Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 9. apríl 1968.
15
TIMINN
BRIDGE
Framhald af bls 3
Jóihann Jónsson, BR
7. Alfreð ViktorsS'On og
Óli Örn Ólafsson, Akranesi.
8. Hannes Jónsson og
Þórir Leifsson, Akranesi.
9. Steinþór Ásgeirsson og
Þorst. Þorsteinsson, BR
10. Siírnon Símonarson og
Þorgeir Sigurðsson BR
1. flokki sigruðu Alfreð Alfreðs
son og Guðmundur Ingólfsson,
Keflavík, en auk þeirra fá þessir
rétt til að spila í meistaraflokkl
naesta ár: Jón Stefánsson og Þor-
steinn Laufdal, 3. Kristjana Stein
grímsdóttir og Vigdís Guðjónsdótt
ir, 4. Páll Ólafsson og Þórhallur
Þorsteinsson, 5. Páll Hannesson
og Perla Kolka, 6. Guðjón Tómas-
son og Róbert Sigmundsson, 7.
Júlíus og Sveinn, Akureyri, 8.
Eysteinn oig Orri, 9. Einar Þor-
finnsson og Jakob Ármannsson,
og 10. Björgvin Ólafsson og Grím
ur Thorarensen.
Sveitakeppni fslandsmótsins
hófst í gærkvöldi og spila 30 sveit
ir i tveimur flokkum. Önnur um-
ferð verður spiluð í kvöld í Lækna
húsinu.
ÞJÓFAR
Framhald af bls. 16.
fyrr en daginn eftir að heima-
maður vafcnaði og voru þá
stúlkurnar á bak og burt ásamt
plötuspilara, sem pilturinn átti.
Þá höfðu þær stolið þúsund
krónum í pemingum og gullúri,
sem móðir piltsins átti. Var
þjófnaðuriinn kærður til rann-
sóknarlögreglunnar, sem hafði
fljótlega uppi á stúlkunum, en
þeir könnuðust við vinnuibrögð-
iin vegna fyrri afskipta af þjóf-
unum.
Ekki alls fyxir löngu stálu
þessar sömu stúlkur 8 þúsund
krónum á eimum næturstað sín
um og sjö þúsumdum á öðrum,
og útvarpstæki hirtu þær á báð
um þessum stöðum. Einmiig hafa
þær oft verið kærðar fyrir
minni háttar gripdeiidir í
heimiabúsum.
Virðast stúlkurnar ávallt
nota sömu aðferð til að komast
inn til þeirra mamma, sem þær
síðan steia frá. Þær bíða utan
við danshús, þegar skemmtun-
inmi þar er lokið og þiggja
heimboð manma, sem ekki eru
búmir að skemmta sér nægi-
lega og vilja framlengja gamn-
inu heima hjá sér. Fer síðan
eftir peni'ngaeign þessara
manna hve miklu þær ná að
stela hverju sin.n:.
Þessar ungu stúlkur eru ekk
ert einsdæmi um að kvenfólk
steli frá karlmönnum, sem
bjóða þeim heim eftir dansleiki
eða aðra skemmtan. Það kemur
oft fyrir að slíkir þjófnaðir eru
kærðir til rannsóknarlögregl-
unmar, en þær tvær, sem hér
hefur verið sagt frá, sýnast
hvað duglegastar við þessa iðju
miðað við hve oft þær hafa
verið kærðar undanfarnar vik-
ur. Eru þær nær alltaf tvær
saman á næturröltinu og vilja
helzt komast saman í heim-
boðiin.
ÓEIRÐIR
Framhald atf bls. 1.
í New Orleans lokuðu lögreglu
menn íbúðahverfi negra, eftir að
þeldökk ungmenni höfðu brotið
rúður í silökkvibíl með steinkasti
og látið grjót dynja á lögreglunni.
í Joliet kveiktu unglingar í þrem
vöruhúsum í götu einni og lögð
ust síðan í strætið. Þannig tó'kst.
þeim að tefja slötokviliðið a'llanga
stund, eða þar til lögreglan ruddi
götuna. í Richmond, Virginia. lok
uðu lögreglumenn og hermxm
stóru íbúðahverfi, er 300 blakkir
unglingar tóku að varpa íkveikju
sprengjum að verzlunum. í stál-
iðnaðarborginni Pittsburg, en þar
býr mikill fjöldi negra, tókst. lög
reglu og hermönnum að berja nið
ur uppþotin, en þau hafa verið tíð
þar síðustu daga. Mjög hefur dr-eg
ið úr íkveikju.m og ránum, enda
eru 20.000 manns úr Þjóðvarðilið
inu á götunum, gráir fyrir járnum.
Útgöngubann rí'kir í borginni, en
eigi að síður er þó nokfcuð uim
gripdeildir og íkveikjur. Nítján
hundruð fa'llhlífahermenn eru
á götum Baltimore, og gæta þess
að hópar blakkra unglinga safnist
efcki saman, eða staðnæmist fyrir
utan verzlanir og á' þennan hátt
hefur tekizt að stemma nofckuð
stigu við íkveikjum og ránum.
MYNT
Framhald aif bls. 1.
hina tnýju mynteiningu
segja, hvað þá sýna þær.
Er því von að það þyki niokk
uð furðulegt, að peningur,
sem svo mikil leynd hvílir
yifir, finnist á Laugavegin
um.
Eftir því. sem blaðið
kemst næst, er hér um að
ræða silfurlitan pening,, ör-
lítið stærri en 1-krónupen-
ingur. Öðrum megin á hon-
um stendur „10-ikrónur“, en
hinum megin er skj alda-
merki íslands og ártalið
1967.
Ljóst er því, að búið er
að slá þessa nýju myntein
ingu . fyrir alllöngu.
Væri ekki tímabært að setja
þær í urnferð áður en fleiri
týnast á Laugaveginum?
SAMVINNUBANKINN
Framhald ad bls. 1.
stóreykur hraða og öryggi við
færslu viðskiptareikninga.
f b’ankaráð voru endurkjörn-
ir þeir: Erlendur Einarsson,
forstjóri, formaður, Hjörtur
Hjartar, framkvæmdastjóri,
varaformaður, og Vilhjálmur
Jónsson, framkvæmdastjóri, en
til vara Ásgeir Magnússon,
framkvæmdastjóri, Hjalti Páls
son, framkvæmdastjóri, og Ing
ólfur Ólafsson, kaupfélagsstj.
Endurskoðendur voru kosnir
þeir Halldór E. Sigurðsson, al-
þingismaður, og Ólafur Jó-
hainnesson, alþingismaður.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls 13
ir óheppinn í skotaðgerðum. Hins
vegar opnaði hann dönsku vörn
ina nok'krum sinnum. Línumenn
ir komust allir vel frá leiknum,
Ágúst, Sigurður Einarsson —
bæði sterkur í sókn og vörn —
að ógleymdum Björgvini Bjösgvins
syni, „Spútnikinum" í ísl. hand-
koattleik. Um þátt Þorsteins1
Björnssonar hefur áður verið get
ið. Mörkin skoruðu: Geir 5 (2
víti) Jón 4 Sigurbergur 2, Sig-
urður E. Ingólfur, Þórður bg
Björgvin 1 hver.
Danska liðið
Carsten Lund var sterkasti. mað
',r lanska liðsins og skóraði 4
uörk. Per Svendsen sýndi og
góðan lei'k og skoraði 2 mörk.
Hans Jörgen Graversen var ekki
eins góður og í fyrri leiknum.
Hann skoraði 2 mörk og Gert
4ndersen og Nieis Age Frandsen
1 hvor. Yfirleitt var danska liðið
ekfci nógu sannfærandi, en þess
ber þó að geta. að ísl. vörnin var
geysisterk og hleypti Dönunum
xldrei of langt.
Norski dómarinn Pattersen
hafði ekki nógu góða stjórn á
leiknum. —aí^.
ÍÞRÓTTIR
Framhaid aí bls. 12.
ar“ og héðan í frá hlýtur iands
liðið, sem þátt tékur í næsru
heimsmeistarakeppni að /era
byggt á hinum ungu. En við
skulum samt ekki afskrifa
Gunnlaug Hjáknarsson, Guðjón
Jónsson og Örn Hallsteinsson
sem landsliðsmenn. Hver um
sig gætu verið hlekkir í lands
liðskeðju. Og gleymum ekki,
að þessir leikmenn — já og
ótal fleiri — hafa rutt ieiðina
og hafið merki íslenzks hand-
knattleiks hátt á loft. Á h'nni
mestu sigurstundu íslenzks
handknattleiks, þökkum við
þeirn ekki sízt þann árangur,
sem náðst hefur.
— alf.
Mikio Drval Hl jómsveita I
20ARA REYIMBLA
f Umboð Hljúmsveita |
Siivii-1©786.
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
5KRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Rétui Pétursson.
5lml 16248
^4il
gÆJARBI
Sími 50184
CHARADE
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Audrey Heburn
íslenzkur texti
Sýnd fcl 9
Síðasta sinn
Sigurvegarinn
(The Conqueror)
Bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope
John Wayne
3usan Hayward
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
18936
Ég er forvitin
(Jeg er nyfiken-gul)
tslenzkur texti.
Sænsk stórmynd eftir Vilgot
Sjöman. Þeir sem kæra sig
ekki um að sjá berorðar ástar
myndir er ekki ráðlagt að sjá
myndina
Sýnd kl 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Næst síðasti sýningardagur.
T ónabíó
Sími 31182
Gimsteinasmyglarinn
frá Gullströndinni
(Mr Mosesl
Spennandi og voi gerð, ný,
amerisk kvikmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Carol Baker
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 11544
Ofjarl ofbeldis-
flokkanna
(The Comancherosi
Viðburðarhröð og afar spenn
andi amerísk CinemaScope lit-
mynd
John Wayne
Stuart Whitman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
Símar 32075, og 38150
ONIBABA
(Jmdeild lapönsk verðlauna
mynd
Sýnd kJ 9.
Danskui texti
Bönnuð börnum InnaD L6 ára
HEIÐA
Ný Þýzk litmynd gerð eftn
hinni hetmsfrægu unglingabók
Jóhönnu Spvrt
Sýnd kl. 3. 5 og 7
íslenzkur texti.
nnn miminniiHTrtr
O.RAyiDiC.SBI
Sími 41985
Hítjur á háskastund
Stórfengleg og æsispennandi
amerísk mynd i litum.
Yul Brynner
George Chakarls
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð 12 ára
Auglýsið i rimanum
^lli \
^ .
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Sýning skírdag kl. 15
Sýning annan páskadag kl. 15
MAKALAUS SAMBÚÐ
gamanleikur.
Sýning miðvi'kudag kl. 20
^Slanteflufíón
Sýning annan páskadag kl. 20
Litla sviðið Lindarbæ:
Tíu tilbrigði
Sýning skírdag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tíl 20 Simi 1-1200
IDMMA6!
REYKJfíyÍKDK
n
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sumarið '37
Sýning miðvikudag kl. 20,30
HEDDA GABLER
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðásalan I Iðnó er
opin frá kl. 14, síml 13191.
Simi 1384
Stúlkan með
regnhlífarnar
Mjög áhrifamikil og falieg ný
frönsk stormvno i lltum.
Islenzkui texti
Catherine Deneuve
sýnd kl 5 og 9
.„uli 22/(|
sími 22140
Quiller skýrslan
(The Quiller Memorandum)
Heimsfræg trábæriega vel leik
in oe spennandi mynd frá
Rank er fjallai um njósnlr oe
gagnnjosnii ' erlin M.vndin er
tekin ' litum og Panavision
Aðalhlutverk
George segal
Alec Culnness
Max von Svdow
Senta Öergei
Sýnd ki 5 7 og 9
islenzkui texti
H«naam
Stúlkan á eyði-
ey|unni
Falleg og skemmtileg ný amer-
ísk litmynd -um hugdjarfa unga
stúlku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sírili 50249.
Grikkinh Zorba
með Anthony Quinn.
Sýnd kl. 9