Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 8
 ÞINGFRÉTTIR ÞINGFRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 9. aprfl 1968. iííSSiífcí STJORNARUÐIÐ FELLDIAÐ LEYFISGJOLDIN RENNI TIL VEGAGERÐAR Á NÆSTA ÁRI Frumvarpið um. álögur á um- ferðma án nokkurra hraSbrauta- fraimkvæmda á þessu ári var af- greitt frá neðri deild á laugar- ctag og tekið til 1, umræðu í efri deild. Breytingatiilögur stjórnar- andstöðpnnar voru felldar. Minmi- 'Mutimn hafði lagt til, áð leyfis- gjöld af bifreiðum rynnu til vega- sjóðs frá og með 1. j anúar 1®69 en að ríkisstjómimni yrði veitt heimild til lámtöku allt að 109 milljónum kr. til greiðslu á kostn aði vegasjóðs af vegaframkvæmd- um 11967 og 1968, sem frumvarp- ið gerir ráð fyrir að innheimtar verði hjá bifreiðaeigendum á iþessu ári. Einnig var felld tillaga til rökstuddrar dagskrár frá Sigur vini Einarssyni og Gísla Guð- mund&syni þar sem sagði, að þar sem það væri æskilegt að vega- m'álastjórnin léti svo fljótt sem unnt væri gera ááetlun um fulln- aðarupp'byggLngu þjóðvegakerfis- ins samkvæmt vegalögum á allt að 10 árum og fjáröfluin til henn- ar teldi deildin ekki tímabært í þv’í árferði, sem nú væri, að sam- Iþykkja hækkun umferðarskatta að svo stöddu og tæki fyrir næ^ta 'mál á dagskrá. Sigurvin Einarsson mælti fyrir áliti minniihlutamis en að því stóðu með honum í samgöngumálanefnd þeir Steingrímur Fálsson og Björn Pálsson. Auk Sigurvins töl- uðu við umræðuna þeir Björn Pálsson, Stefán Valgeirsson og Hannibal Valdimarsson auk sam- göngumálaráöherra. í efri deild í gær talaði m.a. Einar Ágústsson og bemti þá meðal annars ráð- herranum á, að ekki væri einhlítt hjá honum að benda einungis a það, að með þessari hækkun benzínskatts yrði benzínverð hér- lendis aðeins sambærilegt við það sem gerist í nágrannalöndum. Þár kæmi fleirá til, sem áhrif hefði á það, hve dýrt væri að eiga og reka bíl. Það væri reksturskostn- aðurinn í heild, sem úrslitum réði ekki einstakir þættir hans eim- vörðungu. Hérlendis væru bifreið- ar meira en þrisvar sinnum dýr- ari en í Damnörku t.d. og við- haldskostnaður væri hér ofboðs- legur og ekki sambærilegur við önnur lönd. Hér fer á eftir hluti af nefnd- aráliti minnihlutans í neðri dei'.d er Sigurvin Einarsson mælti fyr- /ír ásamt köflum úr umsögn Lands sambands bifreiðastjóra, er því fylgdi. Á Alþingi 1963 tókust samn- ingar milli ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðuflokkamna um ný vegalög. í hinum nýju lögum vovu m.a. þau ákvæði, að veita skyldi árlega úr ríkissjóði sérstakt frain. lag á fjárlögum til vegamála. í samræmi við þetta ákvæði lag- anrna var framlag ríkissjóðs til vegamála á fjárlögum fyrir árið 1964 47.1 millj. kr. Við umræður á Alþingi þá lýsti samgöngumála- ráðherra því yfix, að ekki kæmi til mála, að framlag þetta yrði lækkað á næstu árum, heldur muindi það fara hækkandL Á fjár- lögum fyrir árið 1965 er svo þetta framlag ríkissjóðs óbreytt. En svo gerist það, að í fjárlögum ársins 1966 er ríkisframlagið fellt niður og hefur ebki sézt í fjárlö^um síð'an, þrátt fyrir samkomulag flokkanna 1963 og yfirlýsingar ráðherra á Alþingi og þrátt fyrir skýjaus fyrirmæli vegalaga. Með þessu var að engu gert ákvæði vegáætlunar, sem Alþingi hafði samþykkt til 4 ára, 1965—1968 um 47 millj. kr. ríkisframlag til vegamála hvert ár. í kjölfar þessara vanefndu sam- þykktu stjórnarflokkarnir á Al- þingi í árslok 1965 nýja hækkum umferðarskattanina. Með stjórnar frv. því, sem nú er lagt fram, er svo ráðgerð þriðja hækkunin á þessum sömu sköttum á rúmum 4 árum. Þó er í fullu gildi enn 89. gr. vegalaganina, sem fyrirskip ar framlag á fjárlögum úr ríkis- sjóði til vegamála. Hinar nýju skattaálögur ríkis- stjórnarinm’ar samkv. þessu frv. eru áætlaðar 109 millj. kr. á yfir- standandi ári, en um 180—190 millj. kr. á mæsta ári. Virðist ekkert á skorta, að verðbólgu- stefnan geti haldið sitt strik, því hækka vöruverð og framfærslu- kostnað manna. Stjórnarformaður V öruiflutm ingaimi ðstöð variinm ar skýrir svo frá í blaðagrein í gær, að ný'búið sé að hækka flutnings- gjöld með vöru'bifreiðum um 15% vegna gengisilækkunar og nú þurfi að hækka þau aftur um 10% vegna þessara nýju skatta. Hann bendir jafnfraimt á, að nú séu flutt um 140 þús. tonn af vörum með bifreiðum út um land á sama tíma og Skipaútgerð ríkisins flytji aðeins 40 þús. tonm. Af þessum ummælum hans má ráða, að fólkið úti á iandsbyggð- inni fær að bera sinm hlut af hin- 'Um nýju skattaálögum. •að sjálfsögðu koma þessar skatta- Samkvæmt þessu frv. verða álögur fram í hækkuðum flutnings skattahækkanir á bifreiðum frá gjölduim og fargjöldum, er síðam 11968 orðnar sem hér segir: 1958 Skv.frv. Hækkun Benzínskattur pr. 1. 1.13 4.67 313% Gúmmígjalld pr. kg. 6.00 36.00 500% Þungaskattur, annarra en benzín bifreiða: 2000 kg eigin þymgd 2 700.00 14 500.00 437% 4000 kg eigin þyngd 5 400.00 24.500.00 354% 6000 kg eigin þyngd 8 100.00 34.500.00 326% 8000 kg eigin þyngd • ■ 10 800.00 44 500.00 312% Af þessum upplýsingum má sjá ins sé í fullkommu ófremdavá- að það verður ekki auðvelt fyrir standi, og hljóta menn að ve’-a ýmsa einstaklinga að eignast bif- sammála um, að undirbúningur að reið til einkanotkunar eftir þess-, byggingu varanlegj þjóðvegake>-f- ar skattahækkanir. Er sýnilegt, að is og framkvæmdir í þeim efmum rekstrarkostnaður venjulegrar megi ekki bíða öllu lengur. Hitt fólksbifreiðar hækkar um mörg, er jafnaugljóst, að bygging varar. þúsumd krónur á ári, og er því legs þjóðvegakerfis er slík risa vafasamt, að ýmsir þeirra, sem nú framkvæmd, að hún er með eiga þessi nauðsynlegu farartæki, stærstu verklegum viðfangsefnum geti átt þau áfram Með þeirri ráðstöfun að fella niður framlag ríkissjóðs til vega- mála hafa verið hafðar af vega- sjóði um 140—160 millj. kr, á undanförnum 3 árum. Samkv. skýrslu Félags ísl. bifreiðaeigeinda frá s.l. hausti er talið, að tekjur ríkissjóðs í tollum af bifreiðum, benzíni, hjóibörðum og varahlut- um til bifreiða, ásamt leyfisgjöld- um, hafi numið á árinu 1966 um 590 millj. kr. Við þetta bætist svo söluskattur af öliu saman. Það er því ekki ólíklegt, að á árinu 1969 þegar áhrif gengislækkunarinnar hafa komíð til viðbótar, verði þessar ríkistekjur orðnar um 800 millj. kr. En að dómi ríkisstjórn- arinnar má rikissjóður engan eyri af þessu missa til vegamála. Minni hl. nefndarinnar leggur áherzlu á það, að mikil þörf er fyrir tekjuaukningu vegasjóðs til uppbyggingar þjóðveganna i land- inu, sem verða að teljast í óvið- unandi ástandi. En hann telur það jafnframt fjarstæðu að ætla að afla þeirra tekna eirigöngu með umferðarsköttum, en hirða hins vegur í ríkissjóð öll iininflutnings gjöld, leyfisgjöld og söluskatt af bifreiðum og varahlutum til þeirra. Minni hl. n. bendir jafn- framt á, að nauðsynlegt er að gera heildaráætlun um uppbygg- ingu þjóðveganjna og fjáröflun til þeirra fyrir ákveðið támabdl, í stað þess að lögbjóða skattaálög- ur, er mundu auka á verðbólgu, þrengja hag atvinnufyrirtækja og hækka neyzluvörur í verði. Eru slíkar álögur óviðunandi i sliku árferði sem nú er. Með nefndarálitinu fylgdi um- sögn Landssambands vörubifreiða stjóra og sagði þar m.a.: Því verður ekki á móti mælt, og það sízt af samtökum bifreiða- stjóra, að brýna nauðsyn beri til, að nú þegar verði hafizt handa um framkvæmdir að bættri. og varanlegri vegagerð i landinu. Heita miá, að þjóðvegakerfi Lands- þjóðarinnar fyrr og síðar. Land- ið er stórt og varanleg vegagerð kostnaðarsöm, en þjóðin er fá- menn og framkvæmdirnar verða því mjög dýrar miðað við hvern í'búa landsiinis. Þetta verður allt að hafa í huga, þegar unnið er að fj'árhagslegri sem og verklegri hlið þessa risaátaks. Alkunna er, að „umferðin", þ.e. eigendur bifreiða, hefur verið skattlögð ríflega á undanförnum árum. Tolla-, skatta- og aðfluin- ingsgjaldatekjur af umferðinni hafa numið hundruðum milljón'a króna árlega, en aðeins lítill hluti þess fjár farið til varanlegrar vega gerðar, heldur gengið að mestu til annarra þarfa í ríkisrekstrir- um. Því hefur ávallt verið haldið fram af samtökum biffeiðastjóra og bifreiðaeigeinda, og á það er hér lögð þumg áherzla, að þá fyrst megi vænta árangurs af fram- kvæmdum í vegamélum, að alJar þær tekjur, sem teknar eru af umferðinmi, fari óskiptar til vega- mála. Þetta er meginisjónarmið okkar um fjárhagshlið þessa mikla verk efnis, sem að framan er getið, a. m.k. að þvi er lýtur af fjáröflun- immi innanlamds. í greinargerðinni með frum- varpinu segir, að undirbúningur hraðbrautaframkvæmda sé höfuð- tilgangur þeirrar fjáröflunar sem frumvarpið gerir ráð fyrir. Hins vegar stendur skýrum stöfum í frumvarpinu sjálfu (ákvæði til bráðabirgða), að meira en 80% af því fé, — 109 milljónum króna — sem inmheimtast eiga á árimu 1968, á að ganga til annarra hluta en umdirbúnings hraðbrautafram- kváemdá, svo sem til að greiða kostnað'arauka vegasjóðs af síðustu gengislækkun, kostnaðar- auka vegma rangra áætlana og til að greiða halla á vegaviðhaldi vegma náttúruhamfara. en auðvit- að eiga allir skattþegnar að standa sameiginl. undir þessum greiðsl- um, en ekki bifreiðaeigendur ein- ir. , Jafnfraimt því, sem við lýsum yfir að við færusmst ekki undan að greiða okkar skerf til varamlegr- ar veigagerðar í landin.u og til vegamála almennt, bæði sem al- rnemnir skattþegmar og sem eig- endur ökutækja, mótmælum við því harðlega, að við sem atvinnu- stétt séum lagðir í einelti og látn- ir bera hlutfallslega meiri byrðar en aðrir af þessum nýju álöguni, eins og frumvarpið gerir þó ráð fyrir. Flestallar vörubifreiðar bremna nú ottíu, en ekki benzíni, og er þess'U öfugt farið með fólksbifreiö ar. Með frumvarpi þessu er þunga skattur benzíinbifreiða óbreyttur, en þumgaskattur olíubifreiða hækk aður um 100% miðað við algeng- ustu bifreiðastærðirnar. Með frum varpinu er gert ráð fyrir, að eig- andi 10 tonna bifreiðar borgi í þungaskatt af henni rúmlega 1000 krórnur á viku, hvort sem vinman er mikil eða lítil. Segja má, að eigandi benzímbifreiðar axli sínar byrðar með hækkun benzínverði samkvæmt frumvarpinu, og er það rétt, en þó hvergi til jafms við eigendur olíubifreiða. Þetta vilj- um við rökstyðja með eftirfar- andi dæmi: Ef miðað er við fólksbifreið, sem eyðir 6000 lítrum af benzíni á ; ári, nemur hækkumin vegna hækkaðs benzínverðs kr. 6840.00, en þungaskattshækkun á olíubif- reið, sem er að eigin bunga 6000 kg, nemur 18.040.00 Enn fremur má benda á, að gúmmígjaldið kemur miklu verr niður á vörubifreiðun.um, en frum varpið gerir ráð fyrir 300% hækk un gúmmígjaldsins. í ræðu sinni á laugardaginn ræddi Björn Pálsson nokkuð um nauðsyn þess að ráðherrar sýndu gott dæmi til eftirbreytni varð- andi aukinn sparnað og sagði m. a.: Rí'kisstjórnin lýsti þvi yfir að allir yrðu áð fara að spara og neita sér um hlutina ■ vetur, vildi ekki borga vísitölu á laun. Ég get vel gengið Lnn a það, að það sé örðugt fyrir atvinnuveg- ina. En það er líka örðugt fyrir fólk að verða fyrir þeirri kjara- skerðingu, serni gengisbreytingim var. En eiga þá ekki þessir bless- aðir forstjórar og ráðherrar að gariga á undan og sýna gott for- dæmi. Lúðvík fjórtándi Frakka konungur var allra mamrna mestur egoisti og eyðsluseggur. En þeg- ar hann var í stríði og þrengdi að þjóðinni bræddi hann upp borðsilfur sitt í stríðskostnað. Eg sé ekki, að ráðherrar séu neitt farnir að spara í bifreiðakostnað eða bílstjórahaldi. En þeir segja bara þjóðinni að spara og ieggja ‘þyngri skatta á hana. Það var upplýs't hér af fjmrh„ að það væru 7 ráðherrabílar. Eg hélt nú satt að ,?segja um landbrh., að hann æki sínum eigin bíl og ég held, að ég hafi verið búinn að segja bændum fyrir norðan þetta og hæla honum mikið fyrir. Það hefur ekki góð áhrif á starfsfólk, að forstjóri sé að aka í bíl, Sem ríkið kostar að öllu leyti. kaupir hann, kostar viðgerð irnar og benzín og svo eru þeir meira og mimma notaðir í snatti fyrir fjölskyldurnar. Þetta skapar ekki gott fordæmi eða gott and- rúmsloft hjá stofnunum, því að það þurfa fleiri að fara heim til sín og heimam að frá séi en for- stjórinn og fleiri að kaupa í mat- inn heldur en forstj órairúin. Ef þarf að nota bíl í þágu fyrirtæk- is, er ekkert við það að athuga, að það sé hóflegur bílastyrkur hamda forstjóranum. En við eig- um bara að iáta þá eiga bíl'ama sjálfia. Það verða ódýrari viðgerð- ir og betur með þá farið á þann hátt. Ég tala nú ekki um ráðherrabílania, því að ef fjölgaði um yéinm ráðh., kostar það einn ráðherrabíl og einn ráðherrabíl- stjóra og það er jafmdýrt og ráð- herrann sjálfur. Mér er sagt, að það séu 4 bílar til að aka for- setamum í fná Bessastöðum. Ég hélt, að það væri nú hægt að kom- ast af með einm góðan Ml. Sum- ir segja að þeir séu 5, en það er víst ósatt. Mér var sagt það úti í bæ, að það væri nýkominn einm ráðherrabíllinn í viðbót til landsims. Ég er lítill fagmaður í bilum og segi þessa sögu bara eims og mér var sögð húm. Mér var sagt að bíllinn myndi kosta með eðlilegum inmflutningsgjöld- um eða leyfisgjöldum um 800 þús. svona ef venjulegir menn hefðu átt að fá hanm. Þetta var um það leyti, sem rfkisstj. var að segja öllum að spara og væri ekki hægt að greiða neimar vísitöluuppbæt- ur á laum og ammað þar fram eftir götunum og fólkið var að spjalla um þetta. Ef þetta er ósatt, eiga ráðherrar að, mótmæla þessu. Eg .heyrði það hjá fjmrh., að í nokk- ur ár hefði átt að vera í gildi sú regla, að það væru ekki flutt- ir inn bílar, sem kostuðu meira en 250 þús. handa þessum for- stjórum, en þarna hafa ráðh. þá brotið þessa reglu og það er náttúrlega alls ekki. gott að setja öðrum reglur en fara svo ekki eftir þeim sjálfur. Og ég vildi nú af velvilja bemda ráðherrum á þetta, af því að þeim veitir ekkert af að fara að Skinna upp á vim- sældirmar. Ég veit, að það yr:i afar vel séð hjá alþýðu mamma, ef þeir seldu nú alla þessa bíla og létu bílstjórana fara að vinna eitthvað annað., Ráðherrarnir gætu svo fengið 'sér bíl hjá bif- reiðastöð, þegar þeir þyrftu að ferðast og fengju svo Miastyrk Ef ráðherrar gengju nú á undan fiorstjórunium og færu nú að eyða litlum pemingum i þetta, hygg ég að það mætti spara þarna nokkra tugi millj., þanmig að ríkið gærí þá látið eitthvað af þessum leyf- isgjöldum ganga til veganma. BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sím! 35810.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.