Tíminn - 18.02.1968, Page 6

Tíminn - 18.02.1968, Page 6
TÍMINN SUNNUDAGUR 18. febrúar 1968. ■ Ef þið eruð alveg að kom- ast í strand, og hafið ekki get- að látið ykkur detta neitt skemmtilegt í hug, þá gætuð þið kannske fundið búning í þessari syrpu, sem væri við ykkar hæfi. 'ýw ’ : . : v -y v ' ■ ' • ;.:x: ; : ■ I:’,........ BARNA-TIMINN ÓVEÐURSNÓTT ■ ■ .■■...■■ Regnið buldi á glugganum og droparnir voru svo stór- ir og þungir, að rúðurnar titruðu undan þeim. Nonni lagði frá sér bókina, sem hann hafði verið að lesa, og gekk út að glugganum og leit út. Eldingu brá fyrir, sem lýsti upp umhverfið og Nonni sá úthnur gamla hússins hinu megin við götuna. Maður nokkur að nafni Jakob hafði flutt inn í það fyrir nokkrum dögum, en Nonni hafði ekki séð þennan nýja nágranna enn þá. Hvað skyldi hann hafast að á slíku óveðurskvöldi í þessu gamla og draugalega húsi? Þnuimiunniar dnundu sitöðuigt og yinigri bnóðiir Nonma, Sáigigi, fcoim hlauipanidi ino i sitofuina. „Milkið veirð ég feiginn, þeigar piaibbi og mamma komia heiim af furadinuim," sagiði hanu. „iHlviað venða þau iengi þar, Nonimi?“ AiliLt í einu sló miður eild- inigu niærri húsinu og þruman sem fylgidi á eiftir hnitsiti hús- ið. Ljlósim bliikkuðu og dióu. Það varð niiðamynkur í stof- uinini. „Nonni!“ hnópaði Siggi. Hlús ið heifur orði® fyrir öidintgui." „Ned, það er bara raifmiagn- ið, sem hefur farið“, sagði Nonni og reymdi að virðast ró- legur, þótit honium liði efcki sembezt. „Ég niæ í kerti,“ kallaði Sigigi og Mjóp fram í eiidlhús. Noani leit ytf'ir að húsi Ja-' looibs. Dautf birta stoein úr ein- um giugigianum. ,Jakob er þá liiklega hedma“, tantaði Nonni, og furðaði sig á því, að það skyldu vera lijós hjlá Jakobi, en ekiki þeim. Em rétit í þvl heyrði hann hHjóðið. Þetta var hræðileigt Mjióð, svo ömuirleglt, að það smaug í gieguum merg og bein. Það virtist tooma frá húsd Ja- ■kobs. Htnén á Nonnia fióru að skjláifa. „Hlér eru ikertiin,“ sagði Siggi. Nonnd hrökk við. „Æptu ekki svona“, sagði hann reiði- lega. „Á hvað varstiu að hortfa?“ spurði Siggi oig tób í handliegg bnóður sí ns. Nonrni svaraði etoki, en fllýtti sór a® kveitoja á toerti. Þá heyrðist hljóðið aftuir, í þetta sinn enn hærra og óhugnian- tegra. „H'eyrirðu?“ spurði Siggi mjiórri og vesiældiarliegri rödidiu. „Hivað var þebta?“ Nonni sitökto út að gluiggan- um og Le'iit út. Ljósglætan var enn í gluigganum hjlá niágranna iþeiiinra. ,.U'S:sis“, hviíslaði hamm.. Aftur heyrðist san^a hijóð- ið. Nú var Nomni viss urn, að það kæmi frá húsi Jalkioibs. Hann þreifaði sig að fata- benginu í florsitofunmi og fiór í ragntoápu. „Þú miátt ekki fara út“, saigði Siggi og eiti hann. „Bg verð,“ sagði Nonni. „Það er eittbvað að hjiá Jakob. Kamin er í e'inihverjum vand- ræðurn." „Ég fer með þér,“ sagði Siggi ákveðinn. Hann fiýtlti sér í regafeápuma sína. Reignið skail á þeim, þegar þeir opmuðu dyrnar og héiidu af stað út í náttmiyrtorið. Dreng iraiir geinigu yfdr götuina og voru mærri komnir að húsinu, þeg- ar þetta hræðilega hlijóð bemg miáll'aði í götun.ni eimu sinai enn. Drengirair stóðu kyrrir, l'ama'ðir af sfce'lflinigu. „Ó, við skuilum fara heim atfitur,“ veinaði Siggi. Nonrni benti Sigga að þegja og héit svo af stað aftur. Þeir komust að útidyrunum, en þá kvað sama hijóðið við aftur og Siggá hörtfaði aflturá- balk. Um lei® d'att banm út af diyrapailimium og á balki® nið- ur í stóran poii. Siggd fiýtti sér að hj'áipa bróður sinum upp atf'tur. „E'rtu m'eiiddur?" spurSi hanin. Siggi hriisiti höfuðið. Það var sfcrimgdileg sjón a® sjá’ banin ataðan leðjiu. „'Hver er þar?“ sagði dimm og óvimgjiaimleg rödd. Drenigimdr smeru sér vi® og horflðu þá beinit í glampamn af stóru vaisailjósi. Þeir iiitu uipp og sáu dölklkt og hiörtou- iegit andliit. Sdiggi, þrýsiti sér fiast að Nommia. „Eru® þér Jakob?" spurði Nommi skj.álKamdi röddiu. „Jiá,“ sagði maðurinm. „Hiverj ir aru þið?“ VERÐLAUNAKEPPNI BARNA-TÉMANS Verðlaunum heitið fyrir bezta niðurlag sögumnar Óveðursnótt og þrennum verðlaunum fyrir beztu myndskreytinguna. í þessu blaði birtum við hálfa sögu og þið eigið að spreyta ykkur á að finna á hana skemmtiiegan endi. Þau ykkar sem hafið gaman af að teifcma, getið aftur á móti sfcemmt ykkur við að teikna við söguna myndir. Niðurlag sögumnar þanf efeki að vera langt, þið þurtfið að finma sfcemmtilega sfcýringu á hinu leyndardómsfulla hljóði og koma stráfcunum úr fclípunni. Svör þurtfa að berast fyrir 3. marz. Utanásfcritftin er Barna- Tíminn, Dagblaðinu Tíminn, Limdargötu, Reyfcjavík. „Við erum nágrainniadreng- irnár,“ sagði Nonni. „Vi-við vorunt að furða okfcur á þessu MjlóðL" Swipurimn á Jakiob breiytt’ist. Hjanm starði á drenigiinia. Síð- an siliölkkti hann á vasaijósinu. „Kómið þið inm, drenigir,“ sagði 'hiamn síðan. - Drenigiimdr fýigdu gamlLa mainnimum inn í húsið. Jalkiob flór mieð þá inn í benbergi, þar sem eldiur logaði á arai. Hanin seittiist og hortfði á þá, einlkiennd lagur á svip. „Svo að þiið heyrðuð ein- kenn'ilegt Mjóð?“ spuirði hann swo. Drenigiirnir kinkuðu fcoiULi. Hvað ætlaði hann að gera við þá? „Hm, ég vLssi, að bún mundi iedða til vandræða." Sagan er ekki lengii, en eins og þið sjáið, getum við ekki sagt skilið við strákana í þessum vandræðum. Skrifið nú framhaldið og sendið Barna-Tímanum fyrir 3. marz. Saga eftir Sigríði Það var eiinu simnd í sum,ar, að pabbi og mammia sfcrupipu á híló, en amrna var hjlá olkfc- ur á mieðan. Ragnheiður litLa syst'ir miín var háttuð o,g toiom- in upp í rúm, en Adda og ég siáltum inni í stafu hjiá öimmu og vorurn að sauma-eða gera eiiitt'hvað. Þá kom stóretfliÍB hun- aniggfiuiga flljiúgandi imm um gluigigann og suðaði eiims háitt og hún gat. Við æptum altar upp yiíir otokur, nema amma auðvitað. Adda var svo hnædd, ★ að hún þaut inn í iinn. Amimia greip fttimguma og sagði mér að o,pma hurðina, &vo hún gæti tfl'eyigt henni úiL Raigima litla kom Miaupamidi fram á náttkjiólnum og • kal- aði: ,,Hvað er að, hvað er að“. Vi ð sögðum henmi eims og war. Þegar amma tóto tfluiguna, etakte tflliuigan haima. Jæja, rnú hietf ég elktoi meiira að seigj'a. / Sigríður Sigurðardóttir, 'Tjarmargötu 40, ðáira. \ Grímudanslelkir í nánd Nu fer tími grímudansleikj- anna að hefjast, og þá vill stundum vefjast fyrir mömm- unum að finna nægilega marg- ar og skemmtilegar hugmynd- ir að grímubúningunum lianda ykkur, sem farið á dansleik- ina. En búningarnir geta ver- ið margs komar, og þeir þurfa ekki allir að vera dýrir, því efmið getur verið allt frá papp- ír í tuskuafganga, sem víðast hvai' er nóg til af á heimilun-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.