Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 4
4 ÞMÐJUDAGUR 9. aprfl 1968. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2 Verzlanir okkar loka laugardaginn fyrir páska Gardínubúðin, — Verzlunin Gimli, — Verzlunin Grund, — Vogue-búðirnar. KENNARANÁMSKEIÐ Áformað er að í sumar verði efnt til kennara- námskeiðs í smelti (emalie). Kennari á námskeiðinu verður Alrik Myrhed, frá Sto'kkhólmi. Hann er kennari og gullsmiður, auk þess sem hann hefur menntað sig sérstaklega í smelti. Námskeiðið verður haldið á vegum fræðslumála- stjórnar og Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Hefst það væntanlega 15. júlí og stendur í eina viku. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Ólafsson á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Stúdentafélag Reykjavíkur. — Stofnað 1871. Dymbilvaka Hin árlega páskakvöldvaka verður haldin í Súlna- sal Hótel Sögu, miðvikudaginn 10. april 1968 kl. 21,00 (Húsið opnað kl. 19,00). Helgi Sæmundsson flytur ávarp. Ræðukeppni o.fl. kiðar afhentir þriðjudaginn 9. apríl kl. 17—19 í anddyri Súlnasalar og við innganginn. FÍM Félag íslenzkra myndlistarmanna II. Norrænt æskulýðsbiennale verður haldið í Helsingfors í október 1968. Hvert Norðurlanda hefur heimild til að senda verk fimm listamanna, eigi fleiri en fimm eftir hvern. Þátttakendur skulú ekki eldri en þrítugir eða ekki orðnir 3.1 árs í september 1968. Félagið hefur skipað í dómknefnd þá: Braga Ásgeirsson Einar Hákonarson og Jóhann Eyfells. Efni í sýningarskrá þarf að vera komið til Helsing- fors fyrir 15. maí. Tekið verður á móti myndum, málverkum, höggmyndum eða grafik í Lista- mannaskálanum, þriðjud. 16. apríl n.k. kl. 4—7. Ekkert má senda undir gleri. Þátttaka er ekki félagsbundin. STJÓRNIN TÍMINN Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLM5 - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910 NYJUNG . • :: iT'kt'tí T..-. •• í ELDHÚSINNRÉTTINGUM aiáat I NÝJA OSTAÓPTIMAL innréttingin, er gerð af sérstakri hugkvæmni. — Allt pláss er gjörnýtt. einnig sökklarnir. Allir skápar útdregnir og inn réttaðar af miklum hag- leik. Tilvalið þar sem pláss er takmarkað Lita samsetning mjög stíi- hrein og falleg. HÚS OG SKIP HF. Laugaveg 11. — Sími 21515. HLAÐ RUM HlatrAm hcnta allstaSar: { bamaher- bergi/t, unglingaherbergiB, hjináher- bergiB, sumarbdstaBinn, veiBihúsiB, bamaheimili, hciniuvistarskóla, hótel. Hdztu kostír hlaCrdmanna rra: ■ Riimm má nota eitt og eitt sír eða hlaða þeim upp 1 tvxx eða þijár haáiir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■í Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hxgt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnnm eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstakiingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin era úr tekki eða úr brénni (brenniiúmin era minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll f pörtum og tékur aðeins um tvarr mfnútur að setja þau saman eða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Skolphreinjun........... ' í ‘ •'; Losum stíflur úr niðurfalls- rörum fyrir Reykavík og nágrenni. Vanir menn. Sótthreinsum að verki loknu. Sími 2-31-46 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.