Tíminn - 29.02.1968, Page 5

Tíminn - 29.02.1968, Page 5
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968. TÍMINN Athugasemd frá veðurstjóra Hlynur Sigtryggisson, veður- stafuistjióri hefur sent efitir- farandi athugasemd vegna greinair „vestfirzks sj'ómanns“, sem birtist s.l. lauigardag: „í tilefni af ummælum, sem váðhöfð eru í dáJkuim Landfara í blaði yðar 24. þ.m. u-ndir fyrirsögninni „Er haagt að bæt-a veðunþjónustuna fyrir Vtesitfirði“ vill Veðurstofan taka flraim, að hún hefir enga ástæðu til að ætla annað, að athuguðu máli, en að veður- fregindr þær, sem hún fær fná Vesttfj'örðum og Vestfjarðamið um, séu gerðar af fyllstu sam- vdzkiuisemi og aákvæmnd. Aðalefnd bréfsins áMt ég bezt svarað með þvd, að birta kafla úr bréfi, er ég skrifaði öðrum sa’iómanni flyrir nokfcru um sama efni. Fer hann hér Mér ' eru Íjóá vandkvæði á að gera sæmilega nálkvæma veðursipá fyrir Vestfjarðarmið. Ástæður þeinra eru. auigijióisar, breytiliegur hitamuinur á Græn landsfundi og oft mjög mikil, breytileg ísalög, er aftur hafa áhrif á hitasfcilyrðin. Þetta veldur snöggum veðrabrigðum á sundinu sjálfu, sem aðeins er hægt að geta sér til um frá fláum veðurathugunarstöðvum, sitt hvoru megin við það, að- aiiega Kap Tobin og Angmags- salik á Grænlandi ög Gadtar- vita og Hornb.j'arggvdta á Vest- fjörðum. Þekfcinig veðurflræð- inga á aðstæðuim á Gnæmlands- sundi sjálfu er því frekar atf skornum skammti, en aukndhg hennar er flrumskilyrði þess að veðurspárnar verði öruggari. Útilokað að fjölga veðurathugunar- stöðvum veðurathuigunaristöðvum sitt hvoru megin su'ndsins, og er þá það eitt til úrbóta að fá veðurathugain'ir af Vestfjiarðar- miðum og sundinu sjálfu. Ný- lega hefir útvarpið sagt frá veðu'ra'bbugunarbaujum og lof- að þær mikið um of að mínu áliti, þvi enn er lítil reynd komin á þær og fjarskiptakerfi við þær befir enn ekki verið komið á -fót — ekki einu sáomi fengnar útvarpisbylgj'U'tiðnir í þessu skyni. Ég held, að adl- mörg ár líði áður en slíku tæki verður komið fyrir á Grænliandssundii' og jafnvel þá verði rekstur þessi ótryggur vegna ísreks. Þess vegna er vart í önnur hús að venda í bili en að biðja sfcip, sem á þessum slóð- urii eru, að senda veðurfregin- ir þaðan. Togarar gena það við og við, en til mdikilla bóta væri að bátar gerðu það lífca. Fengj ust þá væntaniega tíðari veður- fregnir af sundiinu og Vest- fijiarðarmiðum ©n nú er. Spyrja má að vísu hvaða gagn sé að slíkum fregnum fyrir bátatfiiotanin, sem sé á miðunum hivort sem er. Því er í fyrsta lagi tdi að svara, að þessar fregnir geti verið gagn legar fyrir þá, sem enn kunna að vera í landi, en huigsa tdl sjóferðar. í öðru lagi gefa þær veðurfræðinigum málkviæmar til kynna en ná, hvemdg veður- s'kilyrði eru sitt hjvorum meg- in Grænlundssunds þegar hvassvdðri er þar. Við þetta aatti með tímanum að fást reynsla tffl að segja fyrir um veður á þessu svæði, lílkt þeg- ar engar veðurfregnir berast þaðan, Hlynur Sigtrýggsson." Snjógirni og þrasgirni Gunnlaugur Pétunsson sfcrif- ar: „í spurningaþætti Sjónvarps ins í kvöid fuilyrti Tómas Karlsson, stjórnandi þáttarins, að Halldór Kiij an Laxness, væri höfuinid'ur kvæðisins „Snjó girni“ á blis. 33 í „Kvæðakveri“ hans, sem út kom árið H960. —Stórt orð Hlákot, Tómas, en þér kann að vera vorfcunn. Ég hetf ávallt haldið, að Kfflj- an hafi verið að leilka sér en eikki að ynkja þegar hann sfcrif aði þetta erindi á blað. Hann hatfði svo týnt blaðinu um sinn en það orðið fyrir honum á ný. eftir tivö, þrjú, fjögur ár, og þá bafði hann verið búinn að gieyma hvernig þetta var tiifcomið. Árið 1925 kom 'út Ijóðabófc in „Uppsprettur" eftir Halldór Heigason á Ásbj'arnafstöðum. Á bls. 89 í þeirri bófc er þessi vísa og heitir „Snjór": Hverfa fjöU i megin-mjöll: mofca tröll úr skýjiahöl niiður á völl. ÞaU ósköp öffl eru faölluð vetrarspjöll. í sömu oprnu bókarinnar, bls. 88, er þessi vísa og heitir „Þrasgirni“: Út í botnlaust orða-dý oft var margur sækinn, og að bæta bunu í bákkafula lækinn. Erindið á bls 33 í „Kvæða- kveri“ heitir „Snjógirni“ (sbr. á efitir öriítið breyttur að orða' tegi- Ég áliLt útilokað að fjöllga Borgfirðingar- Mýramenn Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í BORGARNESI verSur haldinn í Rotarysal Hótel Borgarness n.k. sunnudagskvöld kl. 20,80. D A G S K R Á : 1. Ávarp formanns. 2. Úthlutun viðurkenningar og verðlauna Sam- vinnutrygginga fyrir öruggan akstur til ársins 1968: Baldvin Þ. Kristjánsson og Jón Einarsson. Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru hér með sérstaklega boðaðir á fundinn! 3. Erindi Péturs Sveinbjarn- arsonar, forstöðumanns Fræðslu- og upplýsinga- þjónustu Umferðanefnd- ar Reykjavíkur: „Örugg umferðabreyting". 4. Kaffi í boði klúbbsins. 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR. Karl Hjálmarsson, for- maður klúbbsins. 6. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Gamlir sem nýir viðurkenningar- og verð- launahafar Samvi^inutrygginga fyrir örugg- an akstur, eru hvattir til aó fjölmenna á fundinn. Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR, Borgarnesi Snj ór og Þnasigimi hér á uind- an) og er svouia: Botniiaust mdka mjöll í dý megintröH úr skýjahöU niðrá vöU þau ósköp öU eru köUuð sækin. Dæta fjöllin bunu í bulilarasmeUinn lækinn. Ég hef hér feitletrað þau orð, siem koma þarna eins fiyr- ir og í vísunni „Snjór“, en einnig mætti feitletra orð- in „moka“ og „megin“ ef þau skiptu um sæti. Orðið „fjö(U“ er í fynstu línu sömu vísu, en ekki með greini. „Botnil.aust“ oig „í dý“ kemur fyirir í fyrstu línu vísunimar „Þrasgirni“, „sækinin“ í aniwarri línu þeirr- ar visu (annað kyn og önnur tala að vísu). „Bæta bunu í“ er að finna í þriðju línu sömu vísu og ,,lækinn“ í þeirri fjórðu. Eftir stendur þá orðið „bull- airasmellLinm'“ sem óumdeillan- legit framliag Haldóris Kiijian Laxness, og virðist fiara vel á því. Rjeykja/vífc 26. feþrúar 1968.“ Mannúðlegast væri að lóga veslings dýrunum Auettfirðinigur skriÆar: „Milkil ar áhyggjur eru nú fram sett- ar í blöðum og útvappi vegna hreindýranna á Austurlandi. Þau hafa litlu úr að moða á venjulegum hreindýflaslóðum hér fyrir austan og láta fflla — af óvana — við heygjöf bændanna, sem eru að reyna að Hkna þeim. Þetta er mikið vandamál, en sem betur fer er auðvelt að leysa það í eitt skrpti fyrir öll, það er með því að lóga þessum veslings dýrum. Það er það eina, sem hægt er að gera ef mannúð á að ráða. Ég hef sem sagt enga trú á því, að það myjidi neinu bjiarga þó Lappar yrðu fluttir tffl landsinis til. að gæta dýr- anna. Það bættist aðeins við eitt vandamál, sem sé að gæta Lappanna, sem varla gætu dregið fram Mfið hér.“ Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJOIM Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionettp-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði 5 91 Á VÍÐAVANGI Á réttum stað Morgunblaðið telur ekki eftir sér sporin. Það hefur talið brýnt að síma nú alla leið til Suður-Afríku og tala við for- stjóra nokkurn, sem yfirvöld segja hlaupinn úr landi undan gjaldþroti þrátt fyrir bann. For stjóri þessi segist vera ,,alveg hissa“ á öllum þessum skrifum og írafári út af smámunum. Hann biður Morgunblaðið fyrir eftirfarandi þakkir, sem virð ast vera helzta eftirtekja þessa langsótta símtais: „Þá vildi ég taka það fram, að Hilmar Kristjánsson ræðis maður hér hefur verið mér og öðrum íslendingum, sem hér eru á ferð, ákaflega hjálpsam ur og finnst mér hann vel að ræðismannstitlinum kominn.“ Vetta er nú einmitt það, sem enginn hefur dregið í efa í skrifum um þetta mál, og sýn ir að það var sannmælL sem sagt var í þessum dálkum ný- lega, að það hafi komið sér vel að ríkisstjórnin skyldi koma þessu þarfa verki í kring í önnunum rétt fyrir jólin, og því varla um að sakast, þótt eitthvað annað sætj á haka, eða smáskekkjur yrðu í útreikn ingi um gengisfall og afkomu atvinnuveganna. Óskað fararheilla Auðséð er í gær, að Alþýðu blaðið er orðið dálítið smeykt. Fram að þessu hefur ekki ann að verið vitað en það styddi af alhug þá ráðstöfun og stefnu Iríkisstjórnarinnar að taka kaup gjaldsvísitöluna úr sambandi og hefur ekki sézt nein gagn- rýni I Alþýðublaðinu um það. Nú þegar víðtæk verkföll eru að skella yfir til þess að knýja fram efndir á samning um um verðtryggingu launa, koma allt í einu vomur á Alþýðublaðið. Þannig sést, að slundum má brýna deigan. Blaðið skýrir frá því, að „verka lýðsmálanefnd Alþýðuflokks- ins“ hafi „heitið á ráðherra Alþýðuflokksins að vinna ötul lega að lausn málsins án þess að 'til vinnustöðvunar komi. Verkalýðsmálanefnd Alþýðu- ^ flokksins einbeitir sér þannig I að því tvennu, sem allt vinn- andi fólk hefur mestar áhyggj ur af, fullri atvinnu og áfram haldandi verðtryggingu launa“ segir blaðið. Þetta verður varla öðru vísi skilið en sem full yfirlýsing Alþýðuflokksins , — annarra en ráðherranna — um sam- stöðu með málstað verkalýðs félaganna í þessari réttindabar áttu um verðtryggingu laun- anna. Og það er meira að segja sagt, að „verkalýðsmála nefnd Alþýðuflokksins EIN- BEITI sér þannig“ að því að koma ’fram því, sem verkalýðs félögin vUjá og beinlínis „HEITIГ á ráðherra Alþýðu flokksins að vinna nú vel að hinum sama málstað. Það er fullkomin ástæða til þess að óska Alþýðuflokknum mikilla fararheilla, og þó einkum ráð- lierrum hans, á þeirri góðu göngu, sem þarna er að hefj- ast, og þeim göngugörpum mundi verða vel fagnað, ef þeir kæmu með verðtrygging- una í fangi til verkalýðsfélag anna, áður en verkföll skella á. I ,,Lausn án verkfalls“, eins M og leiðari Alþýðublaðsins heil Framhald á bls. 12. »"~i 'úi.'líiittlfiVTJ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.