Tíminn - 22.02.1968, Page 1
FASTEIGNASALAN
HÚS&EIGNIR
BAIÍKASTRÆTI 6
Símar 16637 — 18828.
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
44. tbl. — Fimmtudagur 22. febr. 1968. — 52. árg.
^ ■ •••........................................................................■ •..................................................................................................
mmmtsmmmmM
Mynd þessl er frá Salthólmanum, þar sem ráSgert er aS reisa stóra og mikla flughöfn.
Danir og Svíar vilja reisa
flughöfn á Salthólmanum
NTB-Oisilió, miðviikudag.
★ „Gerð flugvallar á Salthólm-
anum á Eyrarsundi og föst tengsl
milli Kaupmannahafnar og Málm-
eyjar verða stórkostlegustu verk-
legu framkvæmdir í Evrópu á
þessari öld. Þessar framkvæmdir
verða frábært dæmi um bygging-
arlist okkar, og hverju fimm smá-
ríki geta áorkað með samvinnu“,
sagði Svend Horm, fyrrum sam-
göngumálaráðherra Dana á þingi
Norðurlandaráðs í dag.
•fr Þetta mál var rætt ítarlega
á þinginu, og samþykkt var að
skora á þjóðþing Dana og Svía
að marka stefnuna í málinu hið
snarasta. Stjórn ráðsins var og
veitt heimild til að kalla ráðið
saman til aukafundar, ef nauðsyn
bæri til.
Til að ílýta fyrir aifgreiðslu
málsins 'hafa Svíar gripið til þess
fátíða ráðs, að leggja skýrslu
Dana um það fram til um.ræðu
í sænska þi.ngimiu. Liitið er svo á,
að afgreiðsila málisins megá eikiki
diragast úr hömiliu,' og ýmsir aðil-
ar hafia æsfct þess að stefnan
veðri mönkiuð í vor Af hálfu
sænsku stjórnarinnar hefur þó
ve-ið sa'St ótvíræitt að ekki meEíi
reikna með því að málið verði
fuiiþúið til þinguimræðna fyrr ein
þingið kemiur saman uim miðjan
næsta ototóþermánuð.
Kylilingmark, samigönigumiálaráð
herra Noregs. lagði áherzlu á að
umferðin uim Eyrarsund hefði
einnig þýðinigu fyrir Norðmenin,
þó að'málið snerti þá ebki beint
,,Það er býðiinigarmiikriö fyrir okk-
ur“, sagði Kyllihigmark, „sem
ferðaiþjóð og aðLlar að SAS, að
öngþveiti verði efcki í samgöngum
á Eyrarsundi. Sú ósik. að þörfum
flugmália á þessu svæði verði
sinnt, samrýmisit fyWiIega vonum
okfcar Norðmianmia um að aukn
ing alþjóðaflugisins skapi fleiri og
betri beinar f'lugleiðir fná Noregi
til' Bandaríkjanmia og Evrópulanda.
Sá hagur, sem okkur er að
lausn flugvallavand'aimiálsins á
Eyrarsundi er hins vegar okki
þess eðlis, að ástæða sé táil að I í þróuin Danm,erkur og Eyrar-1 þróun miálsins, meðan danskár og
Norfcmenn tafci þátt í kositnaðin- sundi9sivæðiisins“, sagði KyÚinig-j sænisikir kolleigar hans ymnu að
urn af framikivæmduinum. Það verð mark. Hann lýsti ánægju sininá yf- ‘ lausn þess.
ur að líta á kostnaðinn sem lið I ir því að honum yrði skýrt frá Framhald á bls. 15.
14 gæftingum stolið á síðasta ári?
EIGENDURNIR SAMEIN-
AST UM LEIT AD ÞEIM
Sakadómaraembættið beðið að rannsaka málið
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Óvenju mörg hross týndust
í nágrenni Reykjavíkur á síð
asta ári. Hefur þeirra yerið
leitað víða um sveitir, en ekki
fundizt. Þeir sem tapað hafa
hrossum sínuin héldu með sér
fund í gær og ákváðu að efna
saineiginlega til leitar, en
sýnt þykir að hestarnir, sem
flestir eru verðmætir gæðing
ar, hafi horfið að mannavöld
um. Einnig verður sakadómara
gefin skýrsla og hann beðinn
að rannsaka málið.
Á tímabilinu júní til nóvemb
er hurfu 10 hestar í nágrenni
Reykjavíkur, flestir í eigu
Reykvíkinga, en nokkrir í
eigu manna sem búsettir eru
í Mosfellssveit og á Kjalarnesi.
Þá er vitað að 4 hestar hafa
horfið frá Eyrarbakka og
Stokkseyri á fyrrgreinciu tíma
bili og ekki fundizt síðan.
Einn þeirra manna sem orðið
hafa fyrir því að tapa hesti
sínum, er Jón E. Halldórsson,
rannsóknarlögregluþjónn. Jón
sagði Tímanum i dag, að sér
þætti sennilegast að þeir sem
tekið hafi gæðingana, hafi ein
faldlega tekið feil á þeim og
eigin hrossum. Hestamenn eru
ekki allir jafnglöggir á hesta,
og er alls ekki ósennilegt að
þeir sem tekið hafa annarra
manna hross i haga, haldi að
Framhaid á oiis. 15.
Ný iramhaW&saepa
FESTAR-
MEY FOR-
STJÓRANS
Við byrjuim ciýja framr
haldssögu hér í Tlímanuim í
dag. Stumdurm emu dieiMar
mieinSegar nm fnamlhaMssög
ur í bllöðum. og auðvitað eru
jþær elklki jiatfingióðiair aliliar.
Hlimis veaar byrjiar þessi uýja
saga á orSumuim „Stúlka,
sem á emgam ummuista, er
edms og sikiip úitti á r'úmsijó,
seim ekiki ve'iit hivar það á að
Jeiiita hatfmar".
Og eff þeitita er ekki góð
byrjurn á framlhaWisisögu, þá
- emuim við iilila avákin. Iiaumar
viar oklkur bent á þeissa sögiu.
Það gerði hópur kvemmia, þó
eklki saumakilúibbur, og við
birtum hama í þeirri góðu
toú, að í þessum hópí hafi
yerilð nóigiu mairgar toonur
til að haifia smieklk fynir all-
ar hlrnar.
- Sagan hektir Fcstarmey
fionstjórans. Hlöfuindur hiemm
' ar er Benta Rutík. Saigam er
eklki ný af nálinmi, en. það
bneyttir emgu uim ágæiti
hennar. Focisitjiónuim helflur
fjöligað mjög síðan hiún var
riltuð, og vœmitainllega festar-
mieyijium .þeirra eimmiig. Eins
og vemijluiiega hiltltið þið
þessa söigu fyrir á bis. 111 í
Wlaðinu.
VIÐRÆDU-
Fl
FRESTAD
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
• Viðræðufundur milli full-
trúa Alþýðusambands íslands
og atvinnurekenda átti að
Framhald á bls. 15.
ELDFJA LLA RA NNSOKNA RSTODIN
TIL UMRÆDUÁ FUNDINLRÍDAG
NTB-Osló, miðvikudag. | á morgun. Ráðherrar sem fjalla
★ Tillagan um norræna cldfjalla- um útvarps- og sjónvarpsmál í
rannsóknarstofnun a Islandi vai a
dagskrá þings Norðurlandaráðs
dag, en umræðum var frestaö oil
morguns. Á dagskrá ráðsins á
Norðurlöndum, samþykktu í gær
að koma á fót samstarfsnefnd ráð-
herra í löndunum fimm, og í
henni eiga að vera tveir fulltrú
morgun er einnig Norræna húsið ar frá hverju landi. Þetta er taiið
í Reykjavík. Þinginu verður slitið I auðvclda íslendingum að taka virk
ari þátt i samvinnu Norðurlanda
í útvarps- og sjónvarpsmálum.
■Ar Norðurlandaráð samþykkti í
dag, að fara þess á leit við rikis-
stjórnir Norðurlanda, að haldið
verði áfram að auka samvinnu
á sviði efnahagsmála, og að sam
ræmd vcrði afstaða landanna til
markaðsmála i Vestur-Evrópu. —
Ályktun ráðsins er i samræmi við
ályktun efnahagsnefndarinnar um
markaðsmál. Ályktunin var sam-
þykkt á fundi ráðsins með 63 at-
kvæðum. Enginn greiddi atkvæoi
gegn henni en foringi S^F flokks-
Framhald á bls. 14.