Tíminn - 20.03.1968, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1968
TÍMINN
Barnaleikhúsið — nýslofn-
að leikfélag
í Reykjaví'k hefur verið
stofnað nýtt leikfélag. Nefnist
'það Barnaleikhúsið og hefur,
eins og nafnið bendir til, barna
leiksýningar á stefnuskrá sinni.
Pyrsta sýningin verður í Tjafn
arbæ n. k. sunnudag, 24. marz.
Verður þar sýnt nýtt, íslenzkt
barnaleikrit, sem nefnist Pési
prakkari. Leikstjóri er Inga
Laxness. Framkvæmdastjóri
Barnaleikhússins er Einar Logi
Einarsson.
Kvöldvaka Ferðafélagsins
Ferðafélag íslandis efnir til
kvöldvöku í Sigtúni miðviku-
daginn 20. þ. m. kil. 8.30.
Fundarefni er að þessu sinni
sem hér segir:'Dr. Sig. Þórar
insson ræðir um Lakagíga og
sýnir litskuggamyndir. Garðar
Pálsson, skipherra sýnir og
skýrir litskuggamyndir. Og að
venju er kaffidrykkja og dans.
Skemmtun í Austurbæjar-
bíói til ágóða fýrir fjöl-
skyldur sjómanna, sem
drukknuðu fyrir vestan
GI-Reykj avík, þriðjudag.
■ Eins og iandsmenn vita, týnd
u®t tveir bátar m. b. Heiðrún
II. frá Bolungarvík og m. b.
Trausti frá Súðavík í fárviðri
í vetur og fórust með þeim
níu menn. Með fráfalli þessara
sjómanna er mikill harmur
kveðinn að aðstandendum
þeirra, og raunar þjóðinni
al'lri. Sumir mannanna sem fór
ust létu eftir sig mörg börn,
og eftir sitja nú ekkjur með
ómegð á framfæri. Það er úr
vöndu að ráða fyrir þessar
fjölskyldur, og því er það, að
fjölmargir aðilar viða um land
hafa hafið fjársöfnun þeim til
handa, og það ætti að vera
hverjum manni ljúft og skyit
að leggja þar eitthvað af
mörkum.
Á fimmtudaginn verður hald
in Skemmtun í Austurbæjar-
bfói til ágóða fyrdr fjölskyidur
ínannanna sem fórust. —
Það er Jón Gunlaugsson
sem sér um skemmtunina, og
þar koma fram hvorki meira
né minna en fimmtíu ágætir
skemmtikraftar, sem allir gefa
vinnu sína til styrktar þessu
mélefni.
Meðal þeirra sem skemmta
eru Ómar Ragnarsson, Emelía
Jónasdóttir, Árni Tryggvason,
Magnús Jórisson, óperusöngv-
ari, Alli Rúts, Rio tríóið, Hryn
trfóið, hljómsveitirnar Roof
Tops og Ernir, nemendur jass
ballettskóla Sigvalda sýna list
ir sínar og nemendur dans-
skóla Heiðars Ástvaildssonar
sýna nýja dansa. Fjölmarga
fleiri skemmtikrafta mætti
nefna, sem ekki gefst rúm til
að telja upp hér.
Skemmtunin hefst klukkan
11,15 og að líkindum stendur
hún í þrjár stundir. Aðgöngu
miðar verða seldir í Austur-
bæjarbíói, og ráðlegt er fyrir
fólk að tryggja sér miða í
tæka tíð, að vart er að efa að
skemmtunin verður fjölsótt.
Tveir lektorar skipaSir
Helgi Guðmundsson, cand.
mag. hefur verið skipaður lekt
or í málfræði og Óskar Hall-
dórsson cand. mag. lektor í
bókmenntum í heimspekideild
Háskóla fslands um fimm ára
skeið frá 1. febrúar 1968 að
te'lja.
Menntamálaráðuneytið,
8. marz 1968.
Talstöð stolið
Á tímabilinu frá því síðast
í janúanmánuði til 11. marz s.l.
var stolið talstöð úr bifreið-
inni B-390, þar sem liún stóð
við Nýlendugötu. Á þessu tíma
bili var eigandi bíLsins ekki í
borginni. Einkennisstafir tal-
stöðvarinnar eru FF3 nr. 56.
Líklegast þykir að einhver að-
ili hafi keypt þessa talstöð, og
er sá hinn sami beðinn að láta
rannsóknarlögregluna vita hið
fyrsta og skila talstöðinni.
Á morgun, fimmtudag, heldur Kristján F. GuSmundsson listverka-
uppboð í Sigtúni. Verkin verSa til sýnis frá klukkan 1—6 á miS-
vikudag og frá klukkan 1—4 á fimmtudag, en uppboSiS sjálft
hefst kl. 5. Þar verSa til sölu rösklega sjötíu verk, flest eftir ís-
lenzka menn. (Myndin hér aS ofan er af einu uppboSsverkanna).
s: x>5iU.
i \ Cntecmcre.’io
íhI iiiV >>!■..', *
iltfi', fl Rl K» í.íJIVíúiiS «iih:fi't <* í-fiíihh; J
5;»,’ fwt *r bí,«-i íft tim'f
: úíiiiiifúitóúsb&'éi&'vpóúft Af iíbp ’.>«!;«,'■.! 'S'.j
att tvfrt.Vfi ;\k:>!,-„t v-.-fi'K i: *
iSi.1 SrttW i :Wf.: BkfchM.rlVi4.iui'lV,;.■■•>'
vttt'nffi! iiffliíiÚSiiWltittfiúfiU
UfiM ■ .t .v'Jú'ittil'vlaat
fiht tblltú A:t tv.f • ■: if,t,:l i VBKiV.V fjBi:.
íti vXtsfaKl |Viil''V iik-vVWvV'
l*T,t I $VW.\.-: IV, ný vTVMv! tfBtpí Lat:J t\:,
tti.íí::. !t»it.:^»^.fvv”S.W li'1 utJv’.'
•;Vitvu: jtnlolúwtsowwof&ttft.
lOVfÍK liíjt a»'í:.:: i'l u'jh'tvUttf fll v4t-t iitt
( iJfM,Vliv.avt..::>.lt!l:.: V.'.::,:.
tfi! 4 i'BRtSUvVvV-ifÖf ífttfV! jÚV- iNvíftt
la;'f,'iliv'>>i.H\ vít .KKttKtiJt .ivátiíwaf'fftv
it ! vtt' ■: t v'i'iíiiv.: i'4li.!t'''-f . Í!f i jvittKT ttXfíVf;
tfWSÍiptttttvcri; jjiiWfKl'í.-: Aíintíb.,:
if'; ðvt’tiU i;tt™”'\á.!-t!v:, itKTt't. ítt;f hrftviV,
tvnVllf tvtt If,{.tt.t ; tw:.;
» iit. . pv'tfii'KVTVÍ't >, t tvt 1 tj^fbj
•4> }lt,' .’.v'ttU- 5' ''f .«tt"'P'it-
. .{-iiihf.: tj»..-t',r,, ‘vvwSa
útfl tViftj !*wa;óv>wt«>»*->*il«w ««.■*
Ktlviwi. }- á:r.|tit:f. :r> Jt JjtiW.U vt: "
húf J>t!k' ll UÍAÍrtl trrítí: v4 vVvtt y.VOtUtf
tit'ttiSsi'tá'.fSf ahwrif&’fslitBil iáitrtí.t'ti ,:t
K.-u'- Sj ett\?v>.I; v- if fjíjjív'tt; t.>: í!::
Ei v.V tbttB < t’tltt un tvft'...e tvtiv.tti.t':
4!t .tfliivt.iS'liVtiViKTt-í: < pvTWtv': 'W|V !Y
1« • jVtt « ttíx.t ♦v<,n»t|4lú>i 't;k
tli\.tV}\nr_.t' I :\>ltt,' 4
| .........................................
; *jtit icvti^V'dia ^ jíifgvvðafíS tafwvvlric'
iSt|B?VVtt éít}'-tLthh1'tt» 1« t% *:| fítf*
K» •’ svlv Ml . ff.tt.t vttv. 5vt:t;t>f !ClV J\':I
■jff-i y.»-t.v.'. i' Uttiifittn vnti'V ttitttí ttíii^atf:^:' iJt
j:j:i ab.Lipl\vV,^V:íeiu‘f.J.vtV'öKt;: ^.tt
I.-ímlttti.wH'imi t..'.tvtt.tft, ■twuK»i>tl
*itv JítjVi! ^ií tht Ott^tL rt'tiít '\i« WWt
jt’ií vt lí ct,c htí...ív v.U'ti, tbtSvtta'. tðfUtvtj
tW.frg vuvt „.tit IwaK tt: Jt -{Ijitt tvah«'t'
~ ,v“ “.,»««>!#»<{ I^sstl t«^bfító*:tt
v:.4ih>tn.>t!«>«'.;'..\UIK1 }4ÍWCtKV
fiiiÓKHtfil t.'i’fiúff.Xv!l'V }Vr,}::':v:i. jsi,
t ,'vv t.MB:>|, , , .nt /\
ftjwc tú i-'Vv ÍV-iK-m l\:it Ciiíji.iKf tctvji: &'.
vttvnv: Mlt'Vii'v. i V\4tllkáv,þ't;:ftci
«.Vnt*%t,i .Vttfiiviv ajVv BKvttt.'t&lvt.VVVfes- I
: tV't:1.'r,!ttj::nti',\ »arötii«wtöaí«^lSjfr
\V>IUt.LÍBV tftvlit&atttiitvsJvvtiVnÍ
ii Kn'ftlt'^UtaTvtwvth .*4',>s.'KhavV’B;''h:c«
tv’i' ítííii,'— ÍV'jjtSÍthtVfSnvttflttíiftSíttfcÚttjK.
\ ÍVWiíiUvni.
> Oimfenmmedv
....... úfí'njV! ts»!fi!::> rhS'aivVfiBt W>-
......... 'ti, i.i.'taf !t t; t'vlr' 'lllKtÍK i-f
. r< -titt* ub (Mv«tim* cw»nt ttjv'tV-
tSKUi:.«\<v4Yv’\llt!tt't!.W'™tí.«Í.S«,}v.\.'
I\ : ttttíf,t4V,rftVJ(t'cí t ttn'iUU'<,:
l.;t«vn« «'í>iii.x.ti.-r...-.>-._. ,v „
littJ««UÍi'f!í!*kvA!f Vi' iívTikfrií! ítfefÓt! C't
í+iluft«»»..ÆhvTiÍattvliUtKft íVtívaStii
ItLÍMt 4 fyi) cil alu {*?-•'1 — «—<■'*
tt'i'tj-HvtwtV'.Tnahvtaa
tvtþtak?. j
'voáctíl.-'; '
, bdúritiritt-í.pi
l'Mi'tKtlu.vntii
|tfe6^*,í, j
Bóka-
sýning í
Landsbóka
safninu
Um þessar mundir stendur yf-
ir í anddyri Safnhússins við
Hverfisgötu sýning nbkkurra
hinna elztu erlendu bóka í
Landsbókasafni.
Á sýningunni eru 15 frum
prentanir erlends fornprents,
þar af 7 svokölluð vögguprent
(incunabula), þ. e. bækur
prentaðar fyrir árið 1501.
Enn fremur er á sýningunni
Ijósprentuð útgáfa Gutenbergs
biblíu, er lokið var að prenta
í Mainz á Þýzkalandi 1455, hinn
mesti kjörgripuf.
Bókasýning þessi mun standa
fram að páslcum, og er öllum
heimiill aðgangur.
(Frétt frá Lansbókasafni
fslands).
Síða úr elztu prentaðri bók í
Landsbókasafni, G. Durand:
Rationale divinorum officior-
um. Bókin er prentuS í Nurn
berg 1480.
J
Norðmenn fagna
trúlofun prinsins
NTB-Osló, þriðjudag.
Norðmenn tóku fréttinni, um
trúlofun Haralds ríkisarfa og
kaupmannsdótturinnar Sonju Har
aldsen, yfirleitt vel í dag. Flestir
eru ánægðir með að tilvonandi
konungur þeirra skuli ekki láta
gamlar siðvenjur kóngafólks í
þessum efnum verða sér fjötur
um fót í drottningarvali sínu.
Konungurinn hefur gefið .sam-
þykld sitt til ráðahagsins og ríkis
stjórnin sent hjónaefnunum ham
ingjuóskir, þannig að ekkcrt
stendur í vegi fyrir því að þau
fái að eigast og erfi ríkið.
Norðmenn hafa gildar ástæður
tiil að vera ánægðir með króriprins
sinn, hann er maður alþýðlegur
og glaðlyndur og þykir laus við
það „snoþþ“ sem gjarnan fylgir
fólki af hans stigum. Hann er
fyrsta sveinbarn sem norskri
konungsfjölskyldu hefur fœðst
síðan árið 1370. Hann hefur hlotið
menntun sína í almennum skólum,
við hlið norskra jafnaldra sinna,
og tekið þátt í félagslífi þeirra,
end-a er hann vinsæll meðal skóla
systkina sinna.
Kunningsskapur hans og Sonju
hefur staðið í tíu ár. Þau eru
jaifnaldrar, 31 árs. Sonja er dóttir
auðugs kaupmanns, sem nú er lát
inn, og yngst þriggja systkina.
Hún var dugleg í skóla, dvaldist
við frönskunám í Sviss og síðar
var hún við nám í Camibridge og
hún hefur lokið prófi í frönsku
og ensku við Oslóarháskóla. Aðal
áhugamál hennar eru sögð vere
tugumál og listasaga, en auk þess
kvað hún vera afbragðsgóð sauma
kona og vel að sér um hannyrðir.
Þeir, sem hana þekkja, segja hana
blátt áfram og tilgerðarlausa,
greinda og vijafasta.
Haraldur heimsótti fsland á
síðasta sumri og ferðaðist hér
um. Hann hefur mikinn áhuga á
útilífi ýmiskonar t. d. hesta-
mennsku og laxveiðum, auk þess
sem hann er mjög snjall kappsigl
ingamaður, hefur unnið keppnir í
þeirri grein og verið í Olympíu-
liði Norðma'n-na.
ERINDAFLOKKUR UM KYN-
FERÐISMÁL Í ÚTVARPINU
FUF Reykjavík
Fyriirhiuigað er ao hefjfa mál
(U'iidastariseimi á veigum FUF i
Reykjavfk. Þeir áhugamjenm, sem
viMu taka þátt i þessairi starfseani
viinsamlegast setji sdig í samband
við Alvar Óskarsson í síma 244-80
0g 37991.
Erindaflokkur um kynferðis
mál hefst í útvarpinu á morg-
un. Pétur H.J. Jakobsson pró-
fessor og dr. Gunnlaugur Snæ
dal læknir annast þennan er-
indaflokk.
Erkidin verða a.m.k. þrjú
og verða flutt næstu fimmtu-
daga kl. 22.25. Pétur H.J. Ja-
tobsson fllytur fyrsta erindið,
sem nefnis't Fræðsla um kyn-
ferðismál. Fjallað verður um
hina ýmsu þætti kynferðiismála
og eru erindin ekki hvað sázt
ætluð u'ngu fólki. Þessi mál
hafa að undanförnu verið mik-
ið rædd í úbvarpi og sjónvarpi
í nágrannalön.d'un'um, og danska
útvarpið hefur að undanförnu
haft erindatfiokk um þessi mál,
og hefur hann vakið mikla at-
hygli. Til skamms tíma hefur
orðið að ræða um þessi mál
af mikilli varúð í fjölmiðlun-
artækj'Um, og þess eni daemi,
að foreldrar hafi kvartað yfir
því, að bönn þeirra hafi verið
frædd um kynferðismiál í skól-
um. Þetta viðhorf er að breyt-
ast, og viðurkennt er, að þekk-
ing á kynferðismáluim og þá
einkum sambúð kynjanna er
hagnýtt veganesti fyrir ung-
linga á kyntþrosikaaldri.
Læknarnir Pétur H.J. Ja-
tobsson prófessor og dr Gunn
laugur Snœdal hafa báðir mikla
þekíkingu á þessum málum,
bæði fræðilega og hagnýta úr
starfi sínu hér. Það er því mik-
ill fengur fyrir útvarpið að
hafa fengið þá til þess að flytja
■erindi um þessi efni.
Það eru reyndar mörg ár
síðan úrvarpið hóf að kynm'a
hlustendum sínum álit lækna
á þessutn málum, þ-ví 1. maí
1934 flutti dr. Gunnlaugur
Claessen erindi í útvarpið og
nefndi það Fræðsla um kyn-
ferðismiál.
Það er von útvarpsins. að
erindi þessi veki athygli allra
þeirra, sem vilja fá fræðslu
beztu sérfræðiinga um kynferð-
i’smál.