Tíminn - 18.02.1968, Blaðsíða 6
6
SUNNUDAGUR 18. febrúar 1968.
TIMINN
Minnkandi virðing
Það er óumdeilanlegt, að AI-
jþingi nýtrnr ekki sama álits og
virðingar og það gerði fyrstu
fjóra til fimm áratugi þessarar
aldar. Gagnrýni á ftokkum og
fiokksræfii er miMu meiri nú
en þá. Deifð og áihugaleysi i
sambandi við stjómimál verður
stöðugt meira og meira áber-
andi. Það beyrist sagt ofifcar og
otffcar, að etokiert sé áð treysta
ftobkunum. Þeir lofi fögru, en
sfcaindi við Htið eða ekki neiitt.
Vaf alaust er það margt, sem
veldur þesisari breyfctu afsfcöðu
til Alþingis, ríkissfcjórnar og
sfcjórnmáliafliokka. Að öllu leyti
verður ftofckunum og foiustu-
mönnunum ekki kennt um
þefcta breytta viðhorf. Það staf-
ar áreiðanlega nokkuð af breytt
um aldaranda, sem tæknim og
velmeigunin hafa flutfc með sér.
Ep stjórnmálamennimir verða
samt ekki leystir un-dan sök.
Þátfcur þeirra í því, hvemig hér
er komið, er abtof stór.
Sú er efcki sízt sök rnargra
sitjórnmálamanna, að virðing
þeirra sjálffra fyrir orðheldni
og stefnufesfcu hefur hrakað.
En orðheldni og sfcefnufesta er
undirstaða þess, afi hægt sé
að fcreysta stjómmálafflokkum
og stj ómmálamönnum. Lýðræð
ið verður raunar ekkert annað
en sbrípaleikur, ef kjósendur
hætta að geta treyst orðum og
yfirlýsingum stjórnmiálaflokk-
anna. Menn vita þá ^tokiert^
hvað þeir eru að kjósa.
Orðheldni
Ef litið er nokkur ár til baka,
verður það ljóst, að stjómmála-
menn töldu sér þá yfirleitt
skylfc að standa eða falla m.eð
stefnu sinni. Þjóðin minnist
þess enn, þegar Sigurður Eggerz
lagði niður ráðherrasfcörf, er
konungur vildi ekki fallast á
tilögur hans. Haraldur Guð-
mundsson fór úr ríkisistjóm
1938 og Sfcefán Jóhann Stefáns-
son 1942, þegar þeir töidu setu
í ríkisstjóminni ekki samrým-
asfc sfcefnu ftokks -síins. Af svip-
aðri ástæðu vifcu þeir Stefán
Jóhann Stefánsson og Emil
Jónsson út ríkisstjórn 1949.
Henmann Jónasson og Eysteinn
Jónsson fóru úr ríkisstjóm
1942 af svipaðri ástæðu. Fram-
sóknarftokkurinn taldi sér
óhjákvæmilegt að rjúfa stjóm-
arsam-starf 1949 og 1956 sökum
þe-ss, að fylgfc væri stefnu, sem
ekki sam-rýmdisfc sjóna-rmiðum
h-ans. Vinsfcri stjómi-n bað-sfc
lausnar 1958 vegn-a þess, að
efcki fékkst fram það viðnám
gegn ve-rðbólgun-ni, er Fram-
sókna-rfloincu rinn taldi óhjá-
kvæmil-egt. Þannig hélzt það
alLt til 1958, að m-eginþorri ís-
lenzkra stjórnmálamanna taldi
það svo mikil-vægt að stan-da við
megintoforð og meiginstefn-u,
að h-eldur var kosið að víkja úr
ráðherrasæti en að víkj-a frá
því, sem tofiað hafði verið.
„Hrein og bein
þingsvik“
Eitfc gleggsta dæmi þess, hve
ríka áh-erzlu stjóramiálame-nn
lögðu á það áður fyrr að standa
vdð orð sám, gerðisfc á au®a-
þinginu 1933. Þá voru ti-1 uim-
ræðu ný kosnin-gatog, sem
setj-a þurfti í frambaldi af
breyttri kjördæmaskipan. Stjórn
máiaflokkaraiir höfðu samið um
málið fyrirfraim. Aiþýðuflokk-
u-rinn taidi, að meirihluti Sjáif-
-stæðisfl-okksins og n-okkrir þing
menn úr Framsóknarflokknum
h-efðu rofið samkomulag, sem
gent hafði verið um úthlutun
uppbótarsæta. Jón Þorlá-ksson,
sem þá var formaðu-r í Sjáif-stæð
isflokkn-um, tók í sama sfcreng.
Hann sagði í þingræðu, að hann
vil-di ekki nota hártoganir til
þess að hlaupa frá gefnum tof-
orðuim. Ha-nn hefði þa-ð fyrir
va-na að h-alda gefin loforð og
viidi ekki sfcilja svo við þing-
störf, að hann bryti þá re-glu.
Til enn ’rekari áherzlu sagð-
ist bann kaMa það „hrein o-g
bein þingsvifc“, ef efcki yrði
sfcaðið við umræfct samkomulag.
Þega-r Jón sá við lok-aafgreiðslu
m-álsins, að m-eirilhluti flokfcs-
bræðra hans ætlaði ekfcd að faira
að ráðum hans, fóru-sfc honum
orð að lofcum: t
„Ég hefi nú eikfci getað feng-
ið samkomuiaig um það í mín-
um flokki að, standa við hinn
gerða s-amnimg og tek ég auð-
vifcað afieiðingunum af þvi“.
Þetta voru seimustu orð Jóns
Þorláfcssonair á Alþimgi. Hann
bauð sig ekki fram til þimgs
aftuT og bar við helsulieysi.
Kunnu-gir vissu, að það áfcti mifc
irnn þátt í þeirri ákvörðun hans,
að hann beið ósigur í áður-
nefndu móli.
Nýir siðir voru að koma til
sögu í Sjálff-stæðisflokknum.
Jón stóð við það, að hann tæki
afO.eiðingu-num a-f þvi að geta
ekki sta-ðið við orð sín.
Magnús og Jón
Þessi ummæii Jóns Þorláks-
sonar voru rifjuð upp á Al-
þingi í síðastl. viku, þegar frv.
um tollalækkunima var til um-
ræðu. Ma-gnús Jón-sson fjármóla
ráðherra gatf þingi-nu og þjóð
það loforð við afgreiðshi fjór-
laganna, að toMamir skyldu
lækkaðir úm 250 millj. krónó.
Efndirnar urðu þær, að toiMiam
ir voru aðeins lækkiaðir um 160
m-il'lj. króna. Þeirri spumingu
var vairpað fram, hvað Jón Þor-
láksson myndi haffa gert, ef
hann hefði gefið sáítot loforð
og ekfci getað staðið við það.
Atburðurin-n, sem gerðist á
a-ulkaiþinginu 1933, svarar því
alveg. Jón Þorláksson hefði
anmað hvort staðið við loforðið
eða saigt af sér eUla. Magnús
Jónsson situr hins ve-gar sem
fastaist og virðist hin-n hróð'Ug-
aisti. Hann er þó engan veginn
tailinn sá ábyrgðarlausasti flokk-s
bræðra sinna.
Fyrir 30 árum var það metn-
aðóirmál hinna helztu stjórn-
mólalieiðtoga að standa við orð
sín — að standa eða faila m-eð
stefnu sin-ni. Nú er þráset-an í
ráðherrasæti orðin höfuðmál
þeirra, sem völdin hafa, án
tillitfcs tM þess, hvoifc þeir geta
-staðið við orð sí-n eða ekki.
Afsökun Magnúsar
Aiflsöfcun Magnúsar Jónsso-n-
ar fyrir vanefndunum á tolla-
tof-orðinu er ebki síður lærdóms-
rífc. Ha-nn gaf þetta loforð rétt
fyrir áramótin. Han-n segir, að
strax eftir áramótin hafi nýj-
a-r. upplýsin-gar sýnt, að ekki
var hægt að efna 1-oforðið. Me-n-n
-geti m. ö. o. undan-þegið sig því
að haid-a loforð sín m-eð því
að telja sig h-afa byggt á rön-g-
um forsendum, þegar þau voru
gefin.
Það gefur auga leið, hvað af
þessu myndi hljóta-sfc, ef þefcta
yrði hin almenn-a siðfræði.
Skuldarar gætu neitað að greiða
skuldir með þeirri röksemd, að
þeir hefðu byggt á fölsfeum for
send-um, þegar þeir stofnuðu
tM skuldanna. Hvemig myndi t.
d. fa-ra hj-á Búnaðarbanfcanum,
þar se-m Magnús hefur verið
banka-stjóri, ef skuldunautam-
ir þá-r færu hér í slóð fjármála-
ráðh-errans? Svo miklia áherziu
á ráðh-erra að leggj-a á það að
standa við orð sí-n, að hann á
að fceija það jiafn mikilvægt og
he-iðarlegur skuldunautur teiur
það að vera góður skilamaður.
Fáfróðasta stjómin
Þefcta toMamól upplýsir ekki
aðein-s það, að sá maður, sem
oft er talinn einna grandvarast-
ur í ríkisstjórninni, metur þrá-
-setuna í ráðherrasitólnum mifciu
meira en að standa við orð si-n.
Það upplýsir jafnframit, að
aldrei hef-ur verið hér rífcis-
stjóm, sem hefur verið eins fá-
fróð um efnalhags- og atvinnu-
mál þjóðarinnar og núverandi
ríkisisitjóm.
Gleggsta dæmið um þetta er
l-okaafgreiðsla fjárla-ganna fyrir
1968, sem fór fróm um miðjan
d-e-sember. Ríkisstjórnin sagði
þá, að ge'ngisfieMingin hefði ver
ið svo ve-1 undirbúin, að slíks
væru ekki dæmi. Hún byggði
það á þessum góða undirbún-
in-gi að fel-la úr fjárlagafrum-
varpinu allar uppbætur til sjáv
arútvegsin-s og lofa 250 miMj.
króna tollalækkun. Þegar Al-
þingi kom svo aftur sam-an u-m
miðjan janúar, er það fyrsta
verk hennar að tilkynna, að
a-llt hafi þétta verið byggt á
hreinni endaleysu. Það verði
áð h-alda áfram stórfeldum
uppbótum og ekki sé hægt að
lækkia tollana n-em-a um 160
miMlj. kr. og þó því aðem-s. að
fjár sé aflað á móti, M. ö. o.
fjárlögin hafi verið afgreidd
með nær 500 millj. skekkju.
Siíkt hefur aldrei áður gerzt
í saimbandi við fjárla-gaaf-
greiðslu á íslandi. Að vísu
haf-a útgjöld oft faríð fram úr
óætlun vegn-a ófyrirséðra at-
vika síðar á fjárlagaárinu. En
það hafu-r aldrei gerzt, að fjár-
tog hafi verið af-greidd með svo
stórfellldri sfcekkju, sem ríkis-
’Stjórn-i-n og ráðgjöfum h'ennar
átti að verða augljós fyri-rfram.
E-n aMt stafar þetta af þvi,
að ráðherran-a og sérfræðinga
þeirra brestur þekkingu á þeim
m-álum, sem þeir eru að fjalto
um. Núverandi ríkiisstj-óm er
langtum fáfróðari um efnahag-s
m-ál og atvinn-uanál en nokbur
fyrirrennari hemnar hefur ver-
ið.
Dýrar stofnanir
Ðf -allt væri- með felldu, æfcti
núverandi ríkisstjóm að hafa
imeiri þeikfcinigu á þessum mál-
um en fyrri sfcjórnir. í skjóli
hernnar haf a sprofctið upp tvær
dýrar stofnanir, sem gegna fynsfc
og fremist því hlutverki að afla
upplýsinga fyrir ríkiisstj'órmima
um efnahags- og atvinnumáL
Þassar stofnanir eru Seðlátoanfc
inn og Efmahagssfcofnunim. Sam
aimliagður reksturskostnaður
þesisara stofmana memiur tugum
m-iMjióm-a króma á ári. Em áranig-
urimn er ekfci meiiri en þetfca.
Við seimusitu fj árlagaaf-greiðslu
gerir ríki'sstjómin sig berari að
vanþekkingiu en mokkur ömniirr
ísl'enzk stjórn fyrr og síðar.
Hér skal efcki dæmt um það,
-að hvað mikliu leyti vanþekking
rikissfcjórmarinmar er sök Efma-
ha-gssitoffmumarimmar og Seðlia-
bainkans. E-n viitanllega á ríJdB-
sitjómin efcki a-ð gleypa útreifcm
irnga og upplýsimgar þessara
sfcotfniana alveg hráar. Hún á að
vega þær og mefca. Stjómim get-
ur því efcki meima að tabmöirk-
uðu leyti afsakað vanþefcfeiniga
síma imeð því að skýló sér á toak
við þessar tvær stofmamir, þófct
sök þeirra kunini að vera veru-
leg.
Óhæf stjórn
Fyrsfca skilyrði þe-ss, að rífcis-
stj-óm geti rækt hlufcverk sáfct,
er að hún h-afi sæmilega þekk-
imgu á þeim verkefnum, sem
hún þairf að fást við. Augljós
dæmin sanna, — eims og það,
sem er greirnt hér að fram-an,
— að ríkisstjórnima bresfcur al-
veg þekkimgu á því vamdamál-
im-u, sem nú er stærst — efn-a-
hags- og atvimnumól-unum. Hún
er fáfróðasta stjómin, sem v-er-
ið hefur á fslandi í efmahags-
og atvinnumálum.
Atvimmuíeysið virðist nú amk
ast m-eð hverjum de-gi. Ríki’s-
stjórmin heldur samfc að sér
höndum og fýlgir helzt stefnu,
sem er máðuð við það, þegar
eftirspurnin eftir atvimnu er of
miíkM. Hún heldur d'auðahaldi í
lámsfjárhöftin og háu vextina
Hún heldur áfram að skattleggja
atvininuvegma. Allt miðar þetta
að samdrætti og atvin-nuleysi.
En-ginm ætlar rfkisstjórninni
svo iMt, að hún vilji fá atvimnu-
leysi. Það vMl engin ríkisstjórn.
'En ríkisstjómina skortir þefck
imgu, vit og vilja tM að gera
það, sem gera þa-rf til þess að
láta hjól atvinnulífsinis snúast
með nægum hraða á ný. Þess
’vegn-a á stjómin að segja af
sér. Það er hið eina heiðarlega,
sem hún geitur ge-rt.