Tíminn - 22.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1968, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968. TÍMINN INNLEND FRAMLEIDSLA KJARNFÓÐURS ER HAGKVÆM Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær voru kjarnfóður- mál til umræðu á Búnaðarþiingi á þriðjudaginn, og voru um þau flutt tvö erindi. Kjartan Jóliannsson verkfræð- ingur skýrði frá athugunum sem hann hefur gert á vegum svokall- aðrar Kjanifóðurnefndar sem starfað hefur á vegum Búnaðarfé- lags Íslands og Stéttarsambands bænda. Miðaði athugun þessi að því að leiða í ljós hvort hagkvæmt væri að stofna hér til innlendrar kjamfóðurframleiðslu með ný- tízku sniði, það er mölun blönd- un og kögglun á fóðurblöndU. Við birtum hér úrdrátt úr erindi Kjartans. Það undiiribúninigsstairf seon uirtn iið heifiuir veriá í umisjlá kijairnfióiðiur- inelfnidiar er ijaiigisað • og uinnið sem ginunidlv'öltar að miönkura haflkivœm- ar stafnu í kjiamifióiðiuTOnnisiiu, miörlk ■un sitefniu siem sé gtudd töluil'eg- uim göignuim og ranasióifen á aðal- Ifiotris'einidiuim að awo mdfeliu lieyti, isem þvd veirður við feoimdið, þótt eikfeii veriið Itaigjt til hvað ,gera slkuli. Þeigar stofina á ffl niýs aitviinnu- refesturs eða reiisa hann úr iitlu enu tvtær spurningair sem sivara verður: — í fyrisita lagi: Er refeist- urinn anðlhær, stenzit hiainn erlenda isamlkeipipni? — í öðru laigiii: Hivem iig á . skipulliag gireimarinnar að vera, eða í þieissu tiiMlki, á að vera ein verfeisimiiðjia eða eiga þær að viera fHeird oig hvernig á verk- smiðjiain eða veifesmiiðjurnar að vera? Aithiuigun sú, sem ég hef unnið í umisijlá kijiarniflóður.ueifnid'ai’ leiðir á Ijióis að sé gætt htaigfcvæmni í isikipiuiliagsh'áttum, þá er innleml kjiamlfóðurvdihihisia arðvænleg at- vininuígiriein, steinat vel erlenúa sam kiepipnii og getur á fimrn ára itma- bili sfeilað um 100 milljiónum feróna í gjialideiyrisgparnað eða um Iþað biil sömu upphæð og verjta Iþynfti til fljlárifiestinigiar eða vel það. Markmiðið er lægsta verð til bóndans. Það enu tveir fcostnaðarliðir isipim stoiipta mieginmiáli, þegar ákve'ða stoal hagtevaemind í sfcipu- liaigsiháittuim: (1 Pramlieiðsluikostnaðiur. (2 Dreilfiinigartoostniaður. Sé liitið á farmleiðsiliuteostniað þ. e.a.s. möliuin og blöndun, þá kem- ur í lijöis að hann er lægri á hivert firamlJeiitt tonn því stærri sem verkismiðjan er, Hvont tvegigja er, að þegiar veiiksmiðjur eru stærri iþá er fjiárfesiting miðað við hvert tonn sem firamil'eitt er miruni eða m.ö.'O. fjiárfe.stiinigin er bLutf'alIs- l'eg'a miinni oig þá um leið fjár- m'agnisibasibniað.ur, og svo hitt að isfsenri og aifkasitam'eiri vélar eru 1 tiiiltöttul'eigia ódiýrari í retastri. Læsit- ur yrðii þannig framl'eiðsliuifcostnað ur á ihinlendni fóðurhlönidu, cf eoungis væri ein verteismiðíj'a á laridiiiniu, sem sæi fyrir þörfum alls lanidisinis. Um dreiifiinigairtoostniað er þessu hins vegar öfugt fiarið. Hvar svo sem einhveir vertosmiðjia er stað- sett er móktourt svæði í næsta ná- grenni vertosmiiðjunaar, sem ó- veru'Iiegiur kostnaður er að því að dreifa ffl. Auigldióistega verður dreifiinigarlkiostnaður tiltötatteiga hár, ef einunigis er reist ein ve'rte- smiiðja og læfktear eftir því sem venfcsmiðjiur eru fleini. Ef verksmiðjur eru margar verða svæðin í niágrenniinu fl'eiri og þanndig verðuir það m.agn meira, sem óveruiLagur fcastmaöur er a: ’þvií að dineifa. Á sama háitt verða fjariiægðir frá verlkismiiðjum og á hima ýmisu marlkaði styttri og koistnaður af direiflingu þá oft lægni þeiss veigna. Til þess að mauka haglfcvaema steifinu í kj'airnifóðu'r'vinnisl'U verður að líta á heiiLdarlkasitnaiðinn, sam- anttagðan hná'efnis-, fi’amttieiðsliu-, og dreifingarkostnað. Hagkvæm steifinia er sú, sem gefiur Lægstan h'eildarteiastniað af hnáefmi, fnam- Leiðslu og dreifingu. Sú steiflna hefur lægst verð á kjarnfóðrinu 'tiiL bónd'anis, og það er það sem masbu slfciptir. Sé henni ekíki fiyigt er verið að skapa sór vanidiamáíl, fcasba fijiármunum á gLæ, auka 'fnaimiteiðistatooisitiníað landlbúinað- arins að óiþönfu, Til þe'ss að matka þessa stefnu þarf að afila upplýsiinga um ýnus aibrdði og gera áætlianir um önn- ur. Kappfcostað hefur verið að baifia aillar upplýsdn.gar sem bezí- ax Oig náfcvæm'astar og áætlanir, sem raunihæfiaisitar. Þeirri regia heifiur verdð fylgt að ofreiikna feostnað frefear e:n vainreikna. Hellztu atriðim sem upplýisingar hefiuT þurft að afla um eða gera áætlun um enu ^essi: 1. Saimisieitning fóðurblaindna. 2. Kjiamfóðurniofkiunin og steipt ing heniniar á sýslur eða verzlun- ansit. 3. Veirð ómaLaðis kiorus ertend'is.. 4. FairmigjöLd í flutadngum úl LandisLnis með ýmsum stærð- Framhald á bLs. 14. Kjartan Jóhannsson Önnur myndin er af Jakob Stalin rétt eftir handtöku hans, en á hinni sést hann hanga í gaddavírsgirðingunni, skotinn til bana. Sonur Stalíns bað umað verða skotinn Ný gögn birt um dauða Jakobs Stalíns í'Sachsenhausen. EJ-iRieytejiarvílk, miðvitoudiaig. Bandaríska utanríkisráðu- neytið birti um helgina skjöi, er Bandamenn náðu á sitt vald í Þýzkalandi árið 1945, og fjalla um dauða Jakobs Stalíns, sem var sonur Jósef Stalíns, einræðisherra Sovét- ríkjanna. í gögnum þessum kemur fram, að jakob var skotinn til bana í þýzkum fangabúðum vorið 1943, eftir að hann hafði beðið varðmann í fangabúðunum um að skjóta sig! Gögn þessi voru ekki birt meðan Jósef Stalín var á lifi, af tillitssemi við hann, að sögn talsmanna utanríkisráðuneytis- ins. Er það fyrst nú, að skýrt er frá þessum skjölum. Var það gert í grein, er Bemard Gwertzman ritaði í blaðið „Washington Star“ á sunnudag inin. Fnam kemur í sfcjölum þess- um að Jateob Stalín gafst upp fynir nazisbum 18. júilí 1941 skamimit frá sovézfcu borgimni Smioflienisik, sem þá var uim- krinigd af henmiönauim Þjióð- verja. Meðal þeirna sfcjiala, er .niú enu biirt í fyrsta sinn, er skýnsttia, sem Heiinirich Hiimml er, yfirmaður SSHSve'iltá Þýzka- lanidis, lét gera uim dauða Jalfaoibs. Jialkiob var liaafiori'nigi í stór- . slfcotaLiði Soivótriikjianina, og -22. jiúní 1941 — diaginm sem Þjóð- vierjar gerðu ininnásima í Sorvét- rítein — vair hanin semdiur í freimisitu víglímiu. Hianm var hiamdteteinn, fciædidur borgana- leguim fiöbum, 18. júlí sama ár. í eimmi slkýnslunni segir hana svo frá handltötouinmd: „Það var þomp steammt frá jiárnlbraubariíiniummi, og her- miemm_ voru þar að skiipba um föt. Ég áfcvað að siást í eimn hópinn, og flór inm í ibúð'ahús bóindia nólklfcuns oig Skipti um stoycitu og bujour. Ég ætl'aði síöain að hitta íél'aga míma að mýju um nótitiinia." „Þá tólk ég stoyndiilega eifltir Iþví að ég var uimlkringdur, og gait engan veginn toomdzt und- an. Ég getelk því fram og sagði: „Ég geiflsit uipp.“ Þaið er allt og sumt.“ Þýzlkir áróðuirsmeinn niot- ifiærðu sér það, að sonur sjlállfis StaLLms var í famgabúðum þeiirra. Þeir dneifðu miyndum aif Jataob yfir Mastovu til þesis að sýna fióttfeii, að vel væri með hanm fiarið, og til þesis að hvetjia aðra sovézka hermienn tiil að giefiast uipp. Sysit'Lr Jakofos, Sveitlaina Alli- Lugyeva, segir í sínum frægu enidiurminmingum, er birtar voru á síðaista ári, að Stalím hafi Láitið handitaika Júlíu, eig- iinfeoiniu Jateobs, em hún var af G'ýðingaættum. Var áfcæran sú að hún hefiði „platað“ Jafcob til að láta handibafea sig. Er tal- ið, að Júlda sé enm á lífi ein- hvers sbaðiar í Sovétrílkjumum. í sfcjöliun.um segiir, að Jalfcob halfli verið settur í sérstaka deild í Sachenhausen-fangabúð un,um, er ærtttiuð var fyrir mjög þýðiinigairmiLklla sbríðsfanga. Þar voru fyrir fiimm miemn, ein,n Rúsisi — frænidi MoLotows utan- rilfcisŒiáðíherra Slovébrikjianina á þeirn tímia — og fjiórir Bret- ar. Kemur fram, a® brezfcu og rússnesteiu flönguinum kom mjlög iMía samam, og að 14. apról 1943 fcom Þil sliagsmiála miili þe'iirra. Þá mótrt meiitaði Jafeob að hvieirfa afibur til fcLef- ams, er sexiimeimmimigarmir hiöfð- ust við í. Kari Júmiglimig, sem var SS- varðmaður í þessard de.ld, skýrði yfiirmiönmum sinium firá því, að hainm hafi hitt Jalkiob uitam vdð kilefiamn þessa mótt. „Ég sagði við hanm: „Berra liðsfioringi, þór verðið að fiara iinm í feieifanm niúma.“ Hann svaraði mér. á siæmri þýzfeiu: „Ég vii eteteí fara Lnm í kttiefamn mimn, þú getur gert hvað sem þú vilit,“ Skömmu síðar hitti anm- a.r SS-varðmaður, Komrad Bar- fich, Jafeob á sama slað. „Varð- rmaður, sfcjóttu mdg!“ hrópaði Jáfeob titt.hams. „Ég ságði honium að vera efekii með heimiskupör og fara aftur inm í klefanm og sofna,“ sagði Harf'ich. — „Á miomgum gætum við talað meira um þeitta. En hanin endiurltók, að óg æbti að skjióta sig.“ Þá, segir í sifeýrsliummi, gettdk Jatoob að víngirðimgu, ec‘ var umihiverfis „diauðadieilid“ fanga- búöamma, em stoyida var að slkjóta hvern þarnn faniga, er þamgaö fiór. Jalfeob stefdíðli bisiint á raf- miagmtaða várama. „Hanm smertd eimiaimgiiumiairlfeúllu með viimstri hömd sinmi,“ sagðd Harfich, „em færði sáðan hömdiina ti,l og tóte iraeð henmi utan uim rafm.agn- aðam vírimm. Etófeerit gerðist. Þá tók hanm eimmiig utan um váciimn með. hægri hömdiimni. Hanm teygði sig til vimstri, o.g þá hlieypti ég af eimu skoti. Þegar hann snierti einiangr- una'ríkútamia, feaOilaði hanm til míip: „Skjóttu, skióttu!“ Ég fyrirsifcipaði honum hvað efitir ammað að sleppa taki sína'. Áður e,n hanin smerti sjláLfa vír- ama,, sbóð hanm þama og kail- aði til mín: „Varðm'aður, vertu ektoi buglaus!“ Þegar hanm smerti vírinn, Skaut óg, edrns og mér bac sifeylida ffl.“ Jósief StaTLn dó árið 1953, oig vissi þá efeki hvemiig som- ur hams dó. Þó var yfirleitt álitið í Sovétríikjumum, að h-amn hafii Iátið lífið í fanga- búðuim nazista. Er striðinu lauik, bauð Staliím 250.000 dolttara verðlaiumum bverjutn þeiim, er veitt gæti uippttýsLngar um örlög Jafeobs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.