Tíminn - 19.03.1968, Page 2

Tíminn - 19.03.1968, Page 2
N TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. marz 1968. jr I gæruskinnsvestum og sokku- skóm á norrænni Pop-hátíð GÞ(E-Reykj avík, mámudag. Á morgxm heldur pop-hljóm- svcitin nafntogaða, Hljómar, til Stokfchólms, og mun þar taka þátt í samnorrænni pop-tónlistar- hátíð, sem sótt er af beztu pop- PRINSINN OPINBERAR í DAG Osio, mjániudag. Áreiðanleg'ar heimildir í Nior egd herma, að þau Haraldur fcró'n’prins Norðmanna og ung- frú Sonja Haraldsen m-uni oip- inlbera trúlofun sína á þriðju- dagismjorguin (í dag), kliuikkan ndu að Mienzikum tíma. Aðdragandi trélofunarinnar hefur ver'ð langur, og þar eð Norðmenn greiniir á um, hvort rétt sé að rikisarfi giangi að eiga s'túiku af horgaraættum, hefur það verið Haraldi erfiitt að ganiga í berhögg vdð við- teknar venjur toonungsifj'ödskiyid unnar í þessu efni. Soinja er dóttir kauipmaninisins Karls Á- gústs Haraidsen, sem nú er Ilát- írun, og toonu hans, Dagny F. Ulriohsen. hljómsveitum Norðurlaindanna á- samt einni af þekktustu hljóm- sveitum Breta. Má gera ráð fyrir því, að Hljómar geri garðinn frægan í þessari ferð, því að þeir munu leggja áherzlu á að vera verðugir fulltrúar íslenzku þjóð- arinnar á þessum vettvangi, og hafa þeir búið sig sérstaklega und- ir að svara spumingum um land og þjóð. Þessi tónlistarhátíð er talinn mi'kitl viðburður í pop-heimimum og jafmvel vdðar, og munu dag- blöð, útvarp og sjómvanp fylgj- ast vel með því, sem þar gerist. Binnig verða staddir á bátíðinni flestir þekiktustu umboðsmcinn pop-tónJistar, svo að tækifærin eru stór, ef vel tekst ti'l. Það eru þeir Þráinn Kristjáns- son fyrir hönd skemmitikrafta- þjónustunm'ar og Guðlaugur Berg- manm, fulitrúi Karnabæjar, sem unnið hafa að því að kioma Hlljóm- um á erlendan markað og höfðu þeim m.a. samiband við þá aðila, ei fyrir þessari hátíð standa og það gerði það að verkum, að Hljómuim var boðin þátttaka. Eikki er að efa, að þessi ágæta hljómsveit mun verða þjóðiinni til /óma. Þeir munu koma fram undir sínu enska nafni, Thor's Hammer, sem á að minna á morrænt þjóð- erni. Þeir munu að sj'álfsögðu einkum filytja pop-tónlist, en hafa vafið rímnasteíjum inn í lögiin, og í ráði er að þeir noti Langspii. Þá mun klæðnaður þeirra minna að mdlkiu leyti á hið ís- lemzka þjóðerni. M.a. verða þeir í sérstöikum gæru:skinnsvestum, skemmtilega skreyttuim, útprjón- uðum sokk-askóm og húfum. Göm- ul' og þjóðleg eimkenni í tolæða- burði hafa því hér verið endur- vatoin, endurbætt og færð inn í pop-heiminn, í þeim tilgangi að vekja athygJi íslenzkra sem út- lendra á því, sem þjóðlegt er og sérkenni'legt. HÚSLEIT VEGNA ÓLOG- LEGRAR VÍNSÖLU OÓ-Reykjavik, mánudag. Lögreglan í Reykjavík gerði sl. laugardag húsleit í kjallara hússins Vonarstræti 4. Lá grun ur á að þarna færi fram ólög- leg veitingastarfsemi og hefði svo verið um nokkurt skeið. Hafði lögreglan fylgzt með gestakoimuim á þennan stað um tírna og hefði sýnzt að óeðli- lega margir ættu þangað erindi um helgar, miðað við að þarna er að öllu jöfnu rekin iðnaðar- starfsemi. Þegar lögreglan fjöl mennti í húsnæðið voru þar fyrir 15 manns, sem teknir voru til yfihheyrslu, en hús- ráðandi var úrs'kurðaður í gæzluvarðhald. í kjallara hússins er rekið iðnaðarverkstæði, en í einu herbergi húsnæðisins er komið fyrir borðum og stólum og sýnilegt að það er ætlað fleir- um en þeim sem vinna á verk- stæðinu. Er maður sá, sem rek- ur verkstæðið grunaður um að hafa se-lt áfengi í þessu hús- næði án þess að hafa til þess tilskilin leyfi og ti-1 að bæta gráu ofan á svart á þeim tíma sólarhringsin-s, sem ö-ll áfengis sala er bönnuð samkvæmt landsiögutm. Er haft fyrir satt að í Vonarstræti 4, bakdyra- megin, hafi einkum verið gest kvæmt á milii kl. 15 og 19. en á þekn tíma er öll áfengissala óheimil á vínstúkum veitinga- húsanna. Síðustu tvær helgar hefur lögreglan haft auga með títt- nefndu húsnæði og talið gesti sem þar hafa farið út og inn. En áður hafði maður nokkur komið á lögreglustöðina og kært það athæfi að sér hafi verið selt vín í þessu húsnæði og hafi hann greitt fyrir það. Lögreglumenn komu sér nú vel fyrir innan glugga í Iðnaðar bankahúsinu, en þaðan er gott útsýni að bakdyrum hússins Vonarstræti 4. Á fyrrgreindum tíma sólarhringsins sáu nú lög reglumenn að menn toomu að dyrum iðnaðarhúsnæðisins og va-r suimum hleypt inn og öð-r- um ekki. Á laugardaginn var síðan látið til skarar skriða. Kl. 16 bankaði Axel Kvaran, lögregluvarðstjóri upp á bak dyrnar að Vonar-stræti 4 og var honum fúslega veitt inn- ganga ásamt nokkrum öðrum lögreglumönnum, sem voru í fylgd með honum. Inni sátu 15 gestir, sumir yfir tafli, aðrir spiluðu og nokkrir sátu og sPjölluðu saman um landsins gagn og nauðsynjar. Margir gestanna höfðu áfengisglös við hendina. Tilkynnti Axel Rvar- an að hann hefði meðferðis hús leitarheimild frá yfirsakadóm ara og bað hann gesti að skipta um set um stund og bera vitni hj'á rannsóknarlögreglunni um samskipti sín við húsráðenda. Urðu gestir vel við þessum til- mælum og voru yfirheyrðir á skrifstofum rannsóknarlögregl- unnar. Húsráðandi var ein-s og áður er sagt úrskurðaður í gæzlu- Framhald á bls. 10. TILKYNNING FRÁ RIKISSTJÓRNINNI EJ-Reykjaivílk, mámudag. Eins og fram hef-ur toomið í fréttnm, gekk Atvinmium'álanefnd Aiþýðusambands fsl-ands á fundi rítoisstjórnariinnar í síðu-stu viku og lagði þar fram ítarlegar till. um úrbætur í atvinnumálum. Átti nefinidin nokkra fundi með ríkis- stjórninni um málið. í da-g sendí rí-kiisistj órndn síðan út tilibyninJngu um þetta mál. Þar er bent á ý-m-sar h-u-gsanlegar úrbæbur í a-t- vinimumiálum. Er þó aðeins að mj'öig taikmörtouðu leyti geng-ið ti-1 móts við óskir ASÍ í . atviimnu- miálu-num, en ti'llögur ASÍ voru einnig mun ákveðnari og ítar- le-gri. Tillkynning ríkisstjónnarinn- a-r fer hér á eftir. „Það hefur fná uipphafi verið megiimatriðii í stefmu rikisistjórn- arinnar að_ næg atvinna haldást í landinu. Áföll þau, sem þjóðin hefur orðið fyrir a£ völdum verð- falls og af-laibrests, ger-a nú örð- ugra að ná þess-u markmiði em verið hefur og krefjast s-amfeMra aðgerða tíi þess að svo megi verða. Ríkisvaldið hefur að und- amförnu með m-a-rgháttuðum að- gerðum stefnt að því að draga úr áhrifum erfiðleikanna á atvinnu- 1-ífið, oig við samtning fjárlaga og framkvæ-mdaáæfclunar ársins hefur verið stefnt að því að halda op- in-berum framkvæ-mdium sem mest uim, þrátt fy-rir þá miklu fjárha-gs- örðugle-iika, sem skapazt hafa. Þetta mum hin-s vegar e-kki reyn- ast kleift nema með sérstökum fjáröflunarráðstöfunum inm-an- lands og með erlendum lántök- um, se-m h-afa verið til athug-un-ar og vonir hafa staðið til, að reyn- ist framik'væmanlegar, þrátt fyrir ókyrrð á erlendum fjármagms- mörtouðum. Rik'isstjórnin hefur ætíð óskað samstarfs við samtök verkalýðs og vinn-uveitenda til að ha-ld-a uppi alm-ennri atvinmu o'g tel-u-r nú brýn-ni þ-örf á sliku sams-tarfi en nokkru sinni fyrr. í framha-ldi af v-iðræðum við ful-ltrúa Alþýðu-sa-m - ban-ds í-slands og Vinnuveitemda-' samban-d ís-lands lýsir ríkisstjórn in því yfir eftirfaram-di: 1. Að hún m-uni skipa sérstaka atvinmiu>málanefnd með íulltrúum sínum, Aliþýðusambands íslands I og Vmmuiveite'ndias-ambandi ís-1 lands, er starfi á því fcí-mabiJi, | sem nýir kjarasamnLnga-r ná til. Hlutverk nefndarinnar skal vera að fylgjast sem bezt m-eð þróuin vinnu-markaðarins og horf-u-m í a-t- viinmiumiáJum, ger-a tillögur um þ-ær umbætur, sem nauðsynlegar reyn- ast, og leggja á ráð u-m fra-m- kvæmd þeirra til-Lagna. Mun ríkis- stjórn-in kynna n-e-fmdin-ni fram- kvæ-mdaáætlun yfirsta-ndandii árs, sem nú er í undirbúningi, áður en endanlega verður frá henni gengið. Þá mum atvinnumála- nefnddnni falið að athuga einstök atriði í heildartil'lögum Alþýðu- sambands Islamds um atvinnumál. 2. Að hún mum hlutast til um, að hraðað verði athu'gunum, sem nú er unnið að. á byggingu ný- tízku togara og j-afnfra-mt ath-ug- uð nýsmíði fiski-báta, sem hent- uðu til þorskveiða hér við land á ölil-u-m árs-tím-u-m. í samráði við atvim-n-umáLanefndina verði gerðar ráðstafanir til að hrind-a bygging-u slikra togara og fisikibáta í fram- kvæimd, að svo miklu leyti, sem Framhald á bls. 10 ASÍ FÆRÐ PENINGAGJÖF EJ—Reykjavík, mánudag. Eins og fram hefur komið, var efnt til fjársafnana bæði á vegum BSRB og ASÍ til stuðnings þeim félögum, sem í verkfalli hafa ver- ið. Á vegum BSRB safnaðist um | hálf milljón, en myndin hér að ofan var tekin þegar BSRB afhenti Hannibal Valdimarssyni, forseta ASÍ, það fé, sem safnast hafði sam an s. I. fimmtudag. Þá barzt Alþýðusambandinu fjár styrkur frá Alþýðusamböndum Norðurlanda. (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.