Tíminn - 18.02.1968, Side 12

Tíminn - 18.02.1968, Side 12
 : 41. tbl. — Sunnudagur 18. febr. 1968. — 52. árg. Verður Brattahlíð vígð sem þjóð- minningarstaður? ÁTTA TEFLA TIL ÚRSLITA Á SKÁKÞINGI TJndainrásum á skákþiingi Reykjavíkur er nú lokið. Fjórir menn tefla til úrslita í hvorum riðli um titilinn Skákmeistari Revkjavíkur 1968. Hinir átta sem tefla til úrslita sru (úr A-riðli) Guipmiuinidur Siig- u-rjiónsisoin, siem hliauit 9 y2 vimn- irng úr undiainiúrsMituiniuim., eða 95% Gunnair Gunmiairasioin 8V21 og Bem- óuv Benedilkiti?i=ion og Bj'örgvin Víglundsson með 6 vinninga hvor. (Úr B-riðili) Björn Þorsteinsisoin iweð 8 vinm., Bragii Kriistjámsisiom og Jón Kri'stiimsson mie® 7 vin,n. Kramliald á bls 23. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur fund í félagsheimili sínu, að Sunnubraut 21, sunnudaginn 18. febrúar kl. 4. Dagskrá: 1. fréttir al aðalfundi miðstjórnar Fram sóknarflokksins, 2. fjárhagsáætlun Akranesskaupstaðar fyrir árið 1968. Framsóknarfólk á Akranesi er hvatt til að fjölmenna á fund inn. Næsta framsóknarvist verð ur sunnudaginn 25. febr. KÚPAVOGUR Framsóknarfélag Kópavogs held ur framhaldsaðalfund sinn að Neðstutröð 4, í dag kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Vcnjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Tómas Árna- son, hrl. skýrir frá störfum að alfundar miðstjórnar Framsóknar flokksins. — Stjórnin. IÐJ-Reiykijiaiviiik, föstudaig. Brattahlíð og najsta nágrenni hefur nú verið friðað um stundar- sakir, þar til lög hafa verið sett um almenna friðun staðarins, og annarra staða í Grænlandi, er hafa sögulegt gildi. Stendur til, að gera Bröttuhlíð að þjóðminningar- stað. Er búizt við að staðurinn verði opinberlega vígður sem slík! ur nú í sumar, eða í síðasta lagi næsta sumar. Undamifiariin á,r hefiur miilkið veir ið umnið að uppgiraftri í Bröttu- 'hilið, og ýmsir st’aðir þar ítanlie.g'a imienktir, svo seim bær Eirílks Raiuiða | Þijlóðihiliiidarlk.iirlkja og kirlkjUígiarður- iinn. Merkin'giu siðastnieifndia staiðair iims verðuir þó fynsit liökið nú i suimiar. Þegair þessuim merikiiniguim er lofcið, er senniileigit, að sérstalkit j imierfci vierði seitit upp á staðnum, | en auik umim'e.rfcj'a efltiir niorræn'a tneinn eru þarna húsatóftir eftir eisfcáimóa, er dvöilidu á þessum stóð- um á 17. öiid. Talið eir senmilliagt, að ef af frek- lari uippgreiftri verður í BirötJtu- hiiið á niæistuinni, þá miuind það biedin ■aisit að aulkniuim <rreflfcr.| < hp» Ev ifc? rauða, en talið er að þar sé að ifi.nna tóifti.r eiftir lynsitu hi'is land- n'ámsmanniainin.a frá íslandi. 9eim steindur viinmur nefnd að þvi að semja iögejöf um friðun allra sögulegra staða á Grænlandi. En þar t'.i þe-v !ö? >•< rð: vom- in í gagnið, gildir friðun fyrir- Bröttiuihiíð og næsta niágremmi, og er það bæ(jiarsitjiórn Qarsisiairsisiuq í Eirílkisifiirði, sem að þeiirri firið- uin sitendur. Hieizti hvatamiaðuiriinin að friðuiniinni er einm bæjarstjórn- armiaður þar, sem heiitir hinu lit- sfcirúðuigia niaifin.i Eirífcur rauði Frederilksen! Það hafur haflt m.ifcið áð seigija við áikvörðun.i na um að gera Brötitu.hlið og niæsta niágrenni að þjóðminningarstað, að prótf. við Yale-háskóla í Bandaríkjunum Nor mian Hiolimies Peiairson að n.atfini, hefiur uinniið mjög að því og veiitt tiil þess fjármuinuim úr eiigiiin vasa, S'aimitate 16 þúsund dol.lara, eða um 8!ö0 þúisutnd króiniur. Hegrinn befur veriS lagSur að velli. Kolakraninn musteríssvip (Tímamynd — GE) // // með kaldan er fallinn FB-iSJjReyfcij'aiviílk, liaugairdiaig. Það tekur venjulegasl Skemmri tíma að rífa niður en >yggja upp, -og sannaðist það rel, þegar kolakraninn, Hegr- nn var rifinn niður í gærmorg m. Tók það ekki nema fáa íma, þótt reyndar eigi eftir að fjarlægja hræið, en þegar craninn var reistur fyrir fjöru- iu árum tók verkið þrjá til jóra mánuði, að því er Ás- ;eir Jónsson fórstjóri Kol & Jalt skýrði okkur frá í dag. ; itarfsmenn Kol & Salt horfa saknaðaraugum á eftir Hegr- lutn, og sömu sögu mun vera ið segja um marga aðra. Hann íeíur orðið skáldum að yrkis- efni, Ijósinyndurum myndaefni og ánægju og aðdáuinarefni ungra Reykvíkinga, sem fengið hafa að ganga niður að höfn á sunnudagsmorgnum með feðr um sínum. Ljóð Tómasar Guð- mundssonar um kranann sjá- um við hér að ncðan. Lóðarleyifi fyrir Hteigrann var veiiitt árið 1.926, og smiði hans tfór finaim veituiriinm ‘26—‘27. Dainska fiyrirtiæfciið Tita.n, sem seldi krananm hiingað till l’aods sá uim uippseitniinigiun.a, en ís- lieinzk-ir stamflsimieinn uminu verfc- ið að mieisitu. Hins vegar mun Hjialíti heiitiinn Jónsson, Elldeyj- ar-iHjialiti, haifa áitit heiðuriinm atf komiu kramamis himigað tii Janidis. .. Verlkaimieinin við höfnima báru eikki hlýhuig í brjósiti til Hegr- ams lemgii framan af. Töldiu þeir hainin gpiMia fyrir sér í ait- vinniuiieysiniu á þeissum fyrstu ánum hainis. Þe.ir fóru þó að kunna að meta aðstoð hams, þeigar fraim á sitríðsárim kom, oig bann létti þuimguim byrðum aif heirðuim þeiirra. Ólaifuir Sfcafitason, formaður Féliags áhuigaijióismyndara, sagði í viðtaili við Tímanm í diag, að bæði áhugaljósmynd- airar og aðrir kæmiu til með að sakn.a koi'akraniams. Hanm hef- Framhald á bls. 23, En hátt yfir umferð hafnar og bryggju og hátt yfir báta og skip, sfinxi líkur rís kolakraninn með knldan musterissvip. Hann mokar kolum og mokar kolum frá morgni til sólarlags. Raust hans flytur um borg og bryggjur boðskap hins nýja dags. Hann læsist gegnum umferðarysinn. Hann iðar í bílanna þröng. Undrandi kolakarlarnir hlusta á kranans máttuga söng. Eitthvað, sem skeði, sló örstutt glampa á augun þreytt og köld. — Þarna kom Súlan og beygði yfir bæinn Botnía fer í kvöld. Úr „Við höfnina", eftir Tómas Guðmundsson. Myndin er frá Bröttuhlið á Grænlandi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.