Tíminn - 22.02.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1968, Blaðsíða 2
i TÍMINN FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968. Sóknarpresturinn Garðar Svavarsson og Jóhann Eyfells, myndhöggvari. Nýr skírnarfontur / Laugarneskirkju GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Nýlega var vígður í Laugarnes- kirkju- nýr skímarfontur sem Jó- hann Eyfells myndhöggvari hef ur gert. Fonturinn er úr marmara frá Carrara á Ítalíu, svipaður kal eik í laginu, og með látúnsskál eft ir Leif Kaldal. Sóknarncfnd aflhenti kirkjunni fontinn fyrir hönd safnaðarins, en hann er gjöf kvenfélags Laugarnes sóknar og nokkurra einstaklinga. Fyrstu gjöfina í hinn svonefnda skírnarfontssjóð gaf Sólveig Magn úsdóttir á Kirkjulbóli, en á túni þeirrar jarðar stendur Laugarnes kirkja nú. Norræni sumar- háskdlinn Á maeistuimná heifst stanfisiemi 6 niáimisihióipa í Reyfejiavílk á vegum íslanidsdeil'dar Noiræna sumarhá sfeólainis. Vierfcefnin enu þessi: Útstaúifiuin (entifremiduing) . í nú- fiíma þjióðfélagi. Stjiórnandi: dr. Bj'annd Guðinason prófesisior, Há- sfeóia ísJianidis, siiimá 21330. Láflfiræðiilieg stijiórnuearJaerfi. dr. Jiólhann AxeiLsson prófiessior, Raninisóifcnarsitofu í liífeölliisfnæði, ÍHásfcóll'a íslanids, sámi 22766. Ailþjióðaisitoifnaniiir og ríikjaibanda Lög. Stjiónniandi: Gaulkur Jönuinds- som lefctoir, Háal'eitAsbnaut 115, síimi 36766. &amib'and rannisiókna og atvinnu lífs. Stjórnendur: Úlfur Sigur- mundsson haigfnæðingur, Fellis- 3S>116 og Þórir eðiimgiur, I'ðnað múla 10, sími 35 Eiinanssioin hagfnæ? anmiáLasitofnun Ésla-nids, sími 816- 33. Hiuigmiynidafceirfii oig þjóðféliagis- sikoðanir. Stjlórnanidi: Bjami Binagi Jónisison haigfnæð'inigur, Efmahagis .stofinuinmi, Laiugavag 13, simi 20502. Mat á' skipuilagi. Stijióirnandi: Geinharður Þorsteinsson, arki- tefcit, Lauigarn.e®vegii 71, sími 81776 Ölluim hásikólabongiurum er heimiil þátttafca í stanfisemi eáms hópanna í Reiykijiaválk, og eru þeiir sem áihugia baifa á þáibtitöfcu, 'beðnir að haifa hdð fynsba , samband við stjiórnieedur eðá stjónn íslaimds dieildariinmiar. ÞAÐ VERDUR KOSIÐ f HASJST Eifitir þvi siem mær líður fynstu pnófkosningunum til vals forsetaefna flokkanna, fær ist meira fjör í stjórnmálabar- áttuna. Fyrsta prófkosningin fer fram í New Hampshire fylki í næsta mánuði. en sjáif ar forsetakosningarnar verða haldnar 5. nóvember í haust. Það er svo mangt, sem gerzt getur þar til í n'óvember, að fáir þora að spá um það, hver muni verða úrslitin. Það er beld ur engan veginn vitað með vissu, hiverjir verða í framboði. Það yerður ekki endanlega ákveðið fyrr en á flokksþjngunum í sumar. Repúbli'kanar halda sit' þámjg í Mliami, en ciiemióíkrataiT ætla að þinga í Chicago.. For- ystumenn herskárra blámanna hafa lofað að efna til óeirða og óláta meðan þingið fer þar fram. Tveir repuiblikanar hata opin borlega hafilð banáttuna um 1 iwefminiíu sínis fl'dkfcs. Þa® eru þeir Ridhard Nixon og George Romney. Nixon er betur þefekt ur en Romney, enda uppgidfa- stjórnmálamaður með þr.iár stjörnur og feikna breiða kjálka. Hann þykist vel fær um að sitja í forsetastóli, eftir að hafa setið við skör hans meðan E'iisieinibower hé1t um valdatiauim ana. Síðan hefir náttúruiepa mianat gerát til a® kiaista rýrð á þennan ágætis mann, en nú virðist hann vera að rífa sig upp úr eymdinni og vex honum fylgi víða vm land. Honum er samt þyngst í skauti að reyna að vinna aftur traustið, sem hann tapaði við að láta í minni pokann fy'ir Kennedy 1960 og svo fyrir Brown. þá er hann bauð sig firaim váið Mlkiii=i=tjlóro|Vií\cin im'Tarn ar í Kaliforníu 1962. Hefir h'ann fierðazt víða um bpim og kynnt sér alþjóðamiál á undnn förnum árum. Hann hefir þótt frekar þurr og leiðinlegur ræðu ihaður, en nú er hann búinn að fá sénstaka ti'lsögn í ræðu- bröndurum hjá skopritara í Hollywood og er mikil breyting til batnaðar að því. Líka lætur hann mála sig betur fyrir sjón vörpun, og er hann nú nreinn unaður að horfa á. Á allan hátt cr hanm öruigigairi m.eð sig e,n áður, enda segir hann sjá íur, að hann hafi alltaf haft hálf gerða minnimáttarkennd út í Jack Kennedy vegna auðs hans. ættar og fríðleika. Líður hon um miklu betur að atast við bolann hann Lyndon, og finnst hann eiga í fullu tré við hann. Romney á sér glæsilegan feril að baki, fyrst sem for stjóri Ameriean Motors, sem framleiðir Rambler bílana, og og síðan spim fylíkHisi-iti’óirn Michi gan fylkis. en hvoru tveggia hefir hann rifið upp úr fjár- hagslegum vandræðum. Þvkir hann vera mjög góður fylkis stjóri. þótt sumir haldi því fram, að hann hafi vanrækt fylkisstjórastörfin undanfanð ár, eða síðan hann fór alvarlei'a að hugsa um forsetaembættið. Veiikastur er Romney í \itan ríkismiáilunum, þótt hann hafi reynt að hressa dálítið upp á landafræðikunnáttuna , mað nokkrum ferð'alögum um heim inn. Hann varð sér til hálfgerð ar skammar, þegar hann sagði tfiyinir mofctoru að, póitientáitair Jlohnisioins í Viiet Ngm h'öfðu heilaþivegið sig þar. Líka þykir hainm ail'l fliiiótur á sér, og lætur hann oft fjúka atnuga semdir, áður en hann setur heil ann í gír. Hefir þessi árátta hianis verið Johmsom til máík- iLlair ámæigiju. Ég mymdi teljia mjög vafasamt, að Romney .hlijiótii tiilinieifnin'gucna, em eif það sfciyLdli geraisit, emin þá vafia samiara að hamin verði kosimn florsetli. Það er skoðun mar.gra að Rockefeller, fylkisstjóri New Yorfc fylkiis, muni gefa kost á sér áður en yfir lýkur, þótt hann sjálfur neiti þvi statt og stöðugt að hann hafi nokku.-n áhuga. Hægri sinnaðir repuhlik anar munu berjast gegn honum með kjafti og klóm, því þeir hafa enn ekki fyrirgefið hon- urn.. 3'ð. hamn skyldii nieita aið styðja Goldwater á sínum tíma. Ronald Reagan fylkisstjóri Kati forníu með meiru, er sagður hafa auga á forsetaem'bættiriu. Hanri er aúgasteihn hægri sinna en það er mjög vafasamt. að nógu margir fáist til að t.rúa því, að hann hafi á tveimur ár- uim öðl'azt niæsiiLesiain stjiórmmiála legan þroska. til að geta farið úr kúrekahlutverki í Hol'lywood í Hvíta húsið. Þá er að líta á demókratanlið ina. Johnson forseti hefir enn ekki lýst yfir því, að hann ætii’ að gefa kost á sér í nóvember. en samt reikna allir með því. Mikið má gerast til að demókrataflokkurinn neiti honum um tilnefninguna. Ýmsar blikur eru samt á lofti og virðist oft hver höndin upp á móti annarri, en þeir. sem vel til þekkja segja, að þetta sé náttúra demókrata, og þegar nær kosningunni líði muni þeir flykkja sér utan um sinn Johmson. í þinginu eru nokkrir þekkt ir demókratar. sem andsnúriir eru Johnson, aðallega vegna stefnu hans í Víetnam-stríðinu. Það er samt aðeins einn þeirra, sem þorað hefir að ganga í berhögg við forsetann, og gef ur hann kost sér til tilnefning ar demókrataflokksins. Petta er Eugene McCarthy, öldungar- deildarmaður frá Minnesota- fylki. Hann er talinn með fremstu hugsuðum þingsins, ,,gentelmaður“ í húð og hár og hugsjónamaður mikill. Hann er talinn stofna í voða stjórnmáld framtíð sinni með þessu uppá tæfci, en hann hefir sagt opin- berlega, að hann geti ekki setið hijá oig l'átið sem efekert sé eiins og máliuim sé nú komiið í lamdi hér. Andist'æðinigar strí'ðisiims í Vieitmam í röðum demiófcrata veirði að eLga þeas faoiát að lláltia í IjÖs slkioðanir S'íwar. Það @eti þeiir gert með því að sityðljia siiig. Emginm koLLegia hams í þingiimu helfur samit einm þorað að gamiga í l:ið mieð homum, og er siagt að þeir séu hræddir við kjósend ur, því margir þeirra þurfa að berjasit fyrir emdurtooismiimgu í haust. McCarthy gerir sér þannig ekki vonir um að verða tilnefnd ur forsetaefni demókratafiokks ins, en hann hefir þegar áunnið sér fylgi ýmissa. Þar er heizt að telj a viimstri f sinhað'a demó- krata, marga menntamenn og námsmenn. Sumum þykir hann eiklki situada kosniagiaibanáttumia af nógu miklum krafti, en mað- urinn er þannig gerður. að hon um er á móti skapi að hrópa slagorð af pölLum og stunda fjöldahamdtök í því sfcyni að vinna sér fylgi. Ræður hans eru fágaðar og minna oft meira á fyrirlestra en kosningaræður, enda var hann háskóLakennari áður fyrr. Vert er að taka fram að Eguene McCartihy er ó- skyldur hinum illræmda Josepifc McCarthy, fyrrverandi öldunga deildarmanni, sem þekktur var fyrir kommúriistahrein'samir fyr ir rúrnum árfitug. Þegar McCartlhy tiLkynnti ákvörðun sína, héldu sumir. að hann væri leppur fyrir Roberb Kennedy., Síðan hefir komið í Ijós, að svo er ekki, og hefir afstaða Bobbys valdið mörgum manninum heilahrotum. Hann var búinn að lýsa því yfir, að hann myndi styðja Johnson, en að uindiainiflörnu hefir hana sLeig ið smá varnagla hér og þar. Það þykir líti'll vafi á því. að Bobby ætlar sér í forsetastól in, en það er aðeins vafi á því, hvenæir hann ætlar að reyna. Ekki er nú lengur farið dult rneð misklíð hans og John sons. Robert Kennedy hefir erft mikið af Ijómanum, sem stafaði af Jack. bróður hans. Ungt fólk víða um landið dáir hann. og sér í honum sama æsku- fjönið oig mieðfædda glæsiibaap inm., sem seirði bróður hamis svo frægan. Þeir, sem minna mega sín í þjóðfélaginuí binda /ið hann miklar vonir, þvi hinn hefir gert sig að talsmanni þeirra fátæku, og virðist hera hag þeirra fyrir brjósti. Þeir. sem vel til þekkja segja þó. að Bobby sé að mörgu leyti mjög ólíkur Jack. Hann sé miklu harðari og einsýnni, og efast ma",’ir u.m, að haan verði góð- ur forseti. Undanfarnar vikur kefir hann flutt nokkrar mergjaðar árásarræður á stefnu Tohnsoos í Víetnam, og einnig dei'.t á framkvæmd stríðsins við fá^apfc' ina hér á heimavígstöðvunnm. Hann segir, að ekki sé nægt að heyja bæði stríðin í einu. Það var haldið. að Bobby ætlaði sér að bíða, þar til aftur yrði kosið 1972, en nú hafa heyrzt raddir um það, að hann eigi í alvar- Framhald á bls. 12. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.