Tíminn - 21.03.1968, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 2k marz 1968.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
Liston t. v. sést þama berjast við
Patterson.
Liston vakn
ar af dvala
Sonny Liston — stóri björninn
— virðist vera að vakn’a af dvala
eftir laagt hlé. Hann hefur ekki
tekið þátt i hnefaleikakeppni í
Bandaríkjunum síðan 1965, að
hann tapað’' fyrir Cassius Clay í
einivígi um heimsmeistaratitilinn.
En á sunnudaginn keppti hann í
Reno í Nevada gegn Bill Mc-
M-urray og sló hann út (knock
out) í 4. lotu. Nú hefu-r Liston
von um að f!á að hitta Floyd Patt-
erson í hringnum, ea það var e>n-
mitt frá Patterso-n, sem Liston
náð-i heimsmeistaratitlinum á sín-
um táma.
ísl. Eandsliðið býr sig
undir orrustuna við Dani
Landsleikir við Dani eftir hálfan mánuð
Hvenær verða landsleikirnir við
Dani í handknattleik? Þannig
hafa menn spurt undanfarna daga
— og spurningin er vissulega
tímabær, því að nú er aðeins hálf-
ur mánuður þangað til leikirnir
fara fram í Laugardalshöllinni,
eða nánar tiltekið laugardag og
sunnudag 6. og 7. apríl. Og ís-
lenzka Iandsliðið er þegar farið
að undirbúa sig undir orrustuna.
Fyrsta landsliðsæfingin eftir
keppnisförina til Rúmeníu og
Vestur-Þýzkalands fór fram í gær
kvöldi, og samkvæmt upplýsing-
um, sem íþróttasíðan fékk frá
Hannesi Þ. Sigurðssyni, form.
landsliðsnefndar, voru þrír leik-
menn, sem ekki tóku þátt í lands-
leikjaförinni, boðaðir á æfinguna,
auk hinna 14, sem tóku þátt í
henni.
Þessir leikmen-n eru Stefán
Jónsson, Haukum, Auðu-nn Óskars
son, FH og Sigurður Einarsson,
Fram, allt sterkir línumenn. Auk
þess hefur landsliðsnefnd auga-
stað á Sigurbergi Sigsteinssyni.
Fram, en han-n dvelur við nám
að Laugarvatni og á bví óhægt
með að s-ækja æfin-gar.
Við spu-rð-um Hannes að því,
hvernig undirbúriingi yrði hagað.
Sundmót Ægis í kvö
f fcvöld, fimmtuda-gskvöld, verð-
ur s-undmót Ægis hald-ið í Su-nd-
höll Reykjavik-ur og hefst keppnin
Mutókan 20,30. Flest af okkar
bezta sundfóiki er meðal þátttak-
enda í mótinu og mó b-úast við
mjög skemmtilegri ke-ppni í s-um-
um greimum — og jafnvel meta-
regnr.
Meðal keppenda eru Guðmund-
ur Gís-lason og Hrafnhildur Guð-
mu-ndsdóttir, sem vi-rðist á u-pp-
1-eið á nýja-n leik, en hún setti
íslandsmet á síðasta móti. Þá má
búast við tilþrifu-m hjá yngra fólk
Sagði hann, að meinin-giin væri,
að landsliðið lék þrjár æfinga-
leiki, þann fyrsta við KR. síðan
við Hauka og loks gegn pressulið-
inu, miðvikudaginn 27. marz. Síð-
an verður ei-n lokaæfing áður e-n
út í sjálfa landsleikina verð-ur far-
ið.
Þegar við spurðu-m Hannes að
-því. hvort han-n byggist við mikn
um breyting-um á landsliðinu,
sagði hann, að ldtið væri hægt að
segja um það á þessu stigi. „Við
munum tefla okkar sterkustu
mönmum fram“, sagði Hanmes og
mátti skilja á honum, að ekki
yrði að öll-u leyti' tekið til-lit til
æfi-ngasóknar leikmann-a með
landsliðinu fyrr i vetur. Annars
sagði Hannes, að landsliðsnef-nd
miðaði fyi-st við landsliðshópimn,
sem fór til Rúmen-íu og Vestur-
Þýzkalands, en þa-r fyrir utan
myndi nefndi-n boða l-eikmen-n í
æfingalei-kina eftir því, sem henni
þætti henta.
Var lamdsleikjaförin lærdómsrík?
,,Já, vissulega". svaraði Hannes.
„En ég tél li-tlar lí-kur á, að við
getum lagfært suma af þeim göll-
u-m, sem við urðum varir við, á
svo skömmum tíma. í leikj-unum
ytra urðum við áþreifa-nlega var-
ir við, h-vers-u þýðingarmikil 1-eik-
revnsian er. Þessi sterku iið. sem
við erum að leika við, leika al-it
Framhaid á blfi lb
Leiðrétting
f blaðinu í gær var sagt, að sig
urvegarar í Norðurlandamótinu í
körfuknattleik hlytu þátttökurétt
í OL og lið í 2. sæti rétt til þátt-
töku í Evrópukeppni landsliða.
Þetta var ekki rétt með farið —
og leiðréttist hér með.
Landsl iðsmenn okkar fá erfiða mótherja 6. og 7. apríl n. k.
Manch. C.
Manch. Utd.
Leeds Utd.
Liverpoo-1
Newcastle
Everton
Totten-h.
West Br.
Nottm. F
Chelsea
Arsenal
Burnley
Sheff. W.
Leices-ter
Stoke C
Sou-th.t.
Wolver-h.
West H.
1. deild
31 10
31 ie
31 17
31 16
32 12 1-3
30 1® 4
31 13
31 13
31 12
30 11
30 1-0
31 10
31 10
30 &
3,0 11
32 10
31 10
30 10
8
7
8
10
9
8
8
9
5
7
6
5
11
7 69-34 43
6 60-38 48
6 54-26 42
6 49-27 41
7 47-42 31
49-33 34
10 44-45 34
11 56-48 33
11 43-36 32
9 49-58 32
11 41-37 29
13 51-58 28
13 41-47 28
12 48-54 27
14 37-46 27
16 52-66 27
15 49-62 26
1® 57-57 25
S’heff. Utd. 32 8 9 16 30-40 25
Ooventry 32 7 10 16 41-60 24
Sunderl. 31 8 7 16 36-54 23
Fu-Iham 31 8 4 19 43-71 20
2. deild
Q.P.R. 32 18 7 7 52-29 43
Ipswioh 31 16 10 5 60-34 42
Blackpoo-1 32 16 10 6 51-34 42
Portsm. 32 15 10 7 57-42 40
Birminigh. 32 16 9 8 70-44 39
Blackburn 32 14 8 10 47-3*7 36
Carlisle 32 12 10 10 49-41 34
No-rwich 32 12 10 10 49-46 34
Mil-lwall 33 9 16 9 49-43 33
Mid-d'lesbro 32 11 10 11 44-44 32
Crystal P. 30 12 7 11 38-35 31
Bolton 33 1-1 9 13 51-52 31
Cardiff 31 lil 8 12 53-54 30
Derby 33 11 7 15 58-62 29
Ch-arlton 32 9 11 12 49-52 29
Aston Villa 31 13 3 16 42-46 29
Hud-d-ersf. 32 9 10 13 34-48 28
Bristol' C. 32 9 9 14 31-47 27
Hu-1-1 City 32 .8 10 14 43-57 26
Pres-ton 30 7 7 16 30-53 21
Plymouth 31 7 7 17 29-55 21
Rotherham 31 6 9 17 32-63 21
Skíðalandsmót framundan
Skíðaráð Akureyrar skipaði
fyrir alllöngu mótsstjórn til
þess að hafa yfirumsjón með
undirbúningi og framkvæmd
Skíðalandsmots íslands, sem
haldið verður . Hlíðarfialli við
Akureyri um páskana. Móts-
stjórnina skipa þeir Hermann
Stefánsson, formaður, Harald-
ur M. Sigurðsson og Jens Sum-
arliðason. Tíminn leitaði
fregna af undirbúningsstarf
seminni hjá Hermanni Stefáns-
syni.
— Starfsfólk mótsins hefur
þegar verið valið, og því hefur
verið sMpt í starfshópa og era
þessir nópar nú sem óðast að
hefj-a undirbúning að verkei'n
um sf-num. Dómarar mótsin?
hafa verið skipaðir og vfirdom
ari verður Guðmundu-r Árna-
son frá Siglufirði. Dagsikrá
mótsins er ei-nn-ig ákveðin og
verð-ur hún í aðalatriðum þessi’
Miðvikudag 10. apríl.
Mótssetning. 10 km ganga i
flokki 17—19 ara. 15 km ganga
fyrir 20 ára og eidri.
Skírdag.
Stök-kkeppni í flo-kki 17—19
ára og 20 ára og eldri. Stór-
svi-g í öl-lum flokkum kvenna
og karla.
Föstudaginn langa
Messa í Akureyrarkirkju.
SMðaþiag.
Laugardag 13. apríl.
30 km skíðaganga. Svig
kven-n-a.
Páskadag.
Svig karla i öllurn fiokkum.
Annan páskadag.
4x10 km. boðganga Flokka-
svi-g. Mótsslit og verðlaunaaf-
hendinr í S-jálfstæðishúsinu um
kv'öldið.
Mótssetn-ingin og skíðaga'ng-
aa fara fram í námunda við
Skíðahótelið, svigið og stór-
svigið ' Reithólum ofan svo-
kallaðc Stromns =r -tókkið 'Þ
Snæhóla, eða þar sem áður
stóð ualiakofinii Asgarður Vu
ti-l'komu hinna-r nýju og glæsi
1-egu sklðalvftu hefur aðstaðar
til framkværrdar ikiðamóta
Hlíðarfjalli batnað verulega
Stökkbrautm verður að líkmn
um eini vandræðagripurina á
mótinu ■ eins og hún hefur ver-
ið á undanförnum iandsmót-
um. Það er varla til ein ein-
w vw-wwavsswv ssssss\ss\v.s^\sss\s^s\vss^ss^\\'»frss^A«í.sss\ssíss s sv.
Þessj mynd er tekin fyrir framan skíSahótelið í HlíSarfjalli. Þar verSur eflaust margt um manninn um páskana
asta nothæf stökkbraut á land-
inu og arlega kostar það gefur
lega vmn-u að tjas-ia upp a þær
Búizt er við fjölda aðkomu-
ma-n-na á Akureyri um pásk
ana. Skíðahótelið er fu-llsetið,
en það m-un samt sem áður
annast aila greiðas-ölu til f-jalla
gesta. Stólalyftan og neðri
togbrautim verða sífellt í gangi
og til afnota fyrir almen-ning
Framhald á bls. 15.