Tíminn - 21.03.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 21.03.1968, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 21. marz 1968. Með morgun- kaffinu Btóndi, sem fékk þýzka vinnu konu, var spurður, hvort hún talaði önnur mál en þýzku. — Já, segir bóndi, — hún talar dálítið í ensku og talsvert í international. Nafnarnir, Sigurður Heiðdal og Sigurður Berndsen, hittust fyrir mörgum árum, utn það leyti, sem stórfeM íkveikjumál voru hér á döfinni. Þeir voru að ræða um málið og kom saman um ,að mjög væri eiirfeldnisiega og ógaetilega til þess stofnað, þar sem meðal annars svo margir menn voru í vitorði: Loks segir Sigurður Bernd- sen: — Ég skal segja þér nafni, ef menn ætíia að láta kveilkja í, þá dugir ekki annað en fá tii þess stálheiðarlegan mann Merkjasala á götum borgar innar er óvinsæl af mörgum. Það sýnir eftii'farand!i saga, sem gerðist í síðustu heims- styrjöld; Gömul kona, sem bjó á ann arri hæð í húsi hér í Reykja vík sá, að fólk þyrptist saman fyrir utan húsið. — Hvað er um að vera, sipurði gamla konan. — Það er loftvarnarmerki, var henni svarað. — Já, ég kaupi ekkert merki sagði gamla konan. Ótrúlegt en satt að fólkið, sem bjó á norður- strönd Svartahafsins fyrir 3200 árum renndi sér á skautum. f uppgrafningi frá síðari bronz öldinni bæði við Bugflóann og Odessa hafa fundizt skautar, sem heidur betur hafa verið til síns gagns, og hafa sérfræðing ar dáðst mjög að allri gerð þeirra. Eitt þessara skautapara var af stærðinni 38 og hafa sennilega verið notaðir af ungl ingum. Skautarnir voru gerðir úr hrossleggjum. SLKMMUR OG PÖSS Eftirfarandi spil kom fyrir á EM 1959 í leik Englands og Þýzkalands- A Á8762 V Á1085 ♦ 8 * Á86 A DG10 A 5 V 3 V KDG7642 4 G1073 4 95 4> G5432 A KD10 A K943 ¥ 9 4 ÁKD642 * 97 Þar sem Þjóðverjarnir sátu í N/S opnaði Konstam í Aust ur á 4 hj'örtum. S og V sögðu pass, og N doblaði. S sagði þá 5 tígla, sem Mereditlh i Vestur dioblaði. Hann spilaði út hjarta Spilið var vonlaust frá byrjun. Sagnhafi vann á ás o2 spilaði 4 sinnum tágii. Meredith vann á gosann og var ekki seinn að skipta yfir í lauf. Sagnserían á hinu borðinu er athyglisverð, en þar voru Franks og Lazar- us N/S. Austur Suður Vestur Norður 1 ¥ 24 pass 2 A 3 V 4 hj. pass 5 A pass 6 A dobl. Suður^ Franks, fann strax | „lykt“ af silemmu þegar félagi I hans sagði tvo spaða og ákvað j þá að reyna sex spaða með j keðjusögninni 4 hjörtu. Austur j spilaði út hjarta kóng, og spil í ið er ekkert vandamál. Suður tapaði aðeins einum slag á 1 tromp og England hlaut 1860 ; fyrir sPilið. Krossgáta Nr. 53 Lóðrétt: 1 Skagi 2 Trall 3 Embættismann 4 1001 5 Jarðlíf 8 BlöskraT 9 Flana 13 Tvíhljóði 14 Tveir eins. Ráðning á 52. giátu. Lárétt: 1 Einrænn 6 Dul 7 DL Æt 10 Rasnaði 11 A1 12 II 13 Ana 15 Notaleg. Skýringar: Lárétt: 1 Rúsínu-graut 6 Leiði 7 Grasblettur 9 Rolla 10 And- stutta 11 Korn 12 499 13 Æði 15 3 Runnana 4 Æ1 5 Nýtileg Lyktvond. 8 Dal 9 Æði 13 At 14 Al. Lóðrétt: 1 Eldraun 2 ND TfMINN 13 Samjtal? Það þurfti ekki að segja mér, að frá því aug'iiiabltiki, er þær sáu út urn gluggann, að fiorstjórinn og einikaritari hans óku af stað, o-g til þeirrar stund- ar, er þær heyrðu fótatak miitt í st:gianum, þá höfðu þær ekkert gert nemia að tala um þennan ósfciljanlega hádegisverð minn. Þegar ég tók hattprjónana úr nýja hattinum mínum, sem hafði vakið svo mikla aðdáun, bjóst ég við steyipiregni af athugasemdum og sipurniniguim. Ekkert kom. Engin stúlknanna v;rtist hafa neitt að segja mér. Ef til vffi héldu þær, að þær miyndu fá að heyra meira með því að sýnaist ekki alltof ákafar. Uinigfrú Robinson fer stundum þannig að því að toga leyndar- miál út úr vinkoinum sínum. Ef til vill álitu þær umræðu- efnið of umfangsmikið til að byrja á því sttax. Ef til viU voru þær svio góðhjartaðar stúlkur í eðli sínu, að taka þá ákvörðuin að það værá ekki rétt að vera að þvæla neitt í mér. — Ég væri svo ógurleg'a óstyrik og rugluð út af þesisum óvænta atburði. Þær spurðu mig ekki einu sinni, hvort ég hefði skemmt mér vel. Ég sá meiira að segja greinilega, að þær forðuðust að líta á mig. Aðeins aug-u ungfrú Holt virt- ust, á móti vilja hen-nar, sýndist mér, draga'St að blómunum, er ég tók úr kápu mi'nni og lét í ljótu skálina á búningsborðinu, þar sem fjóluirnar henmar Smithie voru oft Og eins og ósjálfrátt sagði ungfrú Hiolt: — En hvað þetta enu fallegar nelllifour! — Þiggið nokkrar, sagði ég, sfoipti vendinum, og fékk henni he'lmingin'n. — Nei, nei, ég vildi fyrir eng- an mun ræma yður, ungfrú Trant, uml-aði ungfrú Holt og dró sig stærilát til baka. Ég heyrði það á rödd hennar, að hún ále-it mig hafa gert rangt. Auðvitað. Þessi blóm hefðu átt að vera of dýrmnæt til að gefa þau hverjum sem væri. Smithie myndi aldrei detta i hug að gefa neinum fjólurnar, sem drengur- inn hennar hefði gefið henni. Vesalingurinin ég, datt mér í huig. Htvílík l'eiðindi, að verða að muna að hegða mér eftir settum regl- um í hverju smáatriði. Ah! Á þessu augnabliki rann upp Ijós fyrir mér. Um leið og ung- frú Smith sneri sér undan, þá sá ég, h-vernig hún leit við nýjum, bl óðr a-u ðum nellikuve ndinum. Það hefði ge-tað verið vöndur af vismuðum sóleyjum, sem hefðu gleymzt í skállinni, svo fyrirlit- lega, hrukkaði hún púðrað nefið. „Ég vil ekki snerta þær“, virt- ist augnaráðið segja. „Ek'ki þessi blóm.“ Og loks sá ég hvers vegna. Ástæðan fyrir því, að lagsstúlk- ur mínar höfðu varizt að spyrj a mig, stríða mér eða jafnvel lita á mig, er ég ko-m úr þessum leið- angri með forstjóranum, var ekki sú, að þær væru nærgætnar, í van-d ræðum, eða gerðu það af klók- induim. Það var einungis aif því að þeim var brugðið. Þær voru hr.eykslaðari Þær nutgsuðu ennþá Ijótara um mig. en ég nélt mig_ lesa. í aug- um frú Vandeleur. Ég sá. að ég var grunuð — ef til vill meir en grunuð — fyrir að hafa niður- lægt stétt, sem er ef til vóll enn iheiðarlegri en miín stétt, frú Vand eleurs o-g Cicelys, og enin strang- ari í dómum sínum. Ég mundi eftir slúðurs'ögum um vélriitunar- stúlfcur og húsbændur þeirra. slúð ursög-ur frá þeim dögum, er ég var að læra í Pitmansskóla. Og út frá þvi gat ég ímyudað mér tóninn í samræðuínum ytfir mar- maraborðinu í „Ljónagryfjurini" um hádegísverðartímann. „Já, það er niaumast, að „stein- gervingurihn" hefir kvifcað. Þá fer maður að sjá, bvers vegcia hún hefir ritað bréfin hanis í hálif an mánuð, án nokkurra umkvart- ana. Stúlkur, við heifðum átt að sjá, að ; eitthvað skrítið var á seiði.“ „Hún hefir lífca verið nógu sl-æg að l'áta sem efckert væri um að vera, þangað til í dag. Það hlýt- ur að haifa verið til komið fyrir nokkra. Vf-irmaður stúlfou tefour h'ana ekki út í dýran hádegisverð og gefur henai blóm, án þess að eitthvað hafi g-erzt á undtan." Bf til vill s-agði un.gfrú Rob-in- son: „Jæja, ég hefði aldrei trúað, að hún væri þaninig gerð, stúlk- an. Ég hugs-a, að sannieikurinn sé sé, að hún eigi á h-ættu að m-issa atvianu sína, ef hún gerir þ-etta e-kki.“ „Hún hefði he-ldur átt að sleppa atvinnuinini, það myndi ég gera — og þykj-ast sle-ppa vel,“ sögðu Smi-thie o-g ungfrú Hioit einum róimi. Já. samkvæmt þessum dómsá- fe!lán,gum stúlknanna, var ég dæmd sek. O.g saiklaus af öllu því, sem þær munu haf'a haldið — því að ég bjóst ekfci við, að fölisk trúlofun myndi m-eð öllu haekkja áliti mínu hjé þeim — fann ég, að ég titraði- af blygðuin og smán yfir því, sem ég hafði gert. Ég var meira að segja fegdn að þurfa ekki að vera í sama herbergi og þær seinnipart dags- ins — þafokliát fyrir að geta leit- að hæilis í björtu, stóra skrifstof unni, þar sem ég vélritaði bréf eins og lífið ætti að leysa, eftir hröðum upple'Stri íorstjórans — þakkil'át fyrir að hann krafði-st þanmig allrar minnar eftirtektar og S'ta-rfsgetu — þak'klát fyrir. að hinin þreytan-di borðfélagi, sem hafði sýnt mamnlega tillitssemi, er við deildum um mis'munin-n á kjól-uim og loðs-kinaum, h-afði nú af-tur horf-ið inn í hinn s-tramga vir.inuveitanda. Um leið og hann fór, gaf hann mér síðustu fyrirskipanir fyrir m.orgund'agian. — Mér þætti vænt um, ef þér vi-lduð borða með mér miðdegis- verð á morgun. — Já, herra Waters. Það þýðir aðra eldrauin í bún- ings'herbe-rginu, í hinu óþolandi andrúmslofiti. Ég bj-óst alldrei við, að auðvelt yrði að vinna fyrir þessum tíu pundum á viiku. En ég hafði ekki gert ráð fyrir þessu — þ-etta var svo kvelj-andi. Það 'k-om mér til að h-ata alla. Fyrst o& fremst Waters. fyrir að ko-ma með u'ppás-tu-guna. Þvi næst Jack fyrir að neyða miig til að sam- b-ykkj'a hana. Svo stúlkurinar á skrifstofuinni, fyrir að snúast þannig við gerðum minum. Mínu venjulega verki, sem í tvær. þrjár klukkustunddr hafði fengið mig til að gleyma störf- um mínum, var lokið. og nú var h-ito efs't í hugaa-um á ný Ég var búiin að ganga nærri al-la leið til Battersea, en það hafði ekki get- að rekið gremjuina burt úr huga mínum. Þetta 'kivöld var ég í littia eld- húsinu okkar og straujaði ýmislegt s-mávegis. É,g ga.t ekki verið hjá Cicely, ég hefði aðeins lumibrað á henui o-g hún hefði ekfoert botn- að í mér. Það eina, sem ég gat gert mér til hug'guniar, var að fcasta fallegu nelilifouaum, sem ég vildi ekki skilja eftir í h-úsi Vestutr-Asíusfé- lagsins, úr kápunni minni, þeg-ar ég fór yfir brúna, langt, langt niður í óhreint vatnið fyrir neð- an mig. En hvað þær hu-rfu fljótt! En hve ég viidi þá, að ég gæti ems fijótt afmáð ailt, sem við þœr var tenigt, úr huga niér. D'agurinm, er ég fór næst út með Waters til hádegisverðar, mun mér seint úr minni ldða, jafnv-el þótt ég verði hvíthærð af elli og hafi engan til að borða með, og þurfi ekfoi að tafoa tiliit Fimmtudagur 21. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Erindi bænda vikunnar. 14.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 ! Við, sem heima sitjum. 15.00 i Miðdegis- útvarp 16.00 Veðurfregnir Síðdegistónleikar 16.40 Fram- burðarkennsla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Á hvít um reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. ' 17.40 Tónlistartimi barnanna. 5 18.00 Tónleikar 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Söng lög eftir tónská-ld mánaðarins, Karl O. Runólfsso-n. 19.45 Fram haldsleikritið Ambrose í muL Karl O. Runólfsson. — 19,45 Framhaldsleikritið Ambrose i Lundúnum. Lokaþáttur. Þriðji skugginn. — 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leik ; ur í Háskólabíói 21.10 Ljóða lestur Gísli Jónsson les frum ort kvæði Tónleikar 21.30 Út varpssagan: „Birtingur" eftir Voltaire Halldór Laxness rit- höfundur les (61 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (33) 22.25 Fræðsla um kynferðismál 22.45 Atriði úr „Rakaranum frá Sevilla" eftir Rossiní 23.15 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok. Fösfudatrur 22. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- d'egis-útvarp 13.00 Lokadagur bændavikunnar. 14.40 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 Við, sem heima sitju-m 15.00 Mið- d-egisútvarp 16.00 Veð- urfregnir- Síðdegistónleikar. 17.00 Frétt- ir. Endurtekið efni. 17.40 Út- varssaga barnanna: „Stúfur ttyggðatröll“ e. Anne-Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les. 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Efst á baugi 20.00 íslenzk kammer- músík. 20.30 Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla sögu (21) 20.50 Kvöld- vaka bændavikunnar. Þyngey- ingar leggja efni til vökunnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (34) 22.25 Kvöldhljóm'eikar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. 23. 45 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.