Tíminn - 31.03.1968, Síða 11
SUNNUDAGUR 31. marz 1968.
TÍMINN
23
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
D5
UMFERÐ A MÓTI
Þetta leiðbeiningamerki er einkar
mikilvægt í umferðinni og þýðirig-
arnnikið, að menn veiti því athygli.
Merkið er oft sett upp fyrirvara-
iaust á tvístefnuakstursgötum, tii
dæmis, þegar annar akbrautar-
heimingurinn er tepptur af ein-
hverjum ástæðum. Ber að sýna
sérstaka aðgæzlu í slikum. tilfeli-
um, ekki sfzt að vetrarlagi; þegar
snjór o gklaki þrengja akbraut-
ina til mikilla muna. Munið, að
merkið táknar, að umferðar er
að vænta á móti og yður ber að
haga akstri yðar samkvæmt því.
HFRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR 1
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Sími 18783.
Þ2NGSJÁ
Fram'hald af bls. 14.
hver sem vera skal, vill vita, hvað
er að gerast í franskri eða ame-
rískri póiiták, þarf hann ekki að
bíða eftir skýrslum frá sendi-
herra sínum í dagblöðunum fær
hann skýrslur, sem eru að
minnsta kosti eins vel skrifaðar
og oftast naer byggðar á meiri
þekkingu. Hvers vegna stokkum
við ekki upp í þessari utanríkis-
þjónustu? Að vísu þyrftum við
fyrsta kastið að greiða dálagleg
eftirlaun, en þessi tilgangslausa
eyðsla mundi einhvern tíma taka
enda.
Ég býst við, að við þyrftum á
að halda nokkrum ko.nsúlum, til
að hugsa um skiprekna sjómenn
og vegna ferðalanga, og sjálfsagt
er, að þeir sem hefðu áhuga fyrir
að halda boð á eigin kostnað,
ættu að mega gera það í nafni
drottningariinnar. Sanna-rlega
væri það ekki s-vo vitlaus hug-
mynd, að halda uppboð á eftir-
sóttu-stu sendiherraemibættunum.
Það er misskilningur að halda
það. að staða Bretlands, hvíli á
einstaklingsbundnum verðleikum
nokkurra sendiherra eða íburðar-
miklum veizlum, sem þeir halda.
Staða Bretlands byggist á hlutum
eins og þeim, að geta lagt fram
eða skaffað réttar vörur á rétt-
um tíma. Hún byggist á réttr-i
efnahagsstefnu og traustum efna-
hag. Séu-m við sterk, þurfum við
enga sendiherra, en séum við veik
koma engir sendiherrar að
nokkru gagn-i. Þetta vita allir og
játa í kyrrþey, samt er hin fá-
nýta eyðsla látin halda áfram.
Flestir þeir, sem afskipti hafa
af opiniberum málum, lifa í von-
inni um að hljóta velþroskaðan
ávöxt af launum, fyrr eða síðar
og hika þess vegna við að minnka
framiboð þeirra.“
STRINDBERG
Framhald af bls. 24.
Hain-n nefndir söguna í bréfi
og segir:
„-Skláldsagan lýsir sænsku
mannlífi í s-veit og við sker-ja-
garðinn. Atburðarásin er ein-
föld. Þetta er bezt’a verk mitt.
Gn-ægð a-f sænsku landslagi,
bæ-ndum, prestum, hringjurum
og þvílíku. Fegurð, lj-ótleiki,
dapurlegi-r atburðir, gleði-
1-egir, dj-arfir, villtir, en þó all-
ir pre-nthæfir.“
í lok október segir hann:
„Ég las bókina yfir í kvöld
og þótti hún kostuleg! Þó var
hjarta mitt í helgreipum með-
an ég skrifaði hana.“
Hann hefur mei-ra að segja
áætlanir á prjóinunum um ann-
að bindi af bókinni: „Segðu
útgefandanum að „H-eimeying-
a-r“ geti orðið tvö bindi ef í
það fer, þvi Carlsson kvænist
aft-ur og lendir í fleiri ævin-
týrum þótt dauður s-é og graf-
iinn.“
í bréfi sem Strindberg sk-rif-
ar í lok októbér gefur hann
lýsingu á sérkennum „Hei-ms-
eyinga", sem g-erir aðra túlk-
unarmáta á skáldsögunni ó-
þarfa. Hann segist hafa setið
við skrifborðið í ágústmán-uði
til þess að skemmta s-ér og
síðan skrifað söguna. Hún er
saga af vinnumanni í sveit.
Endurmin-ningar mínar um ó-
gleymamlega daga í skerjagarð
inum nálægt Stokkhólmi (því
é-g hef reyndar lifað margt
skemmtilegt um dagana). Ég
gleymdi kvennamálum, bann-
færði sósíalisma, stjórnm-ál og
alla þvælu: og ákvað að búa
til sænska, . skemmtileg’a,
hrjúfa en kostulega bók, sem
lýsti því h-vernig heilbrigður
vinnumaður, lifir iífinu
beizkj-ulaust, tekur því sem líf-
Barnaleikhúsið:
Pési Prakkari
BarnaleikhúsiS:
Frum-sýnin-g í Tjamarbæ í dag
kl. 3. Önn*.r sýning kl. 5.
AðgöngumiSasal-a kl. 1—4.
Ósóttar pantan-ir verða seldar
eftir kl. 2.
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Pétur Pétursson.
Siml 16248.
f
H (VllKIO Orval Hljúmsveita I
1 2Q Ara reynsla]
|i
|j Umbqð Hljömsveita I
S|imM6786.
ið hefur að bjóða, og sléppir
því, sem hann getur ekki feng
ið að hal-da án harmagráts.
„Ég tók göm-l-u hóllenzku mál
arana mér til fyrirmyndar, en
mér hefur alltaf fundizt til-
veran, sem lýst er í málvérki
þeirra, minna á líf smáibænda
í Svílþjóð. Þó með þ-eirri undan
tekningu að ég forðaðist að
lýsa ástundun la-sta og þvílíku,
sem kynni að hljóta ámæli.“
Þetta er sam sagt sagan,
sem Bengt Lagerkvist hefur
búið í sjónyarpsbúning. Von-
andi hafa íslendingar éinnig
nokkurt gaman af. .
(Að nokkru þýtt og endur-
sagt).
SimJ 50249
Þögnin
Hin fræga mynd Ingmar Berg
mans.
Sýnd kl. 9 vegna fjölda
áskorana.
Uppr»isnin á Bounty
Sýnd kl 5
Draumóramaðurinn
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
Simar <81511 oe <2075
ONIBABA
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd
Sýnd kl 9
Danskur lexti.... .
Bönnuð börnum brnan 16 ára
HEIÐA
Ný þýzk titmynd. gerð efttr
hinni heimsfrægu unglingabók
Jóhönnu Spyri
Sýn-d kl. 3, 5 og 7
isienzkui téxti
Allra síðasta sin-n.
SímJ. í 14 75
Piparsveinninn og
fagra ekkjan
Shirley Jones
Gig Young
fÚr ,,Bragðarefunum“)
Sýnd kl. 5 óg 9
Öskubuska
Barnasýning kl. 3.
Stmi 11384
Stúlkan með
regnhlífarnar
Mjög áhrifamikil og falleg ný
frönsk stórmynd i litum.
íslenzkur texti.
Catherine Deneuve
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Konungur frumskóg-
anna, 1. hluti.
Sýnd kl. 3.
18936
Ég er forvitin
(Jeg er nyfigen-gul)
íslenzkur texti.
Hin umtalaða sasnska stórmynd
eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut
verk: Lena Nyman, Björje
Ahlstedt. Þeir sem kæra sig
ekki um að sjá berorðar ástar
myndir er ekki ráðlagt að sjá
myndina.
Sýnd kl 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Hetjur Hróa Hattar
Sýn-d kl. 3.
Tónabíó
Stmi <1182
Dáðadrengir
(The Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, amerísk kvikmynd í litum
og Panavision. — Mynd í flokki
með hinni snilldarlegu kvik-
mynd 3 liðþjálfar —
íslenzkur téxti.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Teiknimyndasafn
Barnasýning kl. 3.
Æ UP |
Sími 50184
Dularfulla eyjan
Sýnd kl. 5
Prinsessan
Myndin um fcraftaverkið
Bönnuð bðrnuro
tslenzkur skýringai textj
Sýnd kl. 9
Næst síðasta sinn.
Litli og Stóri
Sýnd kl. 3.
Sím <2140
Víkingurinn
(The Buccaneer)
Heimsfræg amerisk stórmynd,
tekln i litum og Vista Vision
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna 1
upphafi 19 aldar.
Leikstjóri:
Cecil B DeMille
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Clarie Bloom
Charles Boyer
Myndin er endursýnd t nýjuro
búningi með Islenzkum texta.
sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð tnnan 14 ára
Búðarloka af
beztu gerð
Jerry Lewis.
Barnasýning kl. 3.
í
ui
)j
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ö
Sýning í dag kl. 15
MAKALAUS SAMBUÐ
gaman-leikur
Sýning í kvöld M. 20.
ASgöngumlðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Siml 1-1200
t&Ufitin
O D
Sýning í dag kl. 15.
Næst síðasta sý-nin-g.
Sumarið '37
Sýning í kvöld kl. 20.30
HEDDA GABLE
eftir Henrik Ibsen
Þýðandi: Árni Guðmundsson.
Leikmynd: Snorre Tindberg
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Frumsýning miðvilkud. kl. 20.30
Fas-tir frumsýningargestir vitji
miða sinma fyrir mánud-ags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op
in frá kl 14 Sími 13191.
iimuit :~ri'i uiiii nl»u:i
KaBAyiakáSB!
Siml 41985
Böðullinn frá
Feneyjum
(The Executioner of Venice
Viðburðarrík og spennandi, ný,
ítölsk-amerísk mynd i litum og
Cinemascope. tekin I hlnni
fögru, fornfrægu Feynjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter,
Guy Madison
sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Sjóarasæla
Barnasýning kl. 3.
HAFNARBÍÓ
Villikötturinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk kvikmynd með
Ann Margret,
John Forsythe
tslenzkur t.exti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Stml 11544
Ógnir afturgöng-
unnar
(The Terror)
Dutanögnuð og ofsaspennandi
aimerísk draugamynd með hroll
vejumeistaranum
Boris Karloff
Bönnuð yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9
Týndi hundurinn
Hin ævintýraríka barnamynd
byggð á sönnum viðburðum.
Sýnd kl. 3.