Alþýðublaðið - 29.09.1989, Síða 6

Alþýðublaðið - 29.09.1989, Síða 6
6 Föstudagur 29. sept. 1989 Næstu syningar OUVER- 28/9 fi. kl. 20, 3. sýn. uppselt 29/9 fö kl. 20, 4. sýn. uppselt 30/9 la kl. 20, 5. sýn. uppselt 1/10 su kl. 15, aukas. uppselt 1/10 su kl. 20, 6. sýn. uppselt 5/10 fi kl. 20, 7. sýn. uppselt 6/10 fö kl. 20, 8. sýn. uppselt 7/10 la kl. 15, 9. sýn. uppselt 8/10 su kl. 20, 10. sýn. uppselt 8/10 su kl. 15, uppselt 11/10 mi kl. 20 12/10 fi kl. 20, uppselt 13/10 fö kl. 20, uppselt 14/10 la kl. 20, uppselt 15/10 su kl. 20, uppselt 18/10 mi kl. 20 19/10 fí kl. 20 20/10 fö kl. 20, uppselt Sýningum lýkur 29. októher nk. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Söiu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan i miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Tekið er á móti pöntunum í síma 11200 á eftirtöldum tímuin: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17. Þriðjudaga, miðvikudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 10-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20. Greiðslukort. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SMÁFRÉTTIR Ljóð og gítar Ljóðaklúbbur Almenna bókafé- lagsins efnir til bókmennta- og tónlistardagskrár í sal Mennta- skólans á Akureyri, föstudags- kvöldið 29. september klukkan níu um kvöldið. Þar munu þeir Eiginmaður minn og faðir okkar Sigfús Bjarnason sjómaður fyrrver- andi skrifstofustjóri Sjómannafé- lags Reykjavíkur Sjafnargötu 10, Reykjavík, andaðist í Landspítalan- um aðfaranótt fimmtudagsins 28. september Sveinborg Lárusdóttir Bjarni Sigfússon Kristján Sigfásson Ingvar Alfred Sigfússon Matthías Johannessen skáld og Pétur Jónasson gítarleikari flytja dagskrá sem byggist á samspili Ijóðs og gítars. Á efnisskránni verður meðal annars verk eftir Atla Heimi: Veglaust haf, níu hugleiðingar um samnefnt Ijóð eftir Matthías, auk þess sem leiknir verða þætt- ir úr verkinu Tilbrigði við jómfrú eftir Kjartan Ólafsson. Matthías Johannessen er eitt af ágætustu skáldum okkar ís- lendinga og hefur sent frá sér á annan tug Ijóðabóka. Pétur Jón- asson er meðal bestu hljóðfæra- leikara okkar. Hann kemur reglu- lega fram sem einleikari, kennir á námskeiðum og leikur í útvarp og sjónvarp, hér heima og er- lendis. HAUSTFAGNAÐUR Haustfagnaður Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur verður haldinn í DANSHÖLLINNI, Brautarholti 20, 3. hæð, föstudaginn 29. sept. og hefst kl. 21.00. Ávarp flytur Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins. Ríó-tríó skemmtir kl. 22.00. SAM-BANDIÐ leikur fyrir dansi til kl. 3.00. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Matthías Johannessen skáld og Pétur Jónasson gítarleikari. Sala aðgangs- korta hjá L.R. Leikfélag Reykjavíkur byrjar sitt 93. leikár seint í október og er þetta jafnframt fyrsta leikárið í hinu nýja Borgarleikhúsi. Á verk- efnaskránni verða eingöngu ný íslensk verk. Aðgangskort gilda á fjögur verkefni vetrarins en þau eru; Á stóra sviði: Höll Sumarlandsins, í leikgerð Kjartans Ragnarssonar, leikstjóri Stefán Baldursson. Kjöt, eftir Ólaf Hauk Símonar- son, leikstjóri Sigrún Valbergs- dóttir. Hótel Þingvellir, eftir Sigurð Pálsson, leikstjóri Hallmar Sig- urðsson. Á Litla sviði. Ljós heimsins, leikgerð og leikstjórn er í hönd- um Kjartans Ragnarssonar. Um jólaleytið verður síðan frumsýnt barna- og fjölskyldu- leikritið Tofrasprotinn, eftir Ben- óný Ægisson, leikstjóri Þórunn Sigurðardóttir. RAÐAUGLÝSINGAR Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. októ- ber. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextirtil viðbót- ar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið 29. september 1989 firði verður haldinn laugardaginn 7. október kl. 14.00 í Alþýðuhúsinu Strandgötu 32, Hafnarfirði. Dagskrá: Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Stjórnarkjör Önnur mál Stjórnin SUJ-fundur um æskulýðsmál Stjórn SUJ heldur opinn stjórnarfund kl. 12.00 nk. laugardag, 30. september í Félagsmiðstöð Alþýðu- flokksins á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Árni Guðmundsson æskulýðsfulltrúi mætir á fundinn. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið og brýnt að þeir sem gegna nefndarstörfum fyrir flokkinn mæti. Bæjarmálaráð Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldurfund miðvikudaginn 4. október kl. 20.30 stundvíslega í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. 2. 3. 4. Rætt um félagsmál Gestur fundarins Ásgeir Jóhanns- son formaður Sunnuhlíðarsamtak- anna ræðir málefni aldraðra í Kópavogi. Kaffiveitingar Önnur mál. Allir velkomnir. Aðalfundur FUJ Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna Hafnar- Stjórn SUJ Bæjarmál Alþýðuflokksins Hafnarfirði Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 2. október kl. 20.30. Drög verða lögð að starfi vetrarins og vinnu fyrir kosningar komandi vor. Stjórnin Slys gera ekki boð á undan sér! rr yUMFERÐAR RÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.