Tíminn - 19.03.1968, Page 6

Tíminn - 19.03.1968, Page 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. marz 1968. VERÐLÆKKUN Hinar kunnu frönsku SlMCA-verksmiðjur bjóða nú íslenzkúm bifreiða- kaupendum SIMCA 1968 á lækkuðu verði. Umboðið getur afgreitt strax SIMCA 1000, 1301 og 1501 á nýjum verðum. SIMCA 1301 og 1501 eru glæsilegir f jölskyldubíl- ar, sparneytnir og end- ingargóðir. SIMCA 1301 og 1501 eru traustir og vandaðir bílar, sem þægilegt er að aka, jafnt á góðum sem erfiðum vegum. SIMCA 1301 SIMCA 1501 Akið inn á gamla bíln- um og út á nýjum SIMCA. ^SIMCA SIMCA 1000 er einn þægilegasti og sterkasti „smábíll" sem íslenzkir ökumenn hafa kynnzt. — SIMCA er sá bíll, sem gengur, og gengur, og gengur og gengur .. SIMCA 1000 er óskadraumur fjölskyldunnar. SIMCAIOOO Vér tökum gamla bílinn og þér nýjan SIMCA 1000. ^SIMCA Chrysler-umboðlð Vökull h.í. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600 - GLERÁRGÖTU 26, AKUREYRI íslenzkt kjarnfóður úr nýmöluðu korni verð mjög hagstætt Hænsnamjöl Varpfóður, kögglað Blandað korn Maískurl Hveitikorn Bygg Ungafóður fyrir varp- og holdakjúklinga. Kúafóður, mjöl og kögglað Maismjöl, nýmalað Byggmjöl Hveitiklíð Grasmjöl Sauðfjárblanda, köggluð Svinafóður, kögglað Hestafóður. mjöl og kögglað Hafrar MJÓLKURFÉLAG REYKJAVlKUR Kornmylla Fóðurblöndun heldur kvöldvöiku í Sigtúni, miðvikudaginn 20. marz. Hús iS opnað kl. 20,00. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson segir frá Lakagígum og sýnir skuggamyndir. 2. Garðar Pálsson, skipherra sýnir og útskýrir íslenzkar lit- skuggamyndir. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl 24.00. Aðeöngumiðar seldir bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.