Tíminn - 21.03.1968, Side 15

Tíminn - 21.03.1968, Side 15
FIMMTUDAGUR 21. marz 1968. TIMINN 15 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A10 * ONNUR HÆTTA Upphrópunarmerkið er hœttu- m'e'rki, sem gefur til kynna, að einhverskonar hætta sé á ak- brautinni framundan, venjulega önnur en gefin er til kynna með sérstökum aðvörunarmerkjuiri, svo sem vegavinna eða þreng- ing vegarins, Þessi hætta getur verið af ýmsu tagi, svo sem brött brekka eða blindhæð. Venjulega er hættan skilgreind á sérstöku skýringarmerki ferhyrndu, sem sett er neðán við þrihyrninginn, og ökumenn ættu áð gefa sér tíma til að lesa þá skilgreiningu. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI ti UMFERÐAR 1 K1 IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 oióitsd'agania. SMðaráð mun eiinmig reyna að sjá fyrir s'kemmtanaþörf mótsgesta með þfid að gangast fyrir krröldivök- um og dansleikjium í Sjálfstæð islhúsinu nær álla mótsdagana. Kvikmyindasýningar verða edimnig í Alfþýðuhúsimu og sýa- ir þar Eðvarð Sigurðsson mynd ir sínar fná Skíðalandsmótun- um á Akureyri 1962 og 1963. Annan páskadag verður svo unglinigadansleikur á sama stað. Verði veðurguðinnir hlið- hollir, ætti páskavikan á Akur- eyri að geta orðið skemmtileg. Þess skal að itokum getið, að ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A4 BIÐSKYLDA bar sem sett hefur verið bið- skyldumerki, skal sá, sem kemur af hliðarvegi, skilyrðislaust vfkja fyrir umferð þess vegar, sem hann ekui inn á eða yfir, hvort sem um aðalbraut er að raeða eða ekki. Hann skal f tæka tfð draga úr hraða og nema staðar, ef nauðsyn krefur. Skylt er að nema staðar, þegar ekki er full- komin útsýn yfir veginn. Vegur nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur, sem að honum iiggur, er víð vegamótin merktur biðskyldu- eða stöðvunarskytdumerkjum. FRAMKVÆMDA- NEFNÐ HÆGRI UMFERÐAR .0' þiátttökutitkynningar keppenda þurfa að hafa borizt móts- stjórn fyrir 25. marz. E.K.H. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 að 10—20 landsieiki á meðan við leikum í hæsta lagi 4 til 6 leiki. Það er mikill munur á þvi — íþeim í hag. Auk þess fá leik- mennimir ytra mun fleiri leiki með félagsliðum sínum en okkar menn fá.“ Fleira sagði Hannes ekki, en þcss má geta að lókum, að Birgir Ejörnsson undirbýr fsl. liðið und- ir leiikina við Dani ásamt lands- iiðsnefndinni. — alf. Á VÍÐAVANGI Fr*aimihald af bls. 5. samsteypnstjórn ásamt flokki sei» einnig kennir sig við hug sjónir lýðræðisins. Hver er stefna ríksstjórnarinnar í þessu örlagaríka máli? Ætlar hún að horfa þegjandi á þessi átök milli lýðræðis- og einræðisafla í vinaríki okkar? Hér er sannar lega tækifæri til að láta til sín taka. Ég skora á íslenzka jafn- aðarmenn að sýna einurð og stefnufestu í þessari baráttu fyrir lýðræði í Evrópu“. MINNING Framhald af 8 síðu karlmannlegur á að sjá, mikiU þreikmaður til líkama og sálar, enda oft á það reynt á langri og rysjóttri ævi. Hann þótti verkhygg inn afkastamaður að hverju sem hann gekk, fumlaus og fasiprúður í framigönigu allri, en hvergi veill til átaika er með þurfti. Og greind ur var hann prýðilega, sem hann átti kyin til,..lesinn og5iróður, stíl. fær veJ og átti eitt og annað skráð í fórum sínum, vdnsæll og virtur af öllum, sem til hans þekktu, og tryggðatröli. Kveð ég svio þennan æskuvin minn og frœnda með hrærðum huig og hjartams þökk og bið honum blessunar í nýjum heiimi. Og konu hans og sifjaliði öllu sendi ég innileguistu samúðarkveðjur. Snorri Sigfússon. SPURNING VIKUNNAR Pramnaid ai ois z að vera fyrsta skrefið í átt ina_ til þess að græða landið. Eg tel víst, að allir séu sam rnála um, að allri ræktun og uppgræðslu skuli þann veg hag að að gróður landsins verði að sem mestum notum fyrir íbúa landsins. í samibandi við þetta skyldu menn gera sér Ijóst, að meiri hilutinn af hinum íslenku plöntutegundum hafa lifað ís aldirnar af hér á landi. Þær eru því hánorrænar. Slíkar plöntur vaxa hægar og mynda því ekki eins mikið þurrefni á sumrum og hinar, sem sunnar uxu og fluttu sig norður á bóg inn við hlýnandi veðurfar eft ir ísaldariokin, Um öll norð læg l'önd og víðsvegar í fjail lendum heims má finna plöntu tegundir, sem geta vaxið og dafnað við íslenikt veður far. Margar þeirra mundu gefa meiri uppsikeru en samskonar innlendur gróður. Þar má og finna plöntur allt annarra ætta en hér vaxa, er hafa ýmsa þá kosti. sem okkar plöntur skortir alveg eða að mestu. (í sambandi við þetta má benda á melgresi og lúp ínu frá Ataska. Melgresið það an er stórvaxnara en okkar og lúpinan safnar mikiu köfnun arefni í j'arðveginn). Þegar um endurgræðs'lu lands er að ræða koma mörg atriði cil greina, sem taka verð ur tillit til. Ætli menn að nytja lönd til sláttar eða beit ar er einsýnt að rækta beri grastegundir. Yfirleitt verður að bera á slík lönd að stað aldri eða með fárra ára miUi bili, því að öðrum kosti sæikir í fyrra horf imnan tíðar. Eigi hinsvegar að græða uipp miiklar víðáttur eyðilanda getur sjálf græðsla komið tl greina. Hraði uippgræðslunnar fer mjög eftir sumarhita og úr komu héraðsins, eðli yfirborðs jarðar og eigi hvað sízt eftir þvi hvaða gróðurleifar og plöntuiteguindir kumma enn að finnast á löndunum. Oft er sj'álfgræðslan mjög seinvirk og hún krefst svo til algerðrar friðunar meðan á henni stend ur, en mannsihöndin getur flýtt töluvert fyrir henni. í framitíðinni m-un lauisindn á þessu verða sú, að afiað verð ur ýmissa tegunda grasa, jurta runna og trjáa, sem lifað geti sjélifstæðu M í Menzkrd nétt- úru, breiðzt út af eigin ram- leik, bœtt jörðiina og gefið meiri uppskeru á hverja fiatar einingu en hin innlendu gróð urlendi. Þessar plöntur munu svo lifa í samfélagd við þann gróður, sem nú er hér. Engin ástæða er til að ætla að hon urn verði útiýmt þótt fleiri tegujidir komi til landsins. Að lokum þetta: Efeki er miinni vandi að gæta fengins fjár en afla þess. Til þess að gróðurlendi verði nógu steric tii að standast hamfarir og eyðingaöfl íslenzks veðurfars, verða gróðursamfélögin að byggjast upp af mörgum teg undum plantna. Einhæf gróð ursamfélög, eins og t.d. gras lendi, eru alltaf í hættu, ef út af ber. Og eins og reynslan hefur sýnt, verður jarðvegur á íslandi ek'ki varinn gegn nátt úruöflunum til frambúðar, nema með því að runnar og trjágróður skipi eðlilegan sess í gróðursaimfélaginu. Nýting lands eftir endur græðsiu fer auðvitað á þann veg, að sá gróður verður rækt aður á hverjum stað, sem mest an arðinn gefur. Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Siml 16248. Síml 5024S Á veikum þræði (The Slender thread) Með Sidney Poitier Anne Bancroft Sýnd kl. 9., muiniinTniimi’mil' Siml »1985 CHOK Heimsþekkt ensk mynd eftir Roman Polanski Bönnuð börnum tnnan 16 ára Taugaveikluðu fóiki er ráðlagt að siá ekki myndina. Sýnd kl 5 Leiksýning kl. 8,30 Siml 11544 Hefnd Zorros Ný spönsk-ítölsk litmynd er sýnir æsispennandi og ævintýra rikar hetjudáðir kapans ZORRO Frank Latimore Mary Anderson Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 18936 Hefnd múmíunnar Ný kvikmynd duimögnuð hroll vekja í litum og Cinema Scope Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum nUiKitiiti) T«fesimi ZlH0'*is& Simi 22140 Hættur næturinnar Stórfengleg amerisk litmynd um baráttu við menn og dýr Aðalhlutverk: Cilint Walker, og Martha Hyer. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30 T ónabíó Stm) 31182 íslenzkur texti. Skot í myrkri (A shot in the Dark) Heimsfræg og snilldar vel gerð, gamanmynd i sérflokki er fjali ar um hinn klaufalega og ó- heppna Clauseau er allir kann ast við úr myndinni „Bleiki pardusinn“ Myndin er tekin i litum og Panavision. Peter Sellers Endursýnd kl. 5 og 9. Slmi 11384 Ástir í Stokkhólmi Bráðskemmtileg ný ítölsk gam anmynd með íslenzkum texta Alberto Sorde Sýnd kl. 5, 7 og 9 I ÞJODLEIKHUSIÐ $álanfcsÉíuft<m Sýning í kvöld kl. 20. Ónotaðir aðgöngumiðar frá 15. marz gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir í dag. Næsta sýning laugardag M. 20. iÆJáftBié Slmi 50184 Prinsessan Myndin um kraftaverkið Sýnd K1 ? og 9 Bónnuð bornum íslenzkur skýrtngai textj Sýning föstudag kl. 20 ASgöngumfðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Siml 1-1200. WKjlAyÍKD^ Sumarið '37 Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 Sýning laugardag ki. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- In frá kL 14. Simi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR* (Boemg — Boelng) Sýning í kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn Aðgöngumiðasaia fra kl. 4 eftir hádegi, simi 41985. LAUGARAS Simai 38150 og 32073 Sigurður Fáfnisbani Endursýnd ld. 9. — íslenzkur texti — HEIÐA Ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu unglingabók Jóhönnu Spyri. _Sýnd tol. 5 og 7. íslenzkur texti Miðasala frá kl. 4. GAMLA BÍÓ Súnt 114 75 Morð um borð íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.