Tíminn - 20.03.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.03.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1968 15 TIMINN ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A9 VEGAVINNA Maðurinn með skófluna er aðvör- un um, að vegavinna af einhverju tagi sé framundan. Ber ökumönn- um að sýna sérstaka varúð við slíkar aðstæður. Þá ættu ’þeir, sem fyrir fram- kvæmdum standa, að temja sér þá regiu, að setja ævinlega upp þessi merki til beggja hliða við þann stað sem unnið er á, enda þótt þar sé aðeins unnið um stundarsakir, því að á meðan getur bifreið komið á mikilli ferð, án þess að ökumaður hennar •geti gert sér grein fyrir þvf í tíma, að þar standi kyrrstæður bíll, eða menn séu niðri í skurði eða ræsi við vinnu. Er skyggja tekur, er æskilegt að nota blikkandi, gult Ijós til frekari aðvörunar á greindri hættu. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 1 GALA GAUKAR Framhald af bls. 16. ið' að setja hann á dagskrá hjá sér 8. aprii. Hiefur jafmvel heyrzt talað um, að aðrir þættir Ólafs Gauks verði sýndiir í sænska sjónvarpin.u j'afn- óðum og hér á iandi. Þá er eiinnig mjög líklegt, að aðrar sjónwarps- stöðvar muni einnig fá þáttinn til sýniingiar. FLUGSÝN Framhald af bls. 16 sögðu er auðvelt að aika þeim út sömu leið eftir að lent er. AjLIs tekur fluigvélartegund þeissi rúmlaga fíranm tonn af ' faramgri, eða 50 farþega. En ! flugvélin er ekki framleidd með farþegaflutniaga fyrir augum, en auðvelf er að koma fyrir í henni sæium fyrir farþega ef verða viill. Pluigsýn á kost á að fá ný- uppgerða flugvél af þessari gerð með stuttum fyrirvara og láta þá Douglas flugvél sína upp í kaupverðið. Jón Magnússon, framkvæmda- stjóri Flugsýnar, sagði Tímanum í dag, að því væri ekki að leyna að hann hefði áhuga fyrir að kauipa vél sem þessa og hefðu þeir hjá Flugsýn einkum bila- flutninga í huga, en auðvitað er vél þessi mjög hentug fyrir alls kyns vöruflutninga. Benti Jón á að á þessari flugvél tæki aðeins um 10 mínútur að flytja tvo bíla frá Vestmannaeyjum til flUigvaH- arims á Hellu og væri hægt að anna mifclum flutningum af þessu tagi á stuttum tíma. Vestmanna- eyingar flytja oft bíla sína með sér til lands, sérsta/klega á sumr- um, þegar þeir fara í sumarfrí. En undanfarin sumur hefur verið svo mikil eftirspurn eftir að fá bíla flutta milli lands og Eyja, að farið þarf að pamta með margra mánaða fyrirvara. En-fari svo að ílugvél þessi verði keypt, ætti að vera vandalaust fyrir Vestmanna- eyinga að koma bílum sínum til lándis eða til baka með mjög stutt- um fyrirvara. Jón sagði, að ekki væri endan- lega búið að reikná út hve mikið kostaði að flytja bíl á mitli, en það yrði örugglega mun ódýrara að fljúga með hvern bíl milli Eiyja og- Hellú en það kostar að flytj a bíJinn á ' skipi miili Eyj a og Reykjavíkur. Eins ætti að vera hægt án mjög mikils kostn- aðar að fá bíla ferjaða Loftleiðis austur yfir .sanda til Hafnar í Hornafirði og aka síðan það sem eftir er leiðarinnar umhverfis landið. Bristol B-170 þarf ekki lengri fliugbrautir en DC-3 flugvélar og þótt hún beri svo mikimn þunga sem raun ber vitni, getur hún lent á aililfilestum flugvöLlum hér á landi. Flugvélár þessar voru bygigðar á ánuoum 1955—57. Hafa þær verið mikið notaðar tii bíla- flutninga á stuttum filugleiðum. SKÆRUHERNAÐUR Framhaild af bls. 1. Rihodesíu sagði í dag, hafa 16 hvítir stjórnarhermenn fallið í átökunum síðustu daga. Hinn bannaði stjórnmálaflokkur Afríkanska Þjóðsamibandsins í Rho^esíu kvað skæruihemað- inn 'vera lið í stórsókn Þjóð- frel'sis'hreyfi'ng'arinin'ar. Nú virðist margt vera að síga á verri hlið fyrir Ian SmLth og stjórn hans, því að ekki er nóg með að borgara- styrjöld vdrðist vera að skella á, heldur klofmaði flok'kur hans í dag. Það var hópur hægri- sinnaðra öfgamanna sem klauf flokkinn, og stofnuðu þeir ÞjóðernisfLokkinn svonefnda, en flokkur Smiths heitir Rhod eskifyikingin. Nýji ...flokikurr, inn, Þj óðernisflokkurin'nt skar sig út úr vegna ágreinings um kynþáttamálin. Flokksmönn- um þykir ekki nóg aðhafst til að skilja hvíta menn frá svört- um, og stefna'n er að koma á apartheid, eins og í S-Afríku. Formaður filokiksins heitir Len Idensohn. Flokksmenn segjas't^engan veginn geta sætt I sig við að þeir þrettán þel- dökku menn, sem nú sitja á þingi, eigi sæti þar. Ek'ki er vitað hvern stuðn- img nýji flokkurinn fær, en formaður hans gegir hann eiga 75% af fylgi flokks Smith-s. Stjórnmiálasérfræðingar benda á, að síðustu tvö árin hafa æ hægrisinnaðri menn tekið völd ui í Rhodesíu, einn öfgahópur- inn af öðrum, sem allir eiga það sameiginilegt að vera h'ægrisinnaðri hinum fyrri, þannig að ekki er að vita nema þessi nýji klofningsflokkur nái völduim og komi fram stefnu- skrá sinhi, sem er að koma á niákvæmlega sams konar stjónn'arkerfi og í S-Afríku. ÓSAMIÐ Framhald af bls. 16. töluibætur og um breyting ar á samningum. „Þeir samningar okkar, sem í gildi voru, voru miðaðir við allt aðrar aðstæður, en nú eru. Breytingar hafa orðið á ferð um og fyrirkomulagi á rekstri fyrijtækisins, sem eru okkuf- frekar í óhag. Við töldum okkur því þurfa að fá leiðréttjhgu ýmissa mála í þessum samningum. Við lögðum fram uppkast af samningi strax 5. marz. Við heyrðum aftur á móti ekkert frá þeim fyrr en daginn fyrir verk- fallsdaginn 12. marz. Kom þá í Ijós, að atvinnurekend urnir höfðu ekkert kynnt sér uppkastið, og báðu um frestun verkfallsins. Við buðum þeim frest, ef þeir greiddu fullar visi tölubætur á laun í einn mánuð, og þar eftir þá verð lagsuppbót, sem um kynni að semjast milli Vinnuveit- endasambandsins og ASÍ, en þessu höfnuðu þessir tveir atvinnurekendur. Við sömd um aftur á móti þá strax um þetta við aðra viðsemj endur okkar“. Skarphéðinn sagði að ýms ir aðilar innan Félags sér- leyfishafa hefðu samið um jafnvel miklu meira en kröf ur Keilis nema. T.d. hefði einn sérleyfishafanna samið um 10% kauphækkun. Þætti bifreiðastjórum í Keili það þvi ófull- nægjandi að fá aðeins 300 kr. uppbót á mánaðarlaun, þegar surnir .aðrir svipaðir aðilar fengu 1460 krónur á mánuði. ' Heilt væri því nú um vísitöluna og smábreytingar á samningum. Gæti jafnvel orðið langt verkfall. Sérleyfishifreiðar Kefla- víkur er bæjarfyrirtæki. Á VÍÐAVANGI Fraimhaid af bLs. 5. virðingu sinni misboðið með því að verða að undirrita slíkt plagg. En ríkisstjórn íslands á ekki slíkt stórlæti. Síðan er sett á laggir eftirlitsnefnd, til þess að reyna að halda ríkis- stjórninni að verki og sjá um að hún byggi en brenni ekki. Er nú skörin farin að færast upp í ómennskubekkinn í stjórnarráðinu. ef heyja verð- ur löng og víðtæk verkföll í iandinu til þess að halda ríkis- stjórninni að viðteknu stjórnar starfi og koma í veg fvrir að hún vanræki sjálfsagðar skyld- ur sínar. Slmi 11544 Hefnd Zorros Ný spönsk-ítölsk litmynd er sýnir æsispennandi og ævintýra ríkar hetjudáðir kapans ZORRO Frank Latimore Marý Anderson Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 18936 Hefnd múmíunnar Ný kvikmynd dulmögnuð hroli vékja í iitum og Cinema Scope Sýndí kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Lausn á skákinni. Toran vann með drottningarfórn. Hann lék 1. Dxh7t KxD 2.Hh3t Rh4 3. HxRt, Kg6 4. Hh6t, Kg5 5. f4t, Kxg4, 6. Re3 mát. Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Siml 16248. Stmi 11384 Ástir í Stokkhólmi Bráðskemmtiteg ný ítölsk gam anmynd með ístenzkum texta Alberto Sorde Sýnd kl. 5, 7 og 9 <irn ÍZ14II Hættur næturinnar Stórfengleg amerísk litmynd um baráttu við menn og dýr Aðal'hlutverk: Cilint Walker, og Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Stmi 31182 íslenzkur ’ texti. Skot í myrkri (A shot in the Dark) Heimsfræg og snilldar vel gerð, . gamanmynd í sérflokki er fjali ar um hinn klaufalega og ó. heppna Clauseau er allir kann ast við úr myndinni „Bleiki pardusinn“. Myndin er tekin f litum og Panavision. Peter Sellers Endursýnd kl. 5 og 9. Stml 50184 Prinsessan Myndin um kraftaverkið Sýnd kl 'i og 9 Bönnuð bornum tslenzkur skýringar texti Slml 5024» SLYS (Accident) Með Dirk Bogarde Sýnd kl. 9 nnnnnni»» « «ii i iuuii =>- ' . ..',as Stml 41985 CHOK . líeimsþekkt ensk mynd eftir Roman Polanski Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Taugaveikjuðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^fslantst’íutfau Sýniing finnmtudag kl. 20 Ónotaðir aðgöngumiðar frá 15. marz gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir. Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opln frá lcl. 13.15 til 20 Simi 1.1200 Sýning miðvikudag kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 Sumarið '37 Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan t Iðnó er op in frá ki 14 Simi 13191. LEiKFÉLAG KÓPAVOGS ,,SLX URNAR* (Boeing - Boeing > Sýning í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn Aðgöngumiðasala frá kl. 4 eftir hádegi, simi 41985. LAUGARAS Simar 38150 og 32075 HEIÐA Ný þýzk litmynd, gerð eftir ' hinni heimsfrægu unglingabók Jóhönnu Spyri. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ístenzkur texti Miðasala tra Kl. 4 GAMLA BÍÓ Sími 114 75 Morð um borð ■Ve« MARGARET RUTHERFORD SllkDER jmY. ístenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Undir fölsku flaggi Létt og skemmtilcg ný amerlsk Utmynd með Sandra Dee og Bobby Dartn slenzkur textl Sýnd kl. 5, 7 og 9 :l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.