Tíminn - 31.03.1968, Síða 12
Bókasafnið sem brann á
Grænlandi fær gjafir
MARGRÉT
PRINSESSA
GEFUR 112
ÞÚSUND KR.
SJ-Reyikjavik, laugardag.
Margrét prinsessa, ríkiserfingi
Dana, hyggst leggja sitt af mörk-
um til að endurreisa Græniands-
safnið, sem eySilagðist að nokkru
leyti, þegar Landsbókasafn Græn-
lendinga í Godtháb brann nú í
vetur. Næsta þriðjudag mun Mar-
grét afhenda Hans Westermann,
landsbókaverði, 15.000 d. kr. (ca.
112 þús. ísl. kr.) að gjöf í Amalien
borg. Fé þetta er hluti af tekjmn
af sýningu á brúðargjöfum Mar-
grétar prinsessu og Henri greifa.
Ætlunin er að nota fé þetta til
kaupa á heildarsafni af gamla
grænlenzka dagblaðinu „Atuagag-
liutit“. Blaðið hefur komið út í
meira en 100 ár. Heildarsafn það,
sem fest verður kaup á, er úr
dánarbúi dansk-ameríska prófess-
orsins Svends Frederiksens, sem
lézt í sumar. En óskert heildar-
safn af blaði þessu er sjaldséðiír
gripur, og með |>ví að eignast
það er stigið skref fram á við til
endurreisnar hinnar sögulegu
deildar bókasafnsins.
Fregnunum af væntanlegri gjöf
Margrétar er tekið með miklum
fögnuði í Grænlandi og vonast
Grænlendingar til að fordæmi
hennar muni leiða til frekari bóka
gjafa frá Dan-mörkiU. Kannski
verður nú öðrurn Dönum litáS í
bóka-skápa sína og rekast þá á
grænlenzk rit, sem hafa söguiegt
gildi fyrir Grænlendinga, o-g væru
bezt komin í hinu nýja Landslbóika
safni á Grænlandi.
Endurbygging Landsbókasafns-
ins er nú til umræðu í mennta-
málaráðuneytinu og Grænlands-
málaráðuneytiin-u í Kaupmanna-
höfn.
Naumur sigur
ISvía, 14-13
Svíar rétt mörðu sigur gegn ís
landi í Norðurlandamóti pilta í
Tönsberg í gær, en þeir unnu 14:
13. Þremur mínútum fyrir leiks-
lok hafði ísland yfir, 13.12, en
Sivíar voru heppnir á lokamínútun
um- Eftir gangi leiksins, hefðu ísl.
piltarnir átt að si-gra.
65. tbl. — Sunnudagur 3T. marz 1968. — 52. árg.
FRAMSÓKN-
ARVISTIN
GLAÐAST HIO
Leikararnir Allan Edwall og Sif Ruud fara me3 aðalhlutverkin í sjón
varpsmyndaflokknum, hlutverk þeirra Carlssons og Maddömu Flod.
STRINDBERG SKRIFAÐI GRÍNIÐ UM HEIMEYINGA, ÞEGAR HANN VAR „LEIÐUR OG
ÞREYTTUR, HRJÁÐUR OG OFSÓTTUR ElNS OG VILLT DÝR"
Þriðja kvöldið í fjögurra
kvölda spilakeppni Framsóknar
félags Reykjavíkur verður að
Hótel Sögu fimmtudaginn 4.
apríl n. k. og hefst kl. 8.30 síð-
degis. Að spilunum loknum flyt
ur Eysteinn Jónsson ávarp, en
vistinni stjórnar Markús Stef-
ánsson. Afhendig verðlauna fer
fram. Aðgöngumiða þarf að
panta I sínia 2 44 80.
SJ-Reykjavík, laugardag.
1 kvöld sýnir íslenzka sjón-
varpið fjTri hluta myndaflokks
ins, Heimeyingar (Hemsö
borna), sem gerður er eftir
samnefndri skáldsögu sænska
ríthöfundarins Augusts Strind-
bergs.
Skáldsagan Heimeyingar er
af mörgum álitin léttasta og
skemmtilegasta verk Strin(l-
bergs, og hefur alla tíð notið
mikilla vinsælda í Svíþjóð.
Sjónvarpsbúningur hennar
þótti takast afar vel og varð
ekki s>ðui' vinsæll. Fólk þar í
landi tók Heimeyingana jafn-
vel fram yfir alla Dýrlinga og
Bragðarefi, sem sýndir voru á
sama tíma í sænska sjónvarp-
inu. Það var einnig vel til dag-
skrár þessarar vandað í alla
staði, úrvalsleikarar fóru mcð
aðalhlutverk, og kvikmyndun-
in fór fram í sænska skerja-
garði-num á svipuðum slóðuin
og sagan á að hafa átt sér
stað.
Sjónvarpsgerð . Heimeyinga
er í sjö þáttum og var mynda-
flokkurinn upphaflega sýndur
á sjö kvöldum, síðan var hann
endursýndur og þá á tveimur
kvöldum, 3 þættir fyrra kvöl(1-
ið og fjórir hið seinna. í ís-
lenzka sjónvarpinu verður
myndaflokkurinn sýndur á
tveim kvöldum.
Þrír fyrstu þætth'nir verða
sýndir í kvöld kl. 21.25 og fjór-
ir síðari þættirnir á laugardags
kvöldið kemur. íslenzkan
texta gerði Ólafur Jónsson.
í kvöld kynnumst við sem
sé hinum kæna flökkufugli,
Vermlendingnum Carlsson og
ekkjunni maddömu Flo^, sem
lætur töfrast af honum og
gengur að eiga ha-nn, einnig
syni ekkjunnar Gusten, og öll-
um hinum íbúu-m Heimseyjar
„Hann kom eins og svipti-
vindur eitt aprílkvöld, með vír.
kút í ól um hálsin-n. Hann var
kynlegur kvistur, gamansam-
ur, vild-i allt fyri-r alla gera,
en var um leið sinnar eigin
gæfu smiður . . þannig er
Carlsson lýst.
Hann gengui að eiga hina
auðugu ekkju maddömu Flod.
sem er nokkuð við aldur, og
verður þa-nnig hæstráðandi á
Heimey. Einn er sá, sem ekki
gleðst yfir hjónabandi þeirra
ekkjunnar og Carlsso-ns, sonur
hennar Gusten. Hann er eirð-
arlaus, kýs heldur að veiða
fugl og sel en hirða um búskap
inn. Honum fin-nst hann n-ú
utangátta finnst ættaróðalið
vera að ganga sér úr greipum.
Carlsson girnist vinnustúlk
una Klöru og kvöld eitt hverfa
þau af bænum. Maddama Flod
eltir þau út og fær lungna-
bólgu í næturkuldanum. Mad-
dama Flod deyr, og þá tekur
Gusten stjórnina á bænum í
sínar hendur. Og þegar Carls-
so-n ætlar að laumast til að
leita sér hugguna-r við brenni-
vínstár, grípur Gu-sten byssu
og segir: „Út með þig! Eða
ég hleypi af!“ Loks er Gust-
en orðinn hú-sbóndi á sínu
heimili.
ísin-n í skerj-agarði-num er
hættulegu-r og á leið til kirkj-
unnar fellur kista maddömu
Flod í sjóinn og hverfur. Ca-rls-
son hverfur úr í hríðina, hann
villist, nemur staðar, kallar,
fær ekkert svar. Ekkert tekur
við ncma eimmanaleikinn,
myrkrið, kuldinn og dauðinn.
Heimseyingamir standa við
vökina og syngja sálm, prestur-
in-n fer með útfarartextann og
sólin skín á gamalt, hrukkótt
andlit hans.
Sumarið 1887 dvaldi Strind-
berg í Lindau við Bodenvatn
í Þýzkalandi. Hanm var „leiður
og.þreyttur, hrjáður og ofsótt
ur eins og villidýr“, svo notuð
séu orð hans sjálfs. Útgefend-
ur í Svíþjóð f-ærðust af ýmsum
og ólíkum ástæðum undan að
ge-fa út bók, _sem hann hafði
nýl-okið við. „Ég á sjö handrit
óútgefim og voga ek-ki að semja
fleiri. Mér finnst andstyggð að
s-krifa: Það er hættuleg iðja
að kafa niður í sál annarra og
sj'álfs s-ín,“ segir hann.
-Hjónaband hans og Siri vom
Essen var um þessar mundir
ekki sem bezt. Hann kvaldist
af sjúklegri afbrýðissemi og á-
sakaði eiginkonu sína um ó-
tryggð.
„Þá er þessum hjónabands-
grínleik lokið eftir tíu ára
sælu og leiðindí. Búið að
sækja um skilnað og allt klapp-
að og klárt. Það sem ég hef
lært í lijónabandinu er þctla:
Giftið ykkur aldrei! Því þið
getið lent { því eins og herra
Bovarv að lifa lífið á cnda án
þess að vita hverri þið eruð
kvæntir.“
Lagal-egur skilnaður varð þó
ekki meö þeim hj-ónum fyrr
em 1881.
iSama ár (1887) skrifar hann
fullur örvæntingar vini sínum
málara-num, Garl Larson, frá
Kaupmannahöfn.
,,Seninilega lýkur þessu með
þv-í að ég sendi kúlu gegnum
höfuð mitt! Það er mjög
sennilegt.
Hér er framtíðin m-yrk. Ég
er alls staðar utanveltu, sér-
staklega í mínu eigin landi!“
Síðar í bréfinu kveður við
þunglyindislegur tónn:
„Ég er orðinn gamall! Tím-
inn líðu-r svo hratt í seinni
tíð! Ma-nstu hvað ég var ungur
á hinum góðu gömlu sæludög-
um á Kym-endö."
Strindberg dvaldi sjö sumur
á Kymeindö, fyrst á stúdents-
árum sínum milli 1870 og 1880
og síðar með Sirl von E-ssen.
Eyjan varð honum nú t-ákn
átthaganna, eini fasti punktur
sjúks og hrjáðs ímyndumarafls
hans.
Með s-kilnað í hu-ga leggur
Strindberg nú áf-orm sín, hann
segir:
„Siri fer sennilega til Miinc-
lien og gerist óperusöngkona.
Ég fer til Sandhamn, síð-
an ætla ég að setjast einn að
á Kymen^ö fyrir lífstíð. Lifa
Iífi frummannsins. Ef til vill
fá mér ráðskonu. Aldrei sjá
(lagblað, eða leiða hugann að
stjórnmálum eða ritdeilum —
skrifa fagurbókmenntir, deila
hlutskipti með lélegum rithöf-
undum, hafa engin afskipti af
konum."
Strind-berg vann þó mikið
um þessar mundir. í ágústlok
skrifaði hann ei-num vina sinna
og bað hann sp-yrja ritstjóra
Sto-ekiholms Dagblad hvort
hann vildi taka til birtingar
fram-haldssögu, sem h-éti Bun-
sö-Borna.
Þetta varð skáldsagan
„Heimeyingar", sem hann
lau'k við nokkrum vikum síðar.
Framhald á bls 23
„Hann kom eins og sviptivindur kvöld eitt I apríl, moð vínkút í ól um hálsinn. . Þannig hefst skáld-
sagan „Heimseyingar".
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmm
HUGSAÐIDAPR-
AST ER HANN