Tíminn - 19.03.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.03.1968, Blaðsíða 13
r ÞKIÐJUDAGUR 19. marz 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 IÞRÓTTA- FRÉTTIR I STUTTU MÁLI KR varð íslandsmeist- ari í körfuknattleik ÍR-ingum tókst ekki að stöðva sigurgöngu KR-inga í fslandsmót- inu í körfuknattleik. Liðin mætt- ust í síðari leik símun í mótinu á sunnudag og urðu úrslit þau, að KR sigraði, 71-64. Mcð þessum úr- slitum urðu KR-ingar fslandsmeist arar enn einu sinni. Fram fékk óvænta hjálp 1. deildar keppninni í handlknatt leik var haldið áfram í gærkvöldi. KR-ingar sigruðu Víking 20:18 og eru Víkingar nú í alvarlegri fall hættu. Ekkert nema krafatverk getur bjargað þeim frá falli. í gærkvöldi sigruðu Haukar Val með 21:18 og þar með éru Vals menn úr leik í kapphlaupinu um fslandsmeistaratitilinn. Um fyrri helgi fékk Fram ó- vænta hjálp, þegar Haukar sigr uðu FH með 22:17 og KR-ingar unnu Val 22:20. Þar með hefur Fram möguileika á 3ja stiga for- sboti — og er staða Fram nú langbezt. Annars er staðan þessi: Fram 7 5 1 1 150:128 11 Haukar 8 5 0 3 182:167 10 F'H 7 3 2 2 146:136 8 Valur 8 4 0 4 153:148 8 KR 7 3 0 4 133:147 6 Víkingur 7 0 1 6 119:158 1 Beðið var eftir leik liðanna með nokkurri eftirvæntingu, þar sem Þorsteinn Hallgríimisson lék inú með ÍR á nýjan leik. Og vissu- lega vrar Þorsteinn styrkur fyrir ÍR, en samt nægði það liðinu ekki. Bftir frekar jafna byrj-un, náðu KR-ingar unddrtökunum seint í fyrri háiifleik og höfðu forystu a.ll- an síðari háilfleikdnn. Bilið minnk- aði undiir lo-kin, en lokatöliur urðu sem sé 71-64. — Sigur KR-inga er glœsilegur, því að þeir haifa 6 stigum meira en næsta fólag fyrir neðan, ÍR. Bn ÍR á eftir að leika eiinn leik, gegn Þór. Fallbaráttan stendur á milli ÍKF og Árm.anns. Árni Njáls” son fram- kvæmda-, stjóri KSI Alf.-Reykjavík. — Stjórn Knatt- spyrnusanibands íslands hefur ver ið mjög athafnasöm eftir árs- þingið, sem haldið var í síðasta mánuði. M.a. hefur stjórnih nú ráðið nýjan framkværtidastjóra, sem inuin liafa aðsetur á skrif- stofu sambandsins. Hinn nýji fram kvæmdastjóri KSÍ er Árni Njáls- son úr Val. Eftir því _sem iþróttasíðan veit bezt, _mún Árpi vinina einntg fyr- ir ÍSÍ, en aðalstanf hans verður hijá KSÍ. -— Au.k þess, sem stjórn KSÍ hefur ráðið framkvæmda- Stjóra, hefur hún skipað í ýmsair Árni Njálsson nefndir. Dómaraniefndin er skíp: uð beim Einari Hjartarsyni, Giuðm. Guðmundssyni og Baldri Þórðarr syni. Treglega hefur gengið að koma öðruan nefindium saman, t.d. unglinganefnd. — Nánar síðar. IR-ingar í I. deild Lákur eru á því, að ÍR-ingar sigri í 2. deild í handknaittleik. Á suinnudaginn unnu þeir þýðing- armikinn sigur gegn Þrótti, 27:19. ég hafa þar með hlotið 2ja stiga forskot, hlotið 10 stig, en Þrótt- ur og Akureyri eru með 8 stig. ÍR hefur leikið 6 leiki, en hin liðin 7 leiki. Virðist því fátt geta hindrað, að ÍR hljóti sæti í 1. deild, _en liðið á eftir að leika gegn Áa-mannd, Keflavík og Akur- eyri og nægir að hljó-ta 3 stig úr þeim leikjum. Partizan Bjelovar vann Dukla Prag á útivelli! Líkur enu á þvií, að Partizan Bjelovar, mótherjar Fram í 1. um- ferð Bvrópubikarkeppninnar í handknaittleik, komist í úrslit keppninnar. Bjelovar vann það af- rek að sigra Dukla Prag 25:24 í fyrri leik liðanna, sem háður var í Prag. Siðari leikurinn fer fram í Bjekwar og má búast við að Júgósl'avamir sigri í þeim leik og komisit þar með í útrelit. DOMUR ATHUGIÐ f SAUMA, SNlÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA. Upplýsingar í síma 81967. j, Frá hinum heihisþéldctu tóbakselcram í Ameríku kemur þessi úrvats tóbaksMamta X: y.; Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Sir Walter Raleigh... ilmar fííit... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% . lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunmn. SIRWALTER EÆLEmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.