Tíminn - 21.03.1968, Síða 12
TIMINN
I
FIMMTUDAGUR 21. marz 1968.
NÝIR
NÁMSBRÉFA
FLOKKAR
á vegum Bréfaskóla SÍS og ASÍ.
Um atvinnumál eru tveir flokkar komnir út:
BÚVÉLAR eftir Árna G. Eylands fyrrv. stjórnar-
ráðsfulltrúa. BETRI VERZLUNARSTJÓRN, eftir
Húnboga Þorsteinsson kennara við Samvinnuskól-
ann, Bifröst.
Um erlend tungumál: Ensk verzlunarbréf, eftir
Snorra Þorsteinsson yfirkennara við Samvinnu-
skólann, Bifröst. Um félagsmál og tómstundastörf:
Gítarskólinn, eftir Ólaf Gauk, hljóðfæraleikara.
Væntanlegir innan skamms eru kennslubréfa-
flokkar í: Hagræðingu og Afvinnurannsókn, eftir
Kristmund Halldórsson, hagræðingarráðunaut Al-
þýðusambands íslands, og Búreikningum, eftir
Ketil Hannesson ráðunaut hjá Búnaðarfélagi
íslands.
Fylgist með hinni síauknu starfsemi BréfaSkóla
SÍS og ASÍ.
' ‘i ‘i »
BRÉFASKÓLI S.Í.S. & A.S.Í.
Lausar stöður
í Landspítalanum, eftirmeðferðadeild, eru lausar
etfirtaldar stöður:
2 stöður hjúkrunarkvenna
1 staða bókara og gjaldkera
1 staða móttökustjóra
1 staða ritara
1 staða aðstoðarstúlku
Skriflegar umsóknir sendist til Skrifstofu ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir
29. marz n.k.
Reykjavík, 20. marz 1963
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss að fjöl-
býlishúsum í Breiðholtshverfi, 2. áfanga.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri gegn
2.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn
3. apríl n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
TILBOÐ ÓSKAST í
Mercedes Benz vörubifreið, árgerð 1967, í því
ástandi sem bifreiðin er nú, eftir veltu.
Bifreiðin verður til sýnis í porti Ræsis að Skúla
götu 59, í dag og á morgun.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygg-
inga, Tjónadeild, fyrir kl. 12 á hádegi á laugar-
dag 23. marz 1968.
HLAÐ
RCM
HlaSrúm henta allstaHar: t hamahev
bergiðj unglingaherbergiS, hjónaher-
bergið, sumarbibtaBinn, veiOihúsilS,
bamaheimili, heimavistarskóla, hðtel.
Helztu iostír hlaðrúmanna exu:
■ Rúmín mí nota eitt og eitt sér eSa
hlaða þeim upp í tvasr eða þrjár
liatðir.
m Hægt er að £á aukalega: Nittborð,
stiga eða hliðarborð.
0 Innanmil rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að £á rúmin með baðmull-
ar og gúmmldýnum eða in dýna.
0 Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
hojur.einstaklmgsrúmog'hjónarúm.
0 Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brenninimin eru minni ogódýrari).
B Rúmin eru ÖU i pörtum og tekur
aðeins um tv:er minútur að setja
þau saman eða talta l sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVIKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
HlBIWIII IIIIIiIIHMWIIIIIIIIIiIiHIBI—I
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Sími 30135.
@itíineníal
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnustofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
Læknishéruð
auglýst laus til umsöknar
Héraðslæknisembættið í Þórshafnarhéraði er laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k.
Héraðslæknisembættið í Hólmavíkurhéraði er
laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25.
apríl n.k. Veitist frá 1. júní n,k.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins
og 6. gr. læknisskipunarlaga nr. 43/1965.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
20. marz 1968.
Breiðfirðinpheimilið hf.
Reykjavík
Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f., verður
haldinn í Breiðfirðingabúð, ,þriðjudagnn 23. apríl
1968 kl. 8,30 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til
athugunar 10 dögum fyrir fundinn, á skrifstofu
félagsins í Breiðfirðingabúð.
STJÓRNIN
Auglýsing
nm fræðimannastyrki og styrki til náttúrufræfö-
rannsókna.
1 {. j', - >
Umsóknir um fræðimannastyrki og styrki ffl
náttúrufræðirannsókna eiga að hafa borizt skrif-
stofu Menntamálaráðs fyrir 15. apríl n.k.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins.
MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS
Söluskattur í Kópavogi
Söluskattur 4. ársfjórðungs 1967 féll í gjalddaga
15. janúar 1968 og í eindaga 15. febrúar 1968.
Samkvæmt lagaákvæðum verður atvinnurekstur
þeirra söluskattsgreiðenda í Kópavogi, sem ekki
hafa gert full skil á gjaldföllnum söluskatti, stöðv-
aður að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar
auglýsingar án nokkurra frekari tilkynninga eða
fyrirvara.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI
TILBOÐ
óskast í 436 bunkt, alls 1697 ferm. parkett, sem
raki hefur komizt að.
Parkettið verður til sýnis í kjallara í Skeifunni 8,
föstudaginn 22. marz 1968 kl. 1—4.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgartúni 7 I
fyrir kl. 6 ,mánudaginn 25. þ.m. ;
i