Alþýðublaðið - 09.01.1990, Page 6
6
Þriðjudagur 9. jan. 1990
SMÁFRÉTTIR
+
Eiginmaður minn
Guðjón B. Baldvinsson
fyrrv. deildarstjóri, Hagamel 27
lést laugardaginn 6. janúar.
Anna Guómundsdóttir.
Brahms
tónleikar í
Reykjavík og á
Akranesi
Áttundu og síðustu áskriftar-
tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands á fyrra misseri verða í Há-
skólabíói nk. fimmtudag 11. jan-
úar og hefjast klukkan 20.30 og
verða svo endurteknir í íþrótta-
húsinu á Akranesi föstudaginn
12. janúar, einnig klukkan 20.30.
Á efnisskránni verða eingöngu
verk eftir Johannes Brahms:
Tragíski forleikurinn, Konsert
fyrir fiðlu, selló og hljómsveit og
að lokum Sinfónía nr. 2.
Einleikarar verða þau Guðný
Guðmundsdóttir, fiðluleikari og
Gunnar Kvaran, sellóleikari.
Hljómsveitarstjóri verður Petri
Sakari, aðalstjórnandi hljómsveit-
arinnar.
Öll þessi verk eru samin á tíu
ára tímabili, á árunum
1877—1887. Sinfónía nr. 2 op. 73
var frumflutt í Vín í árslok 1877
og er ein fjögurra sinfónía, sem
hann samdi. Tragíski forleikurinn
var einnig frumfluttur í Vínar-
borg á jóladag 1880 og Tvíkons-
ertinn fyrir fiðlu og selló var
frumfluttur í Köln í Þýskalandi í
október 1987.
Guðný Guðmundsdóttir fiðlu-
leikari, konsertmeistari Sinfóníu-
hljómsveitar íslands og Gunnar
Kvaran sellóleikari, standa í
fremstu röð íslenskra tónlistar-
manna. Þau hafa hvort um sig
haldið fjölmarga sjálfstæða tón-
leika sem og í samvinnu við aöra
tónlistarmenn á sviði stofutón-
listar, auk þess að koma fram
sem einleikarar meö Sinfóníu-
hljómsveitinni.
Ný ættfræði-
námskeið
Hjá Ættfræðiþjónustunni hefj-
ast bráðlega ættfræðinámskeið,
bæði fyrir byrjendur og lengra
komna. Þar er veitt fræðsla um
leitaraðferðir, sem eru í senn
fljótvirkar og öruggar, gefið yfirlit
um helstu ættfræðiheimildir og
leiðbeiningar veittar um gerð
ættartölu og niðjatals. Þá fá þátt-
takendur tækifæri og aðstöðu til
aö þjálfast í verki við að rekja
eigin ættir og frændgarð með af-
notum af víðtæku gagnasafni,
m.a. kirkjubókum um land allt,
manntölum, ættartöluhandritum
og útgefnum bókum. Leiðbein-
andi á námskeiðunum er sem
fyrr Jón Valur Jensson, Innritun
er hafin hjá Ættfræðiþjónustunni
í síma 27101.
Happdrætti
heyrnarlausra
Dregið var í Hausthappdrætti
heyrnarlausra þann 22. desem-
ber sl. og eru vinningsnúmer
eftirfarandi:
1. 7996, 2. 1219, 3. 2263, 4.
10390, 5. 12609, 6. 3522, 7.
7421, 8. 12755, 9. 8750, 10.
2157, 11. 12110, 12. 1105, 13.
12186, 14. 11165, 15. 8133, 16.
6028, 17. 8585, 18. 1883, 19.
9192, 20. 7877, 21. 10006, 22.
2159.
Vinninga má vitja á skrif-
stofu Félags heyrnarlausra,
Klapparstíg 28, alla virka daga,
sími 91-13560.
Félagið þakkar veittan stuðn-
ing.
Happdrætti
Styrktarfélags
vangefinna
Dregið 24. desember 1989.
1. Bifreið, VOLVO 740 GLI nr.
75096.
2. Bifreið, SUZUKI FOX
SAMURAI nr. 33404.
3. —10. Bifreið að eigin vali hver
vinningur á kr. 700.000,-
Nr. 1906 — 14582 — 19881 —
37019 — 43848 — 60766 —
75455 — 99410.
• Krossgátan 16
7““ 2 3 u 4
5 □
6 7
Ó 9
10 : L _ □ 11
□ 12
13 L—J m
Lárétt: 1 fáni, 5 sprungur, 6 píp-
ur, 7 tvíhljóði, 8 púkanum, 10
eins, 11 hvíldu, 12 fyrrum, 13
varðveitir.
Lóðrétt: 1 vog, 2 kvenmanns-
nafn, 3 rykkorn, 4 athygli, 5 sólg-
in, 7 fé, 9 handsamaði, 12 borð-
hald.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 svona, 5 stíg, 6 kot, 7
ós, 8 oftast, 10 Ra, 11 uku, 12
æðar, 13 sárar.
Lóðrétt: 1 stofa, 2 vítt, 3 og, 4
austur, 5 skorts, 7 óskar, 9 auða,
12 ár.
RAÐAUGLÝSINGAR
Verkamannafélagið Dagsbrún
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráös um
stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið
1990, liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með
þriðjudeginum 9. janúar 1990.
Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrún-
ar fyrir kl. 17.00, fimmtudaginn 11. janúar 1990.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Fjármálaráðuneytið
— eignadeild —
Til sölu eru hlutabréf Ríkissjóðs íslands í hf. Raf-
tækjaverksmiðjunni (RAFHA).
Nafnverð hlutabréfanna nemur kr. 10.800 þús., en
það er sem næst 31 % hlutafjárins.
Kauptilboðum skal skilað til fjármálaráðuneytisins
eigi síðar en 16. janúar 1990.
Upplýsingar eru veittar í fjármálaráðuneytinu,
eignadeild
Floklí
tarfið
Flokksstjórn Alþýðuflokksins
Flokksstjórnarfundur verður
haldinn laugardaginn 13. janúar
nk. kl. 10.30 í Borgartúni 6.
Dagskrá:
1. Stjórnmál í upphafi árs. Sveit-
arstjórnarkosningar.
Framsaga: Jón Baldvin
Hannibalsson, utanríkisráð-
herra og formaður Alþýðu-
flokksins.
2. Helstu verkefni vorþings.
Framsaga: Eiður Guðnason,
form. þingflokks Alþýðu-
flokksins.
3. Önnur mál.
ALÞÝÐUFLOKKURINN
Hafnarfjörður
Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði
heldur fund þriðjudaginn 9. janúar kl. 20.30 í Al-
þýðuhúsinu.
Dagskrá:
1. Prófkjör vegna bæjarstjórnarkostninganna
2. Önnur mál
Stjórnin.
Alþýðuflokksfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
Áríðandi félagsfundur þriðjudaginn 9. janúar kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Kosningaundirbúningur
2. Þorrablót
3. Önnur mál
Mætum öll.
Stjórnin