Tíminn - 18.02.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1968, Blaðsíða 1
FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANICASTRÆTI 6 Sdmar 16637 — 18828. fi...... i■ . >1.iLfa&asz&jjnrm 24 síður Auglýsing 1 Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund iesenda. Búnaðarþing sett á morgun EJ-Reykjavík, laugardag. — ‘ BúnaSarþing, hið 50. í röð-' inni, verður sett kl. 10 á mánu daginn í Bændahöilinni. FISKIÞING VILL NÝJA VITA Á NÍU STÖÐUM VILJA AD VITI VERÐI REISTUR í SURTSEY STALVIK GREIDDI LAUNIN EJJBeytkijiaiválk, laugardag. í gær greididi stáilslkipa- smátSaisitíöðiin Stálvdk við Arnarvioig aflilar vmnuflauonia- slkiuildir sániair, ag háf sitanfis- fólikið þar iþá vinnu að nýju en það hefur staðið í verlk- fiaiM síðan miánoidragiinn 5. febrúar s.l. Má segja, að vealktfaflilið baifi knúð á uim l'ániveitimigar tl fyi-iintaeik- isinis, hwnt siem þaiu eru svo nœgjanlieig til að tryiggj’a áframlhafldiaindi relkstur ag skiipasmið'air e ða efldkii. Hieifiuj' Miaðið beyrt, að Stáivik hafi fenigið lán úir Atvimniuieiysiistryggiinigar sjóði í gegmiim Atviinmujöfin uaamsjóð. Er semmifleigt, að eimibveráiir ráðaimiemn hafi á- bymgst að Stáiivfik geti stamf- að áfram. Er þá að sjlá, hvortviðlþað verður staðið. Hreindýr á ferð Hreindýr í hættu? Gfl>EjRieyfk|jiaivílk, iauigairdag. Sivio sem Tímiinm greiindá fná fyrir skömmiu, hafa hreimdýr- ia lengi baldið sig í byggð, á Jökuldafl, Fljótsdafl, Béraði og Hmáarisituinigu, þrátt fyriir sæmi- lieiga haga á öræfium. Hiims veig- ar eru geysileg sveflflaflög víð- ast hvar á þessum sláðuim,,- ag eiiga dýrin erflitt með að ná tiil ja-rðar. Eru þaiu mörg ínver orðirn býsna rýr ag kraifltlítul, eftir þvi,, sam fréttir að auist- an herma og haflda' sig sem næst maniniabyggðum. Hief ur Tímimm haflt spuirmir af, að taflisverðuir kuirr sé í fófliki af þessuim sökum, endia elkki ó- eðlilegf, þar eem dýrim taflca uipp haga frá sauðfé, þar sem þá er að fá. —• Fólk hér eystra álítiur, að hreindýriin séu orðin aHitof mörg, ag eklkert mark talkandi á þedm taflnimgu, sem á þeim viar gerð í hauist, sagðj einm HéraðStvúd, sem Tímimm hafði tafl aif í morgum. — Það er afliLtaf segim sa-ga, að ef dýruin- um fjölgar frarn yfir ákveðið marik, veslast þarn u>pp og teiita tifl ibiygigða, an þar þykjia þau Framhald á bls. 23. MINNINGARA THÖFN UM ÁHÖFN HFIDRIÍNAR FER FRAM ÍDAG EJ-Reykjavík, laugardag. Á morgun, sunnudag kl. 2 e.h. hefst minningarathöfn í Hólskirkju í Bolungarvík, um sjómennina sex, er fórust með vélbátnum Heiðrúnu II. frá Bolungarvík aðfaranótt mánu- I dagsins 5. febrúar s.l. Séra ! Þorbergur Kristjánsson, sókn | arpkestur á Bolungarvík, mun ] flytja minningarræðuna, en \ kór Hólskirkju syngur. Þeir, sem fórust með Heið- rúnu II voru: Rögnvaldur Sigurjónsson, 52 ára. Hann lét eftir sig konu og tvær dætur. Sigurjón Rögnvaldsson, 17 ára sonur hans. Ragnar Rögnvaldsson, 18 ára, einnig sonur Rögnvalds Sig urjónssonar. Páll ísleifur Vilhjálmsson, 31 árs. Hann lét eftir sig konu og barn. Sigurður Sigurðsson, 18 ára ókvæntur. Kjartan Haildór Kjartansson, 23 ára. Hann lét eftir sig konu og tvö ung börn. EJ-Reykjavík, laugardag. Fiskiþing, sem lauk störf- um í morgun, gerði ályktanir um 35 málaflokka, þar á meðal um vitamál. Er þar lagt til, að reistir verði nýir vitar á alls níu stöðum á landinu á næsta áætlunartímabili. Með al annarra staða, sem vitarn- ir skulu reistir á, er Surtsey, en þar er hvorki viti né Ijós- merki sem kunnugt er. í álylctun Fiskiþingsins um vitamál segir, að Fiskiþing leggi til, að „við lagfæringar og ný- byggingar á viturn og sjómerkj um á næsta áætlanatímabili verði stuðzt við eftirfarandi til- lögur: Reistir verði nýir vitar á eftir töldum stöðum: 1. Surtsey, 2. Hvalbak, 3. Mán áreyjar, 4. Elliðaey, 5. Spákonu fellsfliöfða við Skagaströnd, 6. Selnesi við Skagafrjörð. 7. Tví- skerjum (eða radarmerki), 8- Austunfjörutanga, og 9. Prest steinsleiti (viti er sýni leið um Kafusund).“ Þá er lagt til, að aukið verði ljósmagn í eftirtöldum vitum: Fr„mhai0 A Ois á3 Rögnvaldur Siguriónsson Páll ísleifur Vilhjálmsson Sigurffur Sigurffsson Kjartan Ilalldór Kjartansson Ilagnar Rögnvaldsson Sigurjón Rögnvaldsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.