Tíminn - 31.03.1968, Page 7
SUNNUDAGUR 31. marz 1968.
TÍMINN
Helmatllbúin skreyting á páskaborðíð
Nú fer að líða að páskum
og við verðum að fara að
hugsa fyrir skreytingum á
páskaborðið. Á Þinghólsbraut
í Kópavogi býr lítill Barna-
Tímalesandi, sem heitir María,
og hún er auðvitað fyrir löngu
byrjuð á pásfc-föndrinu. María
og mamma hennar hafa sent
okkur hugmyndir að „páska-
hérunum“, sem birtast á sið-
unni í dag, og á sunnudaginn
kemur hafa þær mæðgur lofað
fleiri skemmtilegum hugmynd
um.
En hér kemur bréfið og upp
skriftin frá Maríu og mömmu
hennar:
Kæru krakkar!
Þessa „páska-héra“ er afar
auðvelt að útbúa. Þið þurfið
fyrst að gera papparúllur, sem
hægt er að sníða úr alls kon-
ar þuinmuin pappa, eða teikni-
pappír. Það er lika hægt að
nota rúllur innan úr klósett-
pappír, en þá þarf að sníða
sérstök eyru og líma á. Þess-
ar rúlliur klæðum við með mis-
litum pappír, eða litum þær í
skærum lit. Við límum smá
vírspotta undir eyrun, þá er
síður hætta á að þau detti af.
og þá er hægt að beygja þau
án þess að þau brotni.
Við sendum aðeins gruinn-
snið, þið eigið að nota hug-
myndarflugið og alls konar
skraut, sem þið eigið heima —
bönd og tölur, vírbúta og glans
pappír.
Þessa héra notum við undir
Mtil súkkulaði-egg, sem við lát-
um þá ofan á rúlluna, bak við
eyruin, eða við látium einn
héra við hvern disk og sting-
um bréfservéttum í. Á mitt
borðið má setja stóra héra-
mömmu og hérapabba, til þess
að gera þaiu leogið þið bara
pappahólkinn.
Kær kveðjia,
María og mamma hennar í
KópavogL
Hvað er það, sem allir
vilja eiga,
en engiinn getur étið?
Hvað er það, sem alltaf
þegir,
em þó öllum satt segir?
STOÐ...
búa til góðan mat, og marg-
ir karlmenn eru ákaflega slyng
ir í matreiðslu og hafa jafn-
vel hlotið heimsfrægð fyrir.
Bókin er sneisafull af einföld-
um, en góðum uppskriftum,
og nákvæmar leiðbeiningar
fylgja hverri. Þar að auki eru
í bókinni lýsingar á ýmsum
heimilisstörfum.
★
PÓST- KOKKURINN VIÐ KABYSSUNA
HÓLMFRÍÐUR, 7 ára, send-
ir okkur mynd af lftilli stelpu
með boiluvöndinn sinn. Kann
ske er myndin af henni sjálfri
á leið vð flengja fólkið I hús-
inn.
★
ALDÍS á Akureyri semdir
þessa vísu um östoudaginn;:
AHir hlæj a á östoudaginn,
ó, mér finnst svo gaman þiá.
Hlaupa lítil böm um bæinn,
bera boka til og fná.
★
Saga um bónda eftir ÞRÁ-
IN Sigfússon, 8 ára, Ásbrún,
Breiðdalsvík.
Það var einu sinni bóndi.
Hann átti sér 94 kindur. Einn
daginn fór hann að smala. Það
vantaði eina kindina. Daginm
eiftir fór hann að leita að
henni, en koina hans stóð í
hlaði. Svo fór húm inn bil þess
að strokka og baka kökur til
þess að bjóða manni sínum,
þegar hann kæmi heim. Kom-
an varð þreytt og lagði sig,
en þegar hún var lögzt fyrir,
heyrði hún jarm úti. Þar var
kindin komin.
BJARNI SIGURÐSSON, Yzta-
Felli n, Köldukinn, S-Þing.,
sendi alveg rétta ráðiningu á
myndaþraut, en ráðningin kem
því miður of seint til þess að
hægt væri að taka hana með
í úrslit. En Bjarni sendir gát-
ur líka og þær eru svona:
1. Fuglar fyrir fisk var þessi
garður ull.
2. Þrír meinm komu á bæ,
þeir börðu að dyrum og bóndi
kom til dyra, Hann spurði &
að nafni. Sá fyrsti sagði: „Ég
heiti það, sem ég var.“ Annar
sagði: „Ég heiti það, sem ég
er.“ Sá þriðji sagði: „Ég heiti
það, sem ég verð.“ Hvað hétu
þeir?
Hefur ykkur ekki stundum
gf#' Bk jtg* ■ BkH gy langað til þess að geta bakað
■ «9'M m i^i eða eldað mat? Stundum hefur
það líka jafnvel komið sér afar
illa að þið kunnið ekki einu
sinni að elda hafragraut?
Mamma ykkar ætti að leyfa
ykkur að búa til matinn stund-
um, þá gætuð þið leyist hama
★
af, ef hún skyldi verða lasirn,
eða þyrfti nauðsynlega að
skreppa á fund, eða lamgaði
til þess að lyfta sér upp og
faxa á fimm- eða sjlöbió.
Ég rakst hér um daginn á
ágæta bók, sem er skrifuð fyr-
ir 12—14 ára krakka, og sum
ykkar kannist sjólfsagt við
★
hana. Hún heitir „Unga stúlk-
am og eldhússtörfin“ og er eft-
ir Vilborgu Bjiörnsdóttur og
Þorgerði Þorgeirsdóttur. Útgef
andi er Ríkisútgáfa námsbóka.
Þótt þetta nafn hafi verið val-
ið bókinni, á hún líka erindi
til drengjanna, það er ekki
endilega kvenmannsverk að
★
Hérna er sniðið að borðskrautinu, og innan i sniðinu er svo mynd af því, eins og þá mun líta út fullbúið.