Tíminn - 31.03.1968, Side 9
STTNTV’UÐAGUR 31. marz 1968.
TfMINN
21
Með
morgun
kaffinu
bæknir einn var a5 skoðia og
hlusta sjúMing og sagði a3 lok
m
— Mér er ómögulegt að
fkrna hvað að yðiur gengur, en
sennilega stafar þa® af ofnautn
fifengis.
— Alt í lagi, sagði sjúkling
urinn. — Ég kem til yðar
seinna, þegar þér verðið ó-
drukkinn.
Misjafnt er það, hve prest
ar taka köllun sína hátiðlega.
Geta sumir verið býsna hressi
legir í tali og lausir við helgi
slepju.
í kaúpstað einum hér á landi
var eitt sinn mætur prestur og
vel látinn. Jafnframt prests-
starfinu hafði hann á hendi
nokfcra kennslu í unglinga-
skóla.
Eitt sinn spurði hann skóla
krakkana, hvort þau færu oft í
kirkjiu. Fáein . sögðust fara oft,
önnur einstaka sinnum, en
sum aidrei.
— Æ, ég trúi því vel, sagði
Prestur þá. — Ég skyldi aldrei
fara í kirkju heldur, ef ég
mætti ekki til.
Þebta var ennnitt brosið, semég beið eftir.
Freysteinn Gunnarsson skóla
stjóri var eitt sinn ' í sam-
kvæmi hér í bænum. Þekkt
kona víkur sér þá að honum
og segir:
— Þér eigið þakkir skildar
fyrir orðabók yðar. Þar er ekk
ert af klúryrðum og klámi, sem
ftrllt er af í orðabók Sigfúsar.
Freysteinn þegir nokkra
stund og segir svo með faaegð-
— Nú, þér voruð að gá að
sMkum orðum, frú!
Glaðvær og gamiansamur
bóndi reið fram hjá vegagerð
armönnum. Heitt var í veðri,
og höfðust vegagerðannenn því
lífct að.
Bóndi stöðvar hest sinn og
segir:
— Það er heifct á letingjum í
dag.
Einn af vegagerðarmönnun-
um svaraði samstundis.
— Það er nú heitt á okkur
hinum lika.
Móðir Siggu litlu spurði
kennslukonuna, hvort hún væri
ekki iðin og væn í skólanum.
— Ójú, svaraði kennslukon
an. — Hún er iðin í frímínút
unum og væn í kennslustund
unum, því þá sefur hún oftast.
FLÉTTUR
oo MÁrr
Bftirfarandi staða kom uipp í
skák þeirra Medina og Slisser
á sfcákmóti í Amsterdam í
fyrra.
/ £ 3 V tr
6>
7 m Ý/rZWf fá 9
/o
a H íi /Z
/3 /y W' w
/r
Skýrigar:
Krossgáta
Nr. 62
Lóðrétt. 1 Tánimg 2 Eftir
skrift 3 Vel að sér í lögum
4 Þófi 5 Fuglanna 8 Húð
9 Hress 13 Hvað? 14 Trall
Ráðning á 61. gátu.
Lárétt: 1 Trúiegt 6 Sút 7
E1 9 Do 10 Nótunum 11 Na
12 LM 13 Vei 15 Reigðir.
Lárétt: 1 Rata í 6 Jurt 7 Stafrófs Lóðrétt: 1 Tvennar 2 Ús.
röð. 9 Þingdeild 10 Gera við 11 3 Lúpuleg 4 Et 5 Trommur
999 12 Tveir eins 13 Hrós 15 Kátra 8 Lóa 9 Dul 13 VI 14 Ið.
Medina, Spáni, sem stýrði
hvítu mönnunum, og lék 1.
Bg6—-e8! Biskupinn er frið-
helgur, þar sem hvítur hótar
máti á g7. — Svartur lék þvi
Hf8—g8 og ská-kin tefldist
þannig áfram.
2. Be8xc6 Re7xc6
3. Rh4—g6t Kh8—h7
4. Rg6—f8t Kh7—h8
5. Dg3—g6 og svartur gafst
upp.
22
lofunina. Það var víst ætlunin
með orðum þínum. Þú villt heim-
sækja mig, er það til að óska mér
til hamitngju á þriðja skipti? Þá
vona ég að hamingja mín verði
í samræmi við óskir þínar. En því
miður get ég ekki tekið á móti
þér á mánudaginn, þvá að þá verð
ég væntanlega komin af stað til
að heimsækja tilvonandi teingda-
móður mína í Sevenoaks. Berðu
kveðju mína til frú Vandeleur.
Þín Monica Trant.
Þá var það ibúið.
Heimboð móður „hans“-
Orðsendingdn frá temgda-
mömmu var mjög formleg og
sagði raunverulega lítið, alveg
eins og ég hugsaði mér, að frú
Waters myndi skrifa hana.
Ég sá hana lifaudi fyrir mér,
þessa konu, sem var móðir lif-
andi reikningsvéLar! Frið, með
reglul-ega andlitsdrætti, myndar-
leg, með s-tálgrá augu, se-m nísta
mann í gegn og setja mann út
úr öllu jafnvægi. Og framkoma
hennar. Ekki beinlínis óvingj'arn-
leg. Það var a/nn-að verra. Hún
mundi sýna mér ískalda k-urteisi,
til þess að draga dul á undrun
sína ytfir því, að sonur hennar
væri e-kki með öllum mjalla.
Hlún skrifaði, að hún hlakkaði
miikið ti-1 (ætii það) að kynnast
mér og fá mig á heimilið.
Það væri kann-ski ekki hægt að
kalla heimilið grafhvelfingu en það
ætti það að vera. Það væri n-áttúr-
lega skrautútgáfa af einkaskrif-
skritfstofu forstjórans, marmara
fordyri og íska-ldar styttur (ú-hú).
Hún bjóst náttúrlega við að þessi
ungtfrú Traint, þessi hræðilega
skritfstofustelpa, m-undi verða frá
sér numin ytfir allri þessari dýrð.
Hún -myndi vissulega halda mér í
skefjum þennan hálfa mánuð,
sem forstjórinn hafði á-kveðið að
heimsókniin skyldi standa. En
hún gat alls ekki gert sér í faugar-
lund, að ég hiði þessarar ferðar
með skelfángu. Og að svo m-iklu
leyti, sem vur á mánu valdi, skyldi
hún aldrei komast að því.
Ú T V A R P I Ð
— Er þér ekki farið að leiðast
eftir mánudeginum, Lilla, spurði
Ciiely. Hún stóð og horfði á mig
raða nýj-u fötunum mínum niður
í ferðatiöskuina, sem ég hafði
keypt. Siðus-tu tvo dag-ana hatfð-i
ég -ekki gert annað en að. fara
í ibúðir og verzla. „Ertu ekki alveg
að deyja úr tilhlökkun að sjá
hver-nig allt er?
— O, — ég held að ég lifi af
til morg-uns.
— Heimili hans. Er ekki faðir
hans dá-inn? Mig minnir, að þú
segð-ir, að hainn ætti aðeins móð-
ur á Mfi.
— Já, það held ég. Það er líka
meira en nóg. M-ér finnst, að all-
ir trúlofaðir, ungir -menn ættu að
vera einkabörn og eiga enga for-
el^ra, þeg-ar þeir fara í bónorðs-
fctin — að miinnsta kosti vegna
stúlkunnar. Aðeins móður, seg-
irðu.
— Já, en það er áreiðanlegt, að
henni mun falla vel yið þig, Lolla
þú ac1* ^v^falleg og hrífandi, og
einkanlega þegar þú hefir fengið
öll þessi nýju föt. Hann kom
mátulega þessi styrkur, til að
kaupa fyrir.
(Ég neyddist til að skrökva dá-
lítið, til þess að gefa skýringu á
auðæfu-m mánurn).
— Nú getur þú komið fram,
hvar sem er. En hvað hann verður
hreyk-inn af þér. Það hlýtur að
vera ánægjulegt fyrir ungan mann
að vita, að fjölskylda hams og vin-
ir sjá, að hann kann að velja.—
— Heldur þú lika, að frú Wat-
ers muni fella sig við, að hann
trúlofist skrifstofustúlku sinni, —
spurði ég og hló biturlega. •— Ég
vildi óska að ég gæti haldið slí-kt.
Teletype ÞÞ.
—- So-o, Lilla! Nú viltu láta slá
þér meiri gullhamra! Þú veizt, að
fólk hlýtur að dást að þér. Eins
og Vande. . . nú ekki svona á-
Heilhrigði, hreysti, fegurð
HEILSURÆKT ATLAS
13 æfingabréf með 60 skýringa-
myndum — allt í einni bók. Afl-
raunakerfi ATLAS er bezta og
fljótvirkasta aSferðin til að fá
mikinn vöðvastyrk. Æfingatími:
10—15 mlnútur á dag. Árangur
inn mun sýna sig eftir vikutima.
Pantið bókina strax í dag — hún
verður send- um hæl. Bókin kost-
ar kr. 200.00. — Utanáskrift okk
ar er: Hellsurækt Atlas. Pósit-
hólf 1115, Reykjavik.
Ég undirrtaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak
af Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið, kr. 200.00
(vinsamlega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn:
Heimili:
Sunnudagur 31. marz.
8,30 Létit morgunlög. 8.55 Fréttir
9.10 Veður-
fregnir.
9.25 Bóka-
spjall. Sigurður A. Magnússon rit
höfUndur og sálfræðingarnir Arn
ór Hannibalsson og Kristinn
Björnsson ræða um bókina
„Mannlega greind“ eftÍT dr. Matt
hfas Jónasson. 10.00 Morgun-tón-
leikar: Verk eftir Johann Sebast
ian Bach. 11.00 Messa í Ha-Hgríms
klrkju. Prestur: Séra Jakob Jóns
son, dr. tíieol. Organleikari: Páll
Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Landsprófið og vandi þess.
Dr. Matthias Jónasson prófessor
flytur hádegiserindd. 14.00 Mið-
degistónleikar. 15.30 Kaffitáminn.
16.00 Veðurfregnir. Endurtekið
efni. Kvöldvaka bændavikunnar,
sem Búnaðarsamband Suður.
Þingeyinga stóð að. 17.00 Bama-
tími: Ólafur Guðmundsson stjórn
ar. 18.00 Stundarkorn með Britt
en. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veð
urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20
Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur
af hljómpl-ötu. Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi les nokkur kvæða
sinna. 19 45 Sönglög eftir Karl
O. Runólf-sson, tónskáld mánaðar
ius. Kristinn Ha-llsson syngur við
undirleik Þorkels Sigurbjörnsson
ar. 20.05 Martin A. Hansen. Helgi
Sæmundsson rítstjóri flytur er-
indi. 20.35 Hollywood Bowl h-ljóm
sveiitim leikur göngulög efti-r Ber
lioz, Prokofjeff, Delibes o. fl.:
21.00 Skólakeppni útvarpsins.
Stjómandi: Baldur Guðlaugsson.
Dómiari: Haraidur Ólafsgon. 22.
00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15
Danslög 23.25 Préttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
Á morguri
Mánudagur 1. april,
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.15 Búnaðar- ]
þáttur.
Benedikt Gislason frá Hofteigi
talar um fóðuröflun. 13.30 Við
vdnnuna: Tónleikar. 14.40 Við,
sem heima sitjum. Hildur Kal-
man les söguna „í straumi tím-
ans eftir Josefine Tey í þýðin-gu
Sigfríðar Nieljohníusdóttur (5).
15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veð
urfregnlr. 17.00 Fréttir. Endur
tekið efni: „Ei-tt sinn fór ég yfir
Rín.“ dagskrárþáttur í saman
tekt Jökuls Jakobssonar, sem
flytur hann ásamt Eddu Þórar
insdóttur og Haraldi Ólafssyni.
17.40 Bömin skrifa. Guðmundur
M. Þorláksson les bréf frá ung-
um hl-ustendum. 18.00 Rödd öku
mannsins. Pétur Sveinbjamarson
stjómar stut-tum umferðarþaetti.
19.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar. 19.30 Um dag
inn og vegin-n. Matthias Eggerts
son tilraimastjóri á Skriðu-
klaustri talar 19.55 „Þegar flýg-
ur fram á sjá“ Gömlu lögin sung
in og leikin. 20.15 íslenzkt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
ma-g. flytur þáttinn. 20.35 Són
a-ta í C-dúr fyrir fiðlu og píanó
eftir MozSft-t. 20.50 Á rökstólum.
Dr. Gylfi Þ. Gisiason viðskipta-
málaráðherra og Lúðvík Jósefs-
son alþin-gismaður fjalla um
spuminguna: Er of mikið frjáls
ræði í íslenzkum efnahagsmál-
um? Björgvin Guðmundsson við
skiptafræðingur stýrir umræð-
um. 21.35 Einsön-gur: Teresa Berg
anza syngur spænsk og ítölsk lög
21.50 íþróttir. Öm Eiðsson segir
frá. 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ít. 22.15 Leetur Passiusálma (41)
22.25 Kvöldsagan: „Svipir dags
ins og nótit eftir Thor Vilhjálms
son. Höf. les. (2). 22.45 Kljóm-
plötusafnið í umsjá Gunnars Guð
mundssonar. 23.40 Fréttir í
stuttu máli. Da-gskrárlok.