Tíminn - 19.03.1968, Qupperneq 10
10
ÍDAG
TÍMINN
í DAG
ÞRIÐJUDAGUR 19. marz 1968.
DENNI
DÆMALAUSI
Konan hans Villa segist
sinni hafa litið svona út.
einu
í dag er þriðjudagur
19. marz. Jósep.
Tungl í hásuðri kl. 4.25.
Árdegisflæði kl. 8,46.
Heilsagðula
Slysavarðstofan.
Opið alian sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra, Sími 21230. Nætur- og
helgidagalæknir 1 sama stma.
Nevðarvakttn Slmi 11510 oplð
Hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og
I—5 nema 'augardaga kl 9—12
Uppiyslngat um Læknapiönustuna 1
oorglnni gefnar 1 stmsvara Leekna
félags Revklavikur i slma 18888
Köpavogsapótek:
Opið virka daga frð kl. 9 — 7. Laug
ardaga fré kl 9 — 14. Heigldaga fré
kl 13—15
Næfurvarzlan t Störholtl er opln
frá mánudegl til föstudags kl.
21 á kvöldin tll 9 á morgnana. Laug
ardags og helgidaga frá kl. 16 é dag
Inn til 10 á morgnana
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 20. 3. annast Grímur Jónsson
Smyrlahrauni 44, sími 52315.
Næturvörzlu í Keflavík 19. 3. ann
ast Guðjón Klemensson.
Heimsóknartímar
siúkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landsspitalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimili Reykjavikur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvftabandið. AUa daga frá kl.
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7.
Kieppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7.
Siglingar
Eimskip h. f.
Bakkafoss, Gullfoss, Mánafoss,
Selfoss og Tungufoss eru í Rv(k.
Brúarfoss fer frá Cambridge á
morguin 19. 3. til Norfolk, NY og
Reykjavíkur. Dettifoss fer frá
Kotka á morgun 19. 3. til Reyðar
fjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur
Fjallfoss fór frá NorfoUt 15.3. til
Reykjavikur. Goðafoss fer frá Ham
borg 20. 3. til Reykjavfkur Lagar
foss fer frá Kmh á morgun 19. til
Gautaborgar og Reykjavíkur. Skóga
foss fór frá Rotterdam 16, til Rvík
ur. Askja fer frá Hull í dag 18. 3.
tiil Leith og Rvíkur.
Félagslíf
Vestfirðingamótið verður á Hótel
Borg á laugardaginn kemur (23.
marz) hefst með borðhaldi kl. 7.
Allar nánari upplýsingar í síma
40429, 15528 og 15413.
GENGISSKRÁNING
Nr. 30. 15. marz 1968.
Bandai dollaj 56.93 57.07
S-torlingispund 136,10 136,44
Kanadadollar 52.36 52.50
Danskar krónur 764,16 766.02
Norskai Krðnui 796.93 798,83
Sænskar kr. 1.101,45 1,104,15
Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65
Franskir fr. 1,155,12 1,157,96
Bel-g. frankar 114,72 115.00
Svissn. frankar 1311,06 1,314,30
Gyllini 1.580,30 1584,18
Tékkn krðnui '9(i /1 '92.6^
V.-Þýzk mörk 1.430,05 1433,55
Lírur 9,13 9,15
Austurr sch. 220,10 220.64
Pesetai 81,80 62.IM
Reiknlngskrónur
VörusklptaJönd 99,86 100.14
Reikmgspund-
Vöruskiptaiönd 136.63 '36,97
Ferskeytlan
Á gjaldmiðli þótt glatist trú
— og gengið sé að hrapa.
Bankinn opnar útibú
— ekki er hann að tapa.
A. K.
NÆG MJÓLK
Framhaiti ai nls 3
ekkert smáræði sem fólk lagði á
stg til að næta sér í þennan eiina
líitra, það beið jafnvel klukku-
stundiu m saman við mjólikurverzl
anirniar, hivennig sem viðraði.
Jafnan var talað miikið um, að
það bæri að koma á sfcipulegri
mjólkiursikömmtun, svo að þeir
fengju mjólk er mest væru þurf
andi fyrir hana og var leytfi til
slíkrar skömmtunar veitt MjóHkur
samsölu.nni, en erfiðlega gekk að
finna leið til skipulagningar
hennar, og hefði henni í fyrsta
lagi verið komið á nú eftir helg
ima. Sem betur fer gerist þess þó
etokii þörf nú sem fcomið er.
TILKYNNING
Framhald af bls. 2.
niðunstöður athugana benda tii,
að slík bygging sé æskileg.
3. Að hún mun stuðLa að því,
að síldiveiðar á fjari'ægoim miðum
næsta sumar verði sem bezt sfcipu-
lagðar og síldarflu'tniingar auikndr,
og greiða fyrir þorsfcveiðum þeirra
báta á vor- og sumarvertíð, sem
áður hafa stundað síldveiðar á
þessum tíma.
4. Að hún muni í samráði við
atvimn'Uimáilan'eifndina tafcia til at-
hug'unar, hiverjar ráðstafan.ir sé
uimmt að gera til þess að togararn-
ir landi se.m mestu af afla sín-
um til vinnslu ininamlandis á þeim
árstímium, þegar mestur skortur
er á hráefni í fisfcvinnslustöðvium,
og hivað sé uimnt að gera til þess
að þeir togarar, sem nú er efcfci
haldið til veiða, komiist í rekstur.
5. Að hún muimi áfram vinna
að þvií að tryggja fjármagn tii að
lána kaupendum v«éla og tækja,
sem smíðuð eru hérlendiis, svo.að
iðnaðurimn geti á þessu sviði
keppt við erlendia framleiðslu.
Jafnfraimit mu.n ríkisstjórnln beita
sér fyrir því, að íslenzk iðnaðar-
KIDDI
— ÞaS hlýtur að vera tilviljun, að hinir
bankaræningjarnir komu á undan. Það cr
ekki sennilegt, að Giia reynl neitt í þessa
áttina. En ég læt nokkra menn vera hér
á vakt til vonar og vara.
— Hvað er um að vera.
— Þá hefur einhver drepið flutninga
stjórann. Hann er dáinn.
— Ég sá menn ailt í kringum húsið.
— Það er alveg rétt hjá þér. Ég sé tíu
eða tólf menn.
Þetta hljóta að vera menn einræðisherr
ans, sem eru að koma eftir töskunni.
— Kallið á lögregluna.
— Það er of seint. Þið skuluð öll vera
hér. Læsið hurðinn á eftir mér. Ég skal
sjá um þetta.
framleiðsla, sem telja megi sam-
keppnis'færa, rnjóti af há'lfu opin-
berra aðila forgangs umfr.am er-
lenda framleiðsliu.
6. Að hún mumi í samráði við
atvimmumálanefndina athuga at-
vimnumál unglinga, sem eru við
nám, og stuðla að ráðstöfunum til
að tryggja sumarvinnu þeirra.
7. Að hún m.uni beita sér fyrir
hækkuinium á bótagreiðslum vegna
atvinmuileyisLs og öðrum lagfæriing-
um á bótarétti.
8. Að hún murni láta undirbúa
og leggja fyrir Alþingi nú tillög-
ur um breytingu vísitöliuáfcvæða í
hús-næðiis-máliasamniniguim til hags-
bóta f-yrir lá'nitak'endiur. Jafnfram-t
miunu v-erða teknir upp samning-
ar vdð aðila, er keypt hafa vísi-
tölubundin íbúðal'áinabréf, um að
þeir falMst á breytt kjör, svo að
tekjutap Byggingasjóðs verði sem
mi-nnst. Með hinu breyt-ta fyrir-
komuilagii verði stefimt að því, að
vísitöluibreyting íbúðalána verði
efcki hærri en nemi helmiingi breyt
migarinnar á aLmennum kau'ptöxt-
um verkafólks. Hin -nýju kjör
g-ildi um öll lán, er veitt ha-fa
verið síðan kerfisbreytingin vár
gerð li964.
9. Að hún mun gera ráðstafan-
ir til að Byggingasjóði ríkisins
verði gert kl-eift að hraða greiðs'lu
þeirra láns-loforða, sem v-eitt hafa
verið miðað við greiðslu efíir 15.
septemiber n.fc., þannig að lánln
verði greidd ekki siðar en 15.
júili n.k. Þessi ráðstöf-un verði þó
ekki látin valda því, að biðtími
an'narra umsækjenda lengist.
lö. Að hún mun í samráði við
Alþýðusamiband íslands ta-ka til
ftarlegrar athugunar nýj-a tekju-
stofna fyrir Byggingasjóð ríkisiims,
svo og aðra möguleika t-il aufcinn-
ar fjáröfluinar til húsnæðismál'a.
18. marz 1988.
HÚSLEIT
Framhald af bls. 2.
varðhald, ailt að 20 daga. Einn
ig var húsnæði það sem hann
hefur á Lei-gu innsiglað. Birgir
Þormar fulltrúi hefur rann-
sókn málsins með höndum.
Alvarlegt umferðarslys
OÓ-Reykjavík. mánudag.
Litið hefur verið um slys
í umférðinni s.l. tvær vikur.
Er það ekki nema að vonum
þar sem mmferð hefur verið
mun minni en ella vegna
benzínleysisins. Eins hefur
færð verið mjög s-læm síðustu
viku og dregur það enn úr
umferðinni.
Alvarlegasta umferðars-lysið
varð s.l. föstudag í Ártúns-
brekku. Tveir fólksbílar lentu
í árekstri rétt ofan við miðja
brekku. Bar þar að jeppabíl
og sá bílstjórinn þessa hindr-
un framundan og stanzar. Þá
kom mikið högg aftan á jeppa-
bílinn og samtímis sá bíilstjór-
i-nn Volkswagen-bíl bak við
hægri hlið bílsins og kastaðist
hann til hægri út af veginum.
Fór bílstjórinn aftur fyrir bíl-
inn að athuga skemmdir á hon
um, og eins ökumaður VW-
bflsins og stóðu þeir og töluðu
saman um skemmdirnar. Kom
þá annar jeppabíll niður brekk
una og rann hann út á hlið.
Annar maðurinn, sem stóð aft
an við bílinn gat með naumind
um vikið sér undan, en kinn
maðurinn lenti á milli bílanna.
Kastaðist kyrrstæði bíllinn þá
áfram niður brekkuna og ' bíl
ana sem upphaflega lentu í
árekstri og stóðu enn á sama
stað. En maðurinn lá slasað-
ur á götunni. Maðurinn ligg-
ur á Landspítalanum og er
mikið meiddur. Þegar þetta átti
sér stað var óhemjumikil hálka
í ÁrtúnsbrekkunnL