Alþýðublaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 8
MMDUBLOID Þriöjudagur 9. jan. 1990 Kristín úr bankaráði? Allar líkur til aö sú veröi niöurstaöan, Ákveöiö aö leita álitsgeröar Bankaeftirlitsins. Endanleg niöurstaöa ekki fyrr en í nœstu viku. AUar líkur benda nú til þess að Kristín Sigurðar- dóttir muni draga sig til baka úr bankaráði Landsbankans. tnnan Kvennalistans hefur engin formleg ákvörðun verið tekin um þetta efni, enda enn beðið eft- ir álitsgerð Sigurðar Lín- dal, auk þess sem Guð- rún Helgadóttir, forseti Sameinaðs þings, hyggst leita álits Bankaeftirlits- ins, í samræmi við óskir Kvennalistans. Eftir aö þetta mál kom upp, fóru kvennalistakonur fram á það við forseta Al- þingis að leitað yrði sér- fraeðiálits varðandi setu Kristínar Sigurðardóttur í bankaráöi Landsbankans. Ákveðið var að leita álits hjá skrifstofustjóra Alþing- is, Friðrik Olafssyni, sem er lögfræðingur að mennt og hjá Siguröi Líndal lagapró- fessor viö Háskóla Islands. Af hálfu Kvennalistans var síðan farið fram á aö aflaö yrði álits Bankaeftirlitsins og Lagastofnunar Háskól- ans. Guörún Helgadóttir, for- seti Sameinaðs þings, sagð- ist í samtali viö Alþýðublaö- iö í gær, hafa ákveðið aö fá álitsgerð frá Bankaeftirlit- inu en kvaöst telja nægjan- legt aö fá álit Sigurðar Lín- daí frá Háskólanum. Frið- rik Olafsson hefur þegar skilaö sinni álitsgerð en (iuörún sagðist reikna með aö fá álit Sigurðar Líndal um miöja þessa viku og álitsgerö Bankaeftirlitsins í næstu viku. Kvennalistakonur telja málið í biöstöðu meðan beöiö er eftir álitsgerðum. Umsögn Friöriks Olafsson- ar er neikvæö varöandi setu Kristínar Sigurðardótt- ur í bankaráðinu, svo sem kunnugt er. Án þess aö unnt sé að spá neinu fyrir- fram um niöurstöður ann- arra aöila, viröist mega reikna með að heildarniö- urstaöa málsins verði ein- hvern veginn þannig að þótt engin lög séu brotin teljist seta Kristínar i bankaráði Landsbankans siðferöilega hæpin. Samkvæmt heimildum Alþýöublaðsins, má telja líklegt að kvennlistakonur muni komast að þeirri nið- urstöðu aö rétt sé að Kristín Sigurðardóttir dragi sig út úr bankaráöinu. Kvennalista- konur munu margar vera þeirrar skoðunar aö nú þegar ríki svo mikil almenn tortryggni gagnvart setu Kristínar í bankarðáöinu, aö mjög hæpið sé aö halda málinu til streitu. Jafnframt munu þó flestar kvennalista- konur hafa þá skoöun að í raun sé alls ekkert athuga- vert við að Kristín sitji í bankaráði, þar sem störf hennar hjá Kaupþingi séu þess eðlis aö útilokað sé aö til hagsmunaárekstra geti komið. Margar kvennalistakon- ur telja ennfremur að úr því sem komið er, muni þaö koma mun betur út gagn- vart aimenningsálitinu að Kristín dragi sig í hlé. Meö þvi móti undirstrikist sér- staða Kvennalistans. Mál þetta hefur verið Kvennalistanum býsna erf- itt. í fyrsta lagi kom mörg- um á óvart sú stefnubreyt- ing, sem ákveðin var á landsfundi i sumar og fólst i því að sækjast eftir því aö eignast fulltrúa í bankaráö- um. Þessi stefnubreyting þótti benda til þess að Kvennalistinn væri aö þró- ast í átt til hefðbundinna „kerfisflokka" og þar meö að glata sérstöðu sinni. Möguleikinn á hagsmuna- árekstrum bætti svo ekki úr skák. Verði niðurstaöan sú, sem allar líkur viröast nú benda til, að Kristín Sigurö- ardóttir dragi sig í hlé, þarf Alþingi að forminu til aö kjósa nýjan fulltrúa. Líkleg- ast er að Jóhanna Eyjólfs- dóttir, sem nú er varamað- ur Kristínar, taki viö en nýr varamaöur veröi kjörinn. Eyjolfur K. Sigurjónsson endurskoðandi var skipaður formaður bankaráðs Landsbankans, en hann er fulltrúi Alþýðuflokksins i ráðinu. Bunkuráö ríkisbunkunnu: Eyjólfur og Guðni skipaðir formenn Eyjólfur K. Sigurjónsson fulltrúi Alþýðuflokksins hefur verið skipaður for- maður bankaráðs Lands- bankans. Guðni Ágústs- son fulltrúi Framsóknar- flokksins hefur verið skip- aður formaður bankaráðs Búnaðarbankans. Varaformenn veröa þau Kristinn Finnbogason frá Framsóknarflokki í Lands- bankanum og Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir, frá Borgara- flokki, veröur varaformaður bankaráðs Búnaðarbankans. Fráfarandi bankráösformenn eru Pétur Sigurðsson Sjálf- stæðisflokki í Landsbanka og Stefán Valgeirsson, skipaður meö stuöningi Framsóknar- flokksins, i Búnaðarbanka. Eru vinnuslys 12.000 óári? Ný reglugerö um tilkynningarskyldu gekk í gildi um áramótin. Ætla má að einungis þrítugasta hvert vinnuslys hérlendis sé tilkynnt til Vinnueftirlitsins. Á þessu á þó að verða breyting, þar sem ný reglugerð um til- kynningarskyldu öðlaðist gildi um ármótin. Gert er ráð fyrir að aukin yfirsýn yfir vinnuslysin muni auð- velda aðgerðir til að fækka þeim. Á undanförnum árum hafa Vinnueftirlitinu einungis ver- ið tilkynnt um 400 vinnuslys á ári en miöaö við skráningu á Borgarspítala og heilsu- gæslustöðvum er taliö að áætla megi raunverulegan fjölda vinnuslysa nálægt tólf þúsundum árlega. Samkvæmt nýju reglugerð- inni sem Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráðherra gaf út og gekk í gildi um áramót- Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra er aö hefja fundaherferö til kynningar á viöræöum Fríverslunarsam- taka Evrópu, EFTA, og Evr- ópubandalagsins, EB um myndun Evrópska efnahags- svæðisins, EES. Fyrsti fundur- inn verður haldínn í Vest- in, er nú skylt að tilkynna öll slys eða eitranir sem verða á vinnustöðum til Vinnueftir- litsins. Alvarlegri slys skal til- kynna innan sólarhrings en önnur slys innan 14 daga. Brot á reglugerðinni varða sektum. mannaeyjum þann 10. janú- ar, á veitingastaönum Skans- inum og hefst kl. 21.00. Ráö- herra mun hafa framsögu á fundinum og hann mun ásamt starfsmönnum utan- ríkisráðuneytisins svara fyrir- spurnum. Utanríkisráðherra í fundaferð ÍSLAND Hitastig í nokkrum landshlutum kl. 12 i dag Hitastig í borgum Evrópu kl. 12 i gær að íslenskum tíma. VEÐRIÐ í DAG Stormur eða rok um mest allt land. Fer að lægja á Vesturlandi upp úr hadegi. Él Vestanlands en slydda eða snjókoma um landið norðanvert. Veður fer kólnandi þegar liður á nóttina. Fólk Alþýöublaöiö hefur eft- ir áreiðanlegum heimild- um aö Heimir Pálsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Kópavogs, hyggist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn. Heimir hef- ur verið oddviti Alþýðu- bandalagsins þar í bæ. Heimir vildi hvorki játa né neita að hann hygðist hætta í samtali sent Al- ýöublaöiö átti við hann í gærkveldi. ★ Verðlaunanefnd Gjafar .lóns Sigurðssonar hefur ákveðið aö eftirtalin rit- verk skyldu hljóta verð- laun úr sjóðnum fyrir árið 1988 og 1989: liolli Gúslufssoir. Inn- gangur og útgáfa á ljóð- mælum séra Björns Hall- dórssonar í Laufási. Kr. 500.000,- Finnur Mai>iuísson: Um þurrabúöarfólk á Eyrar- bakka og Stokkseyri. Kr. 300.000,- Horöur Ai>iistsson: Dómsdagur og helgir menn á Hólum. Kr. 750.000,- Sveinbjörn Rafnsson: Byggðaleifar í Hrafnkels- dal og á Brúardölum. Kr. 450.000,- Þorleifur Priöriksson: Gullna flugan ásamt framhaldi þess. Kr. 300.000,- ★ Olufur Tbordarsen yngri er alvarlega að hugsa um að taka þátt i prófkjöri Alþýöuflokksins fyrir sveitarstjórnarkosn- ingarnar næsta vor í Narðvíkum ef marka má Víkurfréttir. Þar segir ennfremur að Haukur Gudmundsson hyggist taka þátt í slagnum en Viíidís Tliordarsen, systir Ólufs. ekki. Þá telja Vík- urfréttir að bæjárfulitrú- arnir EöuukI Bóasson og Guöjón Sií’bjórnsson gefi ekki kost á sér áfram. ★ Ekki hefur enn veriö tekin ákvörðum um það hjá krötum í Hafnarfiröi hvort þeir halda opið prófkjör fyrir sveitar- stjórnarkosnmingarnar komandi. Guömundur Árni Slefánsson, bæjar- stjóri Hafnfirðinga, hyggst gefa kost á sér áfram og sama er að segja um aðra bæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins þar, þau Jónu Osk Guöjónsdóllur. forseta bæjarstjórnar, lni>- vur Viklorsson. I'ryt’i’vu Huröurson og Valt’cröi Guömundsdóllur. Á fundi fulltrúaráðs Hafnarfjarð- arkrata í kvöld veröur væntanlega frá því geng- ið hvernig staðið verður að framboösmálum og hvort um opið prófkjör veröur að ræða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.