Tíminn - 28.01.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.01.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 28. Dfú 4 Eldur kvknaði á föstudag í handavinnustofu Gagnfræðaskólans við Lindargötu. Handavinnustofan er í ut- byggingu frá sjálfu skólahúsinu. Skemmdist stofan mikið af eldi og reyk og einnig eyðilagðist mikið af handavinnu nemenda og efni til handavinnukennslu. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. i'Tímamynd Gunnar). STJÓRNARMYNDUN trúa íhatdsf-lokjkisins, Vihisitri fl'oCíiks-ias og Radikala um stljórnarmyindjun þessana þriggja flo-kka. Er talið senni leigt, að þannig stjónn v-erði mynduð nú um helgina, og þiá vœntanfega ucidir foreæti Baun,9gaardis sjálfs. KONUR Framhald af bls. 1 á að hafa kvennafan.gelsi hér á 1-andi. Langt er nú síðan að hætt var að sefja kvenfóilk í hegningarhús- ið við SkólaiVörðustág, enda engri konu up-p á það bjóðarid/i að h-af- ast þar við innan uim aðra fangia og þá aðbúð, sem þar er. Alllt síð- an hefur enginn staður verið til, sem ætlaður er þeim konum, sem setja þarf í varðbald. Þegar brot kvenna eru þess eðlis að ekik-i er stætt á að iáta þær ganga lausar, er þrautalendingin að loka þær inni á þröngt setnum sjúkr-aihús- um eða hæluim, sem ætiuð eru fyrir geðveikt fólk eða fávita. ■Þegar taka þarf konur úr um- ferð urn stundarsakir, oftast vegna ölvunar, eru þær settar í fangageymslu lögreglunnar við 'Síðumúla. Þar er að vísu sæmi- -leg aðbúð. en þetta er efeki eig- iniegt fangelsi og ekki ætiað til nema einnar næturgiistingar í senn og leysár þvi engan vanda í samhandi við varðhaldis- eða fang- eisisiviist kvanna. ÍSLANDSKLUKKAN Framhald af bls. 16. sviðsbúnaður annar en í fyrri skiptin. Á milli þátta fílytur höfundur af segulbandi ör- stuttar g-lefsur úr sögunni til að tengjia atriðin betur sam- an. Leiktijöld verða með noikk- uð öðru sniði en áður. Þau er-u gerð af Gunnari Bjarna- syni, og eru þau mjög við það miðuð að gefa verkinu sem rauinisennas'ta mynid. Eru sum l’eiktijöldin gerð eftir gömlum koparstungum og í svart-hivít- um lit. Laxness hefur fyigzt með æfingum á verkinu, og verið í ráðuim með le-ikstjóranum um hinar ýmsu breytin-gaf, sem gerðar hafa verið á sviðs- búnaðinum. Þótt hér sé uim ýmisar breytingar að ræða, eru þær ekki mjög stórvægiilegar, og verkið og gildi þess er vita- skuld hið sama og hefur alltaf verið. íslandskkilkikan var fyrst frumisýn-d í Þjóðlieikhús-iniu 22. apríl 1950 við vígslu Þjóðleiik- hússius, og naut þegar gífur- legra vinsælda. í það skipti urðu sýningar 56, en áhorf- endur voru tæpliega 32 þús- und, en ekki voru áður dæmi svo mikililar aðsóknar hér á landi. Hefur þetta met ekiki verið slegið ennþá. Árið 1952 var verkið tökið tiíl sýninga-r á nýjan leilk, en enn aftur var það sýnt árið 1956, í tilefni af því, að höfundurinn hafði nýlega hlotið Nóbelsverðlaun. Síðan hefur ver-kið ekki ver- ið sýint í Þjóðfeikhúsinu, og er eikki að efa, að því verð- ur mjög ve'l tekið. e-r það birt- ist oikkur á nýjan leik. Þjóð- leiikhúsið hef-ur sýnt 3 önnur verk eftir Laxness, Siifurtungl ið, Strompleikinn og Prjóna- stofuna Sólina, en því síðast- mefnda stjórnaði Baldvin Haill dórsson. Halldór Laxn-ess tjáði frétta- mönnum, að hann hefði nú um nokkra hríð unnið að skáid- yerki. Upprunalega heifði það átt að vera leikrit, én svo gæti. júiUit einis farið, að. það yrði sikiáldsaga. Sagði skáildið, að það ætti enn lang-t í land, en hiann vonaðist til að geta komið því á einhvern rekspöl næsta sumar. Er skáldið var að því spurt, hivort efniviður þessa veriks væri sóttur í sam- tímann, svaraði það því hnytti lega, að hann væri sóttur í þann listræna tíma, sem yrði að vera í hverri bók. en stæð- ist ekki á við nein „kalender" eða An-náil ársims. Betri herbergi meS Gustavsberg. ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þaktkir til sona minna og tengdadætra, sem með risnu, gjöfum og fleiru, gjörðu mér áttræðis- afmæli mitt 19. jan. 1968 sem ánægjulegast. Sömuleiðis alúðarþakkir til allra, er sendu mér heillaskeyti og á annan hátt gjörðu mér daginn ógleym- anlegan. — Lifið heil. Gunnlaugur Eiríksson, Setbergi. Jarðarför mannsins míns, . Jóns Gúðnasonar, trésmíðam. fer fram frá Lágafellskirkju þriðjudaginn 30. jan. kl. 2 e. h. Jóna Þorbjarnardóttir. Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Skúla Jóhannessonar, Dönustöðum ’ Lilja Krlstjánsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. DANISH GOLF Nýr stór! góður smávinaill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindilljsem ánægja eradkynnast.DANISHGOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupiá í dag DANISH GOLF íþœgilega 3stk. þakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK Aðstoða r I æ kn isstöðu r Við Kleppsspítalann eru lausar tvær aðstoðar- læknisstöður frá 1. marz 1968. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykja víkur og Stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist Stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 28. febr. 1968. Reykjavík, 26. janúar 1968 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.