Tíminn - 19.03.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.03.1968, Blaðsíða 3
MtTÐJUDAGUR 19. marz 1968. TÍMI.NN 3 Miólkurbílarnir stóSu í löngum röðum fyrir utan Mjóikurbú Flóamanna á meSan á verkfallinu stóS. (Tímamynd SÞÁ) NÆGILEG MJÓLK í DAG Vegir víöast hvar illfærir FB-Reykjavík, mánudag. Færð er nú mjög slæm um allt land, en þegar í kvöld verður haf- izt handa um að ryðja vegi, þar sem slíkt hefur legið niðri vegna verkfallanna. Þegar verkföllin skullu á, má segja, að aðcins hafi verið búið að gera við allra mestu skemmdimar, sem urðu á flóð- unum fyrst í mánuðinum. Nú ligg ur snjór yfir öllu, og mun það enn tefja fyrir viðgerðum þeim, sem framkvæma átti á næstunni. Verður þó hafizt handa um við- gerðir strax og fært þykir vegna veðráttunnar. Síðan í nótt hefiur verið ófært austur fyrir fjall um Hellisiheiði og Þrengs'lin, en mjög þungfært alveg síðam á fösitud’agskivöWið. Tæki eru farin af stað til þess að hreinsa leiðima, og gert er ráð fyrir að leiðin verði opnuð fyrir stær-ri bíla mjög fljótle-ga. Þegar a-ustur fyrir er komið, á að vera a-llsæmiieg f-ærð um Suðurlandis- -undirlendið auistu-r í Skaftafeils- sýsl-u, en mjög slæim-t er í Vlílk og þar fyrir austan og ei-ginle-ga ófærit í sivipiinn. F-ærð er sæmileg um öll Suður- nes og eininig fyrir jepipa og staerri bíla um Hv-alfjörð og Borg- arfjörð og vestur á Snæfellsnes, en þar eru fjal-lvegir ófænir. Stór- ir bílar komust -um Bröttuíbreikiku í dag, en silæmt veður hefur verið í dag í Dailas-ýslu, o-g lítið er vi-t- að um ástaind vega þar. Riáðgent er að opn-a á morguin vesitur í Kiró-ksfjiarðames, og sömule-iðis fjallvegi á Sn-aefellsnesi, og leið- ina millii Aikureyra-r og Reykj avik- ur, en bæði er ófært yfir Hiolta- vörðuheiði og Öxruadalsheiði. Þá má búast við, að reyn-t verði að op-na veginn til Hólmaví-kur. Siglu fja-rða-rleið er orði-n ófœr aftur og ófært er milli Ak-ureyrar og Húsa- víkur, en áformað er að opna þan-gað á morgu.n, og ei-nnd'g miilli Akureyrar og Dalvikur. Á Vestfjörðum hefur verið stór- hríðarveðu-r unda-n-farma daga og á ísafirði var í diag lítið vitað um ástaud vega þar í kri-n-g, en Framhald * ois. 7. GÞE-Reykjavík, mánudag. Laust fyrir miðnætti náðist sam komulag á fundi sáltascmjara rik isins og fulltrúa Mjólkurfræðinga félags íslands í vinnudeilu félags ins, en verkfall hefur staðið yfir hjá því frá því á aðfaranótt s. 1. mánudags. Samkonuilagið var gert í samræmi við samninga ASÍ og Vinnuveitemdasambandsms. Bil- stjórafélögin á Seifossi höfðu áður aflétt verkfalli sínu, svo að nú komast mjólkurflutningar og mjólknrvinnsla og þar af leiðamdi mjólkursala í eðlilegt horf frá o-g með morgundcgimun. Talsv-erð mjólk m-um berast í verzlamir Mj óltoursamsöl-unTiar þe-g ar í býtið í fyrramálið, en þar eð vi-ninisla hefst efeki að fullum kraflti fyrr e-n í fyrramiálið, v-erð-ur magn-ið talsvert mdn-na en venju- lega fyrst í stað, en eyfest eftir því sem á daginm líður. Er ekki að efa, að fólk hér í þéttbýlimu, og eklki síðu-r bændur á Suður- land-i muni varpa önddnn-i léttara, en tjóinið s-em þ-eir hafa orðið fyrir flestir, er orðið geysimi-kið. Sum-ir bæn-d-ur m-u-niu hafa getað unm-ið eitthvað úr mj-ólkin-ni, en það hef-ur verið teljiandi lí-tið mið að við það magin-, sem farið hefur til spdMáis. MjóllkursikortuT hefur verdð í Reykjavíik og ná'grenmi alt síðam á laugardag í síðustu viku, em þá hófst verkfa-ll bílstjóra. Fyrst í stað biárust að jaf m-aði um 13.000 lítrar diaglega, en það ma-gm fór miimmikandi etfti-r því setn fmá leið. Var skammtað einum lítra á hvern ka-upamda, og hrökk það v-ita-sikuld hvergi til, að það var Framhald á bls. 10. 100 kindur drukknuðu á Snæfells- nesinu Einn maður hætt kominn Þessi mynd var tekin vi8 NorSurá í BorgarfirSi fyrir rúmri viku, en þá flæddi áin enn yfir bakka sína í nánd viS bæinn Hvamm og sömuleiSfs viS Dals-mynni. Áttu bílar í miklum erfiSieikum aS komast þarna ieiSar sinnar og var jafnvel auglýst, aS fólk meS NorSurleiSabílum yrSi flutt yflr vatnakaflana meS gúmmbátum. Ekki þurfti þó aS grípa til þess ráSs, enda taldi Leópold veitingamaSur í HreSavatnsskála þaS mikiS óráS, þegar hann var spurSur álits, því |>arna stóSu girSingastaurar upp úr vatninu og gaddavírsflækjur voru víSa í kafi, og hefSi jjetta getaS orSiS hættulegt. Ljósmynd G) 18 skip bíða losunar — Næg olía á næstunni OÓ-Reykjavík, mánudag. Átján kaupskip liggja nú í Reykjavíkurhöfn og eru þau öll fullfermd varningi sem eftir er að skipa á land. Svo búast má við að mikið verði að géra á eyrinmi næstu daga. Þegar verlcfallið hófst | vegna verkfallsins. Á ytri liöfn- fyrir tveim vikum voni aðeins ör-1 inni liggja tvö rússnesk olíuskip fá skip í höfninni en síðan hafa I og eru þau bæði með fullfermi. skip stöðugt verið að bætast við; Undanþága fékkst ekki að dœla flotann sem legið hefur í höfninni j oláiu á land úr einu rússneskiu og ekkert hefur verið unnið við i olíus'kipi s.l. miðvdlkudag. Lokið var við að tæma sfeipið á föstu- da-g og hélt það þ-egar utain-. Á su-nnudag kom síðan þrið-ja rniss- nesfea olíusfeipið sem sitöðv-aðdist í verfefalli-niu, em það þarf vœntan- Framhaid a öts i SJ-Reykjaviík, mánudag. Ofboðsiegt óveður skall skyndilega á mn þrjú ieytið á laugardag á Snæfellsnesi. Guðmundur Jónasson, sem býr ásamt móður sinni £ Lýsudal í Staðarsveit, hafði hleypt fé sínu út til beitar um morgun- inn. Brá hann skjótt við ásamt bróður sínum, Haraldi Breið- fjörð úr Reykjavík, sem var i gestkomandi í Lýsudal, og fóru þeir út og fundu féð og tóku að berjast við að koma því til bæjar. ; Gengur þeim þetta illa og | kemur þar að lokum, að Har- ; a-ldur örmagnast. Guðmundur j ber -hann ýmist eða dregur, unz i hann getu-r skorðað hann við s-ímas-taur, þar se-m hvassviðr- isins gætti minna en á víða- vangi. Snýr Guðmundur síðan heim á leið og nær við illan leik til bæjar, hringir í ná- granna og biður þá um hjálp. Einar Helgason í Hra-uns- múla bregður skjótt við og hef ur með^ sér hressingu. heitt ikaffi og brennivín. Finnur hann Harald og komast þeir síðan óskaddaðir til bæja. Meðan þessu fór fram mun Guðmundur hafa farið að huga FramhaW á ols. lo.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.