Tíminn - 19.03.1968, Qupperneq 14
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 19. marz 1968.
VERKFALLINU LOKIÐ
ÍFVaimihiaM alf bls. L
framfærslukostnaðar frá 1. febrúar til 1. maí 1968 skal ekki koma til
framkvæmda fyrr en 1. desember 1968.
Full vísitöluuppbót skal þannig komin á 1. desember n. k. miðað við
10.000 króna grunnlaun í dagvinnu, að frátöldum þeim 2,34% sem
falla alveg niður. Frá þessu eru svo nokkur frávik, sem skýrð verða
hér á eftir. Samningurinn gildir til 31. des. 1968.
Skriður á samningaviðræður
þegar tillaga kom á Alþingi
Fljótl. eftir 4. marz, en þ>á hófst
verkfall, kom fram tilboð frá laun-
þeg-um, sem að ýmsu leyti er svip
að því, sem en-danlega var samið
um, nema hvað e-kki var fallizt
á að felila nið-ur bótala-us-t 2.34%
eins og -um v-a-r sa-mið í d’ag. Mlá
þvá segja, að í höfuðatriðum haf-i
atvinnurekendur dr-e-gið ver-kfalilið
í á aðra viku út af þessum tveim
ur prósen-tum og fáeinum öðr-um
atrið-um. M-uin þetta hafa kostað
þá miklu meira en verðil'agsupp-
bót-um hefði numið, ef sam-ið h-efði
verið á g.runidv-ellí þe-ssa. til-
boðs launlþega strax.
Emginn skriður ko-m-st á samn
ingaviðræðu-r fyrr em 4 þing-
me-n-n stjórnarandstöðunnar fluttu
tillögu til þ-ingsályktunar um
lau-sn verikfa-lla á alþin-gi á mán-u
daginn var. V-ar sú til-laga í sam
ræmi við tilfooð verkailýðsforeyfing
arinna-r. FUutning-smenn voru
Lúðviík Jóse-fssion, Ól-af-ur Jóihan-n
esson, Ma-gnús Kja-rtanis-son og Þór
arin-n Þórarin-sson. Sjálf tiiíagan
var siwoihljóðan-di:
i „Allþingí ályk-tar að fel-a ríkis
stjórninni að beita sér þegar í
stað fyrir la-u-sn ve-rkf-allann-a með
lagaset-n-ingu u-m verðtr-yggingu
'l-auina í samræm-i við það, sem
verkalýðsihreyfingin heifur se-tt
fram.“:
í greihargerðin-ni m-eð tilíLög-
unini sagði: „Eins og ölilu-m er
k-u-n-nugt, haf-a nú skolilið á víð-
tækari og alvarlegri verkföll en
d-æ-mi er-u tiil um áðu-r hér á land-i.
Um 60 félög mu-n-u standa að
verkföllunum og í þeim yfir 20
þús. félagsmenn. Aðalástæðan fyr
ir verkföHun-um er sú, að feild
haif’a verið úr lögu-m ákv-æði um
v-erðtryggingu I-auna, en á þeim
ákvæðum voru raumverulega b-yggð
ir þei-r kj-arasamni-ngar verka-
lýðisfé-lagiaininia, se-m siðast voriu
gerðir. Stand-i verkföll le-ngur er
Hríseyingamót
Laugardaginn 23. marz verður haldiS Hríseyinga-
mót í Félagsheimili Kópavogs. Mótið hefst kl. 7
e.h. Þátttakendur tilkynni strax þátttöku sína
í síma 12504 og 40656.
SKEMMTINEFNDIN
Lausar stöður
Stöður þriggja aðstoðarlækna við skurðlæknis-
deild Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar til
umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir
yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einars-
son.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá
1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyni
störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg-
arspítalanum í Fossvogi fyrir 21. apríl n.k.
Reykjavík, 18.3. 1968.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartanlegar þakkir fyrir þá sæmd, sem mér og
fjölskyldu minni var sýnd á afmælisdegi mínum 8. þ.m.
— Guð blessi bæinn okkar.
Bjarni Snæbjörnsson.
Innilegt þakklæti sendi ég öllum vinum og vanda-
mönnum, fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á sextugs-
afmæli mínu 5 .marz s.l. — Lifið heil.
Benedikt Sæmundsson, Hólmavík.
augiljóst, að mikið tjón hlýzt af
þei-m fyrir þjóðarheildin-a.
El'Utningsimenn þessara-r til-
fjöigiu teilj-a verðtryggin-giu lauma
réttláta og eðlilega og því ei-gi
að lögbi-nd-a á -ný vísitöl-u.greiðsl-ur
á laun og leysa þannig þa-u ver-k
föll, sem nú eru að stöðva mes-t-
a-Mt atvinn-uMf lamdsins."
Ríkisstjónni-n vaknaði lok>s þeg
ar þessi tilil-aga kom fram. For-
sætisráðherra Bjarni Benediikts-
so-n-, lét hafa við sig við’tal í Hljóð
va-rpi og Sjón-varpi, en nei-taði
jafniframt að láta fara fra-m út-
varpsu-mi-æður um tillögiun-a ei-ns
og þi-n-givenjur segja tél um.
Dagi-n-n eftir, þriðj-udag, kom
Sáttasemjari loks með miðl-unar
tillög-u sína, og fór þá að kom-a
hreyfing á samni-n-gaviðræðurnar.
Er óm-öguil-egt að s-egja til um
Ihversu lengi verkfal-lið hefði stað-
ið, hefði þingsólyktunarti-llag-an
ekki kiomið fram.
Víðtækasta verkfallið
Eins og áður segi-r m-un þetta
vera víðtækasta verkifallið, sem
h-áð hefur verið hér á lan-di.
Verkalýðlsfélög með um 24.000
félagsmenn höfðu boðað verkifall,
og höfð-u flest þeiir-a komið til
fram.kv-æmda. Það voru eink-um
verzl-uinanmenn og sjómen-n, sem
héldu sig utan við venkiföll, þótt
fulltrúar þe-i-rra ættu sæti í s-am-n-
iniganiefnd Aliþýðusamibandsinis.
AtvinniUiMf l-ain-dsmann.a stöðvað
ist að m-estu, þótt unnið væri á
einstaka stað á landinm. Nofckur
félög á Austfjörðu-m sömd'u eftir
nokk-urra d-aga verkfaM. Tvö fé-
lög, á Stöðvarfirði og Norðfirði,
sömidu um fullar vísitöl-ubætur.
Langur samningafundur
Samtals voru haldnir 18 sátta
fu-ndir í verkfallin-u, og sá síðasti
stóð í 46 kluk-kustundir. Það er
þó ekk,i lengsti sáttaf-undur se-m
haldinu hef-ur verið.
Kl. lil.30 í morgun var sam-
kom-ulagið síðan undirritað með
fyrirva'r-a um samiþykki félags-
funda beggja aðila. Ý-mis verk-a-
lýðsfólög héldu fundi eftir há-
degi í dag, og var samkomulagið
þar sa-mþyikkt og verk-föll-uim af-
lýst. Miá búast við að allt atvinn-u-
líf komist í gang að nýju á þriðju
dag.
Samkomulagið
H'ér á e-ftir fer samkomulag-ið í
heild, eins og það var undirrit-
að í morgun.
„Vinnumálasamba.nd samvinn-u-
fél-againna, Félag íslenzkra iðnrek
enda, Verzlunarráð íslands, Kaup
manniasa-m-tök íslands, Félag ís-
len-zkra stór-kauipmann-a, Kaupfélag
Reýkjaivíkur og niágremnis, Fél-ag
íslenzkra prents-miðjueigenda,
Reyikjavíkurborg og Vinn-uveit-
end-asamband íslands vegna sjálfs
sín og aði-ldarfé-laga sinna skv.
meðfylgjandi skrá annars ve-gar
og Alþýðusa-miband fslands hi-ns
veg-a-r vegna samban-dsfélaga sem
talin eru í meðfyl-gjandi Sk-rá, g-era
með s-ér s-vofeMt samikomuilag:
1. gr.
Við gildistöku þessa samnin'gs
skal sú verðiagsúppbót (19,16%)
sem greidd er samkvæmt lög-um
nr 70/1967, lögð v-ið grun-nupp-
hæðir lau-nataxta og sa-m-svaran-di
ákvæðisvinn-utaxta, sem verð-lags-
u-ppbót hef-ur verið greidd á, og
telst hvort tveggja grunnilaun, er
verðl-agsuppbót skal greidd á sam-
kvæmt ákvæðum þessa samnings.
2. gr.
Verðlagsuppbót samkvæt þess-
um samningi greiðist á gruinn-
la-un fyrir dagvinn-u,'s-e-m eigi eru
hærri en kr. 10.000.- á má-n. Á
viku- og tí-makaup greiðist tilsvar-
andi verðlagsuppbót. Á þanm hl-uta
dagvinn-uilauna, se-m er umfra-m
þessi mörk, skal greid-d verðlags-
-uippbót.
Á grunnlaun, sem ne-ma 16.000.
00,- kr. 17.000.00 á rrtenuði og til-
svarandi viiku- og tímaikaup skal
greiða v-erðlagsbætur, sem nema
hel-mingi þeirra bóta, sem g-reidd-
ar verða á k-r. 10.000.00 mánaðar-
laun, e-n á grunnlaun, sem ne-ma
h-æ-rri upph.æð en kr. 17.000.00
greiðast e-kki verðlagsbætur.
9éu grunnla-un 1-ægri e-n k-r.
16.00.00 að viðbættri verðlag-supp-
bót kr. 17.000.00, eða meira, skulu
grunnlaun, sem hærri eru e.n
17.000.00, en l-ægri en samanlö-gð
upipihæðin hæikka að sam-a s-kaipi.
Sama regla gMdir um grun-n-
l'a-u-n, sem h-ærri eru en 17.000.00,
ef lægri grunnla-u-n að viðbættri
verðiagsu-ppbót ná h-ærri u-pphæð.
Verðlagsuppbót á eftirvinnu
skal greidd með sömu krónutöl-u
o-g gir-eid-d er á da-gvin-nutaxta. Á
nælu-r og helgid-agsviinnu skal
einnig greidd verðlagsuppbót með
söm-u krónutölu og er á dagvin-nu-
taxta, e-n þó eigi f-yrr en frá og
með 1. júní 1968.
Þegar uninið er eftir u-pp-mæil-
ingu, ska-1 greidd verðlagsuppbót
á unnar (sikráðar) stund-ir miðað
við dagivinnutí-maka-uip það, e-r u-m
ræði-r í 1. máls-gr. þessarar gr.
Sam-a gi'ldir, þegar u-nnið er eft-
i-r bánuskerfi.
Um vaktaivinnu gilda e-ftirf’ar-
andi reglur:
Vaktaálag greiðist ekki á verðlags
uppbót og verðlagsu-ppbót greið-
ist e-k-ki á vaktaálaig.
Þegar unnið er í vaktavinnu
skal verðlagsuppbótin vera sama
’krónutala eins og á tMsvarandi
kaup svo sem fyrir er m-ælt í þess-
ari grein.
S-é vakta-álag innifalið í fasta-
kauipinu greiðist verðlagsuipphót
sk-v. þessa-ri g-rein.
Grunnuppbæðir viiku- og món-
aðarlauna samfcvæmt 1. málsgr.
þessarar gr. eru miðaðar við það,
að unnið sé f-ullt starf samkv-æ.mt
umsömdum vinnutíma í starfs-
greininn-i, en þegar svo er ekki
lækkar hlutfaMslega hám-a-rk
þei-rra viku- og mánaðarl-au,n'a,
sem verðlags-uppbót er greidd á,
sbr. 1. málsgr. þessarar gr.
Ákvæði þessa samin-in.gs taka
ek-ki t-il launa, em greidd eru í
öðru en peningum, og eigi held-
ur til fjárhæða, sem launþegar fá
greid-d-ar vegna útgjalda, sem
fylgi-r starfi þeirra. Sama gildir
um lau.n sem ákveðin eru sem
hundraðshluti af afurðaverði,
velt-u eða öðru verðm.æti.
Frá gildii-stöku þessa samnings
og til marloka 1968 skal greiða
3% verðlagsuppbót á grunnlaun,
í samr-æmi v-ið áfcvæði 2. gr.
4. gr.
Ilinn 1. maí, 1. ágúst og 1. nóv-
ember 1968, 1. febrúar 1969, og
f-ramvegis á þess-um tímum, reik-n-
ar Kauipl'agsn-efn-d þá hækkun,
sem hlut'fallslega hefur orðið á
íram.færslukostnaði í Reykjaví-k síð
an 1. nóvem-ber 1967. Frá ví-sitöl-
unná eins og hún er hve-rju siin-ni
sam-kvæimt þessum útreikningi
nefndarinm-ar, dregur hún 2,34
prósentust-ig og fiæst þá hundr-
aðshluti þ-e-irrar verðlagsuppbótar
er greidd skal á 1-aun frá 1. degi
næsta mánaðar á eftir, í samræmi
við áik-væði 2. gr. Verðlag.s-uppbót
in reifcn-ast með tveimur a-uka-
stöfum.
Ákvæði 1. málsgr. þessarar gr.
gilda u-m þá verðlagsuppbót, er
skal koma til fram'kvæmdia 1. júná
og 1. september 1968, dð öðru
leyti en því, að verðlagsuppbót
sem svarar V:i hækk-un-ar fram-
færsl-ukostnaðar frá 1. febrúar til
1. maí 1968 s-kal ekki koma til
framkvæmda fyrr en 1. desember
1968.
5. gr.
Þá er Kauplagsnefnd reiknar
hækkuin framfærslukostn-aðar sa-m
kvæmt 4. gr., skar hún eigi taka
ti-Hit til þeirrar hækkunar han-s,
sem stafar af v-erðhækkun á bú-
vörum — þeirnar, er le-iðir af
hækk-un á ka-upi bónda og verka-
fólks han-s í verðlagsgrundveilli,
ve-gna ákivæða þessa saminings.
6. gr.
Samningur þessi g-ildir frá und-
irskri-ftardegi til 31. desember
1968, og er uppsegjaníegur með
1 mánaðar fyrirvara. Verði samn-
ingn-um þá eigi sagt upp, f-ram-
len-gist ha.nn'um 6 mánuði í senn
með sa-ma U'ppsagn-arfresti.
Reykjavík, 18. marz 1968.“
ÓLAFSVÍKURBRYGGJA
Framhald af bls. 16
ist jrar vatnsleiðsla til fiskiðjuver
anna. Áætlað er að tjónið á
bryggjunni nemi talsvert á aðra
milljón króna. Muna menn ekki
annan eíns sjógang i Ólafsvík og
að sjór hafi stigið jafn hátt og
varð á laugardag.
Gott veður var fyrri hluta laug-
ardags en um þrjúleytið skall
skyndilega á n-orðaustan ofsa-
veður og stóð fram yfir mið-
nætti. Vestansjór var fyrir og
varð af þessu mikið brim og tví
mælalauist stærsti sjór ársins.
Allir bátar komust heilu og
foöldnu í höfn. En bráðlega var
'kominn einn samfelldur brims'kafl
yfir öll ytri hafnarmannvirkin.
Aðalbrimforjóturinn, svonefndur
'Norðurgarður, hvarf gjörsamlega
í brimið. Trébryggja. sem er inn
-an á hon-um brotnaði í smátt á
30 m. kafla á einu andartaki, og
þ-eyttist hátt í loft, þegar sterkur
hnútur skall á henni. Sprekin úr
bryggjunni má finna hér langt
upp í fjöru.
Þá hreyfði sjórinn talsvert til
af grjóti í nýja brimbrjótnum
foér. en þær skemmdir munu ekki
vera alvarlegar.
Gamli brimbrjóturinn var
lengdur um 15 metra og bryggj-
an innan á h-onum endurnýjuð
í su-mar, og kostaði sú viðgerð
kr. 75.000,00. Mun nú ekki annað
duga en að framfcyæma þessar
viðgerðir á ný úr varanlegra efni.
Vitamálastjórn ráðga-st nú um það
fovað bezt sé að gera til úrbóta
á þessum hafnars-kemmdum.
Einnig skemm-dist vatnsleiðsla
við höfnina ,en viðgerð er nú lok
ið á henni.
í dag eru flestir bátar á sjó
í Ólafsví'k, en veður er fremur
vont, norðaustan bylur. Reytinas
afli hefur fengizt að und-anförnu.
KYLFUM BEITT
Framhald af bls. 16.
ar efna til mótmælafundar og
göngu, sem lyktar með slíkum
átökum. Kemur það í Ijós í
dag í brezku hl'öðuinum, að
Bandaríkjamönnum er það mik
ið áhyggjuefni, að í höfuðborig
höfuðbandamanns þeirra sikuli
hafa risið sMfc mótmælaalda
meðal ungs fólks gegn stríð-
inu í Víetnam. Þes-s miá geta,
að fyrr um daginn efndi félags
skap-ur íhald-smanna til gömgu
að sendiráði Bandarífcj-amanin'a
tii þess að lýs-a yfir stuðningi
v-ið Bandaríkjame-n-n í Vietnam.
Tóku þátt í þessari gön-gu að-
e-ins um 200 mann-s, og fengu
forráðamenn þeirra góðfúslega
að afhenda skjal, þar sem lýst
var yfir stuð-ningi þeirra, í
seinidiráði-n-u.
— Mikið hefur verið s-krifað
um átökin við sendiráðið í
brezk blöð í dag og eru
birtar óhugnanlegar myndi-r af
blóð-ugu fólki og slagsmálum
milli göngumanu'a og ríða-ndi
l'ögreglumanna, og má segja,
að þjóðin hafi eigínlega orðið
fyrúr hálf gerðu áfalli út af
þessum átökum.