Tíminn - 22.02.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.02.1968, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968. TÍ8VIINN ÍÞRÓTTIR 13 y . íSSíSSSí Hér á myndinni sjáum viS einn af eigendum BræSraborgar, Gunnar Lúð- víksson me5 verSlaunagripina ásamt köppunum, sem færðu fyrirtæki hans sigurinn, þeim Adolf Guðmundssyni og Rafni Viggóssynl. 190 fyrirtæki tóku þátt í firmakeppni T.B.R. — fundur með glímudómurum á sunnudaginn B E Þjóðverjum í Rvík 1. júlí - og samningar um landsleik við Norðmenn standa yfir. Árleg firmakeppni Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur fór fram s.I. laugardag í Valshúsinu. Alls tófcu 190 firmu þátt í keppninni, sem var mjög umfangs mikil. f lokakeppninni á laugardagmn kepptu 16 firmu til úrslita. — f úrslit kamust svo firmun: „Verkfæri og járnvöriir“, Tryggva götu 10 og „Kjötbúðin Bræðra- borg“, Bræðraborgarstíg 16. Fyrir hið fyrrnefnda kepptu Guðmund- ur Jónsson og Steinar Petersen, en hið siðara Adolf Guðmundsson og Rafn Viggósson, og báru þeir sigur úr býtum eftir harða og tvísýna keppni. Fréttir frá Glímusambandinu Glímulögin eru nýkomin út, en um útgáfu þeirra sá Bókaútgáfa SÍ. Þau fást hjá íþróttasambandi íslands, fþróttamiðstöðinni í Laug ardal og í verzluninni Hellas, Skólavörðustfg 17. Fundur glímudómara. Stjórn Glímusamtoandsins hefur ákveðið að halda fund með glímu dómurum um breytingar þær, sem gerðar hafa verið á glímulögun- um. Fundurinn verður haldinn í Café Höll, sunnudaginn 25. fetor. mörg ágæt áhugamannalið, ogl Það kom fram í skýrslu stjórn- verður valið úr þeim. * Framhald a bis -> n.k. og hefst kl. 3 e.h. Glíimudómarar eru hvattir til að ií : fjölmenna á fundinn. Nýir ævifélagar Glímusambandsins Þessir menn hafa gerzt ævifélag ar Glímusambandsins: Ingvi Guð- mundsson, húsasmíðameistari, Garðahreppi; Valdimar Óskarsson skrifstofustjóri, Reykjaví'k; Gunn- ar Eggertsson, framkvæmdastjóri Reykjavík; Sigurður Sigurjónsson rafvirkjameistari, Reykjavík. Hermann Gunnarsson, einn af ísl. landsliðsmönnunum. Spennandi og tví- sýn keppni í 2. deild Akureyringar unnu Ármenninga óvænt 21:16! Mjög óvænt úrslit urðu í 2. deild arkeppninni í handknattleik um síðustu helgi, því að Akureyring- um tókst að sigra Ármann með fimm marka mun, 21:16, en Ár- mann hefur verið álitið eitt sigur stranglegasta liðið í 2. delld. Þess má gota, að nokkur forföll voru lijá Ármann, m.a. léku hvorki Árni Samúelsson né Ástþór Ragn- arsson með. Einnig vantaði Svein björn Björnsson, markvörð. ÍR-Íéíc tyo.lóiki um helgina og sigraði 'titanbéBjarliðin Akureyri og yestrnahnaeyjar,- Akureyri með 26:24 og Vestínánnaeyjá]\46:9. Þá nnnu: Ármgn'nihgar Vestm'snnaey- inga 36:15. Staðan i 2. deild er mi þossi: ÍR*" 5 4 0 1 147:99 8 Akureyri 7 4 0 3 193:140 8 Ármann 4 2 1 1 103:85 5 Þróttur 4 2 0 2 51:39 4 Keflarvík 4 1 1 2 85:89 3 Vestrn. 4 0 0 4 56:163 0 Eins og sjá má af stöðunni, standa ÍR-ingar bezt að vígi. með 8 stig eftir 5 leiki. En margt getur gerzt. Til að mynda á Akureyri eftir að leika bæði gegn ÍR og Ármann fyrir norðan og geta þa® orðið tvísýnir leikir. Þá eiga Ár- mann og ÍR eftir að leika einn leik innbyrðis. Skíðaþing háð 12. apríl Sfcíðaþing verður haldið á Akureyri föstudaginn 12. april 1968. — Málefni sem óskað er eftir að verði tekin fyrir á skíða þinginu, skulu hafa borizt stjófn S.K.Í. mánuði fyrir þingið. Sveitagiíma IÍR Sveitaglíma KR 1968 fei fram að Hálogalandi sunnudagmn 3. marz kl. 20,15. Ef tvö eða fleiri félög senda b-sveitir munu þær keppa inn- byrðis. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Sigtryggi Sigurðssyni. Melhaga 9, eigi síðar en sunnu- daginn 25. febrúar. Það kom fram á ársþingi Knatt spyrnusambands fslands, að geng ið hefur verið frá samningum við Vestur-Þjóðverja um Iandslcik í Reykjavík 1. júlí n.k. Er það cini landsleikurinn sem ákveðinn er ennþá, en Björgvin Schram, for- maður KSÍ, upplýsti, að samning- ar stæðu yfir við Norðmenn, en endanlegt svar hefur ekki borizt frá þeim. Það verður ekki hið fræga silfurlið Vestur-Þjóðverja frá sið ustu heimsmeistarakeppni. sem hingað kemur, heldur á'hugamanna lið Vesturj-Þjóðvcrja. Eiga þeir Er það tilfellið ? Eitt Akureyrar-blaðanna birti fyrir skömmu frétt á íþrótta- síðu sinni um minnkandi að- sókn að kapipleikjum i hand- knattleik og körfuknattleik. en aðsókn að leikjunum var mjög góð í upphafi keppnistímabils ins á Akureyri. Blaðið gefur eftirfarandi skýringu á þessu: ,,Því befur verið haldið fram. að veðurfar og farsóttir hafi sett strik í reikningmn. Fn mér er nær að halda. að það sé hverfandi, og að önnur og alvarlegri skýrjng sé á þessari breytingu. Það hefur greini- lega gætt vaxandi óánægju meðal áhorfenda yfir því, að vera kvaddir til að horfa á „timtoraða“ leikmenn í kaþp- leikjum, einkum aukaleikjun- um, sem eru fastir liðir í hverri heimsókn aðkomufélaga. Þetta held ég, að sé höfuð- ástæðan fyrir minnkandi að- sókn áhorfenda. Enda er það reginhneyksli, að drykk.juskap- ur skuli vera nærri aðaierindi þessara gesta okkar i mörgum tilfellum. Á þessu ber svc mik- ið, að ekki er lengur hægt að tala um undantekningar á bak við tjöldin". Á þessa leið hljóðar frásögn Akureyrar-blaðsins. Er þetta tilfellið? Sé svo, ættu reyk vískir íþróttamenn, sem heim sækja Akureyri vissúlega að skoða hug sinn betur, því að upp á þetta er ekki hægt að bjóða. Áhugi ungra stúlkna á handknattleik fer vaxandi. Nýlega lauk Reykjavíkurmóti í 2. fl. b kvenna og báru Fram- stúlkurnar sigur úr býtum. Myndin að ofan er af hinum ungu sigurvegurum ásamt þjálfaranum, Ingólfi Óskarssyni. Fremsta röð; frá vinstri: Þórunn Birgisdóttir, Bára Einarsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Sigrún Har aldsdótfir og Lára Erlingsdgttifi Mjðröð: AðalheiðVir Guðmundsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Birna Björnsdóttir, Steinunn Helgadóttir og Gunnhildur Bjarnadóttir. Aftista röð: Rósa Hauksdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Lilja Halldórsdóttir, Sigfríð Þórisdóttir, Bergþóra Oddgeirsdóttfr og Sfna Þórðardót+ir. (Tímam.; Gunnar) /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.