Tíminn - 21.03.1968, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 21. marz 1968.
8
TÍMINN
MINNING
Grétar Fells
rithöfundur
Laug’ardagsnóttina 2. marz sá
ég — ivið skuium segja £ svefni
— tro orð letruð í bliálhivítum
Ijósum með stórum uipipihafss.töfum
bera ivið myT!ka'n himininn í
'Stelfnu á VíifiLsfell frá tmstað miín-
um í iSkerjafirði séð. Þegar óg
vE.knaði, fainmst mér ég 'eikki hafa
. ilesið úr stötfunum, í aMt fall muindi
ég eikki hvað 'þeir þýiddu. Ég igerði
miér þó etrax grein fiyrir því, að
tfyrra orðið hafi ekki verið stybtra
en sex stafa orð, en það síðara
(neðra) iitlu lengra. Á þriðjudags-
morgun frétti ég, að GTtETAJt
FEíLdJS heifði acidiazt þá um morg-
uninm á heilsuhælinu í Hveragerði.
SÝNTN var ótvírætt táknræn.
GRETAR ÓFEIGSSON FELLS
var sainnur 'boðberi Ij-óssins. Elkk-
ert var eðlilegra á þessari helgi-
stund en ÖUÐIRNTR letruðu natfn
hans í ljósum á nátthimms-hog-
acn, m'annsins, sem alla savin a bar
merki Ij'óssinis með svo mikilii
reisn og reit svo sikýrt Ijóssims
orð á myrkan himinn mannlífs-
ins. Með þriotlausri fræðsiu í Ijóð-
um og r-æðum, í bóikum og í fjiöl-
mörgum eiinfcaviðtölum dró hann
upip skýrari og fegurri myinidir atf
Mfinu lí heild en tflestir aðrir, og
varðaði og lýsti veginin tii fagurs
mannMfs. í Ijósi mun hann því
litfa í minningu þjóðarinnar, og
bjart mun hafa verið um hann,
þegar ihann „steig ytfir land’amær-
in“ til þess Jíís, sem hann þegar
hafði geirt sér .grein fyrir í tfurðu
rí'kuim m.ælli, Jífs, sem hann reyndi
að gefa öðrum sem gleggsta hug-
mynd um og Muitdeild í, hvers
árangur varð siá, að hafa lytft Is-
lenzku þjóðin'ni í hærra andilegt
veldi.
Jóihann M. Kristjánsson.
Jóhann Sveinbjarnarson
frá Brekku
Hann lézt á Hrafnistu 8. marz
'S. 1. rúmlega 84 ára að aldri, og
var jarðsettur frá Fossvogskapellu
18. þ. m.
Jóhann Sveimbjarnarson var
fæddur að Brekku í Svarfaðardal
9. janúar 1884. Voru foreldrar
hants búandi hjón þar, þau Sveia-
björn Halldórsson Röngvaldssion-
ar tfrá Hiotfsá og Anna Jóhanns-
dóttir Jónissonar bónda að Hóli
á Upsaströcid. Var Sveinbjörn í
Brekku aibróðir sr. Zóphónías'ar
-prótf. í Viðvík. En móðir þeirra
foræðra, og kona Halldórs, var
Guðrún Björnsdó'ttir Arngriimsson-
ar bónda og siltfursmiðs í Ytra-
Garðshomi Si'gurðssoinar.
Jóhann Sveinibjarnarsoa ólst
U'pp hjá foreldrum sínúm í Breik'ku
meðan faðir hans lifði. En hann
veiktiist af hold'sveiki og dó ungur.
Þótti að honum mikili maninskaði,
því að hana var hinn efnilegasti
maður, m. a. listfengur jámsmið-
ur og vei að sér í þeirri grein.
Giftist þá Anna móðir Jóhanns
í anmað sinn, Sigurði bórnda Jó-
haninissyni á Selá á Árskógssitrönd,
sem var ekkjumaður og flutti hún
þangað með syni sína tvo, þá Jó-
foann og Tryggva, síðar sendiráðs-
ritara og leikritahöfund. Og þar
divöldu þeir til fullorðinsára.
Meðan Jófoann var í Brekku,
fram um 12 ára aldur, vorum við
jatfnaildrarnir og frændurnir nán-
ir leikbræður og vinir. Mátti svo
heita, að við værum saman öllum
stundum, því að örstutt er milli
bæjanna, Grundar og Brekku. Var
Jóhann afbragðs leikforóðir, hraust
ur og djarfur í hveTskynis svaðil-
tförum, hu'gmyndarilkur og hjálip-
samur. Það var því mikiil raun að
skilja, ekki sízt fyrir Jóhann, sem
flytja þurfti föðurlaus í ókunna
sveit.
Á uppvaxtarárum sínium á Selá
stundaði Jóhann sjómennsku, bæði
á opnum bátum og skútum og
lemti þá í margri svaðilför. Frá
einini slíkri sagði hann í útvarpi
fyrir nokkrum árum, er skútan
Tjörvi strandaði í Rekavík á Korn
ströndum 1002, og skipshöfnin
bjargaðist eingöngu vegna þess,
að þá var þar mamnafoyggð. Var
Jóhann eftirsóttur sjómaður, gat
valið úr sikiiprúmium, þótti kj'ark-
maður og karlmenni til alilra átaka
og drengilegur í samstarifi og
samibúð.
Rúmlega tvítugur að aldri kvænt
ist Jóhann frændkon.u sinnij
iSesselju Jónisdóttur ráðsmannis á
Tj'örn Jóhannssoina'r og konu
ihans, Stefah'íu H'jörleifsd'óttur
prests Guttormssonar. Voru þau
hjón systkinabörn. Dvelja þau
fyrst á Selá, en flytja svo út í
iSvanfaðardalinn, á bemskuislóðir
þeirra beggja, og hefja bús'kap á
Brektou vorið 1910, en sú jörð var
föðurleifð Jóhanas, sem fyrr get-
ur. Bú’a þau þar fáein ár en
tflytja sig þá nær sjónum, að
Sauðanesi á Upsaströnd, búa þar
um skeið, en flytja sig svo í
þorpið, Dalvík 1021, sem þá
var í örum vexti og atvinnuskil-
yrði góð. Horfði nú vel fyrir hinni
isístæikikandi fjölskyldu, og gerðist
Jchann formaðu.r á fiskibát.
Ein árið eftir dynur óhamingjan
yfir, konan veikist aif enfdðum
sjúkdómi og verður að vera lang-
divölum á heiisuihæli. Leysist þá
heimilið upp, og fara nú í hönd
eiifið ár í lífi Jóhanns, sem hér
verða ekki rakin. Fór þó svo að
kona hans náði heilsu aftur. Var
iþá bömunum safnað saman aftur
og heimili stofnað á ný, en nú á
Siglufirði, þar sem Jóhann gerðist
tollvörður. Virtist nú sigur unninn
á erfiðleikum.
En ekki stóð sivo lengi, því að
árið 1932 hetfst hin einstæða slysa
og raunaisaga í Mfi Jöhanns og
fjölskyldu hanis. Verður hér fljótt
farið yifir þá sögu, þótt löng væri
anmars og erifið. En þetta ár deyr
kona hanis af stysiförum. Og var
það honum að sjálfsögðu þungt á-
tfall. O'g næstu árin skellur yfir
hver holsketflan af annarri: Efni-
leg dóttir hans, Nanna, deyr á
Kristneshæli og 22ja ára sonur
banis, Björn, ferst á sjó. Árið 11941
eru tivær elztu dæturnar gitftar.
En í marz það ár farast báðir
tengdasynirnir á sjó sömu nótt-
ina, sinn með hvoru skipi, en
háltfbróðir hans, Sveinbjörn frá
Seliá, kvæntur ágætismaður og
tveggja barna faðir, ferst af
sflysiförum .á landi. Hinn bróðirinn
frá Selá, Tómás, prýðismaður,
hafði einnig farizt með skiipi. Verð j
ur nú nokkurt h'lé á válegum at-1
'burðum.
En 1058 verður elzta dóttirin,
Anma, sem hafði gift sig aftur,
bráðkvödd á götu á Akureyri. Og
4 árum síðar ferst elzti sonur.inn
af siystförum, líka á Akureyri. Svo
lið'a 2 ár. Þá fellur þriðji tengda-
sonurinn í valinn, Stefán bóndi
á Kirkjubæ. Er þá yngsta dóttir-
in, S'eisselja, orðin ein með 6
börn, hið yngsta 3ja ára. Hefir
hún líka sýnt frábært þrek og
hetj'ulund. Eins og raunar allt
þetta ágæta fólfc. En af 8 börnum
þeirra Jóhanns og Sesselju eru
nú aðeins 3 á lífi: Stefanía, gift
seinini manni sínum Jóni Andensen
vélstjóra við Skeiðfoss, Tómas,
verkstjóri á Siglufirði, kiv. Brynju
Gestsdóttur, og Sesselja, sem áður
er nietfnd. En fjöldi afkomenda
alils mun nú nokkuð á fjórða tug
talisims.
Það mun með sanni hægt að
segja, að ekki sé það heiglum
hent að standa í slíkum áföllum,
sem varð hlutskipti Jóha.nns Svein
bjarnarsonar um áratugi, án
þeiss að kikna. En hvorttveggja
er, að Jóhanm var mikill þrek-
maður og æðrulaus. Og hitt þó
eigi síður, að 1030 auðnaðist hon
um sú hatningja, að eignast aftur
ágætiskonu, Guðnýju Guðmunds-
dóttur, sem nú lifir mann sinn.
Þetta netfndi hamn sj'álfur sitt
m.ikla „heillaispor", og segir um
það enmifremur: „ . . . Hefir fcona
mín með dæmafárri fórnfýsi og
ástúð létt mér lífið og verið mér
önnur hönd í blíðu og stríðu . . .“
(Heima er bezt, 2. h. 1066). Vita
þeir sem kunnugir eru, að þetta
er ekki of mælt. Hafa þau hjón
um árabil dvalið á Hrafnistu, og
þar farið vel um þau. En heilsu-
tfari Jóhanms hefir hnignað smátt
og smiátt og hjálp konunnar því
verið honum ómet'anleg. Og síð-
us'tu mánuðina var heilsan með
öMju þrotin. Mun þvi hvildin, sem
nú er fengin, hafa orðið homum
þrá9! lausn.
Jöhann Sveinbja'rnarson var
kvistulr á sterkum svarfdadlsku m
ættarmeiði og sór sig í það kyn.
Hann var mikill á velli og vel á
sig kominm, fríður sýnum og
Framnald á bts. 15.
★★ Þórarinn Þórarinsson og Gísli Guðmundsson hafa
lagt fram bi'eytingartillögu við frumvarp það, sem nú
liggur fyrir þinginu um breytingu á lögum um Iðnlána-
sjóð. Er breytingartillaga þeirra á þá lund, að „framlag
ríkissjóðs sé árlega jafnhátt tekjum þeim, sem sjóðurinn
fær af gjaldi því, er iðnaðurinn greiðir til hans“.
★★ Jónas Pétursson hefur lagt fram í sameinuðu þingi
tillögu um skylduþjónustu ungmenna og leggur til að
kosin sé milliþinganefnd til að kanna mögulei'ka á skyldu
þjónustu ungmenna 14—18 ára.
★★ Eyjóifur Konráð Jónsson hefur tekið sæti Pálma
Jónssonar á Alþingi, og Eagnar Jónsson sæti Bjartmars
Guðmundssonar, sem verður fjarverandi um sinn sakir
sjúkleika.
Guðríður Árnadóttir
frá Grund í Vopnafirði
F. 23.12. 1901.
D. 30.1. 1968.
Hvenær sem kallið kemur
kaupir sig enginn frí“. H.P.
Segja má að andlát_ vinkonu
okkar hjóna, Guðríðar Árnadóttur
hafi ekki borið óvænt að. Hún
hafði um nokkur ár gengið með
sjúkdóm, sem vinir og vanda-
menn vissu, eins og hún sjálf, að
mundi fyrr en síðar leiða að ein-
um endi. — Guðríður var aðeins
rúmlega 66 ára þegar hún andað-
ist, löngu áður en líkamleg og
andleg hrörnun gerði dauða henn
ar eðlilegan. Guðríði var gef-
ið í vöggugjöf óvenjuleg og
hjartanleg ástúð og glaðværð. sem
allir nutu, sem kynntust og entist
til síðustu stundar, þrátt fyrir smá
vaxandi sjúkdómsþrautir, sem
sjaldnast gáfu henni langrar stund
ar grið. Guðríður var mikil og ein-
læg trúkona, og sótti þangað
öryggi og þrek til að bera af hetju
skap, allt sem á hana var lagt.
Guðríður var glæsileg kona í
sjón og vakti athygli hvar sem
hún fór. Hún var gift Kristjáni
Höskuldssyni og voru þau bæði af
traustum austfirzkum ættum. Hef-
ir Kristján unnið um áratuga skeið
mikil og merkileg trúnaðarstörf
hjá Kf. Vopnfirðinga og ætíð vei-
ið þar með þeim fyrstu ti! starfa
að morgni og aldrei yfirgefið dags j
verkið fyrr en hjá honum var j
..hreint borð“. Þau hjónin komu!
sér upp fallegu grasbýli u ;an við!
þorpið í Vopnafirði og nefndu í
Grund. Þar höfðu þau smábúskap
og bjuggu þar fjölda ára eða þar
til Guðríður andaðist.
Þau eignuðust fjögur börn sem
öll eru búsett i Vopnafiiiði nema
ein dóttir sem gift er í Hafnarfirði.
Hlutverk Guðríðar. eins og flestra
húsmæðra, var fyrst og fremst það
að annast börn og heimili og rækti
hún það verkefni af einstakri um-
hyggju og fórnfýsi. Síðar nutu
hennar mörgu barnabörn elsku og
umhyggju ömmu sinnar. sem
aldrei þreyttist að hlynna að þeim
á allan bátt, og nutu þess ekki sízt
sonarbörn hennar. sem áttu heima
í sama húsi og hún. — Það var
óvenju gott að heimsækja pau
Kristján og Guðríði, nióta gest-
risni þeirra, hressilegs viðmóts
Kristjáns og hjartanlegrar g!að-
værðar og góðvildar Guðriðar. Það
létti skapið eins og þegar sól
brýzt fram úr skýi og verniir alla.
Það eru stundir sem ekki gieym
ast. Manni hennar, oörnum og öðr
um vandamönnum votturn við
hjönin hugheila samúð og biðjum
henni blessunar guðs í feg>-i heimi.
Halldór Ásgrímsson.
RAFSUÐUTÆKI
handhæg og ódýr Þyngd
18 kg.
Sjóða vír 2,5 — 3, — 3,25
m.m.
RAFSUÐUÞRÁÐUR, góðar
tequndir oq úrval.
RAFSUÐUKAPALL
25. 35 50 O m m.
SMYRILL,
Laugavegi 170, sími 12260.