Tíminn - 31.03.1968, Qupperneq 8
20.
í DAG TÍMINN í DAG
SUNNUDAGUR 31. marz 1968.
DENNI
DÆMALAUSI
— Mér þykir góður ís, mér
þykir ekki góðar kartöflur, mér
þykir ekki gott að fara í bað ..
Nú um eins árs sikeið hefur starfað urður Dements Fransson söngkenm
á Akureyri kvennaikór, er nefnist ari er raddiþjálfari, undirleiikari er
söngfélagið Gígjan. Sömgsitjóri er Þorgerður Eiríksdótti, 13 ára. Kór
Jakob Tryggwason, organisiti, en Sig inn hefur aeft af miklmn krafti í
vetur og þriðjudaginn 2. apríl n. k.
verður fyrsti konsertinn. Söng kon
ur Hæðast grænum skikkjum úr al
íslenzku Gefjunarefni, sniðnaðar eft-
ir fyrirsögn kórfélaga. (Ljósm.: GPK)
í dag er Sunnudagur
31. marz. Balbina.
Tungl í hásuðri kl. 14.40.
Árdegisflæði kl. 6.49.
Heilsugat2la
Slysavarðstofan.
Opið ailan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og
helgidagalæknir 1 sama síma,
Neyðarvaktln: Siml 11510. oplð
hvern vlrkan dag frð kl. 9—12 og
1—5 nema taugardags Id. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþlónustuna •
borglnnl gefnar > slmsvara Laekna
félags Reyklavikur I sfma 18888.
Kópavogsapótek:
Oplð vlrke daga frð kl. 9 — 1. Laug
ardaga frð lcl. 9 — 14. Helgldaga frð
kl 13—15.
Næturvarzlan l Stórholtl er opln
frð mðnudegl tll föstudags kl.
21 ð kvöldln tll 9 ð morgnana, Laug
ardags og helgldaga frð kl. 16 ð dag
Inn tll 10 ð morgnana.
Næturvörzlu 1 Hafnarfirði aðfara-
nótt 2.4. annast Kristján Jóhanmes-
son, Smyrlahrauni 13, sími 50056.
Næturvörzlu i Keflavík 30. og 31.
marz annast Kjartan Ólafsson.
Kvöldvörzlu Apóteka í Reykjavík
vikuna 30. marz — 6. aprfl annast
Ingólfs Apótek og Laugarnesapó-
tek.
Kvöldvarzla er til H. 21, sunnu-
daga- og helgidagavarzla er H. 10—
21.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Elllhelmilið Grund. Alla daga H.
2—4 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landsspitalans
Afla daga H. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Alla daga H. 3,30—4,30 og fyrir
feður H. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá H.
3—4 og 7—7,30.
Fafsóttarhúsið. Alla daga H. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspftalinn. Afla daga H. 3—4
6.30—7.
Blóðbanklnn:
Blóðbanklnn tekur ð mótl blóð
gjöfum daglega kl. 2—4
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fór frá Reykjavik 23.00 í gær
bvöld vestur um land tfl ísafjarðar.
Ilerjóffiur fer frá Reykjavík bl. 21.
00 annað kvöld tfl Vestmannaeyja.
Blilkur er í Reykjavik. Herðubreið
er í Rvk.
Félagslíf
Fríkirkjan I Hafnarfirði.
Aðalsafnaðarfu ndur verður í kirkj-
umni að aflokinni guðsþjónustu kl.
2 í dag. Safnaðarstjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Afmælisfundur félagsins verður
haldinn í Kirkj ukj allaranum mánu
daginn 1 apríl kl. 8,30 stundvíslega.
Margt tfl skemmtunar. Góðar veit
ingar: Æskflegt að sem flestar kon
ur klæðist íslenzkum búningi.
Myndataka. Stjómin.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar-
innar:
Fundur verður í félagsheimilinu
miðvilkudag 3. apríl H. 9, Kvik-
myndásýning. Kaffidrykkja og fl.
Kvenfélag Háteigssóknar
Heldur fund í Sjómannaskólanum,
fimmtudaginn 4. apríl kl. 8.30.
Helgarvörzlu laugardag tfl mánu-
dagsmorguns 30.3. — 1.4. annast
Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44,
sími 52315.
Dansk Kvindekiub,
afholder sit næste möde í Slysa-
varnafélags íslands-hus Granda-
garður tirsdag d. 2. april kl. 20.30.
Vi mödes ved Kalkofnsvegur (Stræt
isvagnabiðskýlið) H. 20.15 præcis og
körer derfra tfl Grandagarður.
Bestyrelsen.
Orðsending
Minningarspjöld félags ísl. leik-
ara fást hjá dyraverði Þjóðleik
hússins, Lindargötumegin, sími
11206.
KIDDI
— Við vitum að Gila er morðingi. En
það er aldrei hægt að sanna neitt á hann.
— Við vitum að hann drap . Driftwood
og stat úrlnu hans. bað fannst seinna á
knæpu nokkurri eftir pókerspil, sem Gila
tók þáft í.
En við getum ekki sannað að Gila hafi
verið með úrið.
— -Við skulum vona, að Bland fái minnið
DREKI
— Hershöfðingi. Mennirnir eru einhvers
staðar í húsinu. Það sést ekki tangur né
tetur af töskunni né fjölskyldunni.
— Það eru tólf menn í húslnu og búnlr
að vera þar f tuttugu mínútur. Það er egn
inn staður þar sem hægt er að fela sig fyr-
ir þeim í ekki stærra húsi.
— Ég vil að eitthvað sé gert þegar í
stað.
— Já hershöfðingi. Við gerum
bezta.
— Við getum . . .
— Hvað er að. Taliðl
okkar
SJÓN VARPIÐ
Sunnudagur 31. 3. 1968
18.00 Helgistund
18.15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjarnason
Efni: 1. Kór Kennaraskóla fs-
lands syngur.
2. Hallgrímur Jónasson segir
sögu.
3. „Kobbi viðrar sig“
Kvikmynd frá sænska sjónvarp
inu. Þýðandi: Hallveig Arn-
alds.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.15 Myndsjá Umsjón: Ásdís
Hannesdóttlr
Ýmislegt efni við hæfi kvenna
m. a. verðlaunaafhending í ís-
lenzkri prjónasamkeppni, tízku
myndir og hjálpartæki til end
urhæfingar blindra og fatlaðra.
20.40 Maverick
Bráð k^ttarins. Aðalhlutverk:
Jack Keily. íslenzkur texti:
Kristmann Eiðsson.
21.30 Dætur prestsins
(Daughters of the vicar)
Brezkt sjónvarpsleikrit gerf
eftir sögu D. H. Lawrence.
Aðalhlutverk: Judi Dench,
Davis, John Welsh og Marie
Hopps.
íslenzkur texti: Tómas Zoega
22.20 Einleikur á celló
Japanski cellóleikarinn Teuye
shi Tsutsumi leikur.
(Nordvision — Finnska sjón-
va rpið)
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 1. 4. 1968
20.00 Fréttir
20.30 Syrpa
Umsjón: Gísli Sigurðsson
1. Viðtal við Einar Hákonarson
listmálara.
2. Þrjár myndir úr fslands-
klukkunni.
3. Þáttur úr leikriti Leikfélags
Reykjavíkur Sumarið ‘37.
4. Viðtal við Jökul Jakobsson,
rithöfund.
21.20 Perlan i eyðimörkinnl
Eyðimerkurperlan, sem myndin
dregur nafn af, er vatn eitt
i hjarta Afríku, norður af
fjallinu Kilimanjaro. Vatn
þetta fann austurrískur aðals
maður, Teleki greifi, rúmum
áratug fyrir aldamótin síðustu.
í myndinni greinir frá leið
angri hans og dýralífi og
mannabyggð á þessum slóðum.
Þýðandi og þulur: Guðmundur
Magnússon.
21.45 Á góðri stund (Top pop)
Georgie Fame og The Herd
syngja og ieika vinsæt lög
ásamt dönsku hljómsveitinni
Someones.
(Nordvislon — Danska sjón-
va rpið)
22.10 Bragðarefirnir
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins
dóttir
22.00 Dagskrárlok.