Tíminn - 20.03.1968, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1968
TIMINN
13
Björk IngimundardóHir
Björk setti
nýtt met
Á meistaramóti fslands í frjáls-
íþróttam, iimanJiúss, sem hóffist s.
1. laugardag, setti Bjönk Iagi-
mundiírdóttir, UiMSB, nýtt ísiland'S-
met í langstöíkki án atremrn, stökk
2,50 m. Eidra metið, 2,50 m., átti
hún sjúlffi.
Guðmundur Hermannsson setti
mýtt mieistaramótsmet £ kúluvaripi
með því að vanpa 17,01 m. Nánar
verður getið um árangiur síðar.
Eins og sagt var frá á síð-
unni í gaer, _ hefur stjóm
KSÍ ráðið Áma Njálsson
sem framkvæmdastjóra sam-
bandsins. Þá var einnig
skýrt frá því, að skipað hefði
verið í dómaranefnd. Nokk-
ur eftirvænting ríkir meðal
knattspyrnumanna um það,
hvémig landsliðspefnd verði
skipuð. fþróttasiðan hefur
eftir góðum heimildum, að
Hafsteinn Guðmundsson,
Keflavík, verði formaður
nefndarinnar og í nefndinni
með lionum þeir Haraldur
Gíslason, KR og Helgi Ey-
steinsson, Vík. — Helgi V.
Jónsson verður formaður
tækninefndar og meðal
nefndarmanna er Reynir
Karlsson. — Jón Magnússon
verður eins og áður formað-
ur mótanefndar.
KR-ingar veröugir
ísiandsmeistarar
- þótt lið þeirra hafi oft verið hetra áður
Úrslit fyrstu deildarkeppninn-
ar í körfubolta voru ráðin á
sunnudagskvöldið, en þá sigraði
KR. ÍR. mcð 71 stigi gegn 64.
KR hafði yfirhöndina nær allan
tímann en tryggði sér þó ekki
öruggan sigur fyrr en á síðustu
mínútu.
Pyrstu 10 mín. leiksias
yonu bezti hluti hans, einnig var
leikurinn þá jafn og spennandi.
Og um miðjan fyrri MilfiLeik stóðu
leikar 17—16 KR í vil. KR-ingar
náðu þá heldur yfirtökunum og
'Staðan í hiá'líleik var 38—33 KR
í vil.
Að líkindum vonu úrslit leiks-
ias ráðin fyrri hluta síðari hálf-
leiks, þá gerðu ÍR-ingar hver rni's-
tökin á íætur öðrum, misstu boflt-
ann út af eða léku honum í hend-
ur KR-inga. Er liðnar voru 6 mín.
affi seinni hiálffileik stóðu leikar
52—36 KR í vil. Leiikurinn jafm-
aðist nú nokkuð og tókst ÍR-ing-
um að jafna nokfcuð metin og
jafm'vel sivo, að þegar rúmiega ein
mínúta var til leiksloka sfcildu að
þrjú stig. KR-ingarnir Kristinn
og Brynjólfur tryggðu síðan sig-
urinn með tveim fallegum körf-
um og þar með hafði KR tekizt
enn einu sinni að sigra ÍR. í úr-
slitaleik ísll'andismótsinis.
Siguaivegarar mótsims, KR-ingar
eru tvímælalaust vei að sigrin-
um komnir, þó tæplega sé liðið
eins giott og það hefur bezt verið
'áður. ÍR liðið, sem tryggt hefur
sér aninað siæti í mótinu, helfur
mörgum mjög góðum einstakling-
um á að skipa, en eitthvað vant
ar í liðið til þess að árangur ná-
ist.
Stigaihæstir hjá KR voru þeir
Kriistinn 115 stig, Gunnar 13, Hjört
ur 12 og Koiibeinn og Bryn'jótf-
ur 10 stig hvor. Stigahæstir ÍR-
iniga voru Birgir með 16 stig,
Þorsteinn 10, Agnar 11 og Ánton
113 stig.
Dómarar í leiknum voru þeir
Ingi Gunnarsison og Hilmar Ing-
ólfsson, þeir tóku leikinn föstum
tökum strax í byrjun og komust
vel frá sinu hlutverki. Ahorfend-
ur voru allmargir.
Á meðan verkfailið stóð, fóru
þessir leikir fram:
ÍR—KER 75—57
KR—Á 74—66
Þór—ÍKF 56—40
KFR—ÍKF 70—45
Landsleikur gegn
Norðmönnum 18. júlí
Alf-Reykjavík. — Eins og sagt
var frá á íþróttasíðunni fyrir
skemmstu hefur verið ákveðinn
landsleikur við áhugamannalið
Vestur-Þjóðverja í knattspyrnu
næsta sumar. Fer sá leikur
fram í Reykjavík.
Nú nýlega hefur stjóm Knatt
spymusambands íslands gengið
frá samningum um annan lands
leik. Verður sá Ieikur gegn
frændum okkar, Norðmönmum,
og er ákveðið, að hann fari
fram í Reykjavík 18. júlí n. k.
um fleiri landsleiki verður
sennUega ekki að ræða, nema
b-landsleik gegn Færeyingum.
Á ýmsu hefur gengið í ensku
knattspyrnunni að undanförnu.
Manch. Utd. er ekki lcngur í
efsta sæti, enda tapaði Iiðið fyrir
Chelsea um fyrri helgi 1:3 og
síðan fyrir Coventry á útivelli um
síðustu helgi. Hér koma úrslitin
um síðustu helgi
1. deild:
Arsenal—W'O'lverhaimpton 0-2
Ohelsea—Leicester 4-1
Ooventry—Ma'nch. Utd. 2-0
Liverpool—Burnley 3-2
Manch. City—Fulh'am 5-1
Newcastle—Leeds Utd. 1-1
Nottm. Forest—Tottenfaam 0-0
Sheff. Utd.—Sunderland 1-2
Souitlhampton—West. Ham. 0-0
Stoke City — Sheff. Wedn 0-1
West Bromwioh—Bverton 2-6
2. deild:
Birmimgham—•Norwich 0-0
Framhald a bls. iA
UL-lið
pilta
valið
Alf-Reykjavík. — Unglinga
nefnd Handknattleikssam-
bands íslands hefur nú valið
14 pilta til þátttöku í Norð
urlandamótinu, sem háð
verður í Tönsberg í Noregi
um næstu mánaðarmót. Eftir
taldir 14 piltar skipa ungl-
ingalandsliðið:
Emil Karlsson, KR
Magnús Baldursson, Val
Brynjólfur Markússon, ÍR
Vilfajólmur Sigurgieirs'S., ÍR
Ágúist Svavarsson, ÍR
Ásgeir Elíasson, ÍR
Jón Karlsson, Val
Ólaf'ur Jónsson, Val
Jóstei'nn Kristjiánisson, Vik.
Guðmundur Vigffússon, Vík.
Georg Guinmarsson, Vfk.
Ágúst Guðmundsson, Fram
Björgyin Björgy.'ss., Fram
Árni Indriðason, KR
Mótið heffist föstudagia'n
20. marz og leikur ísland
fyrsta leik mótsins og mætir
þá gestgjöfumum, Norð-
mönnum. Þvi næst leika
þeir gegn Svíum, þá Finm-
um og lofcs Dönum. ísl. pilt
armir haffia stundað æfingar
mjög vel að umdanffiörau.
’ Norðurlandamótið í körfuknattleik í Reykjavík um páskana:
Senda Finnar bezta félags-
liö sitt í stað landsliös?
Alf-Reykja\nk. — Sem kunnugti
er, verður Norðurlandamótið íl
körfukmattleik (Polar Cup) haldið |
í Reykjavík í fyrsta sinn á þessu |
ári. Fer keppnin fram um pásk J
ana í Laugardalshöllinni og undir I
býr Körfuknattleikssamband fs- í
lands mótið af fullum krafti um
þessar mundir.
íélagslið er hið langhezta í Finn
landi óg heffiur á að skipa 6 landis
liðsmönmum. Er liðið ekki talið
lakara en lands'lið, sem valið væri
frá fleiri félögum.
Svo lanigt er undirbúningi undir
mótið komið, að búið er að raða
leikjumum niður. Mætir íslenzka
landsliðið Svíum og Dönum í
tveimur fyrstu leikjunum og síð
an Finnum og Norðmönnum.
Þess má geta, að sigurvegari í
Norðurlandamótinu hlýtur rétt
til að taka þátt í OlymipMeiikun-
um, en lið, sem verður í öðru
sæti, hlýtur rétt til þátttöfcu i
Evrópukeppni landsliða.
Fallið blasir við Víking
Smiájvægilegt dei'.umá! hefur ris
ið mil'li Finna og hims vegar Svía
og Dana vegna þess, að Finnar
réðgera að ieíla fram sínu bezta i
félagsliði, To'po, sem iamdsliði.:
Þetta. líkar Svhnm og Dönum ekki Ákveðið hefur verið, að pressu Landsliðsnefnd mun væntanlega
alis. kostar og hafa mótmælt þess- leikur í handknattleik fari fram velja sitt lið á fimmtudag, en
ard fyrirætlun Finnanna. Umrætt i miðvikudaginn 27. marz n. k. I blaðamenn pressuliðið á föstudag.
Pressuleikur
Eins og sagt var frá í gær, töp-
ðu Víkingar fyrir KR í hinum
Metaregn
annað kvöld?
Sundmót Ægis verður háð ann
að kvölcL fimmtudagskvöld, í
Sundhöll Reykjavíkur. Búast má
við mjög skemmtilegri keppni og
að met fjúki. T.d. mun HrafnhiUi'ir
Guðmundsdóttir, ÍR, reyna við
nýtt met í 200 m. skriðsundi, en
Hrafnhildur er í góðri æfingu.
Keppnin annað kvöld hefst kl.
20.30.
þýðingarmikla leik félaganna, sem
var liður i fallbaráttunni. Töpuðu
Víkingar 18:20 og sitja nú einir
og yfirgefnir á botninum — með
aðeins 1 stig, en KR, sem er næst
neðst, er með 6 stig. Fallið blasir
því við Víkingúm. Staðan í hálf-
leik í leiknum var 8:6 KR í vil og
tókst Víkingum aldrci að brúa
bilið í síðari hálfleik.
í siðari leiknum í fyrrakvöid
héldu llaukar áfram hinni sér-
stæíjíu sigurgöngu sia'nii. Unnu nú
Valsmenin með 21:18 eftir að hafa
haffit yfir í hálfleiik 10:6. Þetta var
i sigurieikur Hauka í röð. Me'6
þessum úrslitum eru þeir komnir
í 2. sæti og hafa smámöguleika á
sigri, en Valsmenn eru hins veg-
ar úr leik.
Næstu leikir í 1. deild verða n.
k. sunnudag.
Frá fallbaráttuleik KR og Víkings. Hinn snjalli línumaður KR, Geir, skorar.
(Tímamynd Gunnar)