Tíminn - 21.03.1968, Page 4

Tíminn - 21.03.1968, Page 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 21. marz 1968. Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu; náttúran vaknar af dvala og allt iðar af lífi og fjöri. Þá hefst tími ferða- laganna og Flugfélag íslands býður yður sérstakan afslátt af flugfargjöld- um til 16 stórbórga í Evrópu. Vorfar- gjöld Flugfélagsins eru en venjuleg fargjöld á flugleiðum og gilda á tímabilinu 15. marz til 15. maí. Flugfélagið og IATA ferðaskrifstofurnar veita allar upplýsingar og fyrirgreiðslu. 25% lægri sömu um ílugmál FLUGFÉLAG ÍSLANDS Laugardaginn 23. marz verður haldiS Hríseyinga- mót í Félagsheimili Kópavogs. Mótið hefst kl. 7 e.h. Þátttakendur tilkynni strax þátttöku sina í síma 12504 og 40656. SKEMMTINEFNDIN Saltsteínninn „ROCKIES" ROCKIES inniheldur öll nauðsynleg steinefni fyrir nautgripi og sauðfé. ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki ekki upp i rigningu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp. SEÐJIÐ salthungur búfjárins með þvi að hafa ROCKIES í húsi og í haga. INNFLUTNINGSDEILD E inangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar! Otvegum tvöfalt einangrunargler með mjðg stutt- um fyrirvara Sjáum um tsetningu og alls konaT brevtingu á gluggum (Jtvegum tvöfalt gler i laus fög og -sjáum um máltöku. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Gerið svo vel og leitið tilboða. Simi 51139 og 52620 i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.