úr skól-
anum. Umfe rð alög re gluþ j ón n
stóð í röndóttri stúku og stjórn-
aði sáralítilli umferð. Annað
ekki. Daglegt líf í dauflegri borg.
En að sjiálfsögðu gat hann ekki
vitað, hvaða augu kymnu að fylgj
ast með honum eða hinni óstyrku
stúflku.
— Þú ættir að bíða hér og
geifa^ Möru gætur, sagði Gígja.
— Ég ætla rétt að athuga bak-
hlið skólans. Ef ég verð einihvers
var, kem ég aftur þegar í stað.
— Það er í lagi, anzaði Durell
og kinkaði bolfli.
Hann sá hinn stórvaxna hafn-
sögumann rölta af stað með hend
ur í vösum. Þokunni var tekið
að létta og klukkan í turminum
á aðalstöðvum flokksins sló tíu.
Hann gaf Möru gætur, hún stóð
nú úti fyrir Icaffistofunni og
starði inn um döggvaðar glugga-
rúðumar. HDreyfingar hennar
voru þyngslalegar og þokkaivana,
og fötin leyndu gensamlega feg-
urð þeirri, sem hann vissi nú,
að hún hafði til að bera. Hiamn
fann til MagnumbyssuLinar undir
fötum sínum og honum var ljóst,
að hingað hefði hann ekki átt
boma. Harnn var viss um, að
þetta var eimbver gildra, en þó
átti haiin ekkfl annars úrkosta.
Stúlkan hafði stolizt af pramm
anum, og ef Kopa næði í hana,
myndá öryggislögreglan án efa
fá upplýsingar um Luliga. Og
fœri svo, hafði tilraun hans til
að ná sambandi við Stepanik ger-
samlega misheppnast.
— Haflfló. kuniningi.
Hann sneri sér við og sá Gígja
fýrir aftan sig. Hafnsögumaður
var hörkuflegur á svip. — Þú
liaifðir rétt að mæla. Það bíða
tveir lögreglubílar balc við húsið
Annar þeirra er beint undan
•bakdyrunum og ökumaður í hon-
um. Gæti það verið Kopa?
— Mjög líklegt.
— Þeir .hafa efckert skipt sér
af Möru eran, sé ég.
— Nei, þeir bíða eftir mér.
Skynddlega tók Durell ákvórðum.
Hann talaði hratt og ákveðið.
—Ég fer inn með Möru og sæki
drenginn. Ég verð handtekinci,
eins og þú getur ímyndað þér,
en við verðum að eiga það yfir
höfði okkar, að Kopa sé sjálfur
staddux hér og fylgist með okk-
ux Möru út að vagninum bak við
leikhúsið. Getur þú þá séð fyrir
bflstjóranum?
Gígja kinkaði kolli. — Það get
ég. En þú leggur í mikla hiættu,
vimur.
— Það gerir þú líka. Þú verð-
ur að fara rétt að . . . enga
háreysti, engin átflog. Og vertu
viðibúinn, ef fleiri verða í för-
inmi, þegar við komum út með
Kopa.
_ Gígja kinkaði kolli á ný. —
Ég fer að kunna vel við þig, vin-
Uirinn. Ef þokunoi fer að létta,
megutn við engan tíma missa.
Þá verður Luliga að halda áfram
niður eftir, undain straumi.
— Hafðu þig þá að því. Og
farðu varlega.
Durefl beið þangað tifl Gígja
var horfinm fyrir hornið Þá gekk
hann þvert yfir breiða. stein-
lagða götuna, til Mipru Tirönu.
Honum fannst sem hundruð
augna fylgdust með ferð sinnL
l
Mara sá hann, en h£it þó áfram
göagu sinni norðua- götuma, ekki
varð þess vart í srvip hannar, að
hún bæri kennsl á hanm. Durell
hélt í humátt á eftir hemni,
kveikti í vindlingi og hægði ekki
á sér fyrr en hann var kominn
á hflið við haima.
— Þú hefðir getað beðið eftir
mér. áður en þú tókst þetta tfl
bragðs, sagði hann.
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 28- janúar
8.30 Létt morgumlög. 8.55 Frétt
ir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Há-
skólaspjall Jón Hnefill Aðal-
steinsson
ræðir við
dr. Björn
Sigfússon háskólabókavörð- 10.
00 Morguntónleikar. 11.00
Messa í Laugarneskirkju: Prest
ur: Séra Garðar Svavarsson.
Organleikari: Gústaf Jóhannes
son. 12.15 Hádegisútvarp 13.15
ísland og landgrunnið- Dr.
Gunnar G. Schram deildarstjóri
í utanríkisráðuneytinu flytur
síðara hádegiserindi sitt: Rétt
ur íslendinga til landgrunnsins.
14.00 Miðdegistónieikar. 15.30
Kaffitíminn. Hljómsveitin 101
strengur og Buckingham-banjó
hljómsveitin leika- 16.00 Veður
fregnir. Endurtekið efni. 17.00
Barnatími: Ólafur Guðmunds-
son stjórnar. 18.00 Stundarkom
með Béia Bartok. 18-20 Tilkynn
ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag
skrá kvöldsins 19.00 Fréttir.
19 20 Tilkynningar 19.30 Ein-
söngur í útsvarpssal: Guðrún Á.
Sím-onar syngur. 19.50 Um atóm
kveðskap Dr. Steingrímur J.
Þorsteinsson flytur erindi. 20.
20 Tónleikar í útvarpssal. 20.
40 Á víðavangi Árni Waag ræð
ir við Hálfdan Björnsson frá
Kvískerjum- 21.00 Út og suður
Skemmtiþáttur Svavars Gests.
22-00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög 23.25 Fréttir í
stuttu máli. Dagskrárlok.
Mánudagur 29. janúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt
ur: Á að setja á einlembinga
eða tvílembinga til viðihalds
fjárstofn-
inum?
Sveinn
Hallgrímsson ráðunautur flytur.
14.40 Við, sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veð
urfregnir Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir. Endurtekið efni
17.40 Börnin skrifa Guðm. M.
Þorláksson les bréf frá ungum
hlustendum. 18.00 Tónleikar.
19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn
og veginn. Sigurður Guðmunds
son skrifstofustjóri talar 19.50
„Mamma ætlar að sofna“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.15 íslenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson sér um þáttinn.
20.35 „Guðsbarnaljóð" 20.50
Fróðleiksmolar um skattfram-
töl almennings 21.25 Kanuner
tónlist 21.50 íþróttir Jón Ás-
geirsson segir frá 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.15 Kvöld-
sagan: „Sverðið" eftir Iris
Murdoeh Bryndís Schram les
söguna í eigin þýðingu (23) 22.
35 Hljómnlötusafm'ð í umsjá
Gunnars GuðmúnHssonar 2330
Fréttir í stuttu máli. Dagskrár
lok.